Morgunblaðið - 27.02.1943, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.02.1943, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 27. febr. 1943. GAMLA Bíö ALGIEK i Charles Boyer Hedy Lamarr Sigrid Gurie Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ek-ki aðffang-. KI. Sy2—6*/2: Fálklnn sberst í leiktnn! Börn fá ekki aðgang. Stúdentaíjelag Háskðlans heldur ÁRSHÁTÍÐ sma í Oddfellöwhúsinu á raorgun, sunnjad. 28. þ. m. Hefst kl. e. hád. — Að- göngumiðar verða seldir eft- ir hádegi í dag í Háskólan- um, og’ í Oddfellowhúsinu kl. -4—7 á morgun. DÖKK FÖT. LEIKFJELAG REYKJAVtKUR. Fagurl er á fföllui skopleikur í 3 þáttum staðfærður af EMIL THORODDSEN. Frumsýnlntí annað kvðid kl. 8 ATH. Frumsýningargestir eru beðnir að sækja aðgöngu- miða sína frá kl. 4 til 7 í dag. s. K. T. elngðngu eldfi damarnif verða í G. T.-húsinu í kvöld, 27. febr. kl. 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2y2. Sími 3355. Hljómsveit G. T. K. m. a. k. THIrymdng Með tilvísun til 7. gr. laga nr. 3, 13. febrúar 1943 um verðlag, sbr. 1. gr. sömu laga, vill Viðskiptaráðið vekja at- i hygh á því, að bannað er að selja nokkra vöru, sem ákvæði ! um hámarksálagningu gilda ekki um, hærra verði en hún I var seld við gildistöku nefndra laga, hinn 13. þ. m., nema | með leyfi Viðskiftaráðsins. Bann þetta tekur þó ekki til ! vörutegunda, sem verðlagðar eru samkvæmt sj.erstökum lögum, nje tfl yör«, sena sefd er úr landi. Hinsvegar nær það til gjalda fyrir flutnfwg á kndi, sjó og i lofti, ennfrem- ur til greiðslu til verkstæða og annarra verktaka fyrir alls konar verk, svo sem pípu- og raflagningar, smíðar, máln- ingu og veggfóðrun, eaumaskap, prentun og því um líkt, svo og til greiðslu fyrir greiðasölu, veitingar, fæði, snyrt- ingu, fatapressun, aðgang að skemtunum og annað slíkt. Bannið tekur hins vegar ekki til launa fyrir verk, sem á- kveðin hafa verið með samningum stjettafjelaga. Þegar verslun fær vörutegund, sem hún áður hefir ekki verslað með og sem verðlagsákvæði gilda ekki um, skal Ieita samþykkis Viðskiptaráðsins á söluverði hennar. Þó telst ekki um að ræða nýja vörutegund í þessu tilliti, ef vara er frábrugðin annarri, sem áður hefir verið, eða sam- tímis er verslað með, einungis hvað snertir gerð eða gæði, i en er notuð til þess að fullnægja samskonar þörfum. Er þá óleyfilegt að ákveða hærri álagningu en samtímis eða næst á undan hefir verið á hliðstæðum vörum í sömu heild- eða smásöluverslun. Er vafi leikur á því, hvernig skilja beri fyrirmæli til- kynningar þessarar, skulu hlutaðeigendur leita upplýsinga á skrifstofu verðlagsstjóra áður en verð er ákveðið. Samkvæmt fyrirmælum 1. gr. nefndra laga um verð- lag verða á næstunni sett verðlagsákvæði um fjölmargar vörur, sem engin ákvæði gilda nú um. Verður unnið að því, að verðlagseftirlitið geti svo fljótt sem unt er tekið til alls þess, sem Viðskiptaráðinu er falið eftirlit með. DÁNSLEIKUR í kvöld í Iðnó. — Hefst kl. 10 síðd. HLJÓMSVEIT HÚSSINS. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6 síðd. — Sími 3191. Reykjavík, 26. febrúar 1943. í umboði Viðskiptaráðs Verðla^sstjórinn EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER? fffflg^ NtJA BlO 8 Ástir og I f|árhæftuspil (DANCE HALL). Cesar Romero Carole Landis June Storey. Sýnd kl. 5, 7 ©g 9. ► TJARNARBÍÓ Æringi (Fröken Vrldkatt). Sænsk söngva- og gam- anmynd. Marguerite Viby Áke Söderblom Frjettamynd frá Stalin- grad (rússnesk mynd). Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aðalfundur * Kristniboðsfjelaffs kvenna vei*ður í Betaníu fimtudaginn 4. maxs kl. 4. Stjórnin. AIJGLlSlNGAH vorOa a» vera konnar fyrlr kL 7 kvðldLS 40ur en blaOlO kemur flt. Ekkl eru teknar aug)$singar l»r ien afgrelOslunnl er ætlaO aO vfaa 4 auglýsanda. TilboO og umsðknir eiga auglýa- endur aO sækja ejálfir. BlaOiO veltlr aldrel neinar upplýe- lngar um auglýsenður eem vilja f4 akrlfleg avör vlO auglýainguaa alnuaa. 4UGLYSING er gulla (gildi. S. H. Gömlu dansarntr Laugardaginn 27. febrúar kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. — Pöntun á aðgöngumiðum frá kl. 2. Sími 4727, afhending frá kl. 4. — Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl 7. Ekki tekið á móti pöntunum fyrir kl. 2. Knattspyrnufjelagið HAUKAR. Damleikur í G. T.-húsinu í Hafnarfirði í kvöld. Húsið opnað kl. 10. , Hvað skeður kl. 12? , Skemtinefndin. Útbreiðslufundur \ Nátdúrulækningafffelags íslands "verður endurtekinn í húsi Guðspekifjelagsins við Ingólfs- stræti í dag, sunnud. 28. febr. kl. 14. Óbreytt dagskrá. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. BEST AÐ AUGLYSA ! MORGUNBLAÐINU1 Kovnifi í bákaver«lnn!r: Glas eftir HJALMAR SÖDERBERG í snildarþýðingu Þórarins Guðnasonar, læknis. Bókina Glas læknir þekkja margir, því þýðandinn flutti hana, í köflum, í Ríkisútvarpið á síðastliðnum vetri. Hlaut hún þegar, sem útvarpssaga, óskifta athygli og á- nægju hlustenda og bái*ust þýðanda fjölda tilmæla hvað- anæfa um að bókin yrði gefin út að flutningi loknum; margir höfðu mist kafla og kafla úr, aðrir höfðu, af frá- sögn manna, fengið löngun til að lesa bókina o. s. frv. Nú er hún, komin og fæst 1 næstu bókabúð. Tilvalin tækifærisgjöf BókaóliJáfa Guðjóns Ó, Guðjónssonav

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.