Morgunblaðið - 23.01.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.01.1943, Blaðsíða 5
Laugardagur 23. jan 1943. orgtmblaMd Útget.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Pramkv.stj.: Sigfús Jónsson. Rltstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgTJar*.). Auglýsingar: Árni óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiTSsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. ÁakTÍftargjald: kr. 6.00 á mánuM innanlands, kr. 8.00 utanlands í lausasölu: 40 aura eintakltt. 60 aura metS Lesbók. Breytingar á nmferlliiiiii: Nokkrir vegir gerðir að aðalþjóðvegum b Hvenær koma stóru máiin? KKERT bólar enn á stór- virkum aðgerðum ríkis- stjórnarinnar í dýrtíðarmálunum. Þau mál, sem stjórnin hefir til þessa borið fram á Alþingi og fengið samþykt, ber nánast að skoða sem undirbúning hinna , stærri aðgerða. Að vísu hefir vísitalan lækkað um 9 atig. En -sú lækkun á rót sína að rekja til þess, að fáeinar neysluvönir hafa verið lækkaðar í verði með meðgjöf úr ríkissjóði. Það eitt út íif fyrir sig er engin framtíð- arlausn. Eigi að fara út á þá braut, að kaupa dýrtíðina niður með framlögum úr ríkissjóði — og e. t. v. verður ekki önnur leið fær — þá er áreiðanlega hyggi- iegast, að það sje gert með stór- feldu átaki í eitt skifti-fyrir öll og þá í beinu sambandi við aðr- ar aðgerðir í dýrtíðarmálunum. Alment munu menn sammála Hm, að til þess að unt verði að vinna bug á dýrtíðinni þurfi allar stjettir þjóðfjelagsins að færa fórnir. Morgunbl. gæti hugsað sjer, að þessar fórair yrðu með þessum hætti eða svipuðum: 1. Aflað verði stórfeldra tekna í dýrtiðarsjóð og þeir einir beri byrðamar, sem mest hafa borið úr býtum á undanfömum velti- árum. 2. Allir launþegar, opinberir starfsmenn og aðrir fallist á, að • dýrtíðaruppbótin til þeirra verði lækkuð að einhverjum hluta, t. . d. 20%. B. Verð innlendra neysluvara lækki þegar í stað, fyrst með meðgjöf úr dýrtíðarsjóði og síð . an í samræmi við hina lækkuðu • dýrtíð. Væru þessar leiðir farnar, all- ar í senn„ myndi nást stór á- fangi í baráttunni gegn. dýr- tíðinni. Hvort þetta nægði fyrir sumaf gi'einir atvinnulífsins, sem verst eru settar nú, verður ekki sagt á þessu stigi. Ef ekki, yrðu önnur úrræði að koma þar til. En hitt er víst, að fyrir heildina yrði þetta mikið bjarg- ráð. VEGNA mjög mikillar um- ferSar um aðalvegina i nágrenni Reyk,javíkur, og þar sem slys eru orðin þar alltíð, hef ir atvinnumálaráðuneytið ákveð ið að nota ákvæði umferðalag-i anna, til þess að ákveða, að nokkrir þessara vega skuli telj-; ast aðalbrautir. Eru ákvæði um þetta í 7. gr. umferðalaganna frá 1911 og hljóða þannig: Ráðherra, er fer með vega-. mál, getur ákveðið, að fengnum tillögum vegamálastjóra, að til- teknir vegir skuli teljast aðal- brautir, er njóti þess forrjettar, að umferð bifreiða og annara ökutækja frá vegum, er að þeim liggja, skuli skilyrðislaust víkja fyrir umferð aðalbrautar, eða staðnæmast áður en sveigt er inn á aðalbraut, ef þess er þörf. Lögreglustjóri getur, að fengnum tillögum bæjarstjórn-. ar eða sveitarstjórnar, tekið sömu ákvörðun um götur í kaup stað eða kauptúni. Skal jafnan setja upp sjer-i stök merki við greind vega- og gatnamót. Vegir þeir, sem á-t Þeir, sem koma af Þingvalla-) lendir ábyrgðin lögum sam-. vegi inn á vegamót Mosfells- kvæmt á þeim, sem ekur af sveitarvegar, eiga að staðnæm- j hliðarvegi inn á aðalbraut, ef ast eða víkja fyrir umferð um slys verður, vegna þess að hin Mosfellssveitarveg. Þar sem hætt er við, að menn nýju ákvæði eru brotin, Fyrirhugað er að setja upp taki ekki eftir spjöldunum í j bráðleg’a f^amskoiiar leiðbein-i myrkri eða geta ekki lesið það,; ingaspjöld við nokkrar aðal-i sem á þau er málað, er áríðandi götur í Reykjavík og Hafnar- að menn hafi jafnan í huga