Morgunblaðið - 23.03.1943, Síða 3
Þriðjudagur 23. mars 1943.
M UKGUNBLAtilb
Kaupir rikið
Flóð í Bandaríkjunum
X
Valhðll?
Þingsályktunar-
á Alþingt
rír þingmenn, þeix Haríiidur ||
* Guðmundsson, Jónas Jóns- X
sön og Sigurður .Kristjánsson, !
sem allir eiga, sæti í Þingvalla-
nefnd, ílytja þingsályktunartiil-
lögu í Sþ. um heimild fyrir rík-
isstjómina til að kaupa gístihús-
ið Vaihöll á ÞingvöUum.
Þingsályktunartiiiágan þr svo-
hljóðandii:
„Alþingi ályktar að heimilai ^
rikisstjóminni að kaupa 'gisti- %
húsið Vathöll á Þingvöllum, ef ❖
viðunandi samntngar nást.
; Jafnframt. er ríkisstjórainni
?
<*
t
5:
4*
t
i
❖
❖
X
t
I
I
?
?
?
i
t
i
•f
x
t
í
X
X
❖
•I
§
!
falið, í samráði yið Þingvalla-; j
nefnd, fið taka til athugrunar
framtíðarfyrirkomulag á gisti-
húsrekstri og greiðasöiu á Þing-
völlum“.
í greinargerð segxr
Það orkar ekki tvimauxs, að
það sldftir mjög mikiu máli, aö
gistihúsrekstur og gxeiðasala Á
Þingvöllum sje jafnan með þeim
hætti, að landi og þjóð sje til
sasmdár, en þáð verður, að áliti
íl utni ngsmaimæ best trygt með
því, að. hið, ppinbera eigi gisti-
húsið.
Þingvalianefnd hefir haft
þetta mál til athugnnar. og fer
hjer á eftir kaflí ár brjéfí hefnd-
arinnar til ríkisstj órnarinnar,
dags. 17. febr.." s.l., varðandi
þetta. efni.
„Nefndin hefir oftsmnis tekið
til athugunar og rætt: ýtarlega
fyrirkomulag a veitingasölu og
gistihúshaidi á Þingvöllum.
Benda þær athuganir allar í eina
átt, að það hijóti jafnan að
verða miklum erfiðleikum bund-
ið, ef einstaklingar hafa þessa
starfrækslu með höndum ein-
göngu í atvinnu- og hagnaðar-
skyni, að tryggja það, að hún
verði með þeim hætti, sem staðn-
unx hæfir, enda bendir reynsla
undanfannníi ára ótvírætt í þá
átt
N’efndin teiur. það mji>g þýð-
ingarmikið, að gistihúsrekstur
og greiðasala á Þingvöllum kom-
ist x það horf, að landinu og
staðnum sje til sóma. Er þetta
í augum nefndarinnar jafn mik-
ilsvert, hvort sem litið er til
landsmanna sjálfra eða hins
rnikla fjölda erlendra gesta ,sem
bangað sækja.
^•Mí^^^t^^**^**,*C*^***C^^**«**w^^^*#***<i*****«',M«**5‘^H«**^‘*5*^W'*^^***^**í*^,>*»HÍ****^44+**3r*«**«
Brjef tim byggíngtt gömltt
kírkjttnnar á Akttreyrí
Fanst tradír altarínu, þegar
kirkjan var rífin
NIJ I VETUR var gamla kirkjan inni j Ejörunm nfxn. Þeg-
ar .gólfið undir altarí’ henhar var tekið, kom í Ijós blikk-
baukur undir því, er reyndist hafa að geyma all-merkilegt brjef.
