Morgunblaðið - 15.01.1943, Side 7

Morgunblaðið - 15.01.1943, Side 7
Föstudagur 15. janúar 1943. MORGUNBLAÐIÐ Minningarsjóður Björns Jónssonar FEAMH. AP ÞRIÐJU glÐU ■«ama starf, eða sýna stjett þeirra viðurkenningu. Mun þetta vera fyrsti sjóðurinn, sem hjer hef- ir verið stofnaður, til styrktar og viðurkenningar fyrir blaða- menn. Fer vel á því, að þannig sje sjóður sá, sem tengdur er við nafn Björns Jónssonar. — Ætti þessi sjóður því að verða fengsæll og eflast mjög, vegna vinsælda og álits, er Björn Jónsson naut og vegna hins virðulega hlutverks, sem sjóðn-i um er ætlað. Skipulagsskráin er svohljóð- andi: Skipulagsskrá fýrir minningarsjóð Björns Jons- sonar, „Móðurmálssjóðinn“. 1. gr. Sjóðurinn heitir Minning- arsjóður Bj'örris Jónssonar, „Móð- urmálssjóðurinn". 2. gf. Stofnfje sjöðsins er kr. 15,211,08 krónur, sem fengið er sum part mejð|7kjöfum ýinsra á árunum 1913 og 1914 og sumpárt með gjöf- nm og, tiHöxam um áramót;in 1942 ísp: 1 ' ' 3. gr. Tilgangur sjóðsins er að verðlauna mann. sem hefir aðal- >tarf sitt við Iilað eða tímarit, og hefir, að , dómi sjóðsstjórnarinnar ■undanfariri ár ritað svo góðan stíl *og'vancJað ísleriskt riiál. að sjerstakr 'ar viðurkenningaf'sje'véft. Éigi ma' veita sama manrii þessi verðlau'ri ■oftar en einu sínni á fimrii ' árum. Verðlauriuhum skal að jáfriaði vár- ið tU utanfarar. ~ ‘ ' 4. gr. Stjórn sjóðsins skal skíþuo fimm mönnum. Tveir þéirra eru sjálfkjörnir, en hiriir skipaðir tii 0 ára í sériri, þeir fyrstu frá 14. jan. 1943 að telja til 31. des. 1948. Nú' fellur einhver þessara manná frá eða forfallast af öðrurn orsökum og velja þá hinir sjóðsstjórnendurnír mann í hans stáð það sem eftir er kjörtímabilsins. Stjórnina skipa: .4. SfálfUjornir: 1) Aðalprófessórfnn í íslenskum bókmentum við Háskóla íslands. Er hariri formáðúf átjórnarinn- ar. 2) Háskólákerinari í Íslénsku nú- tímamáli eða sá mað.ur, sem hefir eftirlit með móðurmáls- kenslu í islenskum skólum, eða, ef enginn er slíkur háskólakenn ari eða eftirlitsmaður, þá aðal- íslenskukennarinn við Menta- skólann í Reykjavík. B. Kjörnir: j 3) Einn maður skipaður af menta- | málaráðherra. 4 ) Maður kjörinn af Blaðamanna- fjelagi íslands eða hliðstæðum fjelagsskap. 5 ) Einhver niðja Björns Jónssonar ritstjóra og ráðherra sem hinir stjórnarmennirnir kjósa. 5. gr. Fjárgæsla sjóðsins skal fal- in Landsbanka íslands eða sjóðs- stjórnardeild hans, ef slík deild verður sett á stofn. Skal þess jafn- an gætt að fje sjóðsins beri vexti og ipá i því skyni verja fje hans til kaupa á veðdeildarbi'jefum og öðr- um jafntryggum verðbrjefum. — Hlutabrjef má aldrei kaupa fyrir I eignir sjóðsins. Hagur sjóðsins skal gerður upp fyrir lok desember mánaðar ár ; hveft óg reikningar hans birtir á þánn hátt, sem sjóðsstjórnin ákveð- ur. 6. gr. Tekjur sjóðsins erú vextir af höfuðstól hans svo og gjafir, er hörium kynni að hlotnast. Skulu ’tekjurnar leggjast við höfuðstólinn, sbf. þó ákvæði 7. gr. 7. gf. Úthlutun verðlauna úr sjóðnum skal fafa fram á fæðing- ardegi BjÖrns Jónssonar 8. októbéf ;lr hvert. i fyrsta skifti á 100 ára fæðingardégi hans 8. okttóber ■ ll)46. Verðlaunin skulu nema % vaxta er safnast hafa, en % jafnan lágður 'viði sjóðsupphæðiha. Sjóðs- .Etjórnin getur fikveðið rað’' úthlúta' verðlaunum annað hvert éða jáfn- vþl þriðja hvert ár. Skal þá næsta úthlutun nema % hlutum vaxta tvegg.ia úhdanfarinná'ára. 8. gr. Leita skal staðfestingar rikisstjóra á skipulagsskrá þessari og skal skipulagsskráin bírt í B. deild Stjófnartíðindanna. Reykjavík. 