Morgunblaðið - 23.01.1943, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 23. jan. 1943.
GAMLA BÍÓ
Vegna áskorana verður
Walt Disney-myndin
FANTASIA
Sýnd í kvöld kl. 9.
Harúy-íeðgarair
með Mickey Rooney
Sýnd kl. 7. — Síðasta sinn.
Kl. VA—6V2:
Rauðskinnarnir koma!
Böm fá ekki aðgang.
TJARNARBÍÓ
Um Atlants ála
(Atlantic Ferry).
Amerísk mynd um upphaf
gufuskipaferða um Atlants-
haf.
Michael Redgrave,
VaJerie Hobson,
Griffith Jones.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skyndisala
I dag og næstu daga veitum vjer viðskiftavinum vorum tækifæri til hag-
kvæmra innkaupa, bar sem vjer munum gefa 10—50% afslátt af ýmáum góð-
/
um og eigulegum vörum. Meðal annars:
Tilbúinn fatnaöur Prjónavara Vefnaðarvaia o, fl.
Kvenkápur
Telpukápur
Drengjafrakkar
Kvenkjólar
Dragtir
Rykfrakkar
Sundbolir
Pelsar
Hanskar
Kvenpeysur
Herrapeysur
Barnapeysur
Sokkar
Treflar 0. fl.
Silkisokkar
Undirföt
Gardínuefni
Slæður allsk.
Hringprjónar
Stoppugarn
Tölur allsk.
Barnabeisli o. fl.
Viðskiftavinum vorum viljum vjer benda á, að Skyndisalan mun standa
aðeins í fáa daga.
V E ST A
LAUGAVEG 40
NÝJA BÍÓ
„Paiiy Sir8nli,É
Stórmynd leikin af:
IRENE DUNNE og
CARY GRANF.
Kl. 6.30 og 9
Sýning kl. 5
Nýbygofarnir
(Oklahoma Frontier).
Leikin af Cowbolkappanum
JOHNY MACK BROWN.
Bömmð fyrir böm yngri en
12 ára.
Ábyggileg
Slúlka
óskast til afgreiðslu.
Uppl. á sunnudag kl. 3—6
Leifsgötu 15.
»«***»* wmvm. mmxm
| Vökukonuog
1 gangastú'ku
vantar að St. Jósepsspítala í
Landakoti um mánaðarmót-
in. Uppl. hjá príorinnunni.
2 djúpir
stólar
til sölu
I á Haðarstíg 16.
%«a8S8»)! 88WKKÍ 28BK B8SS9M* SaeWW*
Leikfjelag Reykjavíkur.
BiU
Chevrolet vörubíll, módel
’33, til sölu af sjerstökum
ástæðum. Lágt verð. — Til
sýnis við B. P. tankinn kl.
7—8.
Dansinn i Hruna
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag.
3. Háskólahljómleikar
Árna Kristjánssonar og Björns ólafssonar
verða á morgun, sunnudaginn 24. þ. mán., kl. 5 síðdegis
í HÁTÍÐASAL HÁSKÓLANS.
Leikin verða verk eftir Vitali, Mozart og Debussy
Aðgöngumiðar fást í Bókaversl. Sigf. Eymundssonar
og Hljóðfærahúsinu.
eie
3EIB8I
3H
1
Drenglafrakkarj S. K. T. bíiqíhii »Mii mmmii
verður í G. T.-húsinu í kvöld 23. jan. kl. 10. Áskriftarlisti og
aðgöngumiðar frá kl. 2!%. Sími 3355. Hljómsveit G. T. H.
(l(íM
á 2—6 ára.
Verð frá kr. 38.50.
□
rHJsren
aC
Laugaveg 48. Sími 3803.
]0E30I^=1E1EE3Q
GE
JGŒiaE
Í Nýl
Nýkomið:
0 *
Kðputau
V.K.
“ Dansleikur
í Iðnó í kvðld
□ *
0 í úrvali, einlit, köfiótt 0
og röndótt.
Vef naðarvöruverslun in
Týsgötu !.
I. K.
0(^SIE=il=3QE]ac
30
Danslefkur
í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir.
Aðgöngumiðar frá kl. 6. Hljómsveit hússins. Sími 2826.
Skemtikvðld
Heimdallar
Heimdallur, fjelag ungra Sjálfstæðismanna, heldur
kvöldskemtun í Oddfellowhúsinu í kvöld kl.
Ræða: Gunnar Thoroddsen, prófessor.
Skemtiatriði:
DANS.
Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 5—7 í dag.
Borð aðeins tekin frá til kl. 10.
Stjórn HeimdaHar.
Skemtifjelagið „RAUÐAR RÓSIR“.
Dausleikur
að Hótel Björninn í kvöld kl. 10. — Tvær hljómsveítir.
Lárus Ingólfsson skemtir.
Aðgöngumiðar við innganginn frá kl. 9 síðd.
Aðeins fyrir fslendinga.
Tílkyoning um framvísun reikninga
Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri áskorun til
þeirra manna og stofnana, sem eiga reikninga á samlagið
frá síðastliðnu ári, að framvísa þeim fyrir lok þessa mán-
aðar í skrifstofum samlagsins, Tryggvagötu 28.
Sjúkrasamlag Reykjavíknr.