Morgunblaðið - 23.03.1943, Page 6
I
6
MOtíGUNtíLAtUr)
Þriðjudagiir 23. mars 1943.
iiimiiiuiiuiimiiiiimiiMiminmiiuii|i
JzQ/r daa/eaa JUinu
*6zýar: <7 <7 /
(>
■iiiiimiimiimim
Kukl í blöðum og
útvarpi.
ÞRÍR menn -—einn niéíst-
ari í íslens’kúni fræðum
og tveir blaðamenn —
hafa hlaupið á sig vegna orðs, er
jég notaði Hjer í dáikunum mín-
uiii,' er jég var að skrifa um Veð-
.irstofuna.
Mjer er sagt að meistarinn hafi
t»yrjað í útvarpinu með því að
gefa í skyh, að jeg hafi borið
galdra á Jón - Ejrþórsson veðurfræð-
Lng með því að nota orðið hukl um
v&anubrögð á Veðurstofunni. —
Sjetta orðið sje kák. Sagt er að
ritíd þurfi nema einn gikk í bverri
veiðistöð, enda íór svo, að tveir
starfsbræður mínir við önnur blöð
sáu ástæðu tiJ að benda á ,villu4'
míflá, sennilega öðrum ti) varnað-
ar, frekar en mjer til hnjóðs.
Óréýadh máíi vildi jeg ekki
gaiúrast undir þann dóm, sem iagð*
ur yar á merkingu þessa umrædda
orð og fletti því uþp í orðabók
Sigfúsar Rlöndai, sem hingað til
hefir verið talið fullgott heimild-
arr|t. l>ar er lögð þrénnskonar
öferking i öfðið kukl, sem sje sjón-
irirtétfingar, gefningar og kák.
... 1
Hjer stendiif þvi fullyrðing á
niiáfö fullyrðingu, óg verður ís-
lenáku meistarinn að eiga við höf-
usd, éða höíuöda nefndrar orða-
bókjir, ef jíéUá hárf um merkingu
orðáins A meðan ekki liggja aðr-
ar jipplýsingar fyrir í málinu, sj'e
sje ekki ástæðu til að efast, um
að það sje rjett, sein Sigfús Blön-1
dal segir.
Lærdómsmem og sjerfræðíngar
á hvaða >viði sem er, og sero taka
hS sjer að fræða alrnenning, verða'
að; vera ákaflega varkárir í úr- ’
*
ídcurðurn sínum. Þeim er trúað bók ^
<t«flega og ábyrgð þeirra er mik-
1 7' • , I
j.Cokegurri" _ rpínum, sem la .svo
eríkið á, að leiðrjetta „vilíuna",
að þeir gættu ekki þeirrar sjálf-'
sogðu skyldu góðs blaðamanns, að
'raflnsaka. trí hlrtar heimildír fyrir
þvi. sem þeír skrifa, vil jeg að-'
e»ns segja þetta I
.:4 . I •
j.Við skulum ekki vera að kroppa
aijtgun hver úr óðrum, í smáatrið-
an| eiiis óg þéssu’. Okkur mistíikM.
'TÍÍim svo on, að rita eins gott
og fagurt mál og \flfV vihftrm gera.
Við vitum líka best sjálfir. við
hváða erfiðleika við eigum áð
stfíða í erli dagsins við erfið við-
fMigsefni. Það myndi æra óstöð-
\ijnua, ef við ættum að fara að
tllllllllllllllllillllllllllllllllll
leiðrjetta skekkjurnar hver hjá
öðrum, hvað þá, ef við ættum að
fara að gera hver öðrum upp
villur til að ,léiðrjötta“
K
Fjðlgað I raforku
málanefnd
Gosdrykkir á 3
krónur flaskan.
UNNINGI minn hringdi
til min í gær og sagði:
„Þú ert að skrifa um
dýrtíðina, „svarta markaðinn" og
fleiri mál, ep þú hefir ekki kom-
ið auga á okrið á gosdrykkjunurn.
Nú skal jeg segja þjeí sögu. Jeg
fór í leikhús um kvöldið og S þátta
skiftum sótti að mjer þorsta. Jeg
fór því upp í veitingasalinn og bað
um eina flösku af sódavatni. Jeg
hafði tekið til aura til að borga
með, eina krónu, eða svo. En viti
menn, sódavatnsflaskan kostaði
hvorki meira nje minna en 3 krón —
ur í peningum. Mjer er sagt, að
svona sje það víðar á veitingahús-
um, að sódavatn og aðrír gos-
drykkir sjeu seldir á 3 krónur
flaskan. Er nokkurt vit í þessu
okri og því láta j’firvöldin það
viðgangast? Jeg var að skoða hjá
mjer nótu yfir sódavatn, sem jeg
hafði keypt beint frá verksmiðj-
unni og þar stendur að sódavatnar
flaskan kostf 33 aura. vafalaust
fá veítingahús og aðrir, sem kaupa
í stórum stíl einhvem afslátt fra
þessn verði. Svo er nú ekki nóg
með það, að okrað sje svona á goft-
drykkjunum, heldur er ætlast Ulj
að maður greiðí pjóhustufolkV1
sjerstakt gjald fyrir ómakið, að
rjetta manni drykkinn ög þykir
lítið, ef ekki nemur að minsta
kost) 15% af verði veitinganna"
SAMÞYKT var í gær á
fundi í sameinuðu þingi
þingsályktun um, að bæta ein-
um manni við í raforkumála-
nefnd og skuli hann tilnefndur
af Sósíalistaflokknum. Eiga þá
allir þingflokkar fulltrúa í
nefndinni.
