Morgunblaðið - 24.03.1943, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.03.1943, Blaðsíða 3
Miðvikudajíur 24. mars 1943 M O.K G 1! N BLA9I Ð 3 Höfundur níðereinarinnar fundinn Hann er: A. J. Godtfredsen - situr nú í gæsiuvarðhaldi Þormóðssöf nonln: Kr. 303.150.00 liii IVIbl. Igter höfðu Morgnanblaðinu borist kr. 303-150.00 í söfnunarsjóðinn, og bættust eftirtaldar gjafir þá við: Safnað í Ketildalahrepp Barðastrandarsýslu. Afh. af Böðvari Pálssyni 2.020.00 Hjónin á Skálanem. Barðastrandarsýslu 20.00 Sigurlin Bjarnadóttir. sama stað 20.00 Jónína Jónsdóttir, sama stað 10.00 Þvottahusið Drífa 500.00 Kvenfjelag Bessastaða hrepps 300.00 Spilaklúbbur 150.00 Unnur 20.00 Hartwig Toft. 100.00 S. Þ 15.00 1- Þ. 10.00 G. H. Elliheimilinu 20.00 .Tóhannes Árnason 10.00 Takkhúsmenn og bíl- stjórar hjá Mjólkur- fjelagi Reykjavíkur 455.00 Starfsfólk Utvegsbank ans 1.455.00 Lúðvík Karvelsson 100-00 Stúlka 10.00 Ásgrímur Lúðvíksson 100.00 N. 35.00 N, N. 25.00 Gúnnar Jón Sigur- jónssori 10.00 j. L. G. 100.00 C ó. , ' ' 200.00 N:'N. ''■■'■ 30.00 AÍágriús FriðrikSSOh írá 1 “' ■ Stáðarfelli og frú 200.00 ]átaði verknaðinn hjá sakadómara í gær ÞAÐ EK NÚ UPPLÝST, hver skrifaði níðgrein- j ina um Islendinga, sem birtist í enska blaðinu i „The Fishing News“ 20. febrúar s.l. Höfund-j urinn er danskur ma"ður, Andreas J. Godtfredsen, sem hjer j hefir dvalið um alllangt skeið og margir Islendingar kann- ast við. , i Bandaríkjastjórn kaupir 1500 tonn af dilkakjöti Hellisheiði fær aftur li ellisheiði varð aftur fær fyrir bíla í gær. Enn er Godtfredsen játaði verknaðinn á sig í gær hjá sakadómara, þó mikill snjór á heiðinni, en Jónatan Hallvarðssyni, en hann hafði fengíð fyrirskipun frá dóms- unnið hefir verið að því dag og málaráðuneytinu um, að rannsaka þetta mál. Sakadómari úrskurð- nótt undanfarið, að moka af aði Godtfredsen í gæsluvarðhald að aflokinni yfirheyrslu, er hófst' veginum. Hafa snjóplógar og Eldsvoði á Fá- skrúðsfiiði HÚSIB Hvoll á Fáskrúðs- firði skemdist állmikið af völdum elds í gær, aðallega miðhæð hússins. Kviknaði eld- ur í eldhúsi á þeirri hæð, og breiddist brátt út í önnur hor- bergi. Margt manna kom á staðinh, og tókst að slökkva eldinn, en skemdir höfðu áður orðið allmiklar á húsinu. Ein- hverju af innanstokksmunum varð bjargað, en sumt af þeim skemdist. Húsið var lágt vá- trygt. EkkL er kunnugt um upptök eldsins. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Fagurt er á fjöllum í kvöld og annað kvöld. laust eftir hádegi í gær. IXJRSAGA MÁLSINS, Eins og lesendur Morgunblaðs- ins muna birtist hjer í blaðinu s.L sunnudag greinin úr The Fishing News, í í^lenskri þýð- ingu. Greinin var dagsett hjer í Reykjavík 20. janúar s.L og undirrituð: „Politicus“. Greinin var alveg sjerstaklega rætin og mun sjaldan hafa birsL í erlendu blaði annað eins sam- safn af níði um okkur Islend- inga og var í grein þessari. Höf- undur hafði látið fylgja gi'ein- irmi eintak af Morgunblaðinu frá 19 janúíir, en í því blaði birt- ist, grein eftir Sigurð Sigurðs- ison skipstjóra og var* hún svar við óþverragrein um íslendinga, (sem birst hafði í hinu sama enska. blaði, ..The Fishing News“. Skyldi þó ekki eiga eft- ir að upplýsast, að Godtfredsen, væri einnig hÖfundur þeirrar rit- ismíðar? , DÓMSMÁLARÁÐU NEYTH) HEFST HANDA. Þegar dómsmálaráðuneytið sá 'í Morgunblaðinu ..þýðingppa af greininni i hinu enska blaði, á- kvað það að hefjast handa. Káðunéytið skrifaði sakadóm- ara og sendi honum eitt eintak af Morgunblaðinu frá sunnudeg- ■inum LágðP róðuneytfð fyrir sakadómara, að. reyna að bafa upþ á höfúndi níðgreinarinnar og, ef það tækist, þá að láta hann sæta ábyrgð fyrir verknaðinn. Brjef ráðuneytisins fekk saka- dómara í hendur í gærmorgun. GODTFREDSEN kVADDUR TII. ÝFIRHEYRSLI’. Uþp úr hádegi i gær hóf saka- dómari rjettarrannsókn í þessu rnáli. Fvrsti maðurinn, sem saka- dómari kvaddi fyrir rjettinn. var Andreas J. Godtfredsen, sem revndist vera hofundur níðgrein- arinnar. Ekki er ósennilegt, að sákadómari hafi haft eitthvað í höndum, sem styrkti þann grun hans, að Godtfredsen væri vald- ur að þessum verknaði. FRAMH. Á