Morgunblaðið - 22.11.1942, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 22. nóv. 1942.
WÞ* GAMLA BÍÓ
Broadway
lokkar!
(Two Girls on Broadway)
LANA TURNER,
JOAN BLONDELL.
GEORGE MURPHY.
Sýnd kl. 5, 7, 9.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 1.
TJARNARBló
Hinn sanni
skáldskapnr
(No Time for Comedy).
Rosalind Russell.
James Stewart.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 11.
Í 1-2 lierbertfl
M og eldhús eða pláss sem
|j mætti innrjetta, óskast strax.
Há leiga í boði. Fyrirfram-
greiðsla. ITpplýsingar í síma
1707 á venJuhsgUHV skrifstofu-
tíma.
Yið
lesum:
Blómálfa-
bókina,
Ðæmisög-
ur Esóps,
Hróa hött
Mikka Mús
Nas-
reddin,
Kónginn
í Gullá,
Tótu,
Mjallhvít,
Legg og
skel,
Þyrnirós,
Ösku-
busku —
— og við
ráðleggj
um. öðrum
að lesa
jjes.sar
bækur.
S.K. T. Dansletkur
í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarair.
Hljómsveit G. T. H. Aðgöngumiðar frá kl. 6]/2. Sími 3355.
F. í. Á.
Daoileikur
í Oddfellowhúsinu í kvöld, 22. nóv. kl. 10 síðdegis.
Dansaðir bæði gömlu og nýu dansarnir.
DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI.
Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 4 í dag.
I. K.
Dansleikur
í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir.
Hin nýja hljómsveit hússins leikur.
Aðgöngumiðar frá kl. 6 í húsinu. — 2826.'
—-N
fjÚSÍCJ ^naz^izcLí
da nl
Kur
/ /i wld/ilJO.
RGVYAN 1942
Nú er það svart, maOur
Alli uppselt I kvfild.
Næsta sýning á þriðjudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar að þeirri sýningu verða seldir á mánudag
frá kl. 4—7.
Dansað á dag
kl. 3,30—5 síðd.
Skemlikvöld
t'tíííerl Claessen
Oaar Asmundssoo
k»ít?irjetiaruj«.laflutuingím«nn.
Skriístofa í Oddfellowháiinm.
(Iiuogangnr um ansturdyr)..
Síml 1171.
Þjóðræknisfjelagsins
í Oddfellowhúsinu mánudaginn 23. nóv. kl. 8 eftir hád.
Skemtiatriði: 1. Ræða, prófessor Árni Pálsson.
2. Einsöngur, Þorsteinn Hannesson.
3. Ræða, vestur-íslensk hjúkrunarkona.
4. Einleikur á fiðlu, Snorri Þorvaldssön,
11 ára. *
5. Einleikur á píanp, Hulda Þorsteinsd.
6. Kvikmynd frá íslendingabygðum í
Kanada.
7. D A N S .
Aðgöngumiðar á 8 krónur fást á morgun á eftirtöldum
stöðum: Verslun Gunnþórunnar Halldórsdóttur, Verslun
Guðrúnar Jónasson, Versluninni Kjöt og Fiskur, Hljóð-
færaverslun Sigríðar Helgadóttur, Bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar og kjötversluninni Herðubreið.
■
AsparjJas
Grænar baunir
ICarottur
Blandað grænmeti
■ Tómatsósa
j VÍ5IIY
■
i
ImugsTeg I.
FjBlniaveg 2
mta»BBnBmw
kU9AÐ hvfllst
asl gltrftmgnm fré
TYLIf
NÝJA BÍÓ
Sljetturæninqjarnir
(Western Union).
Stórmynd í eðlilegum litnm.
Aðalhlutverkin leika:
Robert Young,
kandolph Scott,
Virginia Gilmore.
Börn yngri en 16 ára fá ekkí
aðgang.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
LISTAMANNAÞING 1942.
í hátíðasal háskólans mánud. kl. 5*4
Þessir lesa upp:
Gunnar Gunnarsson
Jón Magnússon
Elinborg Lárusdóttir
Ólafur Jóh. Sigurðsson
Guðmundur Gíslason Hagalín
Margrjet Jónsdóttir
Theodór Frikriksson
Steinn Steinarr
Eggert Stefánsson syngur lög eftir Þórarinn Jóns-
son, Jón Leifs og Sigvalda Kaldalóns, Páll Isólfs-
son leikur undir. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson
á mánudag.
Hverjum fjelagsmanni Bandalagsins er
þess óskar eru ætlaðir 2 aðgöngumiðar
fyrir hálfvirði, og sækist þeir fyrir kl. 3.
LISTAMANNAÞING.
Málverkasýning
Fjelags íslenskra myndlistarmanna í Oddfellow-
húsinu verður opnuð í dag kl. 14.30.
Sýningin verður opin alla þessa viku kl. 10—18
daglega. j
••••••••••*••••••••••••••••••••••••©••••••••••••••••(
<s»
Þingeyingafjelag j
verður stofnað í Kaupþingssalnum næstkomandí j
þriðjudagskvöld kl. 8.30 stundvíslega. «
ALLIR ÞINGEYINGAR VELKOMNIR. I
oooooooooooooooooooooooooooooooooooo
Minningarrit
Styrktar- og sjúkrasjóðs verslunarmanan í Reykjavík ó
1867 — 24. nóv. — 1942
fæst næstkomandi þriðjudag og næstu daga:
hjá Hirti Hanssyni, Bankastr. 11,
ó á skrifstofu Jes Zimsen, Hafn. 23,
0 í verslun Geirs Zoega, Vesturg. 6. ^
'00<>000<>00000000000000000<x>000000000c
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI
ÞÁ HVERr