Já, það er eðhlegt, að fólki
blöskri, en þó er þetta okur á gos-
drykkjunum ékki nema eitt atriði
af mörgum. og yfirvöldin láta af-
skiftalaust.
Forstöðufólk
Skiðaskálans.
FYRIR nokkrum dógum
sagði jeg frá þeim góða!
beina, sem veittur er i
SkíðaskáJanum i Hveradölum. Sagði
jeg þar. að forstöðumaður skáJ-'
ans væri Steingrímur Karlsson. —
Það er rjett að öðru Jfyti en því,
að hann er ekki einn um heiður-
irin. Með honuro er systir hans,
Ingibjörg. Þau sýstkinin hafa bæði
skáiann á leigu. ’ I
Akureyrarkirkja
FRAMH AF ÞRTÐ.TU
Timburmeistari Jón Christinn
Stephánsson sero yfirsmiður.
Snikkari Guðjón Jónsson.
Timburmaðúr Sveinbjöm óiafs-
son.
Smíðalærisyeinn Þoriákur Þor-
• láksson.
Timburmaður Bjarni Jónsson.
Timburmaður Pjetur ThorJacius.
Timburmaður Ámi I lallgrímsson
Timburmaður Kjöm Benjamíns-.
son.
Timburmaður Jón Jónsson. |
Snikkari Sigfús Jónsson i
Snikkari Jón Pálmason.
Jámsmíður Friðrik Jafetsson.
Þessir menn hafa unnið mest
að smíðum kirkjunnar, þó til
skiptis. Þó hafa þessir verið alia
tíð: jeg, sá fyrst taldi, sá þriðji
og sá fjórði.
Það er líkjegt að bein mín
liggi fyrir löngu fúin, (Guð veit
hvar) þegar Akurey ríirkirkj a
verður bygð aftur upp, en það
gleður mig að vita aí því að
reynt muni ti) að gjöra hana
betúr úr garði en nú var hægt.
Ög jeg vona að jeg verði ekki
sakfeldur fyrir mín vérk að
heniíi, því fullkominn vilja hefi
jeg tiJ að fá breytingu á bygg-
ingarmáta hjer, sem að undan-
förnu befir verið mjög einfald-
ur. og ætlast jeg til að kirkjan
og a.pótekið sýni að jeg hefi
breytt út af gamla vananum að
svo miklu sem jeg hefi getað. ,
Þessar línur mínar skrifa jeg,
mjer tii gamans, og vona jeg áð
þaT verði, teknár eins Og jeg
óska áð éndingu að fæir,-sem að
kirkju vinná’ á eftir mjer, geti
gert það sjer til gagris og gléði,
og þeirri nýju kirkju til góðra
nota.
Að endingn óska jeg kirkj-
unni alirar blessunar, og öllum.
ýfir höfuð sem sjá kynnu þeíin-
an miöa. n$r kvéð þá sem kæra
vini.
Akureyn. dag 24. apríl 1863.
J. C. Stephánsson.
Árshátíð Menta-
skólans á Akureyri
Frá frjettaritara vorum
á Akureyri.
» RSHÁTÍÐ Mentaskólans á
Akureyri fór fram síðast
liðinn sunnudag. Fór hún fram
í samkomuhúsi bæjarins, sök-
um þess að skólahúsið hefir
reynst of lítið til þessara há-
tíðahalda.
Skólameistari, Sigurður Guð-
mundsson, setti samkomuna ög
stjórnaði henni. Bjarni Bene-
diktsson, 5. bekk, flutti minni
íslands, Barði Friðriksson, 6.
bekk, flutti minni skólans,
Þórarinn Þór, 6. bekk, minni
kvenna og Friðný Pjetursdótt-
ir, 6’. bekk, minni karla.
Af hálfu gesta töluðu Steinn
Steinsen, bæjarstjóri og Steift-
grímur Jónsson, fyrv. bæjar-
fógeti.
