Morgunblaðið - 24.03.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.03.1943, Blaðsíða 7
liORGUNBLAÐTÐ 7 ^iðvikudagpr 24. mars 1943 Godtfredsen ÍRAMH. AT ÞRIÐJO SÍÐC Enda fór það svo, að Godt- tredsen játaði \ið yfirheyrsluna bíá sakadómara, að hann væri höfundur níðgreinarinnar, sem birtist [ „The Fishing News“ 20. febrúar s.l. Sakadómari úrskurðaði Godt- fredsen i gæsluvarðhatd að lok- inni yfirheyrslu. Meðan á yfirheyrslu stóð kvað sakadómari upp úrskurð um, að húsíannsókn skyldi fara frám í herbergjum þeim á ilótel fsland, serry Oodtfredsen hafði umráð yfír. Tlvort nokkuð upplýstist við husrannsóknina, er hlaðinu ^klii kunnugt. VERKNAÐ- uRinn. Hvaða refsing er í íslenskum tögum lögð við slíkum verknaði, sem hjer um ræðir? Þannig mhnu margir spyrja. Verknaður þessi heyrir án efa, Mndiy landráðakafla hegningai'- iaJ?anna. Má i því sambandi 4 8§. gr. hg.nl., með breyt- lngupni, sem gerð var á þeirri ^jn 1941. Greinin er svohljóð- aDdi; ..Hver, sem opinberlega í ræðu riti mælir með því, eða stuðl- ar að því, að erlend ríki byrji á fíandsamlegum tiltækjum við ís- *e0ska ríkið eða hlutist til um mál- ^íni þess, svo og hver sá, er veld- l,r hsettu á slíkri íhlutun með rQóðgunum, líkamsárásum, eigna- sPjöllum og öðrum athöfnum, sem bklegar eru til að valda slíkri bsettu, skal sæta varðhaldi eða f*agelsi alt að 6 árum. Ef brot tykir mjög smávægilegt. má beita 8ektarhegningu“. Sýnist það liggja beint við, að siíkur verknaður, sem hjer um raeðir, heyri undir fyrri hluta fressarar hegningarlagagreinar. GODTFREDSEN. Andreas J. Godtfredsen er ^ánskur ríkisborgari, en heíir dvalið hjer á landi um jengri ^Öa skemri tíma, og þekkja hann hiai-gir íslendingar. Hann er 52 áð aldrj,,;-sonur J. Xh, ,Godt- ^edsgn . skipstjóra, er. íeiigj var 1 íslandssiglingum á skipum '^ameinaða. ... . A. J. Godtfredsen var um skeið talsvert viðriðinn síldarútveg og ' valdi þá á Siglufirði. Hann, ^tarfaði einnig fyr við danskar beildverslanir og annaðist. kaup 3 isi- afurðum. Síðan stríðið braust út hefir ^’Odtfredsen dvalið hjer í Reykja ^k, en livað hann hefir haft fyr- stafni hjer, er blaðinu ekki ^hnnugt. • *' *■' i's", nirrrn.!'. Hjónaefhi. S.l laugardag op- '^beruðu' trúlofun sína ungffii ^Jamheiður Gissurard. sauma- ^ölka í Reykjavík og Gísli t'lafsson skrifstofumaður, Hafn- ^tfírði - . t s. t FRAMH. AF ANNARI BÍÐU Gísli Pálsson læknir, Rvík. Jo- han Rönning rafv., Rvík. Tóm- as Steingrímsson stórkaupm., Akranesi. Birgir Kjaran skrif- stofustj., Rvík. Gústaf Pálsson verkfr., Rvík. Benedikt Gröndal verkfr., Rvík. Jón Gunnarsson Skrifstofustj., Rvík. Ámi Snæ- varr verkfr., Rvík. Axel L. Sveins verslm., Rvík. Oddgeir Bárðarson verslm., Rvík. Vil- hjálmur BjÖmsson verslm., Rv. Þoriákur Bjömsson fulltr., Rvík. Gunnar Nielsen verslm., Rvík. Jón Jónsson verslm., Rvík. llá- kön Jóhannsson verslm., Rvik. Magnús Björaason, vjelstjóri, Rvík. Bjorn Björnsson fulltr. Rvík. (Sveinn Guðmundsson for- stj., Rvík. Guðmundur Guð- mimdsson verslm., Rvík. Axel Kristjánsíon forstj.,,Rvík. Pjet- ur Ðaníelsson forstj., Rvík. Hall- grímur F. Hallgrímsson forStj., Rvík. Sigurþór Guðjónsson vjel- stj.; Rvík, Löðvík Pjetursson matsfeinn) Rvík. Sverrir G. Guð- mundsson verslrh., Rvik. Krist- inn Guðjónsison stórkaupm., Rv. Kjartan Ásmundsson gullsm., Rvík. Einar Ásmundsson járn- sm., Rvík. Eru nú æfifjelagar sambands- ins 246. Eftirtalin fjelög hafa gengið í sambandið s.l. mánuð: U. M. F. Hjalti, Hjaltadal, fje- lagatala 45, form. Friðrik Rós- mundsson. U. M. F. Ársól, Öng- ulsstaðahreppi, Eyjafj., fjelagat. 