SJÖLTNDIJ. SÍÐU. Andreas J. Godtfredsen. Greinin I „New York Times" margir verkamenn unnið kapp samlega að þessu. Eftir hádegi í gær var leiðin yfir fjallið orðin fær. Alhyglisverðir fyrirlestrar Vestur-Islendingurinn Hjör- varður Ámason listfræðing- ur flutti fyrsta háskólafyrirlest- ur sinn um myndíist. í Iláskól- anum í gærkvoldi. Vegna mikillar aðsóknar fór fyrirlesturinn fram í hátíðasaln- um og var hann fuUskipaður á- ‘heyrendum. - Ágúst Bjamason prófessor baúð fyrirlesarann vrfkorninn og- Ijet þess getið, að hann væri fyrsti Vestur-lslendidgunnn, er flvtti fyrirlestra við liáskólanh. Þessi fyrsti fyrirlestur Hjör- „ . varðar fjállaði um það, hvernig P?. <*>#» !*tt málverk. og hvertie heírn MW. horhd. . toum Hstunnaro peti andi tilkynning : I nokkrum íslenskum blöðum * hefir verið <skýrt frá grein í ameríska bláðiiiu New York. Times, sem út köha þann 5. jánúar síða.stliðinn, eftir Arth- ur Krock. í þessari grein er meðal ann- ars sagt, að utanríkisráðuneyt- ið í Washingtoij hafi í undir- búningi athugun á viðskifta- og fjármálum íslands og þess sje vænst að af þessu megi íeiða ráðleggingai sem Alþingi geti fallist á. Út af þessari frjett vill ut- anríkisráðuneytið taká fram, að sendiráð fslands í Wash- ington hefir gert athugun á þessu sambandi og fengið full- vissu um að ekki hafi verið eða sje nein ráðagerð hjá ut- anríkisráðunéyti Bandaríkj- anna um að gera nokkrar til- lögur til Alþrngis að senda því nokkrar ráðleggingar í þessu máli. | lærst áð njota myndlistarinnar I betur og skilja verk listamann- " (inna. SýhfÍT bftnri 'fjöldá skugga- rnýridá tiL'skýririýriy :8iaIL síriu. Var fyrirlestur og framsetn- ing öll méð ágæturh, og er að því mikill fengiir. að mönnum gef- ist kostiir þés’s að hlýðá a'slíka fyrirlestra ufti listir. sem eru fá- tíðir hjer. Næsti fyrirlestur Tljörvarðar mun verða fluttur næstkomandi föstudag. ' Karlakór iðnaðarrnanna heldur æfingu í kvöld kl. S.30. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Bridgekepnin EFTIR fjðrðu umferð kepn- innar eru þessar sveitir hæstar: Sveit. Lúðvíks Bjarnasonar, með 328 stig; sveit Lárusar Fjeldsted, með 315 stig og sveit Axels Böðvarssonar. með 310 stig. Kepnin heldur áfram »æst- komandi fimtudag, ekki laugar- dag, eins og sum blöðin hafa mishermt. Hefst hún kl. 7,30 e. h. Verðið kr. 5.40 kg. fob. Vður en gengið var til dag- skrár í neðri deild í gær, kvaddi atvinnumálaráðherra, Vilhjálmur Þór sjer hljóðs og skýrði frá því, að samningar hefði nú náðst um sölu á 1500 tonnum af frosnu dilkakjöti og er kaupandi Bandaríkjastjórn. Verðið er mjög hagstætt, eða kr. 5.40 kg. fob. Samningur um viðskifti þessi var undirrit- aður á mánudagskvöld af for- manni Viðskiftanefndar, Magn úsi Sigurðssyni bankastjóra fi> h. íslenskra stjórnarvalda og Hjálmari Björnssyni f. h. Bandarí k j astj órnar. Kjötið verður flutt út tii Englands og er selt með láns- og leigukjörum. Þetta verð, kr. 5,40, pr. kg. fob. er mikið hærra en ráðgert var, þegar verið var að áætlá úppbætur á útflutta kjötið, þannig að 2% milj. jcr. spaír ast frá áætluninni,, serp ger$ var í janúarmánuði. Méð þeim sölum, á gærpm og .kjötj hefir þannig lækkað um;. milj. kr. sú upphæð, sem á- ætlað var að ríkissjóður, þ^rfti að greiða með þessum vörúm. Eru þetta góð tíðindi. ULUN Þá skýrði atvinnumálaráðh, frá því, að samningar stæðu nú yfjr um söíu á allri þeirr! últ. sem liggjandi væri í land- inú, én það erú rúmar tveggjá, ára birgðir. Ekki mætti þó bú- ast við árangri af þessurii 'sarrin ingum strax; mýndi veroá riokkúr diráttu'r á, að þeijn'ýFéf , , ... ' • 'QO' lokið. .oattó-iMFt Frá FeiðafjelS(g'i Akureyrar Á ðálfimdur Ferðáfjélags Ákur- eyrai* var haldinn 24. febr. s.l. Gaf stjóm fjelagsins þá yf- irlit yfir starf þess á árinu 1942. Verður hjer getið nokkurrai þeirra. . Sumarið 1942 fjellú nokkrar áætlunarférðir niður vegna o- hagstæðrar veðráttu. Til Suður- lands voru farnar 2 ferðir. önn- ur á hestum suður fjöll í Þjórs- ápöa), en hin í bifreiðum um sveitir, alt austur undir Eyja- fjöll. Þá var farið í Herðubreið- FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.