Alþýðublaðið - 11.06.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.06.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Heiðraði lesandi! Á morgua verður yður sent fyrsta hefti Vikuútgáfunnar, er eigi var hægt að senda síðastl. laugard. vegna vélabilunar í prentsmiðjunni. Einnig fáið þér pöntunarseðil innan í bókinni, er vér vonum að þér gleymið eigi að útfylla. Nánari ieiðbeiningar honum viðvíkjandi eru á honum. Við vonum að þér afhendið hann, þeim er kemur að vitja hans, útfyitan. Vér óskum yður góðs gengis og vonum eftir viðskiftum við yður. Með virðing og vinsemd. "V' iknútgáfan. NB. Vér æskjum eftir að þér veitið okkur aðgasg að heimili ykkar. Nokkrir verkamenn i geta fengið atvinnu við mótekju í Kringlumýri nú þegar. Gott kaup. Verkstjórinn viðstaddur á skrifstofu verkstjóra bæjarins við Vega- mótastíg kl. 4—6 og 7—8 í kvöld og annað kvöld. T ilky nniiig. Það tilkynnist hér með að verkamannafélagið „Hlíf" í Hafnarfirði hefir samþykt að fylgja kauptaxta þeim, er verkamannafélagið „Dags- brún" í Reykjavík og Félag atvinnurekenda þar hafa gert og gera hér eftir um kaup verkamanna, er vinna tímavinnu. Þetta gengur í gildi 14. júní næstk. Hafnarfirði, 10. júní 1920. Símon Kristjánsson Gnðjón Gunnarsson form. ritari. verður á laugardaginn kl. 8 síðd. á vanalegum stað. Áríðandi mál á dagskrá. loii kostnngnr. Eftir Upton Sinclair. Þriðja bók: Pjönar Kola konungs. (Frh.). „Já, það er líf í tuskunum hér fyrir handan hafið". „Svo mikið líf, að eftir einn eða tvo mannsaldra, lendum við beina leið til vítis", sagði hinn. Og svo bætti hann við, eftir skarama stund: „Það var ein ung stúlka í þessum hóp, sem vert var að líta á! Eg varð bálskotinn í henni! Þér skiljið mig víst, alt þetta blaktandi, gagnsæa dót, sem þær klæða sig í, koma manni til þess að hugsa um eplagarð á vor- degi, Þessi stúlka hafði einmitt alveg sama hörundslit og blóm á eplatré". „Þér getið orðið snortnir af yndisþokka kvenna, er ekki svof" spurði Hallur. „Jú“, sagði Billy. „Eg veit reyndar, að hann er eintóm blekk- ing, en hvað gerir það — hann kemur hjartakrílinu til þess að hoppa í brjósti mér. Eg vil hclzt alt af halda, að þær séu eins ynd- islegar og þær líta út fyrir að vera“. Hallur hló. „Menn ættu ekki að ganga með hjarta sitt á nafn- spjaldadiski, Keatmg. Ef til vill hefir hún ekki verið of stór upp á sig til þess, að hún ekki klipi bita úr því, um leið og hún fór hjá“. „Bita! Úr öðru eins skriðdýri og blaðasnápur er!“ „Já, já, maður er nú ætíð mað- ur“, sagði Hallur hlægjandi, „Eg mundi ekki beinlínis sakfella konu fyrir að gefa yður undir fótinn; konan hefir sitt hlutverk í lífinu og það verður hún að leika". Billy Keating leit alt í einu for- vitnislega á hinn unga verkamann. „Heyrið mér“, sagði hann, „hvar hafið þér eiginlega komist í tæri við sáiarfræði þessarar stéttarf" „Eg hefi einu sinni átt fé“, sagði Hallur kæruleysislega. „Fjölskylda mín hefir hrapað eins skjótlega og Harrigan hefir npphafist." „En var nokkur ástæða til að sökkva sér niður í annað eins verk og námuvinnuf" Reiðhjól lítið notuð fást 'í Bankastræti 12. Kajjistell -- jmjðlkurköiim nýkomið. H. P. Duus. : ' *.. , - . . ; \ „ „Mig langaði til þess að reyna það“, ságði Hallur. „Eg þori að veðja, að þér reyn- ið annað í næsta skifti", sagði Billy. „Já, þér megið reiða yður á þaðl Eg hefi fengið það uppeldi, sem eg sóttist eftir", svaraði hinn. Verzlunin „Hlff“ á Hverfisgötu 56 selur: Sólskinssápu, Red Seal- sápu, Sápuduft (ágætar tegundir), Sápuspæni, Taubláma, Þvottaduft (Vi to Willemoes-kraft og Richs- kraft), Soda á 0,25 pr. Va kg., Ofnsvertu, Fægilög í smádunkum á 0,50, Handsápur, Handáburð (Arnesan glycerin), Götukústar, Gólfskrubbur, Pottaskrubbur, Hand- bursta, Olíu á saumavélar (f glös- um), Teiknibólur (á 0,20 pr. 3 dús.), Þvottaklemmur o. m. fl. úerið svo vel og lítið inn í húðina eða hringið í síma 503. til sölu með tækifæris- verði á HverfisgÖtu 56 (niðri).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.