Morgunblaðið - 15.01.1943, Side 2

Morgunblaðið - 15.01.1943, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 15. jasúar 1943. Rússar sækja að Maikop- j Alvarlegar stjórnmálahorfur olfulindunum Sækja ennfremur fram á Donvígstöðvunum London í gær. Einkaskeyti til Morg-unblaðsins frá Reuter. ÚSSAR hafa sótt hratt fram á Kákasus-víg- stöðvunum undanfarna daga og telja sumir *■ \ herhaðarsjerfræðingar, að svo geti fárið, að þgir nái olíulindaborginni Maikop á sitt vald. Sækja Rúss- ar fram með járnbrautinni til Armavir. Þá halda Rússar áfp'am sóknmni niður með Don og verður nokkuð ágengt. Hafa þeir tekið þar nokkrar víggirtar stöðvar Þjóðverja /Rússar hafa enn ekki neitt minst á sókn þá, sem1 Þjóðverjar segja að þeir haldi uppi frá Voronezh, nje heldur á bardaga á miðvígstöðvunum og Leningradvígstöðvunurn. En undanfarna daga hafa Þjó.ðyerjar stöðugt verið að segja frá sókn Rússa á fyrjuefndum slóðum. ....... Njósnari Iftlátion I Stalingrad hafa Rússar hins vegar sótt fram og náð á sitt vald fleiri húsum og viggirtum stöðvum Þjóðverja. í frégnum frá Rússlandi er haldið áfram að segja fhá • því, að Þjóðvérjar flytji stöðugt háttsetta for- ingja frá i'nníkróaða hernum miili Don og'VoTga. HERSTJÓRNARTIL KYNNING ROSSA í herstjórnartilkynningul Rússa á miðnætti í nótt, segir á þessa leið: ,,Þann 14. janúar hjeldu her menn vorir áfram sókn sinni í Norður Kákasus, og náðu á sitt vald hjeraðinu Suvoroskaya (25 km norðyestur af Mineralnie Vody, við járnbrautarlínuna rriillí Rostov og Kákasus). Þeir náðu ennfremur á sitt vaid eftirtöldum stöðum: Grazhdansky, Postnikovs- kaya við Don. A miðyígstöðv-i unum hjeldu hermenn vorir á-> fram.sóKriin týi í sdmþ átt o, g áð-i ur. n|| | q >; ■* 7 2$,f þýskar flutningaflugyjel-j aðÍTin ar vbru e.yðilagðar h.iá -'StaTin-í,/ gfád. ' 1 " iffy. Svfar finna nýja aðferð til flsk- geymslu r? rá Stokkhólmi er símað, að * Allan Forsströn hafi fund- ið nýja aðferð til þess að geyma fisk, sjerstaklega síld, og auð- veldar aðferð þessi mjög flutn- inga vörunnar um lengri leiðir og mun mjög koma í veg fyrir að fiskur fari til spillis vegna skemda. Geymslaðferð þessi er í því fólgin, að fiskurinn er steiktur í sjerstaklega útbúnum raf- magnsofnum, með miklum hraða. Fiskur, sem þannig er tilreiddur, er þegar kominn á borðin hjá sænska hernum og verður bráðlega settur á mark-4 Reinz August. Luning vav handtekinn ,pg ...dæmdui' ..|yrji' njósnir, í Hav.ana. á Kúba fyrir skömmu. Hann var tekinn af lífi í Principe kastalafangelsinu. Er Luning var handtekinn viður- kehdi hann. að hafa haldið 'uppi njósnum fyrir ,l>jóðyerjá og að hann hafi verið i sambandi ýið njósnara fyrir, njönduivektþi >. í Chile. Verk hans vár aðallega að géía upplýsingar um skipaferðir. í Norður-Afriku Fyrverandi ráðherra Petains fær háttsett embætti hjá Giraud Washing-ton í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter Eftir Kenneth Stonehouse. STJÓRN Bandaríkjanna styður enn stefnu Eisen- howers hershöfðingja, sem hann hefir tekið í hinum pólitísku vandamálum í Norður-Afríku og sem eru að verða erfiðari og erfiðari viðfangs. Þetta (r staðreynd, þó enn hafi ekki verið gefin nein opinber til- kynning um Norður-Afríkumálin hjer í Washington. Það er vitáð, að fyrir Eisenhower vakir það eitt, að hernað- arleiðangur hans verði sigursæll og tilganginum með hohum verði náð. Þessvegna er reynt að halda hinum pólitísku deilumálum niðri, þar til möndulherirnir hafa verið reknir út úr Áfríku. Þessi stefria er 1 samræmi við yfirlýsingu Cordell Hull útánríKismála- ráðherra; sem birt var fyrir skömmu. ar laskast Þjóðverjar búast við súkn 8, hersins London í gær. Einka- skeyti til Morgunbl. ' 1 frá Reuter. Opinbera þýska frjettastof- an sendi út þá frjett í kvöld, að búast megi við að Montgomery hershöfðingi hefji sókn þá og þegar. ,,44. og 51. fótgönguliðsher-i fylki Breta eru tilbúin á strand veginum og fyrir sunnan þau er 10. skriðdrekaf.vlkið og á svðri íylkingararmi 7. skriðdrekaher fylkið ásamt tveimur Nýja S,já-* Jands herfylkjum, sem Grikkir og hermenn de Gaulle berjast með“. ,,Nauðsynlegar ráðstafanir hafa verið gerðar af hendi Þjóð verja og ítala til