Morgunblaðið - 05.03.1943, Side 5

Morgunblaðið - 05.03.1943, Side 5
IFostudagur 5. mars 1943. 3 JPtofBmtHatóft Útgef. ^H.f. Árvakur, Reykjavlk. Frainkv.stj.: Sigfflg Jönaaon. Rltatjörar: Jön Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgBar*.). Auglýsingar: Árnl Óla. Rltatjörn, auglýsingar »8 afgreiBala: Austurstræti 8. — Slmi 1600. Áakriftargjald: kr. 6.00 á aiánutll lnnanlands, kr. 8.00 utanlands I lauaasölu: 40 aura elntaklB. 60 anra meö Lesbök. Minningarathöfiiftii í da; íí „.. íoeyð $ þeir á He inni iijetu rrann.." Þormóðs-sl lysi ið Þjúðarsöknuður 1DAG minnast íslendingar þess fjölmenna hóps dug- andi fólks, er þeir urðu á bak að sjá er vjelskipið Þormóður íórst. Ys dagsins hljóðnar um •skeið. Þjóðin sameinast í sorg og hluttekningu með þeim, er <um sárt eiga að binda. Á slíkum stundum hlýtur dslenska þjóðin að finna það betur en oft áður, hve fámenn hún er. En jafnframt finnur hún greinilegar til sameigin- legrar skyldu sinnar, þeirrar akyldu, að einstaklingar þjóð- fjelagsins beri hver annars byrðar og vinni að sameigin- legri heill þjóðar sinnar af drengskap og heilindum. Sorg- in er1 þannig ekki aðeins þján- ing, heldur nokkurskonar hreinsunareldur, sem vekur og .glæðir skilning einstaklinga og þjóðarheildar á skyldum sín- um. Það er vel farið að þjóðin sýnir nú djúpa samhrygð sína þeim, sem sárust sorg er sköp- nð. Hitt er þó meira virði, að <sú samúð knýji þjóðina í heild til þess að sameinast um að :sinna öryggismálunum á sjón- nm með aukinni árvekni. Með því er söknuði og sorg bægt frá fjölmörgum íslenskum heim ilum í framtíðinni. Og með því minnist þjóðin best þeirra mörgu, sem hún syrgir og látið .hafa líf sitt á sjónum. fslendingar hafa oft sýnt að þeir meta að verðleikum það -starf, sem unnið er á sjónum. Á því færi vel, að stærsta sjó- slysið, sem þessa þjóð hefir í hent, Þormóðsslysið, leiddi til mikillar sóknar í öryggismál- um sjófai'enda, í senn sjómann -anna sem veiðar stunda, og -annara, sem leið sína leggja um hafið. Með því tækju fs- lendingar upp drengilegar mannhefndir, mitt í söknuði -sínum og sorg. En þegar Þormóðsslyssins er hina síðustu baráttu sína, og að minnst, hlýtur svo að fara, að framai‘ þeim ekkert ilt náð. ihugurinn hvarfli vestur á|Það er þessi trú, sem lætur aftur Bíldudal. Þar gengur lífið að birta, þótt myrkur sorgarinnar Tpinn er sá gestur, sem á síð- ustu árum hefir komið á óteljandi heimili um alla veröld. Þessi gestur er sorgin. Hún hef- ir einnig heimsótt marga hjer á landi á undanförnum árum, hún er boðberi heimsóveðursins, hún dvelur víða langdvölum. Og þeg- ar mannskaðarnir hafa dunið yf- ir vora litlu þjóð, þá höfum vjer öll, öll þjóðin, heyrt fótatak sorg- arinnar, skugga hefir brugðið á himin þjóðar vorrar um heiðan dag af hennar völdum. Og skuggi sorgarinnar hvílir yfir þjóð vorri í dag, en þó alveg' sjerstaklega þyngst og mest lam- andi yfir tveim litlum sjávar- þorpum á Vestfjörðum, en í sjáv- arþorpunum er sorgin oft tíður gestur, vegna baráttu þeirrar, sem íbúar slíkra þorpa*verða að heyja við Ægi um lífsbjörg sína. Slík þorp hljóta oft mörg högg og stóf, en aldrei mun neinn, kaupstaður á íslandi hafa verið eins hart leikinn og Bíldudalur er nú. Þangað snýr því þjóðin öll hugum sínum í samúð í dag, þegar þeirra er minst, sem horfn ir eru nú sjónum þaðan. Og einn- ig hefir hinn dökkvængjaði eng- ill sorgarinnar lagt leið sína til Súðavíkur, því litla þorpið þar var sv-ift mönnum á besta aldri, er vjelbáturinn Draupnir fórst við það að draga björgina i bú. Það er sárt að sjá stórt skarð höggvið í hóp, sem var fámennur fyrir, og það er altaf sárt fyrir lífið að sjá dauðann geysa. Vjer hugsum til hinnar hinstu bar- áttu, sem hinir látnu háðu fyrir tilverunni, og við þá hugsun