Morgunblaðið - 23.01.1943, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. .ian. 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
Veislumatur
Sendum veislumat í bæinn.
Steinunn og Margrjet,
V aldemarsdæ tu r.
Sími 5890.
i Stúlka
i|. i ;
I helst vön, óskast í nýlendu-
j: vöruverslun 1. febr. n. k.
| Umsókn sendist blaöinu fyr-
ir 26. þ. m„ merkt: „4001“.
Vörubíll
helst Ford 1942 óskast
Íceyptur. Tilboð sendist blað
nu ásamt verði og númeri,
jjrierkt: „Ford 1942“, fyrir
II! r þriðjudagskvöld.
/Of
Chevrolet
vörubifreið, módel 1942, er
til sölu. Vökvasturstur geta
fylgt. Upþlýsingar verða
^efnar í dag og á mánudag
í; bílskúrnum við Viðimel 32.
(fliðtH'
SMIPAtiTCEHO
SklDabuxur
SkfOajakkar
i’n
M.s. Es|a
austur um land til Siglufjarðar
í byrjun næstu viku. Flutningi
veitt móttaka sem hjer greinir:
1. Til hafna milli Siglufjarðar
og Seyðisf jarðar fyrir há-
degi á morgun.
2. Til hafna sunnan Seyðis-
fjarðar á mánudag.
Dagbóh
««•<» «»« «» «h»
„Freyja
ii
áætlunarferð til Breiðafjarðar
næstkomandi mánudag. Flutn-
ingi til Stykkishólms, Salthólma-
víkur, Króksfjarðarness og Flat-
eyjar veitt móttaka fram til há-
degis samdægurs.
□ Edda 59431267 — 1. Atkv.
Næturlæknir er í nótt Kjartan
fJuðmundsson, Sólvallagötu 3. -
Bími 5351.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki. Sími 1330.
Messur í dómkirkjunni á morg
un kl. 11 sjera Bjarni Jónsson,
kí. 5 sjera Friðrik Hallgríinsson.
Á Elliheimilinu kl. 6.30 sjera
Sigurbjörn Á. Gíslason.
Hallgrímssókn. Á morgun kl.
11 bamaguðsþjónusta f Austur-
bjæjarskólanum, sjera Jakob
•Tónsson, kl. 2 messa á sama stað.
sjera Sigurbjöm Einarsson, kl.
10 f. h. sunnudagaskóli í Gagn-
fræðaskólanum við Lindargötu.
Guðsþjónusta verður haldin í
kapellu Háskólans sunnúdaginn
24. jan. Sjera Sig. Einarsson
dósent messar. Allir velkomnir.
i Nesprestakall. Bamaguðsþjón-
ósta í Mýrarhúsaskóla kl. 2 síðd.
Sóknafprestur.
Lauganessprestakall. Messað í
Laúganess-skóla á morgun kl. 2,
sjera Garðar Svavarsson. Barna-
gúðsþjónusta í Lauganesskóla
kl. 10 árd.
Messur á mprgun: Fríkirkjan
kl. 1,30 barnaguðsþjónusta, sjera
Árni Sigurðsson. Kl. 5 eíðdegis-
messa, sjera Ámi Sigurðsson.
I Kaþólsku kirkjunni í Reykja-
vík. Hámessa kl. 10 og bæna-
hald kl. 6t/> síðd. I Hafnarfirði
hámessa kl. 9 og bænahald kl.
6 síðd.
Hafnarfjarðarkirkja. Messað á
morgun kl. 2 síðd. Böm, sem
fermast eiga á þessu ári og næsta
ár komi til viðtals.
Sjefa Jón Auðuns biður spurn-
ingaböm sín í Hafnarfivði að
koma í Flensborgai’skólann á
sunnudag kl. lþí-
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Helga
Helgadóttir, Hvarfi í Víðidal og
Magnús Arason, bifreiðastjórí
ísafirði.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Sól-
veig Þorfinnsdóttir og Georg
Abrahamsen, norskur sjóliði.
Stokikseyrarkirkju hefir í sum-
ar verið gefið nýtt og gott orgel-
harmonium af nokkrum Stokks-
eyringum nú í Rvík og Vest-
mannaeyjum og víðar. Frá öðmm
til sömu kirkju, áheit frá G. Br.
30 kr., Konu 50 kr„ B. 10 kr. og
F. 50 kr. Fyrir alla þessa velvild
til kirkjunnar færi jeg hjartans
þakkir fyrir kirkjunnar hönd.
Gísli Pálsson, safnaðarfulltrúi.
Gunnar Þorsteinsson bæjar-
fulltrúi hefir verið tilnefndur í
loftvamanefnd í stað Helga H.
Eiríkssonar, sem baðst lausnar
frá því starfi.
Nesprestakall. Ungmennafjelag
Neskirkju. Fundur kl. 5 síðdegis
í Mýrarhúsaskóla. Kvikmynd. —
Fjölmennið.
Samtryggingin. t grein um
Samtryggingu ísl. botnvörpunga
tD (31QI
3Q
Yardlev
Snyrtivörur
komnar.
hjer í blaðinu 15. þ. m. hafði
misritast nafn eins af fyrstu
Stjórnendum fjelagsins; átti að
vera Magnús Th. S. Blöndahl.
