Morgunblaðið - 16.02.1943, Side 8

Morgunblaðið - 16.02.1943, Side 8
 Þriðjudagur 16. febr. 194SL mr ö !íf ÆFINGAR í KVÖLD. 1 Austurbæjar- skólanum: kl. 9'—10 Fimleikar 2. fl. karla í Miðbæjarskólanum: kl. 814 Handbolti kvenna — 9Í4 Frjálsar íþróttir. Knattspymumenn! Meistarafl., 1. og 2. fl. fundur annað kvöld kl. 8*4 í fjelags- beimili V. R. í Vonarstræti. Stjórn K. R. NORSK MÖTE i kveld 8V2 i Frelsesarmeen. B. Ingebrigtsen taler, bevertn- ing. ■%NNA FARLEY ÁRMENNINGAR æfingar í kvöld verða sem hjer segir í minni salnum. kl. 7—8 Öldungar, fimleikar — 8—9 Handknfettleikur kvenna. — 9—10 Frjálsar íþróttir og skíðaleikfinmi. I stóra salnum. kl. 7—8 Frúarílokkur, fim- leikar. — 8—9 Úrvalsfl. karla. — 9—10 II. fl. karla, fim- leikar. Þeir, sem æft hafa í H. fl. karla eru sjerstaklega beðnir að mæta vel á æfingu í kvöld Stjómin. SKEMTIFUNDUR fyrir yngri flokka fjelagsins, verður haldinn í Oddfell- chyhúsinu næstkomandi sunnu- dag, kl. 21/2 e„ hád. Handknattleiksmenn Víkings. í kvöld milli 7—8 fer fram læknisskoðun hjá Óskari Þórð- aysyni, íþróttalækni. Mjög áríð amdi að allir mæti. — Æfing ki. 10 í kvöld. SKÁTAR Fundur allra R. S. skáta í dag, kl, 814 í Baðstofu iðnaðar- mánna. Skíðaskálinn o. fl. FJEjLAG ÞINGEYINGA í .Reykjavík heldur skemtifund í Oddfellowhúsinu n. k. fimtu- dagskvöld og hefst hann kl. 8.30. Þar verður skemt með ræðum, söng og upplestri. — Dansað verður bæði uppi og nlðri. Aðgöngumiðar fást i Blómaversluninni Fóru í Aust- 0 i urstræti. UNGLINGSSTULKA óskast í ljetta vist. Sjerher- herbergi, Sólvallagötu 34, uppi STÚLKA óskast í ljetta vist. Upplýsing- ar í síma 3749. SOKKAVIÐGERÐIN gerir við lykkjuföll í kven- sokkum. Sækjum. Sendum. Hafnarstræti 19. Sími 2799, — FATAPRESSUN og hreinsun. Sæki. Sendi. P. W. Biering. 1 Traðarkotssundi 3. Sími 6284 HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Fallegur og vandaður FERMINGARKJÓLL Einnig kvenskautar með stíg- vjelum til sölu á Seljaveg 31. GÓÐ KLUKKA til sölu. — Sími 39Ó9. SAMKVÆMIS- og eftirmiðdagskjólar altaf fyrirliggjandi. — Einnig, úr- val af blússum. Saumastofan Uppsölum, sími 2744. SOÐINN BLÓÐMÖR Iifrapylsa, svið, hangikjöt o. fl. Kjötbúðin Grettisgötu 64 — Reykhúsið Grettisgötu 50. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. — Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fomverslunin Grettisgötu 45. 1 o. G T. St. VERÐANÐI Nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8 (niðri). Inntaka nýliða. Innsetning em- bættismanna. Kosning í hús-, ráð. Upplestur og ræður. KAUPI notuð karlmannsföt. — Sótt heim. Upplýsingar í síma 5683 Sajiuð-fundið KVENARMBANDSÚR tapaðist í fyrrakvöld frá Njáls götu 38 um Skólavörðustíg nið-> ur í Miðbæ. Skilist á Njáls- götu 38 gegn fundarlaunum. -'Þ n A8 verBa aC vera komnar fyrlr kl. 7 kvöldiC áCur en blaCiC kemur tlt. Bkki eru teknar auerlýsingar bar sem afgreiSSlunni er ætlaö aö vlsa á auglýsanda. TilboC og umsóknir eiga auglýs- endur aö sækja sjálfir