ljómar oss birta, sem dreifa má skuggum sorgarinnar. — I neyð sinni hjetu þeir á Herrann og1 hann hjálpaði þeim úr þrenging unum. Það er trú vor, að hinir fram- liðnu landar vorir, sem yfirgáfu þessa tilveru með svo sviplegum hætti, hafi hlotið þau fyrirheit, sem trú vor ber í sjer falin. Það er trú vor, að þeim lýsi nú hið eilífa ljósið, að þeir hafi nú háð hríðarjel vaxandi og nóttin svo dimm, brimsjóir falla með beljandi gný, berast með hraða hin koldimmu ský, ‘ sem lokuðu farmanna leiðum. Það verður svo lítið úr mannlegum mátt móti þeim öflum, er leika sinn þátt, í algleyming tryltum um úthafsins svið oft finst ei neitt, sem að bjargast má við á leiðmótum lífsins og dauða. Mannlegur skilningur metið ei fær hve mikil var fórnin er heimtaði sær, úr fámennri sveit, burt af föðurlandsströnd og fjötraði lífið í nákuldans bönd, á heldimmri hörmunga nóttu. * Blýþungar öldur þó bryti ykkar knör bjart er og fagurt í eilífðar vör, hópurinn látni þar lendingu fær, lífgjafinn miltli þá stendur þar nær, og leiðir.um ljósgeiminn bjarta. Samúð og hluttekning sendum við þjer, sveitinni litlu, er raunirnar ber, í bráð verður erfitt að byggja’ í það skarð, sem brotið var niður, er mánntjónið varð, af öflum, sem ekkert fær staðist. Alfaðir, huggaðu ástvini þá, ungum og gömlum, sem bak verða að sjá, sefaðu tárin á sjerhverri kinn, sendu þeim himneskan náðarkraft þinn, á þrautanna þungbæru stundum. Blessa þú alla, sem bera’ einhver mein, bömum veit lækning, ger sár þeirra hrein, svo gróa þau megi, þó móðurhönd blíð megni ekki að vemda þau komandi tíð. Veit, guð, öllum líkn, sem að líða. Ágúst Jónsson. Því lítum vjer upp í dag og þerrum hvarma vora. Þessvegna berum vjer höfuðin bátt, þótt sárin blæði, í vissunni um, að Herrann hefir hjálpað hinum framliðnu, er vjer minnumst nú, úr öllum þrengingum, og í viss- unni um það, að hann mun einn- ig hjálpa öllum hinum syrgjandi úr þrengingum þeirra, í viss- unni um það, að lífið er hið sigrandi afl. Vjer getum ljett þeim, sem stoð sína, hafa mist, erfiðu ár- in framundan. Vjer getum reynt að verma þá með samúð vorri. En aðeins einn er þess um kom- inn, að græða sorgarsár þeirra. að fullu, og honum getum vjer treyst að fúllu til þess. Eins og þeir sem fjellu hjetu á Herr- ann, eins munu og hinir, sem mistu, gera það, og eins mun hann hjálpa þeim úr þrenging- unum. ■ vísu sinn gang, þótt út af vana Ihafi brugðið. Þrettándi hver maður er horfinn frá starfi. Þar svíður sárasta sorgin hugi fólksins. En til þessa fólks, sem svo mikið hefir mist, streymir samúð allrar þjóðannnar. Að lokum þetta: íslenska þjóðin hefir fundið til sameig- inlegs harms. Sá harmur er ekki einungis svíðandi sár, heldur einnig mildur og líkn- vekjandi. Hinn sameiginlegi skyggi yfir um skeið. Og með þessari trú hafa þeir háð sína hinstu baráttu. í hugum þeirra hafa myndast bænarorð- in, sem þeir lærðu ungir við móð- urknje. Og þeir hafa minst orða frelsarans á krossinum: Faðir, í þínar hendur fel jeg.anda minn. Þeir hafa hnigið sem kristnir menn. Vegna þessara staðreynda birt- ir yfir öllu. Ský sorgarinnar fær- ast fjær, en ljós hins eilífa lífs þjóðarsöknuður hefir örstutta | blikar skært vfir jörðu vorri, stund fært þjóðina saman, ein- .