Morgunblaðið - 22.11.1942, Blaðsíða 3
M 0 R G U N B L A Ð I Ð
3
Smtnudagur 22. nóv. 1942.
Sjö amerískir háskólar
bjóða níu stúdentastyrki
Kenslumálaráðherra skýr-
ir frá rausnarlegum boðum
til íslenskra stúdenta
SJO af helstu háskólum Bandaríkjanna hafa hoð-i
ið samtals 9 stúdentapláss og styrki íslenskum
stúdentum á næsta námsári. sem hefst að
hausti. Magnús Jónsson kenslumáaráðherra skýrði hlaða-
mönnum frá dagblöðunum í Reykjavík frá þessu, er hánn
kallaði þá á sinn fund í stjórnarráðinu í gærdag. Þar var
einnig staddur Mr. Pörter Mc Keever, sem hefir átt mik-
inn þátt í að þessir stúdentastyrkir yrðu boðnir.
Kenslumálaráðherra skýrði frá því, að í októbermánuði hefðí
Rorter Mc Keever fundið sig að máli og skýrt sjer frá, að dr. Paul
Þ. Öouglass rektor The American University í Washington, hefði
boðíð að útvega stúdentspláss og styrki fyrir íslenska stúdenta.
— Nýlega barst svo utanríkismálaráðuneytinu skeyti frá Thor
Thors sendiherra, þar sem sagt er að dr. Douglass hefði boðið
þrjú pláss og styrki til handa íslenskum stúdentum við háskóla
sinn. Hefir Thor Thors skrifað þakarbrjef til dr. Douglass.
1 gær kom skeyti frá Mac
KeÓvers um áð sex aðrir amer-
ískir háskólar hefðu boðið stú-
dentspláss. Háskólamir eru
þessir:
The Ameriean Unversity,
Washington, D. G.; Northwest-
ern University, Chicago, Ulinó-
ifs: Boston University, Boston,
kfassachusetts; The University
of Wisconsin, Madison, Wis-
consin; Brown University, Pro-
vidence, Rhode Island; South-
em Methodist University, Dal-
las, Texas; og The University
of Southern Califomia, Los
Angeles, California.
i’orter Mac' Keever sagði
blaðámönnunum, að hjer væri
eingöngu um sjálfsákvörðun há
skólanna sjálfra að ræða, ame-
rísk stjórnarvöld hefði hvergi
komið þarna nærri. Flestir
þessara háskóla væru einkafyr
irtæki, en sumir ríkiseign.
NÁMSSTYRKIRNIR
Ekki hefir ennþá borist vitn-
eskja um hvernig styrkjum og
stúdentaplássum verður hagað^
við þessa háskóla, en vitað er,!
að styrkirnir þrír við The Am-
erican University í Wash-
ton eru þessir: Eitt stúdents-
pláss og greitt árlegt 300 doll-j
ara kenslugj. auk þess 200 doll
arar .í peningum. Sá, sem þetta
hlýtur, getur stundað nám og:
xitskrifast , með nafnbótinnij
„master of arts“ eða „doctor of
philosophy“.
þeirra meðan þeir þurfa að vera
við nám við háskólana.
Mágnús Jönsson kénslumala
ráðherra sagði blaðamönnun-
um, að hann hefði látið í ljós
þakklæti sitt og gleði fyrir þessi
höfðingulegu boð við Mr. Port-
er Mac Keever. Ráðherrann
benti og á, að þetta væri ekki í
fyrsta sinn, áem amerískir há-
Skólar sýndu stúdentum okkar
vinsemd og j;ausn, því margir
studentar, senl nú stunda nám
við ameríska háskóla, hefðu
fengið undanþágu frá skóla-
gjaldi og sýndi það meðal ann-
ars að ísienskir stúdentar kæmu
sjer vel vestra. En þetta væri í
fyrsta sinn, sem svo rausnariegt
boð kæmi fyrirfram.