BlaCiC veitir alilref neinar upplýs- ingar um auglýsendur sem vilja fá skrifleg svör viö auglýsingum slnum. UJO AÐ bvíli8t neð gleraugum írá r YL!r EINHLEYPUR, re'glusamur maður óskar eftir fitlu herbergi, fæði og þjónustu _ _ ájöáma stað. Tilboð leggist inn á. afgreiðslu Morgunblaðsins EF LOFTUR GETUR ÞAU uaérkt: „Eldri maður“. EKKl — — ÞÁ HVER? 41. dMgiir „Anna-------“ „An-na. Þessi dökka stúlka er Paulette“. j „Komdu sæl, Paulette“. Nú kyntu þær sig ein af ann- ari — Dahlia, Marie, Ninon, Delphine — þar til aðeins ein, var eftir — sú, sem sat á stóln- um — en það var Félise, sem hafði hár alveg eins og Anna. Og Yvonna, sem var mjög glettin, sagði: „Og þetta er Félise. Félise og An-na, sem eru tvíburar.“ Félise leit undan. „Sko, hún sá þig. Þið hafið báðar eins hár, en þig munið ekki eiga sömu vini.“ Þær hlógu allar að þessu nema Félise, sem, um leið og hún; sneri við, helti sjer yfir Yvonne á frönsku með óbóta skömmum. Og nú skiftust þær í hópa og, rjeðust hver að annari. Á einu augnabliki voru þær allar komn- ar í háarifrildi með tilheyrandi handapati. Augu þeirra skutu eldinum og allt ætlaði um koll að keyra. „Þetta er vitfirringahæli,“ hugsaði Anna. Þá skar sig skyndilega fram úr karlmannleg rödd: „O ciel. Voila bien les femm- es.“ Hún leit við og sá Max Sem- blat í ljósgráum frakka fóðr- uðum fjólubláu silki með silfur- búinn staf í hendi. Stúlkumar sáu hann um leið og hættu að rífast, en rjeðust að honum og kærðu hver aðra fyrir honum. Anna horfði full aðdáunar á hinn mikla tískusmið, þar sem hann stóð varnarlaus fyrir feg- urðardísunum sjö, en sigraði þær þó brátt svo rækilega, að þær köstulu sjer allar upp um hálsinn á honum, og föðmuðu hann innilega. Hann náði varla andanum, en stamaði þó með erfiðismunum: „Ástin verður banamein mitt, það er jeg sannfærður um. — Ætlið þið að gera út af við mig?“ En Anna var sannfærð um að hann hefði boðið þeim öllum til hádegisverðar. Ivoks tókst honum að losa sig við þær. „Til starfs nú þegar“, kallaði hann og um leið fyltist herbergið af klæðskerum, að-< stoðarstúlkum, einkariturum og1 fleiru. Hattar, kápur og kjólar voru mátaðir inni í litlu hliðarher-' Sk áld 3 í' a eftír Gtiy Fletcher bergjunum, þar til stúlkumar voru orðnar uppgefnar. Anna, sem annars hafði gam- an af fallegum fötum, var far- in að hata þau, og í hvert skifti1 sem hún gekk fram ganginn í, nýjum búningi, mætti hún ein- liverri drósanna sjö, einnig í nýjum og nýjum búningi. Og þetta var aðeins æfing! Eftir tvær klukkustundir var henni lokið. Max Semblat fór, og ró færðist yfir salakynnin sem svo skömmu áður höfðu berginálað af hávaða og gaura- gangi. Anna lagðist dauðupp- gefinn í djúpan stól og kveikti sjer í vindlingi. Myndi húni venjast þessu eins og hún hafði vanist lífinu hjá Maxton? „Hvernig líkar þrjet þetta?“ Það var Yvonne sem spurði. „Mjer finst það ofurlítiðf* þreytandi.