Dans var stiginn tiJ kiukkan
5 að morgní. Hátíðin fór hið
besta fram
Vínnudeila í Hrísey
^ Frá frjettaritara voruipa
á Akureyri
VINNUDEUjA, sem staðið
hefir á milli Verkalýðsfje-
lagsins í Hrísey og útgprðar-
mannafjelagsins þar á staðn-
um, er nú leyst.
VinnudeiJa þessi reis út af
kröfum verkamanna um kaup-
hækkun og kjarabætur. Lýstu
verkamenn yfir að verkfall
yrði hafið, ef samkomulag
næðist ekki fyrir 16. mars.
Sneru aðilar sjer til hjeraðs-
sáttasemjara. Þorsteins M,
Jónssonar og báðu hann að
reyna að leysa deilúna Þar
sem sáttasemjari var staddur
i Reykjavík, komst híum að
samkomuJagi við framkvæmda
stjóra Alþýðusambandsins um
að það fengi verkfallinu frest-
að þar til hann kæmi norður.
Kom sáttasemjari svo til Ak-
ureyrar 20. þessa mánaðar og
hafði þá boðið fulltrúa frá báð
um aðiljum á sinn fund.
Komst á samkomulag og
verkfallinu afstýrt.
Fnðbelgi heimllanna
rFAMB AF riMTH #T*>n
sig, þar sem er d'riðhelgi heimilis-
ins, helgidómui', sem engirm o-
\iðkomandi fær að hnýsaát í
MeðáJ allra sáðaðra manna er það-
talin hin mesta ósvinna a'ð hnýs-
ast í einkamál náungans. En er
það þá ekki sama menningár-
leýsið að þrengja sjer inn á heirn
ilin og einkalíf þeirra, sém þar
eiga aJla sína framtíð og ltam-
ingju?
Ameríkunienn hafa yfirieitt
komið hjer vel ög prúðmannlega
fram, þótt til sjeu undantekning-
ar, sem eðlilegt er. Meðal þeir)-;í
eru og hafa verið ágætir menn.
aém íslendingar hafa gott af að
kynnast. Ameríski herinn er
góðs eins maklegur af þeim. Jeg
tel víst, að íslendingar beri yfir-
leitt góðan liug til lians. En þrátt.
fyrir það. þrátt fyrir ýmislegt
gott, sem segja má um útlending
'tóáy þrá fsTéhdingár mest' af
öílUv áð þéiir fari aftur og bíða
þeirritr stúndar með óþreyju. áð
setuliðið aJt hverfi á brott.
! Pað er hvorki af kaldiyndi við
j\mérikumenn nje vináttu við
HitJer. J*að er fyrst og fremst
af þvj að íslendingar eru menn-
og hafa mannlegar tilfinningar
R^ykjavík, 17. mars 1943.
Jón Sigtryggsson.
Ályktanir Bún-
aðarþings
FRAMH AF F.IÓRÐU SÍDTT
inn í dýrtíðarmáJunum, hefi?-
þannig gjört sitt til að dýrtíð-
inni verði afljett. En hvað segir
hinn aðiljinn? Þess er að vænta,
að neýtendum skiljist hjer eft-
ir, að það er ekki bændastjett
in, sem óskar að núverandi dýr-
tíð haldist. Þeir verða að bera
aðra þeim sökuro.
Vafihöll
/íáskólaf'yririestur. Fyrsti fyr-
irlestur Hjörvarðru* Arnasonaí’,
M. F. A.> um mitímá málaralist
verður f/utt i fyrstu kenslustofu
Iláskólans í kvöld kl. g.30. Öll-
um er heimill aðgangur.
Leikfjelag Revkjavíkur sýni-r
Fasýurt er á fjöllum annað kvöld
og hefst sala íiðgöngumiða ki. 4
i dag.
flAMB ÞkíÐJTT stoo
Nefndin leyfir sjer að beina
því til hæstvirtrar ríkisstjómar,
að hún taki málið til athugunar
á þessum gnindvelli . . .
*
Þingsályktunartillagan kom tii
fýrri umi’æðu í Sþ. i gær. Hai'-
aldur Guðmundssoh mæit.i fyrir
tillögunni, er svo var visað tií
síðari umneðu og fjárveitinga-
nefndar.
Klikkl
Bftir
Walt Disney.
. —n .á’: iri.r'_____ i'j /2* 1
Mikki: „Það er ekki gaman að þurfa að hætta að íeita að krumma
karli, en nú er farið að dimma og . .".
Krummi: „Þvi skyJdi jeg vera að eyða tíma í smámuni. Jeg hefi
stærri verk að vinna".
Mikki: Það er að minsta kosti verst að hann er hvergi hjér nálægt
•!<-g verð að reyna seinna.
Knimmi: „Engin ástæða til að blanda sjer í þetta“.
Mikki: „Hamingjan góða, bvað var nú þetta?“