Var það frá yfirsmið kirkjunnar, Jóni Chr. Stephánssyni timbur-
meistara, og fjallar um kirkjubygginguna. Var brjefið á þessa Ieið:
Eins og getið vax pm í X
X frjettum, voru mikUr vatna- X
vextir víða um Bandaríkin X
<• snemma í vetur. — M\md 4
<C* 4%
X þessi er af flóðasvæðinu og <•
X gefur nokkra hugmynd um £
X vatnsmagnið. %
4* -!•
<*'X-XK-*:-,X-*X*-XK'<K-í-X-*X-*X»‘X-<*<
Eyjúlfur JófiaosssoB
kosiin formaður
VarðarfielagaiDS
Þormóðssöfnanln í
Kr. 296.735.00
hið Mbl.
I gær höfðu Morgunblaðinu
* borist kr. 296,735,00 , í
söfnunarsjóðinn og bættust
þessar gjafir þá við:
Páll Pálsson
Helga Þ. Helgadóttir.
Afhent af síra Árna
Sigurðssyni
Ól. G. Þ. 8 B
Iðnaðar- og verkamenn
hjá h.f. Goða 2.000.00
H. Ó. 20.00
Starfsfólk í Dósaverk
smiðjunni 525.00
Starfsmenn Kaupfjelags
Ilallgeirseyjar 625.00
Safnað af sömu hjá níu
eftirgreindum mönnum:
Magnús Guðnason
Úlfar Guðjónsson
Grétar Guðnason
Halldór Árnason
Guðni Guðnason
Helgi Jónsson
Kjartan Sveinsson
Guðni Markússön
Eiður Hermundsson
50.00
25.00
50.00
1,0.00
10.00
10.00
10.00
10.00
20.00
10.00
2Q„QQ
20.00
\
Ekki nefnd heldur
fastir starfsmenn
Frá fjelagsmálaráðu-
neytinu barst blaðinu
eftirfarandi í gærkv
I sambandi við það, að fjelags-
*■ málaráðuneytið hefir falið
þeim Jóni Blöndal hagfræðingi,
Guðmundi Kr. Guðmundssyni
tryggingarfræðingi og Klemenz
Tryggvasyni hagfræðingi, að
starfa að rannsókn þess,
hversu best megi skapa fje-
lagslegt öryggi hjer á landi í
framtíðinni, hefir sá skilning-
ur komið fram i ýmsum blöð-
um, að hjer væri um nefndar-
skipuri að ræða, en svo er ekki.
Ofangreindum mönnum hef-
ir veríð falið þetta, sem starfs-
mönnum ráðuneytisins um óá-
kveðinn tíma, að hver þeirra
vinni að verkefninu ákveðinn
tíma á dag og sarasvari vinnu
tími þeirra allra nokkuraveg-
Með tilliti til þess hefír verið í inn vinnutíma eins atarsmanns.
rætt um það í nefndinni að at-
huga möguleika á þ\n. að ríkis-
stjórnin, bæjarstjóm Reykjavík-
ur og Eimskipafjelag íslands
taki að sjer greiðasölu og gisti-
húsrekstur á lúngvöllum og
Starf þeirra verður því ein-
göngu undirbúningsvinna
fræðilegs eðlis, er nota megi,
sem grundvöll er þeir stjórn-
málamenn, sem með völd
kunna að fara framvegis, geti
reistu þar nauðsynleg hus fyrir stuðf.t við> er a6 því’ kemur að
þessa starfsemi. j framtíðarskipulag þessara mála
FRAMÖ, A SJÓTTU SÍDU.verður ráðið.
„Árið l$32, 26 dag maimán-
aðar var byrjað á að reisa kirkju
i fyrsta sinn a AJkureyri, og
höfðu bæjarmenn lengi þráð að
fá hana setta á þ;mn stað, sem
hún nú stendur á, því margt hef-
ir hamlað að koma því í verk,
þö að einkum megi telja efna-
leysi, og hafa bæjattnenn styrkt
bygginguna með góðum vilja og!
talsverðum gjöfum, þar Hrafna-
gilskirkja og eigur hennar
hmkku ekki meir en fyrir lið-
legum þríðjaparti af kostnaðin-
um Mitt í águst s.l. ár mátti
hætta við smíðið. og var þá lok-
ið utanbyggingunni. Síðan var
byrjað á henni aftur 25. febrúar
1863, og byrjaði jeg þá á innan-
smíðum, sem eiga að vera lókn-
ar 6. júní 1863, því þá hefi jeg
lofað að hún skuli messufær.
