Morgunblaðið - 26.03.1943, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 26.03.1943, Qupperneq 7
Föstudagur 26. mars 1943. MORGUNBEAÐIÐ 7 [ BRJEF UM M]ÓLK Herra ritstjóri. seld almenningi, jafnt handa M jólkin, sem jeg drakk í ungbörnum sem fullorðnum. æsku var spenavolg og varð mjer gott af. Nú verða flestir að gera sjer að góðu gerilsneydda mjólk. Bónda þekki jeg, er sagði mjer frá æskudraumum sínum. Ætlun hans var að yrkja land- ið með íslenskum hestum. — Framleiða holla og góða mjólk. Láta aðeins heilsugóða menn, sem sýnt gætu læknisvottorð, framkvæma mjaltir í hvítum klæðum, með hvíta slæðu fyr- ir vitunum, í hvítkölkuðu, björtu fjósi. Láta þá sótt- hreinsa hendur og júgur fyrir níjaltir. Kæla mjólkina í hvít- kolkuðu mjólkurhúsi og setja hána strax á flöskur. Hafa að ■i eins berklarannsakaðar kýr og háfa þær undir stöðugu eftir- liti dýralæknis. Bóndinn bvrjaði búskapinn, hann keypti jörð fyrir lánsfje úr banka. Strax var byrjað á jarðarbótum. Vöktu handtök- in! eftirtekt nágrannanna, sem tóku þau sjer til fýrirmyndar. Mjólkin kom brátt frá bú- inú. Var unnið markvíst að því að^ hún yrði sem best. Fitumagn mjólkurinnar var iðulega mælt. Verstu kúnum var lógað og nýjum bætt við. Mjólkin var gs^ða mjólk. Var haft orð á því, að hún yrði blönduð rjóma. Og geymst gat hún 2 •—3 daga á köldum stað án þesfs að súrna. Nú eru nokkur ár síðan þetta var. Hefir samsalan sjeð fyr- lítið er að velja. Taka verður því, sem að manni er rjett. Mjólkurframleiðendur fá mjólkina flokkaða í 3 flokka, en ekki hefi jeg orðið var við að samsalan seldi nema einn flokk. M jólkurhreinsunin er góð, svo langt sem hún nær. En því miður eru henni sett takmork sem öðru. Flestir hafa drukkið te. Það er framleitt á þann hátt, að sjóðandi vatni er helt á teblöð- in. Eftir örfáar mínútur eru blöðin síuð frá. Þau efni, sem uppleýsanleg eru í teblöðunum leysast upp í vátninu og lita þáð brúnt. Suniar konur vökva blómum sínum með mykju- vatni. Er það framleitt á svip- aðan hátt og te, að undan- skildu að notað er kalt vatn. Uppleysanleg efni í mykjunni litá vatnið brúnt. Margur teygar mjólk ur glasi og skilur dreggjarnar eftir, meira og minna bland- aðar óhreinindum, sem sest hafa til á botninum. Þessi ó- hreinindi hafa mestmegnis kom iðið frá kúnni við mjaltirnar. Mykja, sem situr í júgrinu, á lærunum, á halanum eða neð- an á kviðnum, hrynur niður í mjólkurfötuna og blandast mjólkinni. Hin uppleysanlegu efni í mykjunni leysast upp í mjólkinni, og þau er ekki hægt að hreinsa úr mjólkinni aft- ur, þó hægt sje að sía frá hinn ir því. Öllum utan Reykjavíkur grófa óuppleysanlega mykju- að selja J og senda er neitáð mjólk til bæjarins nema til samsölunnar. Þar er allri mjólk blandað saman, góðri og Ije- legri, Mjólkin gerxlsneydd og þannig seld. Bóndinn hætti að framleiða jgæðkmjólk, hætti áð sótt- hreinsa kýrnar, hætti að kalka fjósið, hætti að mæla fituna, hætti 'að láta dýralækni rannsaka kýrnar. Kongulóar- vefir þekja nú loftið í fjósinu, kúamykjan er í slettum upp am alla veggi. Fjdsið er nú drungalegt og loftið ekki eins gott og áður var. Nú er fram- leidd mjólk fyrir samsöluna. Mjólkurstöðin vinnur þarft endum, ætti að leyfa þeim að selja mjólk beint til framleið- enda. Fjósin hjer í bænum, sem rjett hafa til að selja mjólk beint til neytenda, hefi jeg oft fengið tækifæri til að sjá. Eru hjer gerðar of vægar kröfur til framleiðenda. Þyrfti að herða á hreinlætiskröfunutti og hafa strangara eftirlit með gæðum mjólkurittnar. Þau óhreinindi, sem einu sinni eru komin í mjólkina, nást ekki jiema að litlu leyti ? úr henni aftur. Bóndi norður í landi heyrði einu sinni í útvarpserindi G. C. minnast á það, að mjólk, sem kæmi beint úr spena, væri hollust. Brjóstabörnift fá mjólk ina beint frá móðUrinni, án þess að loft kömist að henni. Eins er það með annað ung- viði, er tekur spena. Bóndinn ljet mjaltamanninn mjólka handa sjer úr bestu kúnni beint ofan í þriggja pela flösku, til þess að sem minst loft og óhreinindi kæmust mjólkina. Hefir hann haldið þessum hætti' og látið vel af. Væri ekki ráð að taka stefnu breytingu og gefa framtaks- sömum mönnum tækifæri að framleiða gæða mjólk og selja hana á frjálsum markaði bænum, undir góðu