Morgunblaðið - 29.04.1943, Blaðsíða 3
Fimtudagur 29. apríl 1943.
KUKGUNBLAfilö
3
Gard Grieg kom-
in til Islands
Norska leikkonan frú Gerd
Grieg er komin hingað til
Reykjavíkur frá Englandi og
mun hún dvelja hjer um hríð.
Ákveðið er að frúin leiki
hjer í leikriti Henriks Ibsen,
„Veislan á Sólhaugum“, sem
verður frumsýnt hjer í bænum
á þjóðhátíðardegi Norðmánna,
17. m,aí. Verður sjerstaklega
til sýningarinnar vandað og m.
a. munu verða notuð leiktjöld
og búningar, sem hinn frægi
nors-ki listamaður, Finne, hefir
gert, en hann vann við Þjóð-
leikhúsið í Oslo og dvelur nú
í London.
Námsflokkar Reykja-
vikur bafa fokið
stðrfum
Námsflokkiun Reykjavíkur var
sagt upp s.l. laugardag í
Báðstofu iðnaðarmaiina. Viðstadd-
ir voru tveir menn úr forstöðu-
nefnd náþisl'lokkanná, seni kosin
var í bæjarstjórn í vetur, þeir
Helgi II. EirTksson og Sigfús Sig-
urhjartarson.
Förstöðumaður Námsfl. Reykja-
víkur, Ágúst Sigurðsson cand.
tnag.. hjelt stutta ræðu og mint-
ist hins lofsverða áhuga, sem
þátttakendur hefðu sýnt í nám-
ihit, þrátt fyrir að alt nám þeirra
er tómstuhdavinná að aflokhU:
fullu dagsvéi’ki.
Námsflokkar Reykjavíkur haf'i
nú starfað í ó vetur og- 'hefir
fjÖldi þátttakenda farið sívaxandi
og námsgreinum fjölgað. í vetur
var kent í 20 flokkum og voru
kennararuir !). Ivenslu er nú lokið
í þeim öllum, nema í verklegri
garðrækt. — 120 þátttakendur
fengu skírteini um þátttöku í nám
inu allan tímann — nærri 0 mán-
uði — og*var í skírteininu getið
um, hvaða árangri viðkomandi
náði.
Það nýmæli var tekið upp í vet-
ur að halda bokmentakvöldvökur
tvisvar í mánuði og voru þær
haldnar á Amtmannsstíg 4. Hald-
in voru bókmentaerindi, lesið upp,
leikið á hljóðfæri og sungið. Þeg-
ar dagskránhi var lokið var drukk
ið kaffi, spilað, teflt og dansað.
Kvöldvökurnar voru ágætlega sótt
ar, enda. var vandað til dagskfár.
eftir föngum. — Mcðal þeirra,
sem fluttu erindi) yoru -þeir dr.
Einar Olafnr Sveinsson háskóla-
bókavörðúr, Vilhjálmur Þ. Gísla-
son skólastjóri, Freysteinn Gunn-
arsson skólastjóri og Andrjes
Björnsson ,stiul. mag. Lárus Páls-
son og Sigurður Skúlason lásu
upp; en Hallgrímur Ilelgason,
Kurt Zier og Þorsteinn Hannesson
skeihtu nieð söng og hljóðfæra-
leik.
Það háir.mjög starfi nárasflokk-
anna, að þeir hafa ekki sitt eigið
húsnæði til kenslu og funda. En
þegar þeir fá hentugt húsnæði,
mætti taka upp fjölþættara starf
en nú er.
Amerískur hermaður með stykkio úr þýsku flugvjelinni, þar sem má sjá uppdrátt af íslandi og
fyrir ofan uppdráttinn orðið ísland. — Myndina tók U. S. Army Signal Corps.
Benzínskömtnnin:
Benzínskamtur-
inn aukirin
O ensínskamturinn fyrir næsta
* ' tímabii, sem er frá 1. maí
til 31. ágúst, hefir nú verið,
ákveðinn, og er hann nokkru
rýmri en áður.
