Morgunblaðið - 23.03.1943, Side 7

Morgunblaðið - 23.03.1943, Side 7
Þriðjudagur 23. mars 1943. UOK G U N B L A f) í f> 7, Churchlll FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. dugnaði þjóðarinnar. Kvaðst ráðherrann hafa hugsað sjer fjögra ára áætlun að stríðinu loknu, og var því fylgjandi, að almennar tryggingar yrðu einn liður í viðreisninni. Churchill sagði, að fjármál þjóðarinnar yrðu erfið eftir atríðið, en vel yrði að gæta þess, að bæta þeim, sem lánað hefðu ríkinu sparifje sitt. — Verði bæri að halda stöðugu, og sjá svo um, að friðurinn kæmi ekki að mönnum óundir- búnum eins og eftir fyrri styrj öld. En þótt vel bæri að at- huga, hvað gera skyldi að ó- friðarlokum, þá mætti ekki bollaleggja friðinn of mikið, meðan baráttan væri svona hörð ennþá, og ekki lina á á- tökunum í stríðinu. SÓKNIN I TUNIS Að lokum sagðist Churchill hafa fengið fregn um það, ,að áttundi herinn breski hefði hafið sökn í Tunis, og kvaðst vona að árangur hennar yrði mikilí. Óskaði svo Montgomery allra heilía. , Erskine, | mötor með gearkassa til sölu. | | Uppl. í síma 2406. | <«í****»B«»r*s i$mí wm a?38S*aK*wtt*» við Laugarnesveg, með lausri ] íbúð, er til sölu, Uppl. gefurj Ölafur Þorgrímsson liæstar j ettarmálaflm., Áusturstræti 14. AUGAÐ livflist með gleraugum frá 1 kvöldit^ áöur en blaöiö kemur ök. verða að vera komnar fyrir kl. 7 Ekki eru teknar auglýsingar þar sem afgreiðslunni er ætlaö aö vísa á auglýsanda. Tilboö og umsóknir eiga aíijglýs- endur aö sækja sjálfir. Blaðiö veitir alilrei neinar upplýS- ingar um • auglýsendur, sem vilja fá skrifleg svör viö auglýsingum sínum. Ný mat- reiðslubók 3eg verð að segja það, að mjer þótti vænt um, þegar jeg sá auglýst, að matreiðslubókin eftir Helgu Sigurðardóttur, „Lærið að matbúa“ væri komin út aftur. Þessvegna vil jeg biðja Mbl. fyrir nokkrar línur um hana. Bókin hefir verið uppseld um nokkur ár, til mikils baga fyrir húsmæður, því mér hefir fundist þetta eina aðgengilega mat- reiðslubókin hér á landi. Frk. Helga Sigurðardóttir er svo nýt- in og hagsýn, að ekki er hægt að nýta betur allan mat, en hún gerir í bók sinni. Og öllu er mjög skipulega fyrir komið. - l>essi nýja bók er miklu stærri en fyí-ri útgáfan. t hana hefir verið bætt 70—100 nýjum upp- skriftum og mörgum hinna eldri verið breytt samkvæmt margra ára reynslu við notkun bókarinn- ár. En uppskriftirnar hafa þær jafnan sannprófáð frk. Hélga ög frú Kristín Þorvaldsdóttir. Efast ég - ekki um, að það sé tíl mikilla bóta, því að þær eru báðar þraut- reyndar kenslukonur. Bókinrii ér skift í 12 kafla, sem hver fjallar um ákveðnar fæðu- tegundir. Frk. Helga Sigurðardpttir skrifar inngarig fyrir hverjum kafla, þar sem hún gerir grein fýrir (>fnasamsetn ingu fæðuteg- uridar og gefur ýmsar leiðbening ar, sem hverri húsmóður er nauð synleýt 'aþ' vita,. Má, þar til clæmis bencta húsm^eðrum á að lesa inn- gariginn fýrír kjptkaflanum, þar sem lýst er einkennum á góðu kjöti og hvernig