j firði og mun það auglýst síð- þær reglur, sem hjer eru settar. ar. Erlendis eru svipaðar að-< í þessu sambandi skal brýnt gerðir einn þáttur í árangurs-! fyrir öllum gangandi mönnum ríkri viðleitni yfirvaldanna til að nota gangstíginn, sem lagð þess að draga úr umferðaslys-* um, og er þess að vænta, að sama reynsla verði einnig hjer. Ákvæði þessi koma til fram- kvæmda 1. febrúar, en fram að þenna þeim tíma gilda hin almennu á-i kvæði um varúð, en ekki for- rjettar ákvæðin, enda þótt spjöldin sje þegar sett upp sumstaðar. Þó að þessi breyting verði gerð á umferðareglum, er sjálfsagt, að þeir, sem um að- ........... _ , . , albraut fara, verði 'að sýna kvæði þessi na til, verða þessir: . , , . , . ^ , ’ , , fylstu aðgæslu, hins vegar Suourlandsbraut fra vega-i mótum Laugarnesvegar að þeim meðtöldúm, að Geithálsi, þó að undanskildum vegamótum Mos- felssveitar, sbr. 2. lið, niðurlag. Mosfellssveitarvegur frá vega mótum Suðurlandsbrautar inn- an við Elliðaár að vegamótum Þingvallavegar, að báðum vega mótum meðtöldum. Um hin fyr töldu vegamót helst forrjettur Mosfelssveitarvegar óskertur, en forrjettur Suðurtandsbraut- ar fellur niður. Hafnarfjarðarvegur frá vega mótum Laufásvegar að vega- mótum Norðurbrautar ofan við Hafnarfjörð að báðum vega- mótum meðtöldum. Sjerstök merkisspjöld er nú verið að setja upp við öll vega-; mót inn á fyrgreindar aðal- brautir á vinstri brún hliðarveg ar spölkorn frá vegamótum. Spjöld þessi eru fest á um metir háa járnstöng og þannig gerð: Spjaldið er rjettur átthyrn- ingur 5B cm. á hæð og breidd, málað gult með svartri brún 2 cm. breiðri alt í kring. Á spjald ið eru máluð með svörtum lit orðin: S T A N Z S T O P . Skal sjerstaklega vakin at- hygli á, að á vegamótum Mos4 ur hefir verið meðfram Suður-* landsbraut frá gatnamótum: Höfðg,vegar inn að Háloga-t landi. Umferð bifreiða um vegarkafla er jafnvel 7000 á dag og yfir 600 á klukkustund suma tíma dags. Er því augljóst, hve feikna á-* hætta það er fyrir aðra að fara um akbrautina. Það skal tekið fram, að ætl-, ast er til, að bæði menn á reið-* hjólum og með hestvagna noti gangstíginn en ekki akbraut ina. Verðlagsfrumvarpið rætt á Alþingi Jón ívarsson ásakaður um óleyfi- lega verðhækkun nauðsynja F RUMVARP stjórnarinnar um verðlag kom á dag- skrá neðri deildar Alþingis í fyrradag. Viðskiftamálaráðherra, Björn Ölafsson reifaði málið og óskaði eftir að þingið hraðaði af-í greiðslu málsins, svo að verð- lagseftirlitið, sem frv. ráðgerði, verðlagseftirlitinu væri enn á bótavant. Einar Olgeirsson gerði þá fyrirspurn til viðskiftamála-: ráðherra, hvort stjórninni hefði ekki verið kunnugt um ákæruna á hendur Jóni Ivarssyni, er hún skipaði hann í Viðskiftaráðið, og ef ekki, gæti komið sem fyrst til fram-|úvort hún mundi að fenginni kvæmda. Við umræður málsins kom fram, að þingmenn töldu það ekki marka nein ný spor. Starfs svið Viðskiftaráðs í verðlags- málum væri hið sama og starfs- svið Dómnefndar - verðlags- mjálum hefði verið. Verðlags-( stjóri hefði ekkert sjerstakt vald, en aðstaða hans svipuð og aðstaða skrifstofustjóra Dómnefndarinnar var áður. Mundi mestu skifta um fram- kvæmd málsins — og ylti þá mjög á vali verðlagsstjóra. — J því sambandi ljetu þingmenn í ljósi vonbrigði út af skipun Vitanlega yrði þessum ráð- fellssveitarvegar og Suðurlands stöfunum að fylgja öflugt verð- brautar hefir verið feldur burt lagseftirlit og er ríkisstjörnin forrjettur Suðurlandsbrautar. nú að búa í haginn fyrir það., Var þar annaðhvort að fella nið Einnig er nauðsynlegt, að safn- ur forrjett beggja brauta eða að sje öruggum skýrslum um annarhvorrar, og var þessi kosV! manna i Viðskiftaráðið. framleiðslukostnað landbúnaðar-1 ur tekinn bæði vegna þess, að Sjerstaklega spanst inn í um- ins, svo að verðlag