þessum dal harma og tára. í neyð staklingana nær hver öðrum og sinni hjetu þeir á Herrann, það Vjer finnum það betur en nokkru sinni, hve fámenn þjóð vjer erum, þegar slík skörð eru höggvin í þjóðmeið vorn, sem hina °otu gróf við Þormóðsslysið og slys það, Draupnir fórst. Þá finnum Kveðja- og saknaðarorð frá Gísla Jónssyn! alþm. Fyrir rúmum tveimur vikum 1 menn; það er því ekki að undra leggur frá landi lítið fley þótt slíkt áfall hafi djúp áhrif. með 31 manna hóp, á öllum og sárið, sem það skilur eftir, aldri, konur, karlar og börn, til verði lengi að gróa. Hins ber þá þess aðeins að komast hafna á ög að minnast, að þrátt fyrir milli, sem undir venjulegum alt græðir þó lífið að .síðustu all- kringumstæðum tekur minna en ar undir, einnig þær stærstu, án einn dag. Það órar engan fyrir þeirra sanninda væri það óbæri- hættu, það er aðeins hlakkað til legt öllu mannkyni. þess að hitta vini og vandamenn Langsamlega flestir af þess- næsta morgun. En áður en nótt- um stóra hóp voru samstarfs- in er liðin og ferðin á enda, hef- j menn mínir, vinir mínir og ir snarpur miðsvetrarstormur kunningjar. Árum saman stóðu með æðisgengnum úthafsöldum ■ þeir við hlið mína í öllum fram- og blindhríð skollið óvænt yfir. kvæmdum á Bíldudal, glöddusí Leiðin til skjóls er lokuð. Bar-jmeð mjer í velgengni, en tóku áttan milli litla skipsins og hins jafnframt sinn hluta af byrð- volduga hafs verður að heyjast, inni, þegar erfiðleikarnir urðu á eins og svo oft áður. Þrotlaus vegi okkar. Fyrir þetta alt færi stendur hún daglangt, en er jeg þeim þakkir í dag. Minning kvölda tekur, magnast hamfar- þeirra er mjer helg og gefur fylt hugi þeirra friði og mildi. vitum vjer, og hann hjálpaði Megi sú mildi endast til þess þeim úr þrengingunum inn á hin að græða sem flest sár, semjæðri svið, þar sem dauðinn hefir biturleiki sorgarinnar svíður. verið sviftur öllum völdum. er við einnig betur en nokkru sinni, að svo fámennir, sem vjer er- um, ber oss að standa saman, ber oss sem einn maður að hjálpa þeim, er miklu voru svift- ir, eins mikið og er á valdi vor dauðlegra manna. Aldrei finnum vjer eins sárt til þess, eins og þegar stórslys og mannskaða ber að höndum, hve smáir vjer erum, og hve einkis megnugir vjer erum og ráðalausir, án. hjálpar hans, sem einn getur hjálpað. Snúum oss því til hans og felum honum á hendur öll vandamál vor og vorra framliðnu samlanda. Heit- um honum því, að vjer skulum gera alt, sem vjer megum í hans nafni, til þess að Ijetta þeim byrðamar, og bið.jum hann að dreifa skuggum sorgarinnar. Drottinn minn, gef þú dánum ró. Hinum líkn, sem lifa. J. irnar enn og að lokum bíður mjer styrk til þess að halda á- fólk og fley ósigur og fellur í fram því verki, sem aðeins var að nokkru unnið, og sem þeir áttu sinn stóra þátt í að skapa. Öllum þeim aðstandendum, sem eftir lifa með brostnar von- ir og sáran söknuð yfir missi ástvina sinna, votta jeg djúpa hrygð og samúð og bið Guð að gefa þeim styrk í hinni þungu sorg, sem nú ríkir á heimilum þeirra. Guð blessi minningu hinna látnu. Gísli Jónsson. Ibúar Bíldudals og fjöldi ann- ara vina og vandamanna bíða óþreyjufullir eftir frjettum. Hugír þeirra eru strengdir á þol og verða því órórri, þess lengra sem líður. En þegar ná- grannapresturinn hefir gengið í staðinn og lagt leið sína frá húsi til húss, er vissan fengin; og helköld sorgin legst þung sem blý yfir þetta litla, kyrláta þorp. Vinnustöðvarnar, sem áður voru, fullar af fólki, eru nú á svip- stundu tómar, götur allar mann- lausar, húsin lokuð og staðurinn eins og gröf. Þegar menn hittast aftur næsta dag, hnappast þeir saman, en þó mælir enginn orð. Röddin er hljómlaus, hvarmarn ir þurrir, aðeins þögul samúðar- alda gengur frá manni til manns því allir hafa þeir mist meira eða minna: Staðurinn flesta sína forvígismenn, söfnuðurinn leið toga, foreldrar börn, konur maka, börn foreldra, bræður og systur, og allir vini og vanda- Kveðjafráungum Arnfirðing: Guð huggi þá, sem hrigðin slær“. JEG er viss um að þessi orð hljóma í margra hjörtum og í hjarta alþjóðar, svo stórt og átakanlegt er það slys, sem tilkynt hefir verið, og það hlýt- ur að vekja oss til umhugsun- ar og hræra hvern streng hjart ans til samúðar, þó að það geti FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.