Morgunblaðið - 26.03.1943, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Fösludagrir 26. mars 1943.
QÁ4vevjt ít) 'Z' , /7 /i 4
______ ^ „&§\np$fiu
(j\ f' /?
, r c^tr aaaieat
\fct*tar;
>?
ty
%
yy
H
*, >
i ►.
$
Inflúensan,
1 1 VAÐ á fólk að gera,
sém fær inflúensuna,
sem er að ganga í
b*num“? I>essa apumingu lagði í
gser fyrir kunningja minn, sem er
læknir.Svar hans var eitthvað á
þessa leið:
„Inflúensan lýsir sjer oftast
þannig, að sjúklingurínn fær bein-
verki, höfuðverk, einkum fyrir
ofan augun og nokkuð háan hita.
Sjálfsagt er að fara strax í rúmið.
Taka inn eina eða tvær töflur af
aspirini. Verði sjúklingurinn ekki
betri næsta dag, er sjálfsagt að
ráðgast við lækni'*.
„Inflúensan sjálf“, sagði læknir-
inn batnar venjulega fljótt, en
mest ríður á að fara ekki á fætur
fyrr en sjúklingurinn er orðinn
.hitalaus, því fylgikvíllamir, sexn
geta konaið upp úr inflúensu em
hættulegastir“.
„En hvað er um kvefið, sena
einnig gengur í bænum? — Þegar
menn fá mikið nasakvef, verða
þungir í höfði, án þess að um raun
verulegan höfuðverk sje að ræða?“
„Það er sennilega þetta venju-
lega „Reykjavíkurkvef". Oftasr er
mönnum, sem það fá, ráðlagt að
hvíla sig í einn eða tvo daga þar
til þeir verða góðir aftur.“
★
Höfimdur níðgreín-
arinnar.
ÁIR atburðir, er hjer
hafa gerst síðustu
mánuðína hafa vakið
jafnmikla athygli og umtal eins og
handtaka Godtfredsenð, Sém skrif-
aði niðgreinína um ísland og ís-
lencinga í „The Fishing Ne.vs*.
Hvar sem tveir eða fleíri mean
hafa, hittst, befir þetta mál borið
á góma og allir eru sammála um
að Verknaður mannsins sje hið
mesta níðingsverk.
En það er eins og gengur, þegar
ekki eru nægjanlegar upplýsingar
gefnar í einhvérju máli, þá mynd-
ast sögur, sannar eða lognar. í
þessu máli hafa yfirvöldin ekki
gefið upp nema það eitt, að mað-
urinn hafi verið handtekinn og að
bann hafi játað að hann sje höf-
undur níðgréinarinnar, sem birtist
í hinu enska blaði. Hinsvégár segja
sögurnar, sem ganga um bæinn,
að harm hafi skrifað áróður um
íslendinga í allar áttir. Til blaða
S Bíétlandi, sem ekki hafa viljað
birta greinar hans og til má'.smet-
andi manna, bæði í Bretlandi,
Ameríku og jafnvel til erlendra
M
•:-k-:-K":-:-:-:-k-:-:-><-:-:í
áhrifamanna, sem dvelja hjer á
landi.
Á meðan ekki eru gefnar opin-
berar upplýsingar um þetta, er var-
legt að trúa slíkum sögum, en sú
skylda hvílir vitanlega á yfirvöld-
unum, sem með þetta mál fara, að
gefa blöðunum upp, sem fylstar
upplýsingar í málinu. Líklegt má
telja og raunar sjálfsagt, að hús-
rannsókn hafi verið gerð á heimili
Godtfredsens. Hvað fanst þar? —
Eitthvað, sem varpar ljósi á sögu-
sagnirnar, sem ganga um bæinn?
Um þetta spyr almenningur og
í lýðfrjálsum löndum þykir sjálf-
sagt, að birta almenningi allar
frjettir í líkum málum, nema að
einhverjar sjerstakar ástæður, svo
'sem utanríkismálalegar, sjeu fyrir
hendi.