afui'ðanna, nú er yfirleitt meiri umferð um I ræðurnar skipun Jóns ívarsson- sje ekki sett af handahófi. j Mosfellssveitarveg og vegna1 ar, kaupfjelagsstj., sem sagður Að sjálfsögðu kæmu þessar bröttu brekkunnar ofan við1 var liggja undir ákæru fyrir eða aðrar ráðstafanir gegn dýr- vegamótin, sem örðugt er að brot á verðfestingarlögum ríkis tíðinni ekki að haldi, nema laun- staðnæmast í áður en farið er stjórnarinnar frá því, fyrir ára- þegar sýndu þann þegnskap, að út á vegamótin, en þarna er mót. Hefði bæði kol og mat- hækka ekki grunnkaup, enda mikil umferð og hætt við slys- vara hækkað í Kaupfjelagi væri það banaráð við atvirvnu- um nema varlega sje fraið þó Austur-Skaftfellinga eftir ára vegma. vegirnir sjeu breiðir. mót. Sýndi það ennfremur, að vitneskju um hana, víkja hon um aftur úr ráðinu Viðskiftan^álaráðherra svar- aði, að stjórninni hefði verið als ókunnugt um slíka ákæru á hendur Jóni, en ef slík ákæra væri fram komin, sem rætt væri um, mundi Jón ívarsson ekki taka sæti í Viðskiftaráði, með- an sjeð væri, hvort ásakanirnar í hans garð væru á rökum reist- ar. Frumvarpinu var vísað til nefndar. Til Strandakirkju. S. S. 30 kr., gamalt áheit 5 kr., H. S. N. J. 50 kr., H. J. 30 kr», Jóhanna Andrjesdóttir 13 kr., Dadda 10 kr„ N. N. 150 kr„ Þ. 3 kr„ G. S. 25 kr„ S. Ó. 50 kr„ N. N. 25.kr„ Stokkseyringur 5 kr„ N. N. 10 kr„ Önefndur 30 kr„ A. Þ. 20 kr„ E. J. Þ. 20 kr„ Gamalt áheit 10 kr„ Unnur 10 kr„ Gamalt áheit 10 kr„ G. Ó. 10 kr„ V. og G. 20 kr„ Á. 5 kr„ E. M. tvö áheit 20 kr„ S. S. 20 kr„ B. 5 kr„ S. T. 10 kr. Fasteignaeig endatjelsgið mót mælir húsaleigie Inimvaipinu / FRUMVARP það til húsa- Ieígu, sem rfkisstjórnin hefir lagt fyrir Alþingi, var rætt í Fasteignaeigendafjel. Reykja- víkur í fyrrakvöld. Var fund- urinn fjöhnennur. Samþykti fundurinn svohljóð- andi ályktun. „Fjölmennur fundur haldinn í Fasteignaeigendafjel. Reykja- víkur þann 21. jan. 1943, mót- mælir kröftuglega frumvarpl því til húsaleigu, er ríkisstjórn- in hefir lagt fyrir yfirstand- andi Alþingi. Vítir fundurinn stórlega þær aðfarir núverandi og fyrver- andi ríkisstjórna og löggjafar- valdsins, að ráðast á húseigend- ur, eina allra þegna þjóðfjelags ins, og svifta þá nær öllum um- ráða- og ráðstöfunarrjetti yfir lögmætum eignum þeirra. Skorar því fundurinn 'k Al- þingi, að fella umrætt frumvarp eða gera ella á því eftirfarandi breytingar: 1. að rýmka að verulegu Ieyti ráðstöfunarrjett húseig- enda yfir eignum þeirra. 2. að leyfa sanngjarna hækk un á núgildandi húsaleigu eða fella ella niður lögbundin út- gjöld fasteigna, svo sem fast- eignagjöld og fasteignaskatta. 3. að 2 af væntanlegum 5 nefndarmönnum húsaleigu- nefnda verði skipaðir í nefnd- ina samkvæmt tilnefningu fje- lagsskapar húseigenda. 4. að allir húseigendur eigi jafnan rjett til afnota og um- ráða eigna sinna, án tillits til þess hvenær þeir hafa eignast þær. 5.að gefa húseigendum sjálf um ætíð hæfilegan frest til að ráðstafa húsnæði, er hann kann að hafa laust til íbúðar fyrir inn amhjeraðsfólk, áður en húsa- leigunefnd heimilist að ráðstafa slíku húsnæði. 6. að binda gildi leigumats því skilyrði, að skoðun á hús- næðinu fari jafnan fram áður og að leigusala sje ætíð gefinn kostur á að vera viðstadda slíka skoðun. 7. að fella niður ákvæði frumvarpsins um skömtun á hús næði. 8. að binda gildi laganna við eigi lengri tíma en til 1. febrúar 1944. Skorar fundurinn á stjórn fjelagsins, að beita sjer af al- efli fyrir því, að framangreind- ar breytingar verði gerðar á frumvarpinu og treystir stjórn- inni til að kalla tafarlaust sam-# an fund á ný í fjelaginu ef við- unandi lausn fæst eigi á mál þessi á yfirstandandi Alþingi“. Leikfjelag Reykjavikur sýnir Dansinn í Hruna annaö kvöld, og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.