54, form. Ingólfur Pálsson. Iþróttafjelag Þingeyinga, Reykja dal, fjelagar 12, form. Sigfús Jónsson. - Nú eru sambandsfjelög í. S; t. 135 að tölu, með um 18 þúsund fjelagsmenn. ÍÞRÓTTANÁM- SKEIÐ í. S. í. Axel Andrjesson knattspýmu- kennaid hefir lbkið mánaðar nám- skeiði á Ilólum í Hjaltadál. Þátt- takendur vom 64. Énnfr. hefir hann lokið námskeiði í Iieyk- holtsskóla. Þátttakendur 77. Gísli Kristjánsson iþróttakenn- ari hefir loícið tveggja máriaða fimleika og glímunámskeiði í Bólungarvík. Þátttakendur vom 57. Óskar Ágústsson íþróttakenn- íiri hefir lokið námskeiðum á Flateyri. Þátttakendur vom 101. Valþjófsdal. Þátttakendur 16. Og Bíldudal. Þátttakendur 83. Kjartan Bergmann glímukenn- ari hefir lokið námskeiði hjá U. M! F. Mývetninga. Þátttakendur 44. Hann er nú á Isafirði. //áskólalyrirlestur. Síra Sigur- bjöm Einarsson flytur fjórða fyrirlestur rinn um almenna trú- árbragðasögu fimtudaginn 25. þ. m. kl. 6 e. h. í VI. kenslustofu háskólans. Talar hann um: Búddatrú. Aðgangur er ókeypis og Öllum heimill. IfrelðarstfOrl ^lusariiuí og ábyggilegur getur fengið góða atvinnu nú ^gar eða 1. apríl, hjá Amerikanska Rauðakrossinum. — Nánari upplýsingar gefur HARALDUR ÁRNASON, Dl viðtals frá 9—12. Austurstræti 22. Gjöf til ekkna- sjóðs Reykjaviknr T^T ýlega barst mjer kr. 1000.00 f ' gjöf til Ekknasjóðs Reykja- víkur. Gefandinn, sem er fæddur Reykvíkingur (í Vesturbænum) vill ekki að nafn sitt sje gjört heyrum kunnugt. En þau um- mæli fylgdu gjöfinni, að sjóður- inn hefði á sínum tíma glatt móður hansi er hún var ekkja og lifði við fátækt, en hún er nú dáin fyrir nokkrum ámm. Nú væri mjer Ijúft að minnast þessa og senda sjóðnum þenna glaðn- ing. Maður þessi hefir með vits- munum og vinnu brotist úr fá- tækt til efnalegs sjálfstæðis, og kom mjer að vísu ekki á óvart þetta veglyndi hans, því jeg hefi við langa viðkynningu oft reynt hann að sliku. Jeg færi hjer með honum og konu hans alúðar- fylstu þakkir fyrir iþéssa rausn þeirra og góðu hUgsun. — Aðaifundur sjóðsins. hinn 53. var haldinn 15. þ. m. Eignir höfðu aukist ura kr. 5,133.03 á árinu ög em riú kr. 108.801.52 í ársins lok. Tekjumar eru vextir af höfuðstól, ársgjöld fjelags- manna, sem eru um 270 og minn ingagjafir sem hin síðari álin hafa sífélt aukist. 89 ekkjur lát- inná fjelagsmanna fengu gláðn- Íng sjóðsins óg fylgjast fjelags- ménn mjög með öryggi sjóðsins og aukning hans. ' Sigurjön Jónssön, p.t. gjaldk. Eknasjóðs Rvíkur. Næturlæknir er í nótt Axel Blöndal, Eiríksgötu 31. — Sími 3925. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8,15. Síra Sigurbjörn Á. Gísla- son prjedikar. Hallgrínissókn. Föstumessa í Aus turbæj arskólanum í kvold kl. 8.30. Síra Sigurbjöm Einarsson. Marel /falldórsson frá Bræðra- tungu, nú til heimilis á Ilverfis- götu 106, verður 75 ára á morg- un, 25. mars. Vinir hans marg- ir munu hugsa hlýtt til gamla mannsins á morgun. Skógiæktarf jelag Islands held- ur skemtifund í Oddfellowhúsinu fimtudaginn 25. mars (annað kvöld- fyrir meðlimi og gesti þeirra. Ilefst fundurinn kl. 9 síðdegis. Til skemtunar verður þetta: Hákon Bjarnason skog- ræktarstjóri sýnir nýjar litkvik- myndir. Valtýr Stefánsson rit- stjóri, form. Skógræktarfjel. Is- lands, flytur erindi um trjárækt í Reykjavík og nágrenni Reykja- víkur. Jón Sigurðsson frá Kald- aðamesi les upp. Ennfr. verður söngur og að lokum dans til kl. 2. — Aðgöngumiðar verða seld- ir í Bókaversl. Sigf. Eymunds- sonar og