Ráðherrann sagði, að þegar
brjef hefðu borist um nánari
tilhögun styrkjanna og enn-
fremur listi yfir námsgreinar
við háskólana. sem stúdents-
plássin bjóða, þá muni senni-
Iega kensiumálaráðuneytið
skipa nefnd til dð úthluta
stýrkjunum. *'
ÁRÁSIN Á SEYÐISFJÖRÐ
VAR UPPHAFIÐ
í brjefi sínu til Thor Thors
sendiherra, segir dr. Douglass:
„Þegar Þjóðverjar gerðu loft
árás og særðu nokkur íslensk
börn, ákvað jeg að láta í Ijós
samúð okkar og vináttu með ís-
lensku þjóðinni. Síðan hefi jeg
haft ánægju af því, að vinna að
FRAMH. Á SJÖTJNDTJ SÍÐII.
Annað stúdentspláss til náms
undir prófið „Bachelor of Sci-
ence“. Greitt 300 dollara kenslu
gjald.
Þriðja stúdentsplássið við
þenna háskóla er undir prófið
„Bachelor of Arts“. Er þetta 4
ára nám og verður greitt kenslu
gjald, sem er árlega 250 doll-
arar og auk þess frítt húsnæði
í háskólahverfinu.
Þeir stúdentar, sem hijóta
þessa styrki og pláss, njóta
Lárus Pálsson talar
í Lundúnaútvarpið
á morgun
LÁRUS Pálsson leikari, mun
tala í útvarp á íslensku frá
London á morgun, og ræðir
hann um Hyde Park, hinn al-
kunna lystigarð Lundúnabúa.
tJtvarpað Verður kl. 3,45—
4.00, á 24,8 metra öldulengd.
Magnús Jónsson kemlumálhráðherra og Porter Mac Keever blaSafulltrúi á
bhiðamannafundi ráSherrans H gcerdag í stjórnarráðinu■
Maður bíour
bana í bif-
reiðarslysi
að slys víldi til í gærkveldi
um kl. 18.30, að maður að
nafni Hans Peter Jensen, verk-
íStjóri hjá Höjgaard & Schultz,
várð fyrir bífreið á Aðalstræti og
beið bana. "
| Þetta sorglega slys atvikaðist
’með þeim hætti, að bifreiðinni R
!2468 var t*kið snður Aðaístræti.
Bifreiðarstjórinn skýrir svo frá.
að hanu hafi 'ekið mjög hægt, eða
á 10 tii 15 kra. hraða. A rnóts við
húsið hv. 9 víð Aðalstræti sjer
hann að fjöldi fólks stendui* og
gerir haivn ráð f.yrir, að það sjc
að bíða eftij' strætisvagni. Hann
ekur um það bil 1 metra frá gang-
stjettinni.
Þegar bifreiðin var á móts við
staðinn, þar sem fólkið stóð, tek-
ur eiim maður sig út úr hópnum
og gengur út á, götuna. Hann
lendir þá á vinstri hlið bifreiðar-
innar, framan til við framhurðina.
Við þennan árekstur kastast mað
urinn á götima og lendir á gang-
stjettarbrúnina, og bíður við það
bana.
Samstundis og áreksturinn varð
stöðvaði bifreiðarstjórinn bifreið
sína.
Hans P. Jensen var t'æddur
1884 og var húsettur á Laufás-
vegi 2.
Rannsóknarlogreglan biður fólk
það, sem statt var á gcjtunui, þeg-
ar atburðnr þessi gerðist og var
sjónavottur að honum. að koma
til viðtals.
Stjórn Skaftfellingafjelagsins
biður þá, sem, hafa tekið að sjer
sölu happdrættismiSa fjelagsins,
að gera skil til Hauks Þorleifs-
sonar. Búnaðarbankanum eigi síð-
ar en 25. þ. m.
Sjúklingar á Vifilsstöðum biðja
Morgunblaðið að færa Guðmundi
Jónssyni og Einari Markússyni
kærai' þakkir fvrir skemtunina
siiTÍnndaginn 15. þ. m.
3 skip tekin
við velðar innan
landhalgi
Vy íðastliðna fimtudagsnótt tók
^ varðbáturinn Óðinn 3 skip,
sem talin voru á botnvörpuveið-
um innan landhelgi í Garðssjó.
Varðbóturinn fór með skipin
til Reykjavíkúr, en það voru 2
íslenskir bátar og ensliur togari.
Dðmur var kvíðinn upp í lög-
reglurjetti Reykjavíkur í málinu
í gær. Skipstjóri hvers skips fjekk
29.500 króna sekt og afli og veið-
arfæri skipanna gerð upptæk, að
undanskildum öðrum íslenska
bátnum, því að afli hans var ekki
talinii veiddur innan landhelgi.