Skamturinn er sem hjer segir:
Strætisvagnar 8000 lítra, al-
menningsbílar, kassabílar og
mjólkurbílar 4000 lítra., einka-
bílar: A. Lækna 1200 lítra, B.
Alm. 5—6 sæta 850 litra, C.
Smábílar, 15 ha. og minni, 500
lítra. Bifhjól 100 lítra. Vöru-
bílar: 2 tonna og yfir, 4000
lítra, 1 i/o tonn 3000 lítra, %—
114 tonn 2000 lítra og smábílar
800 lítra.
Ákveðið hefir verið að verja
nótt megi ein bílastöð vera op-
in, en laugardagskVöld mega
allar bílstöðvar vera opnar
eina klukkustund eftir mið-
nætti.
Dr. Snoiri HallQrims-
son kominofiá Sviþjóð
I 1 jngað til bæ.jarius koni í gær
*• - dr. , SnoiT.i llallgrímsson
læknir, cii hanu heíir undanfarín
Slh .ái' dval.ið í Svíþjóð við nám
og lækningar og nýlega varði hann
doktorsritgerð í Stokkhólmi um
..sje.rstakar áðgerðir á útlimum
við barnalömuiv''.
Snorri gekk í sjálfhoðalið Svía,
seni hérlæknir á tneðan á Finn-
landsstyrjöldinni stóð og var þá
oft í frenistit víglínu. Um það leyti
birtist eftir haim grein hjer í
Moi'gunhlaðinu frá Finnlandsstyrj
öldinni.
Snorri er giftur Þuríði dóttur
Finns alþingismanns Jónssonar.
Sumargjöl saÍBaði
tæpum 50 pösuiKl kr.
Hermenn ræna
bílstjóra
Ifyrrinótt rjeðust amerískir
•hermenn á bifreiðarstjóra
og rændu tiann því f je, er hann
hafði á sjer.
Klukkan tæplega 3,30 í
fyrrinótt var hringt af slysa-
stöðinni á lögreglustöðina og
tilkynt, að þar væri staddur
bílstjóri, sem orðið hafði fyrir
árás. Lögreglan sótti þegar
manninn og skýrði hann þá svo
frá, að hann hafi ekið suður
Hafnarf jarðarveg með ame-
ríska hermenn. Er þeir voru
komnir suður að Vífilstaðaaf-
leggjaranunf rjeðust hermenn-
irnir á hann og rændu hann 200
krónum í peningum. Málið er
í ranttsókn.
Fjársöfnun barnavinaf jelags-
ins Sumargjöf um hátíð-
arnar hefir gengið sem hjer
segir: AlJs söfnuðust 48.870.77
kr., en í fyrra 45.442.23 kr.
Binstakir liðir söfnunarittnar
voru þessir: ,,Sólskin“ seldist
fyrir 13.268.13 kr., en í fyrra
fyrir 8.409.15. Barnadagsblað-
ið seldist nú á götunum fyrir
7.204.00, en í fyrra komu inn
fyrir blaðið kr. 5.404.41. —
Merki voru að þessu sinni seld
fyrir 13.911.85, en í fyrra fyrir
16,625.43. Ágóði af skemtun-
um varð að þessu sinni kr.
14.486.68, en í íyrrg varð hann
kr. 15.003.25.
Barnavinafjelagið Sumar-
gjöf hefir beðið Morgunblaðið
að færa öllum þeim mörgu, sem
stutt hafa starfsemi þess, hinar
bestu þakkir.
Ralmagnsbil-
un í gærdag
Rafmagnsbilun varð í gær
um hádegisbilið og kom
sjer illa víða, vegna þess að
hún kom á þeim tíma, sem,
húsmæður eru alment að sjóða
hádegismatinn. Rafniagnið fór
laust eftir klukkan 11 og var
ekki komið að fullu í lag fyr
en kl. tæplega 1.
Bilunin var lítilfjörleg, og er
ekki líklegt að slík bilun komi
fyrir aftur.
Bíi stolið
og hvolft
fyrrinótt var stolið Dodge-
bifreið, sem Litlabílástöðin
á. Var bílnum ekið suður á
Vífilstaðaafleggjara, þar sem
honum var hvolft og svo að,
segja gereyðilagður.
