Morgunblaðið - 27.02.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.02.1943, Blaðsíða 7
jLaugardagur 27. febr. 1943. HORGUNBLAÐIÐ 7 V 1- Franska sjúkrahúsið i London Dagbók • Unglingar 2Pöv-«S»«.’ —*HI«» IMIMaWnuBiui — Anglýiendnr þeir, eein þaría &S aaglýss ctan Eeykjavíknr. o4 til flestra lesenda ! «reit- tnn landsins og kauptúnnm með því aB anglýaa 1 feafold og VerBl. ---- Sfmi 1600. ------- Hvar er knötturínn? Framblaðið í Grindavík (ekki Sandgerði eins og misrita,ðist í blaðinu í gær) verður skemtun sú í kvöld, til ágóða fyrir kirkjuna á staðn- um, þar sem Eg-gert Stefánsson syngur með aðstoð Sigvalda Kaldalóns. Skemtunin verður í samkomuhúsinu og hefst kl. 9. Ýmislegt fleira verður til skemt- unar, m. a. upplestur, Ragnar Ásgeirsson. ‘ □ Edda 5943327 — I. Unglinga vantar til að bera Morgunblaðið til kaupenda við Aðaletræti, Hverfisgötu og Karlagötu. Talið við afgreiðsluna í dag. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Messur í dómkirkjunni á morg un kl. 11 síra Friðrik Hallgríms- son, kl. 1.30 Bamaguðsþjónusta (sr. Fr. Hallgr.), kl. 5 sr. Bjarni Jonsson (altarisganga). Hallgrímssókn. Kl. 11 bama- guðsþjónusta í Austurbæjarskól- anum, síra Jakob Jónsson. Kl. 2 messa s. st. Ástráður Sigur- steindórsson cand. theol. Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli í gagn- fræðaskólanum við Lindargötu. Nesprestakall. Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 2x/i á morgun. Nesprestakall. Bamamessa á Grímsstaðaholti kl. 11 á morgun Laugarnesprestakall. Messað á morgun kl. 2. Síra Garðar Svav- arsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa á morgun kl. 2. Síra Árni Sig- urðsson. Unglingafjelagsfundur í kirkjunni kl. 11. Fjölmennið. Frjálslyndi söfnuðurinn. Messa í fríkirkjunni í Reykjavík á morgun kl. 5. Síra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa á morgun kl. 2. Síra Jón Auðuns. Kálfatjörn. Messa á morgun kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. 1 kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík, Hámessa kl. 10 og bæna- hald kl. 6i/2 síðd. — 1 Hafnar- firði: Hámessa kl. 9 og bæna- hald kl. 6 síðdegis. Hjónaband. Gefin verða sam- án í hjónaband í dag af síra Hálfdáni Helgasyhi prófasti að Mosfelli, þau ungfrú ísafold Kristjánsdóttir frá Álfsnesi á K j alamesi og Jóhann Ingvar Pjetursson vjelsmiður, Laugaveg 159. Leikfjelag Reykjavíkur hefir frumsýningu annað kvöld á skop- leiknum Fagurt á fjöllum. — Að- göngumiðasalan er opin frá kl. 4 til 7 í dag. Happdrætti Laugárneskirkju. Nú er aðeins rúmur mánuður, þar til dregið verður í bílhapp- drætti Laugarneskirkju. Nokkrir miðar eru enn óseldir og fást þeir meðal annars á afgreiðslu Morgunblaðsins, í bókaverslun- um Eymundsson og ísafoldar, Skóbúð Reykjavíkur og hjá Har- aldi Ágústínussyni rakara. Útvarpið í dag: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18:80 Dönskukensla, 1. flokkur. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.30 Leikrit: „Jón Arason“ eft- ir Matth. Jochumsson (Harald- ur Björnsson, Gunnþórunn Hall dórsdóttir, Soffía Guðlaugs- dóttir, Gestur Pálsson, Tómas Hallgrímsson, Friðfinnur Guð- jónsson. Þorsteinn Ö. Step- hensen, Valdimar Helgason, Jón J. Sigurðsson, Ævar R. Kvaran. Lárus Ingólfsson, Sig- urður Magnússon, Ragnar Áma son, Klemens Jónsson, Stefán Haraldsson). 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. ríliti fáninn blaktir við elli- snjáð hlið franska spítalans í London. Alt er í uppnámi í byggingunni. — Sjúklingarnir teygja sig til þess að sjá betur um gangana. „Hann er að koma.“ Þegar de Gaulle hershöfðingi gekk hægt upp tröppur spítalans, hækkaði skyndilega hitinn í mörgum sjúklingunum. Frakkland var komið 1 heim- sókn. Sjúklingamir settust upp í rúmum sínum, þvert ofan í fyr- irskipanir jæknanna; sumir heils uðu. Þeir voru úr liði Stríðandi Frakka, er særst höfðu í orustu. Þama voru sjómenn af kaupskip- um bandamanna, Pólverjar, sem bariat höfðu í Frakklandi, Belg- ar, Grikkir, Hollendingar, menn allra landa, lits og blands, tengdir einni taug allir, — frelsisástinni. HJÁLPFÝSI. Frakkland hefir altaf verið griðastaður flóttamanna. Það hefir opnað dymar fyrir stærstu þjóðflutningum nútímans, fyrirj heimilisleysingjum allra landa. Franski spítalinn í Londonj fylgir þessari gömlu reglu og tekur á móti sjúklingum „án til-l lits til þjóðemis,, eða trúarbragða ng án nokkra meðmælabrjefa“. Sjúklingarnir em aðeins spurð ir tveggja spuminga: „Talið þjer frönsku?" og „Eruð þjer efna- laus ?