“ „Þú venst því fljótt“> „Max er snillingur á þessii sviði“. „Snillingur? Jeg er viss um að hann gæti búið tii kjól þótfc hann væri sofandi“. Yvonne leit íbyggin á Önnu, og spurði á bjagaðri ensku: „Átt þú vin, Anna?“ Áður en Anna svaraði, hjelfc hún áfram. „Jeg á vin. Hana er voða góður við mig. Jeg er með brjef- in hans í töskunni miimi. Þair komast varla fyrir í benni“. Anna hugsaði: „Allar erum við eins“. Hún hafði sjeð sv© margar enskar töskur um dag- ana, sem ekki voru „nógu stór- ar“ undir brjef vinanna. DD. Y i/rm. "1 Húsráðendur - AtvjinureKendur Ung hjón óska eftir íbúð, 1—3 herbergja nú þegar eða sem fyrst. Maðurinn lærður trjesmiður, vanur vjelavinnu. Leigusali situr fyrir vinnu mannsins. — Tilboð sendist Morgunblað- inu fyrir n.k. laugardag, merkt „Barnlaus — 000“. Prófessor, sem var frægur fyrir, hvað hann gekk mikið í leiðslu og var utan við sig, kom heim til sín. Þegar hann hringir dyrabjöllunni, kemur stúlka, sem nýkomin var í vist- ina til dyra. „Um — ah — er prófessor Johnson heima?“ spurði hann og nefndi nafn sjálfs síns. „Nei, herra“, svaraði stúlkan, sem ekki þekti prófessorinn, „en það má búast við honum á hverju augnabliki“. Prófessorinn snjeri þá við og settist síðan á neðstu tröppuna til þess að bíða eftir sjálfum sjer. ★ Tóbakið — löngun unga manns ins, en huggun gamla mannsins, ★ Lítil stúlka kemur inn í skóla- garðinn og er mikið niðri fyrir. „Ilvað gengur á“, spurði kenslu konan, „er eitthvað að?“ „Við heima höfum eignast lítið bam“, hrópaði stúlkan, „viltu ekki koma að sjá þaö?“ „Ó, þakka þjer fyrir“, sagði kenslukonan. „En jeg heid að það sje best að jeg geymi það þar til mamma þín er orðin betri“. „Það er alt í lagi“, sagði stúlk- aji, „þú þarft ekki að vera hrædd um að jeg sje að gabba þig“. ★ „Ilvenær ætlar Villi að byrja að læra frönsku?“ „Hann fer til þess bráðum, hann hefir tekið franskt bam i fóstur og ætlar að læra málið af. því, þegar það fer að tala. ★ Vin&rinn: Þeir segja, að barnið líkist þjer. Faðírinn: Einu ættarmótin, sem jeg get sjeð, eru að við er- um báðir sköllóttir, ★ „Hvernig gekk þjer ine® frönskuna, þegar þú varst í Par ÍS:?“- „Mjer gekk ágætlega, en. Frökkunum gekk illa að skilja hana“. * Jón: Finst ykkur Ai)drjes ekki stundum vera skrí4(inn? Árni; Jú, á síðasta afmælis- degi sínum sendi hann móður sinni heillaóskaskeyti. * Maður sem stamar mikið., var spurður, hvers vegna hann gerði það. „Þ-það er mitt e-e-e-einkenni“ svaraði hann, „a-a-allir h-hafa e-e-e-eitthvað e-e-einkenni.‘* „Jeg hef ekkert“, sagði sá, sem spurði. „H-h-hrærir þ-þú ekki í k- k-ka-kaffinu með h-h-hægri hendi?“ „Jú, auðvitað“. „Þ-það er þ-þitt e-e-einkennh F-f-f-flest f-f-fólk notar te-te-te- teskeið". §í(iró t!|U r nýkomnar Eggerf Kri«(|ánsfion & €o. h.f. É FYRIRLIGr.JAN;DI: Öryggisnælur, Bindisnælur, Táusmellur, Sloppatölur, .Jakkatölur, Vestistölur, Hárnet, Hárgreiður, Hárkambar, . Höfuðkambar, Stoppugarn Peri-Lusta. HEILDVERSNLUN JÓH. KARLSSONAR & CO. Sími 1707 (2 línur).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.