Peningasníkjur
anglinga.
ÁLSMETANDI borgari
kom að máli við mig í
gær og sagðist efast uin
að það væri rjett hermt hjá mjer,
að peningasníkjur unglinga, eins og
jeg sagði frá í blaðínu í gær, væru
nýtt fyrirbrigði.
Hann s>gðist þekkja ungan mann
sem hefði byrjað á peningasníkjum
er hann var ungur drengur, og
beitt öllum hugsanlegum klækjum
til að vekja menn til meðaumkv-
unar með sjer til þess að hafa út
úr þeim peninga. Drengur þessi
var hið mesta vandræðabarn og er
nú svo að segja „fastur gestur" á
Ietigarðinum að Litla Hrauni.
. Heimildarmaður minn taldi, að
oft væri hægt að bjarga bömum,
sem léiddust út á þessa braut, ef
þau kæmust undir bandleiðslu
góðra manna i íesku. Taldí hann
það best ráð, að fólk, sem yrði
vart við peningjhsnikjur bama á
götunum, aflaði sjer upplýsinga um
aðstandendur slíkra bama og láta
síðan bamaverndaraefnd vita. —
Nefndin myndi síðan gera það, sem
hægt væri fyrir bömin, eða ungl-
ingana
ÞEGAR jeg leit. út um
gluggann minn > gær
og sá hvemig Austur-
völlur lítur út, datt mjer í hug,
að hjer væri efni í þarfa hugvekju.
En er jeg settist niður til að skrifa
fann jeg, að jeg myndi verða svo
orðljótur, að best væri að bíða með
pistilinn í nokkra daga til að sjá
hvárt ekki rættist úr og hægt væri
að skrifa hógværari grein, síðar
um þenna uppáhaídsblett allra
Reykvíkinga.
Fimtugur: Anton
Eyvindsson bruna-
vörður
crrj ára er í dag Anton Ey-
vindsson brunavörður,
Fjölnisveg 4. Anton er einn af
þessum hljóðlátu og hljedrægu
mönnum, sem lítið ber á í lífinu,
en eru bara á sínum stað, góðir
starfsmenn, góðir drengir og góð
ir fjelagar, og í þessari stuttorðu
lýsingu er ekkert ofmælt þegar
minst er á Anton Eyvindsson,
því hugljúfari starfsfjelaga er
vart hægt að hugsa sjer, en hann,
friðsamur og orðgóður til allra
manna, ávalt boðinn og buinn til
að vinna sitt verk, og rétta hjálp
arhönd, hvar sem með þarf. glað-
sinna og broshýr, snyrtimenni
hvar sem á er litið, prúðmenni
í orðsins fylstu merkingu. Jeg
óska Antoni Eyvindssyní inni-
lega til hamingju með afmælið,
og vona að sú stofnun, sem hann
starfar við, megi enn um langan
aldur njóta starfskrafta hans, og
við, sem með honum vinnura,
samstaxfs við góðan dreng.
K. Ö
Sambandsþing
U. M. F. í.
FRAftlH. AF ÞRIÐJU SlÐC
þings bar þá sígur úr býttum
og fekk að verðlaunum fagran
skjöld, sem gengur til þess
hjeraðssambands, sem flest stig
hlýtur á mótinu.
U.M.F.l. hefir nú 8 íþrótta-
kennara starfandi meðal Umf.
og hafa þeir haldið fjölda í-
þróttanámskeiða víðsvegar um
land í vetur.
Ungmennafjelagið Kjartan
Ólafsson í Mýrdal I Vestur-
Skaftafellssýslu hefir nýlega!
gengið í U.M.F.l. Fjelagar 24.!
MÆÐRASTYRKSNEFND
rkAMH. AF FIMTD *I*>U
meðalmeðlög með börnum sínum,
ættu því að snúa sjer til Mæðra
styVksnefndar til þess að fá hjálp
til þe- s að fá úrskurðinum
breytt.