eftirliti. Borgari. *«**»***H«t*»*,»*^**«'M****HiHI>*«**»**»*4«**»*4*><t**»**»**»H«*****»*****»**»**«*******4***«'w*H*********«*********i>*******«*>«*4*>****«i>*^*«H}MtlC,Olf Nðltúrulækniogafielag Islands heldur aðalfund sinn, sem fórst fyrir 17. þ. m., næstk. mánud., 29. mars, í Baðstofu iðnaðar- manna kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt fyrra fundar- boði. Nýjum f jelögum veitt móttaka. ATH. Nokkur brjef af skarfakálsfræi verða til sölu á fundinum. afgang. Viðhorf og framtíð er ekki eirts glæsilegt og gæti verið. Framtak bóndans var kyrkt í % fieðingu. Honum var markaður bás. Áhuginn íyrir framleiðslu á 1. flokks mjólk er mjög mis- jafn. Kúabúin vefetanfjalls fá oft mjólk sina í 2. flokk og stundum í þriðja. Skipulagning er góð að vissu marki, en ekki lengra. Og í mjólkurmálinu hefir of ein- strengingslega verið fram- kvæmt það skipulag, er við bú- um við. Það á ekki að taka athafnafrelsi af einstaklingum. Ef einhver óskar að framleiða góða mjólk, þá á hann að fá og nauðsynlegt starf. Ekki er j leyfi til þess, gegn því að und hægt að selja þá mjólk, sem j irkastast tryggu eftirliti frá berst frá misjafnlega þrifleg-| heilbrigðisstjórninni, um hrein- um heimilum, án þess að hún( læti og meðferð mjókur, sem sje hreinsuð og gerilsneydd.— gæfi örugga vissu fyrir að En of mikið má af ölíu gera. framleidd yrði gæða mjólk. Hjer hefir verið lítið um und-l Sjeu reglur samdar af vel •antekningar. Góðri og ljelegri hæfum mönnum og fullkomið mjólk er blandað saman og eftirlit með mjólkurframleið- |^| |*| |*| |*| |^*| |*| Sallfiskur Ufsaflök seld mjög ódýrt næstu daga. Minsta afgreiðsla 50 kg. Niðarsnðaverksiniðja $. I. F. Lindargötu 46. i ’ íq i ! 08 Jíí.1 ' : ■ ; o-ííib >’■■ ' X ' ’ ... ' ' UTBOB Verktakar, sem vildu taka að sjer að byggja hús Pöntunarfjelagsins á Grímsstaðaholti, sendi tilboð til framkvæmdastjóra fjelagsins, Stefáns Árriason- ar, Pálkagötu 9 fyrir 7. aþríl. Fjelagið áskilur sjer rjett til að taka hverju tilboði sem er, eða hafna öll- um. — Teikningar og upplýsingar í versluninni. , Fálkagötu 25. Sími 4861. : nw wrr n\- 1 worar verða lokaðar allan daginn I dag Toilet-pappír fycicllggjandi Eggerl Krisljánsson & Go. h.f. Dagbók l. O. O. F. 1 = 1243268‘/t = Næturlæknir er í nótt Cunnar Cortes, Seljaveg 11. Sími 5995 Níetm-vörður er í Ingólfs Apó- teki. Lágafellskirkja. Messað verð- ur n.k. sunnudag 28. mars kl. 12.30 e. h. Síra Hálfdán Helga- son. Fimtugsafmæli á í dag frú Sólveig Bergmann, Brekkustíg 6 Námsstyrkir British Council. Þess skal getið til viðbótar við fregn, sem birt var jer í blaðinu í gær um námsstyrki British Cöuncil, að eyðublöð undir um- sóknir um styrkina fást á skríf- stofu breska sendiráðsins í Þórs- hamri, þar sem upplýsingar verða og gefnar. Umsóknir skulu vera skriflegar og vera komnar til fulltrúa Briti&h Council fyr- ir 1. maí n.k. — Þá skal þess og getið, að Oswald Wathne stund- ar nám í ensku, en ekki verslun- arfræði, eins og sagt var í blað' inu í gær. Útvarpið í dag: 20.30 Útvarpssagan: Kristín Svía di’otning, X (Sigurður Gríms son lögfr.). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: þýfik þjóðlög, útsett af Káss- meyer. 21.15 Erindi: íslensk þjóðlög (með tóndæmum), II (Hall- grímur Hejgason tónskald). 21.50 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt niT.t llnnusta mín, dóttir, stjúpdóttir og systir okkar i GYÐA HALLDÓRSDÓTTIR andaðist í spítala í gær. Óíafur Jónsson. Ealldór Jónsson. Rósa Tómasdóttir og systkini. Maðttrinn minn og ::aðir oklxar KARL EYJÓLFSSON kaupmaður frá Bolungavík, andaðist 24. þ. mán. Gunnjöna Jónsdóttir og böm. Jarðarför sonar mins og bróður okkar ÓSKARS Þ. V. SVEINBJÖRNSSONAR bakara er ákveðin frá dómkirkjunni laugardaginn 27. mars og hefst með húskveðju að heimili hans Bergþórugötu 31 kl. 1 e. hád. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Sveinbjöm Erlendsson. Elinborg Sveinbjömsdóttir. Matthías Sveinhjömsson. Jarðarför mannsins míns JÓNS G. ÓLAFSSONAR skipstjóra fer fram mánudaginn 29. þ. m. og hefst kl. 1 með hús- kveðju á heimili okkar Amtmannsstíg 6. Minningarathöfnin verður haldin í dómkirkjunni. Ólína J. Erlendsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jararför MARGEIRS JÓNSSONAR, Ögmundarstöðum. Eiginkona, börn og systkini.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.