14 janúar 1943. Fímtug'safmæli á í dag (íuðni Kr. Sigurðsson. Túngötu 3. Hanu er fséddur og upjialinn a Akra- nesi og stundaði sjóniensku frá 36 árá aldfi þaiigað til uú fvrir hökkrrini árum áð hatin varð að Jiætta því sökurii vatthell.su" óg liefir verið í landi síðan. 50 ára er í dag frú Halldór i (íumiarsdóttir,, Laugaveg 42. -:~:~:->*x~x~:~x~:~x~x~x~:~x~x-x~x~x~x-:-x~:~x~:~x~:~x~x«x*<~x~x**x~: v X t Imulegt þakklæti til allra fjær og nær, sem með heim- sóknum, gjöfum og skejrtum glöddu mig á 75 áxa afmæli mínu hirai 6. jan. s.l. Keflavik 10. janúar 1943 Sigríður Signrgeirsdóttir ❖ **********!***,*»M*,*»*,,í,''’**w'»*,'Mt'w«*****»*,I'*»**'*4t*,***»H*M*MIk4*'M»*’»4*»M***J,***t« Nýr rafmagnsmótor Reimskífuhjól ásamt ás or uppi- stöðum, og Kjöthrærivjel er til sölu. Hfildv. Garðars Gislasonar „Uppeldisbörn^ (rú Roosevelt f Englanði Þégar frú Roosevelt vár í Enghtntli. hitti hún þrjú „uppeldis- hörn“ sín, þ. e. a. s. unglinga, sem hún hefir tekið að sjer að sjá um uppeldi á f járhagslega. Börnin eru: Tommy Maloney, 5 ára gamall, sem átti heima í fátækahverfi Lundúnaborgar og sem'misti foreldra sína í loftárás, Kerman Garal, 14 ára gamall spánskur drengur og Janina Dybosdyowski. 17 ára ' >■ < gömul pólsk stúlka. V " Dagbók I. O. O. F. 5 = 12411581/* = 9. 0 E Helgafell 5943114 — VI fellur ,niðui\ Næturlæknir er í nótt 'Krist- björn Tryggvason. .Skólavörðustíg 33., Huni 2581. Næturvprður er í Keykjavíkur ^þóteki. . á Unglingar óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda á Karlagötuna. Upplýsingar á af- greiðslunni. Sími 1600. Böm eru bólusett gegn barná- veiki á föstudögum frá kl. 6-— 6.30. Þeir sem æthi að koma með börn sín til bólusetningar. eru beðnir um að tilkynna það áður í síma 5967 kl. 11—32 f. h.m oriT 'ý'iJ'i fl '4 Ctvarpið í dag. 12.30 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvárp. 18.-30 ísienskukensla, 2. flokkúr. 19.00 Þýskukenshi, 1. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Utvarpsságári; Úr æsitu . ínínningúm Gorkís. V ’■ (Sverrir Kristjánsson). "" 21.00 Strokkvartett útvarpsins' ■ Lóttisæíóniið og Bluinla . þú- blunda (úísett af Þði'haíli Arna- sýrii). 21.15 íþróttáþátf'ur: íþröttahús ög\ í íþróttávéllir (Þorst.einn Kinars { son IþfótfrifuÍÍtrúiýr 2L35 llfjóiriþlötur: llarmónikidag 21.50 Frjettir. ' 22.00 Sýmfóriíutónieikar: a) Syni fónía eftir Walton. h) Oolktiigne föfleikn'rihii eftif. Elgar. Ný stjórn > Tunls T) Ó’mabörgar útvarpið til-i kyríti í gærkvöldi, að sol- dáninn í Tunis hafi myndað stjórn. Mohamed Chenik er for sætiáfáðherrá, dr. Materi inn- anríkismáíaráðh. og Salat Far- hat dómsmálaráðherra. —Reutef. Sítrónur nýkomnar. Nokkrir kassar óseldir. Heildversl. Landslfarnan Sími 2012. ¥) Sjúkbngar á Vífilsstöðum biðja Morgunblaðið að færa Sólskins- deildinni kærpr þakkir fvrir kon*- una og skemtunina 8. þ, inán. — Einnig Braga Hlíðberg ,og Jóni Olafssyni fvrir skemturiiiiá' á gpmlárskvöld Dóttir okkar ÁSDÍS ANNA HALLDÓRA verður jarðsungin frá fríkirkjuuni laugardagmn 16. jan. Hefst húskveðjan frá Njálsgötu 15 kl. 1 e. h. Jarðað verður í g'amla garðinum. Sigríður Þorkelsdóttir. Þórður Krótjánsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda sarnúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför systur okkar KARÓLÍNU SIGRÍDAR OTTESEN. Systkini hinnar látnu. Bestu þakkir fyrir hluttekningu við andlát móðui' minnar KRISTÍNAR ÞÓRÐARDÓTTUR frá Moldbrekku. Sjerstaklega þakka jeg Gróu Jónsdóttur og bömum hennar. Fyrir mína hönd og annara vandamanna Guðrún SigTirbergsdóttir. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við útför BÚA ÞORSTEINSSONAR, Hóli. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.