Fjelagsblað K. R„ 2. tbl„ 6
árg„ hefir borist blaðinu. Er það
40 síður og hið vandaðasta að
öllum frágangi. Þar er meðal
annars skýrt frá íþróttaafrekum
f jelagsmanna á síðastliðnu sumri
og fylgir þeirri frásögn fjöldi
mynda.
Skíða- og skautaf jelag Hafnar-
fjarðar efnir til skíðaferðar á
morgun, ef veður leyfir. Farmið-
ar í verslun Þorvaldar Bjarna-
sonar.
Leikhúsmál, okt.—des. 1942,
eru komin út. Efni er m. a.:
íslensk nútíma leikritaskáld, —
Skáldið Nordálh Grieg, Grú Gerd
Grieg og Ibesensýningin,tKristj-
án Kristjánsson söngvari, Moli-
ere, Dansinn i ílruna, Kvik-
myndahúsin o. fl.
Háskólafyrírlestur. Árni Frið-
riksson fiskifræðingur flytur
fyrirlestur á morgun, sunnudag,
24. þ. m„ kl. 2 e. h. í Hátíðasal
háskólans um: „Nýjustu niður-
stöður um lifnaðarhætti Norður-
landssíldarinnar“. AðgangUr er
ókeypis og öllum heimill.
Útvarpið í dag:
12.10—-13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukensla, 1. flokkur.
19.00 Enskukensla, 2. flokkur.
19.25 Þingfrjettir.
20.00 Frjettir.
20.30 Leikrit: „Húsfreyjan á
Hömrum“, eftir Davíð Jóhann
esson (Haraldur Bjömss. o.fl.)
22.00 Frjettir
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
KAUPÞINGIÐ
föstud. 22. jan. 1943. Birt án ábyrgðar
Vextir Verðbrjef Viðsk- sengi <«,8 g W.2 w Umsetn. bús. kr.
4 Veftd. 13. fl. 100V*
41/* — 4. fl. 100
4Ú2 Rikisv.br. ’41 101
4»/» Kieppubr. 1. fl. 101
5 Nýbýlasj br. 100
4 Bygg st. '41 101
4 42 101
4 •/* Sildarv.br. 100 99 135
4 Hitaveitubr. 100
Innbrol
D ROTIST var inn í AlþýSu-
brauðgerðina, Laugaveg
61, í fyrrinótt. —
Var stolið þar dálitlu af sæl-
gæti og fleiru. — Lögreglan
hefir haft upp á þeim, er verkn-
að þennan framdi.
Norskir flug-
menn berjast
yfir London
Frá London er síjnað til
norska blaðafylltrúans
hjer: Stjórn norska flughers-i
ins í Bretlandi tilkynnir, að
margar norskar orustuflugvjel-
ar hafi tekið þátt í loftbardög-
um yfir London á miðvikudag
ínn var, er Þjóðverjar rjeðust
að borginni. Þeir skutu niður
eina þýska flugvjel og skemdu
aðra. Eins norsks flugmanns
er saknað.
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með
heimsóknum, gjöfum og kveðjum á 85 ára afmæli mínu.
Sigríður Helgadóttir,
Grímsstöðum.
k . . I
'i Hjartanlega þökkum við öllum nær og fjær, sem Y
❖ glöddu okkur með gjöfum, heillaóskpm og annari vinsemd
Ý
?
V
■*- á 50 ára hjúskaparafmæli okkar og 75 ára aldursafmæli.
Guð blessi ykkur öll.
IfSÖSrJSBÉIÍll:
Jóhanna Loftsdóttir
Sumarliði Guðmundsson
Borg. 7’
NINON
iWáv hl'me
Peysur «9 Pils
Mikið úrval
öQ
Bankaaifrœti 7
‘ Blómin liafa lækkaD I verOi
Nú geta allir veitt sjér bíóm í vasa á sunnu-
dagsborðið. —• Látið blómin tala.
Blóm & Ávextír
Sími 2717.
X
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER?
JarÖarför mannsins míns,
ÁRNA ÓLAFSSONAR
fer fram frá Hlíðarendakirkju laugardaginn 23. janúar
og hefst með húskveðju á heimili okkar, Hlíðarendakoti
j Fljótshlíð kl. 11 f. h.
Guðríður Jónsdóttir.
Innilegar þakkir vottum við þeim, sem sýndu okkur
samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður
okkar og tengdamóður.
GUÐRÚNAR J. BRIEM.
Sigríður Briem. Gunnlaugur Briem. Þóra Briem
Hugheilar þal^kir vottum við* öllum þeim, er sýnt
jhafa samúð við andlát og jarðarför móður okkar og
tengdamóður, 9
HELGU TÓMASDÓTTUR.
Börn og tengdabörn.
(nnilegt þakklæti fyrir auðsýnda samuð við andlát
iog jarðarför
ÞORBERGS BJÖRNSSONAR.
V andamenn.
V3ð þökkum innilega alla hluttekningu við útför
NIKULÁSAR ÁRNASONAR.
María og Einar Guðberg,
Keflavík.