þekkja má hvort kjötið ér nýtt og óskemt. Og mik ill fróðleikur er í öllum þeim inn gangsgreinum. Auk þein'a fjöl- mörgu uppskrifta af góðum og heilnæmum hversdagsmat, sem í bókinni er má þar líka finna upp- skriftir að hátíða- og veislumat, sem altaf er gott að geta gripið tii. Líka má bencla húsmæðrum á bökunark£ifhrnn, þar eru marg- ar uppskrií'tir, þar sem ekki er gert. ráð fyrir að nota egg. Þarna eru líka kaldir smárjettir, slát- ur, búðingar, drykkir, næringar- efnatafla og skrá yfir vítamín og sölt í fæðutegundum. Dr. Júlíus Sigurjónsson hefir skrifað fram- an við bókina ágrip af næringar- efnafræði, sem húsmæður ættu að lesa með athygli. Eftir því sem jeg veit best, hefir hjer verið tilfinnanleg vöntun á kenslubók fyrir hús- mæðraskóla. Ég álít að nú sje úr þessu bætt með þessari nýju bók frk. Helgu Sigurðardóttur og færi jeg henni þakki-r mínar og margra fleiri húsmæði'a. Húsmódir í Reykjavík. l»ósi!a*«iir wlta ,a6 ævilöng gæfa fylgir trúlofunarhrinfirunum frá SIGURÞOR Hafnarstræti 4. EF IjOFTUR GETI K Í»AÐ EKKI - - LA HVER? Vil kaupa nýan eða riýlegan barna- vagn. Uppí. í síma 4268. Bretar skifta tim flotaforíngja T» ILKYNNT var í London í I gærkvöldi, að skift hefði verið um flotaforingja breska heimaflotans. Lætur Tovey flotaforingi af þessu starfi, en varamaður hans, Bruce Frazer flotaforingi tekur við. Tovey flotaforingi tekur við stjórn breska flotans í Norðurhöfum. Fangaskiítin hata tarifl tram Ankara í gærkvöldi. BR E S K A flutningaskipið Talma fór frá Mersine í Suður-Tyrklandi í gær með breska stríðsfanga, sem skift hafði verið á fyrir þýska og ítalska fapga. ítalska skipið Gradiska fór frá Mersine í morgun með þýská og ítalska fanga innanbörðs, áleiðis til ít- alíu. Meðal bresku fanganna, sem nú fara heim, eru um 200 menn af tundurspillinum Sikh, sem sökkt var við Tobruk. Yfirleitt eru fangárnir sjó- liðar og sjómenn. —Reilter. Nýtt kvennablað, I. blað 4. árgangs er fyrir nokkru komið út. I því erú margar fróðlegar og skemtilegar greinar. Forsíðu- mynd er trjeskurðarmynd eftir Barböru Árnason, er nefnist „Brjósmylkingurinn“. Meðal ann- ars eru þar greinar eftir Kat- rínu Viðar, Maríu J. Knudsen, Eufemíu Waage og Sigurbjörgu Hjálmarsdóttur. Auk þess er kvæði eftir Jakobínu Johnson og saga eftir Guðbjörgu Jónsdóttur. Yfirleitt er blaðið hið vandaðasta bæði um frágang og efnisval. Útvarpið í dag: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur. 1925 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Um jarðskjálfta (dr. phil. Þorkell Þorkelsson). 21.00 Tónleikai' Tónlistarskólans: Trió í c-moll. Op. 101, eftir ,Bralims. .21.25 Lög pg ljett hjal (Jón Þór- arinsson og Pjetur Pjetursson) Dagbók Stuart 59433237 Hþ. I.O.O.F. Rb. st. Bþ. 1 923238^' Næturlæknir er f nótt Ilalldór Stefánsson, Ránargötu 12. Simi 2234, , vú ■ Næturvörður eL.i ingólfsrApóé teki. 80 ára verður í dag Margrjet Ólafsdóttir, ekkja Páls Eyjólfs- sonar fyrrum bónda á Efri- Steinsmýri í Meðallandi. Hún dvelur nú á elliheimilinu Grund. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Þuríður : 'FYið riksdótti r og Þor- lákur G. Ottéseri verkstjöri, Hríngbraut 184. Hjúslcaþur. Gefin vóru saman í hjónnbawl, 12- þ. m. í Kaup- maanahpfn, ,ungfrú :Elín Guð- rrmndsdóttir : "rá . Reykjavík og stúdent. Kristján Kristjánsson frá Ríldudal. Hjúskapur. Síðastíiðinn föstu- dág voru gefin saman í hjóna- band af sjera Jakob Jónssyni, frk. Juditt Júlíusdóttir og Stef- án Ólafsson vérslunarmaður frá ísafirði. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Áma Sigurðssyni Sigríður Halldórs- dóttir og Gunnar Þórir Halldórs- son. Heimili þeiiTa er á Vega- mótastíg 3. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ing- veldur Guðmundsdóttir, Keflávík og Sighvatur Gíslason, Sólbakka Garði. Nemendásámband Kvennaskól- ans hjelt aðalfund sinn síðast liðinn miðvikudag að heimili Verslunarmanna. í stjóm Sam- bandsins voru kosnar: Formaður frú Laufey ÞöS’geirsdóttir í stað frú L4ru Sigurbjörnsdóttur, er baðst undan endurkosningu. — Gjaldkeri frk. Þorgerður Þor- varðardót,tir. Ritari frú Aðalheið ur Kjartansdóttir. Meðstjórnend- ur frú Soffía M. Ólafsdóttir og frú Guðrún Markúsdóttir. Fund- urinn var vel sóttur. FÝRIRLIGG JANDI: 00 rcböottv v'gö'i.di.fHA*!.' n 'ó'vo é-s Guðmundur Ólafsson & Co. Austurstræti 14.' ^ n rr-rrm* • r. r >?,, ■■“ .^-/V 0(i«4 ■Vjht.M ÍA' B'- , Inoilegar þakklr Jf sýnda hlnlteknlnga vegna hins ögjii sorgleRa slyss er m.b. „ÁrsœII“ ív , - ■ • ■ ■ I 'i '• > Jrt' 4 ' frá Nfaiðvfk fórsf hinn 4. þ. m. ó!'' ' ■'' ipV'U^i Fyrir mina hönd og sam- ...;v r. . !•■::: 0' i! •; ' 3: i f!' KÍ'U TJáíJ O IM ,!;■;’ eignarmanna minna Últóó.' /C i !>•; 'i- U-J !Í U M/TÍ .li: 5 V ú : Magnus Óiafsson j/( -nibi- V l,lilt, >;•■■( X'' b i H] 5tft IVSPifl'l'íUirl I in obriiflriíi jtftrt 'v Ul 't.<! (1 >■;•/ ÍJ 'J*> iVS ov " V ■ V iJJ.Ulii; 01JJÖ‘O .Móðursystir mín \ GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR andaðist að héimfli sínu, Háfragití í Laxárdal þartrt' 21. iþ.’ iii.v ’ Jaroarförin ákveðin síðar. Uí;U-;.T C i'?i ’)j> U Fyrir mina hönd og annara vandamanna G i Gr J. Fossberg. Það 'tilkynnist hjer með, að maðurinn minn 10 BJÖRN JÓHANNSSON ' " " .;■’ ‘ u "ivv l ;■ andaðist að heimili okkar Framnesveg 8 A þann 21. þ. in, Þórunn G. Guðmundsdóttir.,..., Maðurinn minn MAGNÚS MAGNÚSSON andaðist að heimili sínu Stóru-Sandvík i Sandvikurhreppj sunnudaginn 21.,mars. Jarðarfönn ákveðin síðar; ; Katrín Þorvarðardóttir. Jarðarför dóttur minnar og systui- okkar f . ZOE FANNEY SÓLEY LARSEN fer fram frá heimili okkai*, Hjalla í Sogamýri miðvikudag- inn 24. mars kl. 1 e. hád. Helga Larsen og börn. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu SIGRÍÐAR SÍMONARDÓTTUR frá ísafirði fer fram miðvikudaginn 24. mars kl. iy2 frá heimili hennar Hringbraut 156. Fyrir hönd aðstandenda Andrea Guðmundsdóttir. Anna Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.