Margt er miður en jeg hefði
óskað við kirkjuna, þri efnin
hafa orðið að ráða. Jeg hefi unn-
ið að henni eftir kröftum, og af
góðum vilja, og vona því að
þessi ófullkomnu verk mín vel
lukkirt. Þeir sem verða til að rífa
hana eða breyta og kynnu að
sjá þennan miða mega ekki
leggja harðan dóm á mig. þar
jeg hefi orðið að taka af litlum
efrnun.
Þeir smiðir, sem hafa unnið
að henni. eru þessir:
Garðhverfingur
Tngþór Björnsson
Friðrik
H. S. T.
M. E og G. G
E. T.
Sigrún Sigurðardóttir
Magnús
E. G.
E. Þ.,
Starfsmenn Reykdals
Lúlla
100.00
20.00
10.00
30.00
25.00
50.00
10.00
50.00
25.00
10.00
500.00
10.00
FRAMH. Á S.IÖTTU SÍÐU
A ðalfundur Varðartjelagsins
var haldinn í gærkvöldi í
Kaupþingssalnum.
Gísli Jónsson, varafomi. fje-
lagsins setti fundinn og gaf
skýrslu um starfsemina á síðast-
liðnu ári.
Þá fór fram stjómarkosning,
<>g var Eyjólfur Jóhannsson
framkv.stj. kosinn formaður fje-
lagsins. JMeðstjómendur voru
kosnir, Gísli Jónsson, Ragnar
Lárusson, Sigurður Sigurðsson,
Einar Ásmundsson, Guðmundur
Guðjónsson og Jóhann Möller. —
1 varastjóm voru kosnir: Guð-
bjartur Ólafsson, Magnús Þor-
steinsson og Gunnar Benedikts-
son.
Að lokinni stjóraarkosningu
lagði fráfarandi stjóra fram
brej7tingartillögur við lög fjelags
ins. Urðu um þær allmíkSar um-
ræður, en afgreiðslu málsins
frestað til framhalds-aðalfundar.
og munu fjelagar geta fengið
lögin og breytmgartillögumar
fjölritaðar á skrifstofu Sjálf-
stæðisflokksins í Thorvaldsens-
stræti.
Að lokum talaði Bjami Bene-
diktsson borgarstjóri og flutti
ítarlega ræðu um þau mál, sem
nú em efst á baugi á Alþingi.
Fundurinn var ívfar fjölsóttur
og gengu margir nýir meðlimir
Eldur i tjöru
Slökkviliðið var í gærdag um
2-leytið kallað inn á Suð-
urlandsbraut. Ilafði kviknað þai*
i tjöru, sem verið var að hita
í grjótnámi bæjarins. ;
Eldurinn komst í niulnings-,
vjelar og hús, en skemdir urðu
ekki miklíir, því slökkviliðinp
tókst brátt að vinna bug á eld-
inum. Eitthvað skemdust þö
reimar á vjelum.
I gærmorgun var slökkviliðið
kvatt í Grjótagötu. Hafði þvotta-
hús fylst af reyk, er verið var
að kveikja undir þvottapofti, en :
um eldsvoða var ekki að neða.
Verður þjóðleikhúsið
bú follgeit?
Afundi í sameinuðu þingi i
gær var samþykt við síð-
ari umræðu þingsályktunartil-
lagan um rýmingu Þjóðleik-
hússins og fullnaðarsmíði þess.
Er nú þess að vænta, að
skriður komist á þetta mál,
því að það er ósæmandi með
öllu, að láta þessa byggingu
vera áfram í þeirri vanhirðu,
sem verið hefir um skeið.