“ Þetta eru einu skilyrðín, sem sett eru fyrir inngöngu. Sjeu þau uppfylt, er sjúklingnunum hjúkr- að þeim að kostnaðarlausu af ágætum jæknum og skurðlækn- uin, hver svo sem litarháttur þeirra er og á hvaða Guð sem þeir trúa. Nunnur, er nefnast „Kærleiks- systumar“, úr kaþólsku nunnu- reglunni „Soeurs Servantes du Sacré Coeur“, starfa þar sem hjúkrunarkonur. Aðeins helmingur sjúkling- anna, sem hjúkranar hafa notið á franska spítalanum í London þau 75 ár, sem hann hefir starf-| að, hafa verið franskir ríkis-J borgarar, eða úr nýlendum Frakka. Hinn helmingurinn hefir verið úr öllum löndum heims, frá Rúss]andi, Armeníu, Banda- ríkjunum, Tjekkoslovakíu, Kína, Tyrklandi, Arabíu, Japan, Spáni, Siam og Austurríki. De Gaulle, hershöfðingi, talar við sjerhvem sjúkling. „Hvar er fjölskyldan yðar?“ spyr hann ungan Frakka. „Jeg á systur í París. Þeir settu gula stjörnu á handlegg hennar“, bætti hann við, lágri röddu. Hún var Gyðingur. Hann fylgir de Gaiflle hers- höfðingja með augunum, þar sem hann gengur frá einu rúmi tij annars; hann hlustar eftir fótataki hans þegar hann fer, hann reynir að hlusta gegnum veggina. Fyrst þegar hami veit, að foringi Stríðandi Frakka er farinn frá spítalanum, legst hann aftur niður í rúmið, uppgefinn. Uppástunga t' uin alheims ’ forðabúr Washington 25. febrúar ERIÐ er nú að gera áætl- anir um alheims ráðstefnu um matvælamál, eftir að Roose velt forseti lýsti því yfir, að hann væri slíkri hugmynd fylgjandi. W. H. Lawrence, frjettarit- ari New York Times, skýrði frá því í dag, að Bándaríkja- stjórn hefði í hyggju að vinna að stofnun alþjóðaforðabúra fyrir matvæli, og ættu forða- búr þessi aldrei að tæmast. — Ætti með þessum forðabúrum að jafna niður framleiðslu heimsins af kornvörum, kjöti, fituefnum, olíum og mjólkur- vörum og verja forða þessum til þess að hindra hungursneyð eða afganga af birgðum, sem ekki kæmu að notum. Roosevelt forseti ljet þá von í Ijósi, að matvælaráðstefnan yyði haldin í vor. Hann sagð- ist heldur vilja, að slíkar ráð- stefnur væru haldnar í litlum bæjum. en í stórborgum. Laval semur við Japana Fregnir frá London hermdu í gær, að tilkynt hefði verið í Japan, að japanska stjórnin hefði gert samninga við Laval, þess efnis, að náin samvinna skyldi vera milli Vic- hystjórnarinnar og Japana um það, að vernda og verja Indo- 'Kína, ef nokkur rjeðist á það land, sem er nú á valdi Jap- ana, svo sem kunnugt er. • óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda q við Aðalstrœtl, Hverfiagðtu 0 og Karlagötu • Talið við afgreiðsluna strax. Sími 1600. Lítil hverfi JíHotatmMaðið Oinnleystar vörur sem komið hafa hingað með e.s. „EDDU“ frá Italíu, verða seldar fyrir kostnaði sjeu þær ekki innleystar fyrir 7. næsta mánaðar. Gunnar-ÍGuðjónsson skipamiðlari. | TILKYNNING | Hefi opnað aftur Saumastofu á Þórsgötu 19, III, £ Hefi gott úrval af 1. flokks fataefnum. Get bætt við «* :j: nokkrum pöntunum til afgreiðslu bráðlega. | GUÐMUNDUR BENJAMlNSSON :*: klæðskerameistari. Klæðskerasveinn og saumasfúlka vön að sauma 1. fl. karlmannajakka, óskast nú þegar. Hans Andersen Aðalstræti 12. Sími 2783. Karlmannaföt TEKIN UPP I DAG. ÁGÆT TEGUND. Geysir h.f. FATADEILDIN. Tilkynning frá ríkisstjóminni Breska flotastjórnin hefir tilkynt ísiensku ríkisstjóm- inni, að nauðsynlegt sje að öll íslensk skip, 10 til 750 smál. að stærð, fái endurnýjuð eins fljótt og hægt er eftir 1. mars 1943, ferðaskírteini þau, sem um ræðir í tilkynningu ríkisstjórnarinnar, dags. 7. mars 1941. Skírteini þessi verða afgreidd sem hjer segir: . I Reykjavík hjá breska aðalkonsúlnum, á Akureyri hjá breska vice-konsúlnum, á Seyðisfirði hjá bresku flota- stjórninni og í Vestmannaeyjum hjá breska vice-kon- súlnum. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneýtið, 26. febrúar 1943. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.