Bókávérslun Isafoldar- prentsmiðju: Utvarpið í dag: 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Ólafur Jóh. Sigurðsson rithöf. flytur smá- sögu: „Musteri Salómons“. b) 21.05 Skarphjeðinn Njálsson stud. mag. flytur ; frásögu: Ysta annesíð (Melrakka- sljetta). c) 21.30 „Klingrklang“ kvintettinn syngur. Ferðafjelag Akureyrar I FKAMH. AF ÞBIÐJG SlÐD arlindir, til Drangeyjar og norð- ur í Fljótin. Auk þess ýmsar styttri ferðir. Unnið var að vega- gerð suður úr Eyjafirði um 9 helgar. Er nú að mestu lokið mðningi að norðurenda Urðar- vatna, en malburð vantar víða. Unnið var að mestu í sjálfboða- vinnu af mönnum af Akureyri og úr Eyjafirði. Vegamálastjóri veitti 1000 kr; úr fjallvegasjóði til verksins. Gefið var út ritið „Ferðir“. Flutti það grein um Glérárdal eftir dr. Trausta EinarSson, og myndir þaðari. I desember s.l. vár' háldinn fræðslu- og skémtifundur. Flutti þar dr. fíveinn Þórðarson menta- skólakennari erindi um ferð, sehi hann tók þátt í til Grímsvatna s.l. súmar; 1 voru og sýndar skuggamyndir frá Vatnajökli. Fyrir skömmu síðan var og hald- inn skemti’fundur í fjelaginu Flutti verksmið just j órf Jönás 3bör þar erindi.’ v:’ IJ"■ Fjelagsmenn erU riú nálægt 70 fAln Ta -1 •!&!:):; - ): áð tölu. 4 Sjóðséignir fjelagsins eru nú rúmar kr. 5.000. Þar af í „Sæl»- hússjóði“ tæpar ki\ 2.700. Kosnir vom í stjóm á funtf- inum í stað þeirra Ólafs Jóns- sonar og Gunnbjörhs Egilsson- ar, sem gengu úr samkv. lögum,. þeir Þorsteinn Þorsteinsson skrif stofum. og Edvard Sigurg$rsson ljósmyndari. Steindór Stétndórs- son, sem verið ' hefir formaður f jelagsins frá upphafi, baðst eio* dregið eftir að vera leystur frá stjórnarstörfum. Var í hans stað kosinn formaðttr Ámi Jóham®- son, forseti bæjarstjómar Akur- eyrár. » w» áil aeton 1 ’ferðanefnd’ voru - kosnir: Báldur ■ Eiríksson, n Jónas1,;: HaM- grimssón i Þörst /f ÞórsteinS Srin, Sigurjun Rist og' Ármárin I>ál“ mannsson. 1 Frjettárftarii ’v... v'ilu.ilHi vVj’i;! . i’fvýv:j .hyftffcs ðb' vv'Ou3 ö\<3 rft \biwi). ii ~;i KAUPÞINGIÐ v • • ■• • ■•'•■■ ' ■•' ' 'jiiðu ’ un.'íni þriðjud. 23. marz. 1943. Birt jta, ábyrgð^i 'b4 1 VerBbrjel 4f Éif >.: w ° S '|jÖ ll 4 Hitaveitubr. 3Vs Hitaveitubr. UvvJ. ! i’iid vJllVl.V it.i.H.. 100 25 ' joó ’"wt Mágkona mín ANNA AUÐUNSDÓTTIR HJALTESTED ljest að Elliheimilinu Gmnd 23. mars. Pjetur Hjaltested Maðurinn minn ELÍAS KRISTJÁN KJÆRNESTEÐ andaðist að St. Josefs spítala í Hafnarfirði í gæncnorgun. ás Jóhanna Kjæmested. 'WV. “(v an! ->'0. Kveðjuathöfn um HÖSKULD GUÐMUNDSSON fer frám firiitudag 25. þ. m. kl. 3 e. m. í Blindraheimilinu Ingólfsstra'ti 16. Jarðsett verður að Miðdal í Laugardal föstudag 26, þ. m. . ■ vvv itU'' ’ fðv.iv Vandamenn. ......... — -........ Jarðarför mannsins míns PÁLS LtÐSSONAR er ákveðin næstkomandi laugardag, 27. mars. Húskveðja verður í //líð kl. 10 árdegis, en athöfnin á Stóra-Núpi Ú. 3 e. hád. Ragnhildur Einarsdóttir, ,i Innilega þakka jeg öllum þeim, sem auðsýnt hafa mjér samúð og hluttekningu við hið sorglega fráfall mannsins mins • , :3j. ■ ,,.(4 f. LOFTS JÓNSSONAR kaupfjelagsstjóra frá Bíldudal. Hanna Möllér. 'íör L Innilegar hjartans þakkir til: allra hinna mörgu vina og kunningja, fjær og nær, sem á einn eða annan hátt vottuðu okkur samúð og hluttekningu við fráfall sona mírina - ':i " BJARNA og BJÖRNS, er fórust með vjelskipinu „Þormóði“ þ. 17. f. m. Guð blessi vkkur. Fyrir mína hönd, barna minna og tengdabarna Pjetur Bjarnason, Bíldudal,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.