Ekki hefir tekist að hafa upp
á. þeim, sem bifreiðinni stal.
Skíðamót «xm
næstu helgft
Páskamót Reykvískra skíða-
manna, sem fram á að fara
sunnudaginn 2. maí, verður liáð
við tKolviðarhól. Mótið hefst kl,
11 árd. með keppni C-flokks í
svigi.
KI. 14 hefst svig unglinga og
kl. 15 svig . og b. flokks. Brun-
kepninni er frestað til !). maí, og
verður mótstaður auglýstur síðar.
Þátttaka í mótinu tilkynnist fyrir
kl. 6 í dag til Ármanns, Iv. R. eða
í. R.
Dómaranámskeið í knattspyrmi
heldur áfram 30. apríl, en ekki
30. maí, eins og misritaðist í blað-
inu í gair.
Islandskorti
Flugvjelin, sem
skotin var niður
var msð sllkt
' koit
Við rannsókn á þeim fáu
heillegq hlqtum,. sem eftiy
voru af þýsku flugvjelinni, er
skotin var niður yfir Reykja-
nesi s. 1. laugardag. kom í
ljós, að á stærsta stykkjnu var
málað landabrjef af íslandi og
fyrir ofan landbrjefið var orðið
,,ísland“. Bendir þetta til, að
Þjóðverjar hafi sjerstakar flug
vjelar, eða flugsveitir, sem þeir
ætla eingöngu það hlutverk að
fljúga hingað til Islands.
Það hefir þekst áður, að Þjóð
verjar hafa málað landabrjef
á flugvjelar sínar. T. d. hefir
það komið fyrir að flugvjelar,
sem gert hafa árásir á Bret-
land, eða hafa komið þangað
í könnunarflug og síðan verið
skotnar niður, hafa verið merkt
ar með landabrjefi af Bret-
landseyjum.
Myndin, sem hjer fylgir, var
tekin af stærsta stykkinu, sem
eftir varð er þýska flugvjélin
fjell til jarðar. Má greinilega
sjá íslandskortið á myndinni og
greina orðið ísland fyrir ofanl
Iðnshóla Akureyrar
wllliíl
f ðnskóla Akureyrar váfc nýlega
* slitið.- AUs voru skráðir í
skólanum 101 nemandi. Þ»r af 63
iðnnemar og luku 9 þeirra burtfar
arprófi.
Hæstu einkunnir hlutu: Kjart-
an Fossberg Sigurðsson I. eink.
8.72 og Tryggvi Gunnarsson I.
eink. 8.50. Auk þess hlaut Tryggvi
heiðurspening skólans fyrir liestu
iðnteikningu. —t Þessir nejnendur
hlutu verðlaun fyrir bestu fríhend
isteikningar hver í síruun hekk:
Friðrik Klausen, Bragi Guðjóns-
son, Jón Karlsson, og, Reynir
Kristjánsson. Sýning á teikningum
nemenda var opin fyrir almenning
á sumardaginn fyrsta. Jóhann Frí-
maim, skólastjóri, sleit skólanum
með ræðu, þar settt hann ræddi
um bókvitið og askana í sanrbandi
við dagleg störf iðnaðarurauna og
annara vinnandi stjetta. ;
Stórhýsi er nú i slntðum til
sameiginlegra afrrota íyrii* Iðn-
skólann og Gagnfræðaskólann á
Akureyri. Munu skólal'nir væntan-
lega taka hið nýja hús til a£-
nota á komandi haitstj. ,
Hjónaefni. Á páskadag ppinher ■
iiðu trúlofun sína Guðlaug Hin-
ríksdóttir. Laufásveg 24 A og
Sigurlaugur Bjarnason frá Lámba-
dal í Dýrafirði.
Hjónaefni. Nýlega hafa opiii-
herað trúlofún sína í Hafriárfirði,
ttngfrú 'Guðríður Guðjónsdóttir,
Tjarnarbraut 2 og Jóhann Peter-
sen, verslunarmaðpr, Öldugötu 15.
J
f