Ógiftar mæður, sem hafa feng-
ið úrskurðuð meðalmeðlög en
vita að barnsfaðir þeirra hefir
auknar tekjur,t.d.betri vinnu eða
betur launaða en áður, ættu einn-
ig að sækja um hækkun á með-
lagsúrskurðinum, því meðalmeð-
lag er úrskurðað þótt faðirinn
sje algerlega óvinnufær og er
móðurinn sklt að gæta rjettar
bamsins til uppeldis samkvæmt
ástæðum föður, sem hefir góða
atvinnu. (Meira.)
Hjörvarður Ámason M. F. A
flytur annan háskólafyrirlestur
sinn í kvöld kl. 8.30 í hátíðasal
háskólans. Efni: Frönsk málara- !
list á 19. og 20. öld. Skugga-
myndir. Aðgangur er ókeypis og
öllum heimill.
AC6LYSINGAB
kyöldi® áður en blaöiö kemur öt.
veröa aö vera kornnar fyrir kl. 7
Kkki eru teknar auglÝsingar Jjar
aígreiBsiunni er ætlafi a6 visa á,
auglýsandá.
TiHioð og umsóknir eiga auglýs-
endur a8 sækja sjálíir.
BlaSiB veitir altlrei neinar upplýs-
ingar um auglýsendur, sem vtija fá
skrifieg svör vi!5 auglýsingum sinum.
lilkynnlng
Þar sem mjer hefir verið sagt upp húsnæðinu,
hefi jeg lagt niður straustofu mína, sem jeg hefi
rekið undanfarin 35 ár. Þessvegna vil jeg selja öll
áhöld straustofunnar, sem eru: 1 kolastrauofn með
tilheyrandi jámum, 1 strauborð, 1 gasstrauvjel, 1
gasglansvjel.
Tilvalið fyrir einhvem, sem vill skapa sjer sjálf-
stæða atvinnu að kaupa þetta. Verðið er sanngjamt,
og jeg kýs helst að selja alt í einu lagi.
Þetta verður til sýnis laugard. 27. og mánud. 29.
þ. m., kl. 4—6 e. h.
Við þetta tækifæri vil jeg þakka hinum mörgu
og tryggu viðskiftavinum mínum fyrir viðskiftin
á liðnum árum.
Guðbjörg Kr. Guðmundsdóttir,
Laufásveg 5.
A U G A Ð hvílist
með gleraugum frá
TYLIí
Þúsundlr wlta
að ævilöng gæfa fylgir
trúlofunarhringunum frá
Si;(HJRÞOR.
Hafnarstræti 4.
Auglýsing
um sölu og afhendingu á benzíni til bifreiðaaksfurs.
Að fenginni reynslu á benzínnotkun til bifreiðaakst-
urs þann mánuð, sem liðinn er síðan benzínskömtun hófst^
hefir ráðuneytið ákveðið:
1. Að 2. skömtunartímabil þ: á. fyrir benzín til bifreiða
skuli hef jast 1. maí næstkomandi.
2. Að þeir, sem eiga ónotað benzín frá 1. tímabili, skuli
mega notfæra sjer það á 2. skömtunartímabili.
Atvinnu- og samgöngumálaráðpneytið, 25. mars 1943.
Sendisvelaa
vantar á Landssímastöðina. Upplýsingar
hjá' ritsímastjóranum kl. 10—12.
Eftir
Walt Disney
Mikki: — Hvaðan fáið þið verðina til að gæta hveitiakranna?
Húsbóndinn: — Bændumir í Neðridal hafa tekið það að ajer. Þeir
hafa lokið við uppskeru sína.
Húsbóndinn: — Þú getur þá verið. rólegur, Mikki sæll. fkveikju-
vargurinn þorir ábyggilega ekki að sýna. sig.
Míkki (hugsar): — Getur verið. En það er nú vissara. að hafa náð
fuglinum þeim arna.
/