að mæta þess- ari sókn“, bætir frjettastofan við. T Rcmmel er enn við Zam Zam Iherstjórnartilkynningunni frá Cairo í gærkvöldi. er sagt, að ekkert s.je að frjetta frá áttunda hernum. Godfrey Tolbert, frjettaritari breska útvarpsins með áttunda hernum segir hinsvegar. að fail víst sje. að Rommel hafi enn her í stöðvum sínum við Zam j Zam. og hafi komið þar fyriri allmiklu af fallbyssum, jafnvel; nokkuð langt inni í landi. Tolbert segir ennfremur, að stöðugt sje mikil umferð um veginn milli Zam Zam, og Tri- polis, og beri það því vitni. að Rommel hyggi á varnir á hinum fyrnefnda stað, að flutninga- lestir fari bæði til og frá Zam Zam. Tolbert segir, að sandstorm- «r hafi verið í eyðimörkinni, að undanförnu, en þó hafi nokkuð verið um átök í loftí. ilkynt hefir verið í Wash- "CáV j 1 ington, að hraðbátar Banda, ríkjanna hafj fyfir skömmu gert árásir á -þrjá túndurspilla' Japana næffí Gúádalcanar. og hítt tvo þeirra að minsta kosti með tundúrákeýtum. Voru þarna fleiri jáporisk herskip og höfðu sig á brott. Þá er tilkynt að flugvjelar Bahdaríkjamanna hafi ráðist á stöðvar Japana í Rekataflóa með góðum árangri. Miklar rigningar eru í Ný.ju Guineu og lítið um hernað á þeim slóðum. Loftárás r'\J- á Essen Breska fíugmálaráðuraeytið tilkynti í gær, að hreakar sprengjuflugvjelar hefðu enn í fyrrinótt gert mikla loftárás á Essen, hina miklu iðnaðarborg í Ruhrhjeraði. Þjéðver jar viðurkenna skemd ir og manntjón. Bretar segja að fimm flugvjelar hafi ekki komið aftur. Þá segir flugmálaráðuneytið að Þjóðverjar hafi í fyrrinótt gert loftárás á borg eina í Eng- landi, en t.jón hafi orðið litið. Þjóðverjar segja að borgin hafi verið Sunderland, og tjón hafi orðið mikið. VICHY RÁÐHERRA FÆR HÁTTSETT EMBÆTTI Líkur til samkomulags hafa ekki batnað við það, að Marcel Peyrouton, fyrvernndi innanrík ismálaráðherra í ráðuneyti.Pet-; ains, hefir. verið bo.ðið háttsett embætti í stjórn Giraud hers-. höfðingja; .. I Það er sagt að Peyrouton sje á leið til Norður Afríku, með samþykki Kisenhowers og er iitið svp á, h.jer í Washington, að hann sje fenginn til Norður ‘Afríku .vegna þess, að . hann ;muni hafa þar nokkur áþrif, en Peyroutpn var áður hers- höfðingi í Tunis. Stríðandi Frakkar h.jer ■ í Washington fagna ekki útnefn ingu þessa manns, því, vitað ei; að þó hann hafi verið á móti stefnu Lavals, þá er hann og á móti de Gaulle. STEFNA BRETA Upplýsingarriálaráðh. Breta, Bendan Bfacken átti í gær tál við ameríska blaðamenn í Lon^ don og rædcli við þá um stjórn- máladeilúrnar í Norðuf Afrikú og skoðanamún þaitn, sem er milli Breta og Bandaríkja- manna út af þeim. Ráðherrann sagði, að það væri á misskilningi bygt, að þréska stjórnin vildi gera De Gaulle hershöfðingja áð for- ’irigja Ffákka í framtiðírini og hann sagði, að bresku stjórn-> iríni væri heldur ekki kunnugt um, að Bándaríkjastjórn hefðí hug á Giraud hershöfðingja í þá sömu stöðu. En sögur hafa gengið um að deilur Breta og Bandarík.jamanna stæðu meðal annars út af þessum málum. Þá gat Bracken þess, að það væri rangt, að breska stjórnin stæði að neinu leyti á bak við koriungssinnana frönsku nje heldur væri sjer kunnugt um að Bandarík.jastjórn gerði slíkt. Ráðherrann sagði að lokum, að Bretar hlytu að láta sig skifta hver.ju fram færi i Norð- ur Afríku, en bæði breska stjórnin og stjórn Bandaríkj- anna hefðu hug á leiða þessctr deilur til jykta hið fyr.sta tij- þess, að sem allra minstur dráttur yrði á því, að band.a- menn gerðu innrás á méginland Evrópu. Óveður í Tunis veður hefir geisað í Tunis Vc'i ir! og’ hinjdrað allar meiri- háttar hernajðaraðgerðir und- ánfárha daga. Þó hef'ir hrir’ Giraud.hershöfðiug.ja tékist að sækjá frám á miovxgstöðvunum þg ná á sitt vaíd hernaðarlega. þýðingarmiklum dal. ; Nökkúð hefir Verið um loft- hefliað á báða bógá. Engar mikilvægaf breytingar hafa átt sjéf stáð á norðurvíg- stöðvunum. 4» * ... » f Foringi „frjálsra f I ltala“ Fyrir nokkruum niánuðum síð- an var stofnað i New Yoi’k fje- lag frjálsra ítala. Forustumaður þess er Carlo Sfox-za greit'i. sem verið hefir utaáríkismálaráð- herra Ítalíu, eri er nú í útlegð í Ameríku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.