Skipstjóri enska togarans liefir
þegar áfrýjað dómnnm.
Bíidge-kepni hefst
annað kvðld
T~> ridgefjelag Reykjavíkur efnir
til bridgekepui fyrir fje-
lagsmenn, og verður kepnin með
sama sniði sem kepnin síðast.liðið
vor. Tólf sveitir taka þátt í kepn-
inni.
Kepöin fer fram í Fjelagsheim-
ili V. R., Vonarstræti 4, miðhæð,
og hefst kl. 8 annað kvöld. Keppa
■ þá þessar 6 sveitir: gveit. Sigur-
hjartar Pjeturssonar ;gegn sveit
Benedikts Jóhannssonar, sveit
Jóhanns H. Jóhannssonar gegn
sveit Þörsteins Þorsteinssonar,
sveit Gnnngeirs Pjeturssonnar
gegn sveit Einars G. Guðmunds-
sonar. Fjelagsmenn í Bridgefje-
lagi Reykjavíkur fá ókeypis að-
gáng, ef þeir sýna fjelagsskírteini
við aðganginn.
Litil en lfö«
kosningasaga
LeiDbsining fyrir
ritstjóra Tlmans
C' ORMAÐUR Framsóknar-
*■ flokksins hefir verið að
fræða lesendur Tímans uni það
hndanfarið, að hann hafi stefnt
Morgunblaðinu. Kveðst hann
ætla að fá álit dómstólanna á
því, hvort Tímamenn hafi nokk
urn tíma unnið kosningu án
þess að beita mútum. beint eða
óbeint!
Formaðurinn kveðst ekki vera
í vafa um úrslit málsins. Og
þegar þau verða kunn, ætlar
hann að sögn að höfða annað
mál (en óráðið enn gegn hverj-
um) og fá þar álit dómstólanna
á því, hvort hann — Jónas Jóns
son — hafi nokkum tíma sagt
ósatt í opinberum málum!
Býst hann við sömu niðurstöðu
í því máli og þar með sje hrein-
leikanum bjargað.
★
Ritstjóri Tímans skriiar for-
ystugreinina í laugardagsblaðið.
„Baráttan gegn óiöglegri kosn-
ingavinnu“ nefnisf greinin. —
Niðurlagið er á þessa leið:
„Hin spiltu vinnubrögð í
kosningum, fjármútur, áheit,
gjafir, ógnanir o. s. frv.. hafa
fengið að blómgast of lengi óá-
talið. Nú verður að hefja mark
vissa baráttu gegn útrýmingu
þeirra. Framsóknarmenn hafa
byrjað fyrsta þátt þessarar bar-
áttu“.-----
Heyr á endemi!, mun mörg-
um hafa orðið að orði, er þeir
lásu þenna boðskap ritstjóra
Tímans.
En þar sem Framsóknarmenn
hafa byrjað „markvissa bar-
áttu“ gegn spillingunni, sero
ritstjóri Tímans segir að við-
gangist í kosningum, er sjálf-
sagt að verða þeim að liði í
þessu þjóðholla starfi.
Einn þáttur þessarar spilling-
ar gerðist síðasta kjördag, 18.
október. Þar voru að verki kosn
ingasmalar og stuðningsmenn
eins ófyrirleittnasta frambjóð-
anda Framsóknarflokksins og
honum nákomnir. Skal nú rit-
stjóra Tímans skýrt frá atburð-
inum, svo að hann geti hafist
handa.
★
Um kvöldið, fyrri kjördaginn
(18. október) stóð svo á í einni
kjördeild í kjördæmi einu, að
tveir kjósendur frá sama bæ,
áttu eftir að kjósa, en kosningu
var að öðru leyti að verða lokið.
Með því að ekki þótti vafi á, að
kjósendur þessir tilheyrðu sinn
hvorum flokki (Sjálfstæðis- og
Framsóknarflokki), sem keptu
um þingsætið, voru þeir, sem
þarna áttu hagsmuna að gæta
ásáttir um, að báðir mættu sitja
heima.
En skömmu áður en slíta átti
kjörfundi um kvöldið, varð um-
boðsmaður frambjóðanda Sjálf
stæðisflokksins þess var, að
smalar Framsóknar voru að
senda bíl til bæjar þess, sem
FEAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.
!