Morgunblaðið - 15.01.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.01.1943, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 15. janúar 1945. GAMLA Bló KvenþjóOin (THE WOMEN). Norma Shearer Joan Crawford Paulette Goddard Rosalind Russell Joan Fontaine Sýnd kl. 6'/2 og 9. Henry klaufi Kl. 3V2-6V2: !► TJARNARBÍÓ Þelr hnlgu tll foldar (They Died AVith Their Boots On). Amerísk stórmynd úr ævi CUSTERS, hershöfðingja. Errol Flyim, Olivia de Havilland. Kl. 4, 6.30, 9: Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. ANNA FARLEY 18. dagur Anna beit á vörina. „Og ef þetta er satt, hvers- vegna reynirðu þá ekki að útvega þjer betri stöðu hjá öðru fyrir- tæki? , „Jeg er biiinn að revna svo mikið til þess, án árangurs, að jeg er búinn að missa alla von í þá átt. Það tekur langan tíma að komast áfram í þessu starfi". „Þú þarft ekki að ímynda þjer, Kate, að jeg verði hækkuð í tign- inni, eftir nokkra daga. Hr. Derek sagði sjálfur — Kate greip fram- í fyrir henni, og sagði háðslega: „Þú virðist vera í mildu vinfengi við hann. Synd að hann skuli vera trúlofaður“. Hún strauk hárið frá enninu. „Taktu ekki mark á mjer. Jeg er dálítið þreytt Hr. Derek er ágætur. Gjörólíkur „draugalest- inni“. „Draugalestinni", endurtók Anna undrandi. „Já, karlinn faðir hans James Maxton. Er eins og draugur upp úr gröf í útlití, en þó furðu lif- andi í raun og veru. Þú munt brátt sjá hann — og heyra til hans. Snýst í kringum sjálfan sig og öskrar til okkar, það gamla svín! Hann myndi láta okkur vinna til kl. 9 á hverju kvöldi, Skáldsaga cftír Gtiy Flctchcr ef það væri ekki bannað með lög- um“. „Ungfríi Andersson“ kallaði deildarstjórinn hranalega. „Vilduð í>.Íer g.jöra svo vel og afgreiða þennan viðskiftavin hjerna“. 6. KAFLI. Anna fjelck launin sín á laug- ardagskvöld. Hún fór þegar heim til að athuga fjárhaginn. Reikn- ingar hennar lágu á borðinu. Þrjá tíu og fimm shillingar í húsa- leigu, 14 shillinga fvri r morgun- verði og 3 shillinga í ýms önnur útgjöld. Samtals skuldaði hún 5 shillinga. Hún taldi kaupið sitt. Tvö puni og 13 shillingar. Þ. e. a. s. 53 shillingar. Einn shillingur gekk þó af, og fyrir haim þurfti hún að kaupa sokka, þvotta, hárgreiðslu o. m. fl. Ilún leit í kringum sig í her- berginu. Bækur eg blöð — því varð hún að sleppa. Blóm? — ó- þarfa útgjöld. Best að horfast í augu við staðreyndirnar. Það líka var altof dýrt að borga 35 shill- inga í húsaleigu. Ilún komst að Anna hóglátlega, eins og lifnaðar- hættir hennar hefðu engum breyt- ingum tekið. „Jeg hata að hafa herbergi með mörgum öðrum. Jeg græt á hverju kvöldi þegar jeg hugsa til Griddle Arina tók utan um hana. „Litli kjáninn þinn“, sagði hún gletnislega. „Jeg býst við að jeg verði að dúsa í þessum viðbjóðslega skóla þangað til jeg er 18 ára!“ sagði Jill hálfkjökrandi. „Jeg held jeg myndi þakka fyrir að geta verið þar, í þínum sporum, Jill. Það er stúlka sem jeg þekki í Maxton-vöruhúsinu jafngömul þjer“. „Anna!“ Jill var skjálfrödduð af skelfingu. „Þú ætlar þó aldrei að láta mig verða búðarstúlku?“ „Jeg læt þig ekki verða neitt. En einhvernveginn verðurðu að vinna fyrir þjer, þegar þar að kemur“. „Jeg veit j)að“. „En mjer er engin j»ægð í að þú verðir búðarstúlka". „Stúlkurnar sem þú vinnur með Nt JA Bló Drúgur re ðínnar (The Grapes of Wrath) Stórmynd gerð samkvæmt hinni frægu skáldsögu eftir JOHN STEINBECK. Aðalhlutverkin leika: Jane Darwell. Henry Fonda. John Carradine. Sýnd kl. 6.30 off 9. Sýning kl. 5: Póstræningjarnlr (PONY POST). Spennandi Cowboymynd með Johnny Mac Brown. Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. Meistara og I. fíokkur.. Æf* ing í kvöld kl. 10. S.K. T. Panslelknr í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Hljómsveit G. T. H. Aðgöngumiðar frá kl. 7. Sími 3355. Meistarafjelag matsveina og veitingajþjöna og Fjelag ísl. loftskeytamanna halda sarheiginlegan Jólatrjesfagnað í Oddfellowhúsinu hinn 19. j). mán. Jólatrjesskemtunin hefst kl. 5 e. hád., en aðaldansleikurínn kl. 11. Aðgöngu- miðar að skemtuninni verða seldir í Oddfellow á laugar- daginn kl. 5—7 og sunnudaginn kl. 3—5, Skemtinefndin. þeirri uiðurstöðu að með jiessu hljóta að vera hræðilegar“. áframhaldi gæti hún eklci, þrátt fyrir baukainnistæðuna haldið Jill í skóla til 18 ára aldurs. Hæ, hó! Hún hló með sjálfri sjer. Það var víst best- að hefja leit að ódýrara húsnæði. ★ Daginn eftir — sunnudaginn — fór Anna að heimsækja Jill í nýja skólanum. Jill var óluudarleg í fyrstu, en Iifnáði heldur yfir henni. „Þú veist að ]>að er alt annað líf hjer en í Criddle“. „Nei, þær eru }>að besta af því öllu sáman“. „Eru }>ær ekki leiðinlegar og heimska r?“ „Jill“, -sagði Anna gröm. „Nú ert það ]>ú, sem ert heimsk“. „0, já, jeg er öllum slæmum eiginleikum gædd“. sagði Jill og glenti upp augun í sjálfsmeð- aumkvun. „Það voru margir sein skildu. mig í Criddle, en hjer er ]>að enginn. Og stiindum hósta jeg alla uóttina. Jeg er alls ekld hraijst. Og svo ep læknirinn svo „VissuÍega er það, vina“, sagði aiujstyggilegur1 ÆFINGAR í KVÖLD 1 miðbæjarskólanum Kl. 8—9, Handboltl- kvenna. Kl. 9—10 — Frjáls- íþróttir. Stjórn K. R. UNGMENNAFJELAG Reykjavíkur heldur fund á Amtmannsstíg 4 í kvöld kl. 9. Dagskrá: Umræður um fjelags- mál, upplestur, dans. Þeim fjelagsmönnum er sýnt geta skírteini fyrir síðasta ár„ verður afhent rit U.M.F.l.j> Skinfaxi. Mætið stundvíslega. Stjómin,. v** Árshátið Glímufjela((iins ÁRM ABÍDÍ verður haldin í Oddfellowhúsinu laugardaginn 16. janúar og hefst með borðhaldi kl. 8 síðd. Fjelagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í skrifstofu fjelagsins (sími 3356) i kvöld, 15. jan. frá kl. 8—10. Stjórain. Skemtifjelagið Frelsi Hafnarfirði Danileikur að Hótel Björninn annað kvÖld kl. 10. Eingöngu eldri dans- arnir. — Pantið aðgöngumiða í síma 9024. Eruð þjer meðlimur í Þjóðræknisfjelaginu? Tveim svissneskum ferðalöngum, sem voru á ferðalagi í Japan var “ueitað um áheyrn hjá japönskum embættismanni. Haun sagði afsak- andi,: „Jeg geri ráð fyrir, að þið sjeuð hlutlausir. En ]>ið eruð hiut- lausir óvinir“. „Hvað segið þjer }>á um Breta og Ameríkumenn ?“ spurðu Sviss- lf'ndingariiir. „Þeir“, sagði Japaninn", eru hernaðaróvinir“. „Hvað þá um Þjóðverja og I- tali?“ „Oh, þeir eru viiigjarnlegir óvin- ir“, svaraði sá japanski. BETANIA í kvöld kl. 8,30 erindi: Heima-i trúboð á íslandi og nauðsyn þess. Óiafur Ólafsson, Gunnar Sigurjónsson. VORBOÐAKONUR Hafnarfirði. Skemtifundur í kvöld kl. 8,30. Kaffi og spilað. Nefndin. Maður nokkur sat á árbakka og var að veiða. Annar, sem átti þar leið fram hjá gekk til hans og spurði: „Jæja, hvað hefir þú veitt marga í morgun?“. ,,Þú ert sá níundi“, var svarið. SKÍÐI ~ á ungling til sölu á Þórsgötu 28 klukkan 5—7 í kvöld. BARNAVAGN til sölu. Laugarnes 81, uppi. m GÓÐUR BARNAVAGN eða kerra óskast. Upplýsingar x síma 3580. KARLMANNSFRAKKI amerískur vetrarfrakki, á með- al mann til sölu í Versl. Þjórsá. nf > GUÐSPEKIFJELAGIÐ Reykjavíkui'stúkan heldur fund í kvöld kl. 8,30. Kristján Sig. Kristjánsson flytur erindi: Fyrsta boðorðið. HERBERGI til leigu nálægt miðbænum. — Tilboð merkt ,,Rólegt“, sendist blaðinu á laugardag. ÓSKA EFTIR HERBERGI Má vera í kjallara. Er fús til að standsetja það, ef þess þai*f. Tilboð leggist inn á afgi*eiðslu blaðsins merkt: „Herbergis- þurfi“. F AT APRESSU N og hreinsun. Sæki. Sendi. P. W. Biering. 3 Traðarkotssundi 3. Sími 5284, REGLUSAMUR og ábyggilegur maður, sem ekki má vinna erfiðisvinnu unt tíma, óskar eftir vinnu, sem vaktmaður, innKeimta o. þ. h„ Tilboð merkt „800“, leggist init á afgreiðslu balðsins. STÚLKA EÐA KONA sem kann að búa til blóðmör, óskast. Gott kaup. Reykhúsiðs Grettisgötu 50. LAGHENTUR MAÐUR óskar eftir einhvers konar at-+ vinnu, 1—2 mánuði. — Tilboð leggist inn á afgreiðsíu blaðsins merkt „Vinna“. SOKKAVIÐGERBIH gerir við lykkjuföll í kven- sokkum. Sækjum. Sendum. Hafnarstræti 19. Sími 2799, —- Sa/tað-furuLií SJÁLFBLEKUNGUR Parker, hefir tapast. Finnandí vinsamlega beðinn að skila hon um í Þingholtsstræti 31. Fund->- arlaun. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.