Morgunblaðið - 24.03.1943, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.03.1943, Blaðsíða 4
4 11ORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. mars 1943 GAMLA BIÓ Eva núfimanB (THE LADY EVE). Barbara Stanwyck Henry Fonda. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 31/2 — 6 y2. Ffósir gosar (Four Jacks ancl a Jill). ANNE SHIRLEY RAY BOLGER. TJARNARBlO-^Í Vmarævíntýrí (JEANNIE) Eftir leikriti A. Stuarts. Michael Redgrave Barbara Mullen Kl. 5 — 7 — 9. yH§§ AUGLYSXNG er gull* ígildí • er íoíöbiöB verðbrjefa- ; viðtkiftanna. 8imi 1719. • ••• • •••••••••-*••••••• • • • LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. fagurt er á Ijöllum** Sýnlag í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Næsta sýning annað kvöld. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4 í dag. Nýkomnlr ameriskir Kvenfrakkar Tizk l ZKD n Langaveg 17 Nýkomnai Ódýrar $flerwörur frá Bandarík)unnm Olsett.........frá kr. 0.25 Kökudiskar — 2.50 Asiettur.......— — s 1.50 Vatnskönnur ... — — 3.10 Skálasett (4 skálar) — — 9.50 Dessertglös á faetl . — — 1.45 Sítrónupressur . . — — 1.75 OOOOOOO^OOOOOOOOOOOOO0000000000000000« t 0 0 0 0 <0 Skrifstofumaður Skrifstofumann vantar á skrifstofu lögreglustjórans í Keflavík. Verður að vera bókhaldsfróður. — Um- SÓknir sendist til lögreglustjórans í Keflavík fyrir 27. þ. mán. Xx>oooooooooooooooooooooooooooo<xxxxx>* MOR! MOR! Næstu daga verður seldur úivalB dilkamöi 5 kg. poki kostar kr. 30.00 10 kg. poki kostar kr. 58.00 Ekki sent^heim, nema um sje að ræða meira en 10 kg. í sama hús. « Frystlhúsið Herðubreið Fríkirkjuvegi 7. Sími 2678. Aðvörun Að gefnu tilefni tilkynnist öllum hlutaðeigend- um, að engum er heimilt að fara um borð í skipið „HONTESTROOM“, sem nú liggur strandað á Garðskaga. — Brot gegn þessu banni verður tafarlaust kært og hinir brotlegu látnir sæta ábyrgð samkvæmt lögum. Xrolle & Rofhe h.f. nyja bio -mm Kliufskir kúrekar (Ride’em Cowboy með skopleikurunum Bud Abbott og Lou Costello. Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Aðgm. seldir frá kl. 11 f. h. GUÐM. THORSTEINSSON EÐA „MUQGUR" eins og hann var venjulega kallaður af kunnugum jafnt sem ókunnugum, var einn gáfaðasti og fjöl- hæfasti listamaður, sem íslend hefir átt. Þessa dagana kemur í bókabúðir bæjarins barna- bókin SAGAN AF DIMMALIMM KONGSDÓTTUR ET — ; Bók þessa teiknaði og samdi Muggur árið 1921, og hefir verið mjög til útgáfunnar vandað. í henni eru margar litprentaðar myndir gerðar með snildarbragði Muggs, og þó hókin sie ætluð börnum, mun vinum og aðdáendum listamannsins þykja mikill fengur í henni. Bókin er prentuð í Englandi. Útgef- andi er Bókabúð KRON. birtist fyrir nokkru sem neðanmálssaga í Alþýðu- blaðinu og hlaut mikla hylli með lesendum. Nú er sagan komin í bókarformi, og má segja, að bókin sje tilvaldari til skemtilestrar en flest- ar aðrar bækur, sem út hafa komið upp á síðkast- Einn frægasti núlifandi rit- höfundur, þeirra, sem á enska tungu skrifa, er án efa W. Somerest Maugham ið, auk þess er hún ódýrari en flestar aðrar. Fæst hjá næsta bóksala Bókaútgáfa GuOjóns Ó. Gifijðnssanar Hann hefir ritað fjölda skáld- sagna, leikrita og ritgerða um ýms efni. Reykvíkingar munu kannast við nafn hans, því að hann hefir t.d. skrifað leikrit- ið „Loginn helgi“, sem Leik- fjelagið sýndi hjer fyrir nokkru síðan. Þá hefir hann og ritað margt um vísindaleg, heimspekileg og bókmentaleg' efni, t. d. er nýkomin hingað bók hans „Books and You“, sem kallast mætti leiðarvísir um það, hvað ætti að velja sjer til .lestrar. — 1 þessari bók telur hann „//jónaband Bertu Ley“ bestu skáldsögu, sem hann hafi skrifað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.