Morgunblaðið - 29.04.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.04.1943, Blaðsíða 7
Fímtudagur 29. apríl 1943. ItOKGDNBLAÐIÐ 7 Kvenblússur úr ullarefni, nýkomnar. Gott snið og vandaður frágangur. Verslunin DlSAFOSS, Grettisgötu 44. mmœm. Ungur ekkjumaður í góðri stölu óskar eftir Ráðskonu í vor og sumar. Upplýsingar $ kl.„ (i—8 í kvöld á Hverfis- g j| götu 37 (inngangur frá j| || Klapparstíg). , * ^ ( Sími ' Sá, sem vildi leigja eitt her- jS bergi, getur fengið ókeypis !§ símaafnot. Leggið nafn og H heimilisfang á afgr. Morgun- g blaðsins xnerkt: „Sími'L Sá, lítilli sem getur leigt fjÖlskyldu í B Ú » getur fengið síma og hús- hjálp eftir samkomulagi. Til- boð óskast send afgr. Morg- unblaðsins fyrir 1. maí merkt ,.842". Rððskona Þrifin og myndarleg stúlka ■ óskast á gott sveitarheimili. .. . Upplýsingar í símá 5307 ki. 7—8 síðd. *x»*&aí mx&im **£8t83 xvm 283?»®a msæs&Lm I í óskflum 1 § hjá • rannsóknarlögregiunni æ « eru reiðhjól og ýmsit* aðrir » riiunir. Það, sem ekki gengur g út, verður selt bráðlega á g uppboði. Uppl. frá kl. 15—19 §< daglega, PríkirkjUvegi 11. — 8 0E 3QEE3DC 3Q Sumarbðstaður Stór sumarbústaður óskast til kaups eða leigu. Skifti á 3 Ð stunarbústað, senx er 17. km. 0 Q 0 frá Reykjavík á straúisvagna leið. ketnur til greimi.. Tjlboð sendist í pósthólf 336, merkt: „Sumarbústaður"'. SE555IG ]0[=lQt 3ti QE 3QBQt= 3Q Jörð yj sem liggur rjett við þjóðveg- inn á áveitusvæðinu í Plóan- um, á fögrum stað, er til sölu, ásamt kúm. öðrum grijxum og áhöldum, um ii;rstvi fardaga. Upplýsingar hjú Andrjesi Andrjessyni, sími 17:>7, Rvík. U3QE iHIHIE ao Sjððsstotouo til minn- ingar um Aðalstein Sigmundsson Dagbóh |xl Helgafell 59434297 IV-V Lokafundur. fyrirl. RM. I. O. O. F. 5= 1244298 »/» = Ávarp frá Ung- mennafjelagi íslands Með hinu sviplega fráfalli Aðalsteins Sigriiundssonar kennara hafa ungmennafjelögin ínist hinnn fórnfúsasta forvígis- mann, sem fyrir þau hefir staríað ög kennarastjettin einn af sínum merkustu brautryðjendum. Urigmennafjelag Islánds hefir ákveðið að stofna sjóð til minn- ingar um Aðalstein Sigmúndsson. Markmið hans á að vera að stuðla að mentun efnilegra manna, er sýnt hafa áhuga og þroska til fje- lagslegra starfa innari Umf. Sam- bandsþing U. M. F. I. í vor setur reglugerð um sjóðinn. Aðalsteinn Sigmundsson gerðist athafnasamur fjelagsmaður í fyrsta Umf. í landinu, Umf. Akur- eyrar. á unglingsáldri og vann Umf. alt sem hann mátti til síð- ustu stundar. Efling þeirra var eitt af hjartfólgnustu áhugamál- um hans og hefir enginn einstak- ur rnaður unnið jafn lengi fyrir Umf. af mikilli fórhfýsi og ein- lægni sem Aðalsteinn. Þá sýndi hann óvenjnlega mikla umhyggju fyrir efnilegum nemendum sínum, er höfðn erfiða aðstöðu til náms og stuðlaði að framhaldsnámi margra, þeirra með ýmsum hætti. Við vitum því ekki neitt, sem er í betra samræmi við lífsstarf hans og áhugamál, en stofnun sjóðs, er hefir þann hofuðtilgang að koma fátækum, en efnilegum fjelagssinn- uðum mönnum til aukins þroska og mentunar. Urigmennafjelag Islandds legg- ur kr. 2000.00 fram og heitir á Umf. um land alt og hina mörgu nemendur og vini Aðalsteins að auka við þessa upphæð, til þess að varðveita minningu hans ái þann hátt, sem er í mestu sam- ræmi við lífsstarf hans og við þykjumst vissir um að hafi verið honum mest að skapi. Dagblöðin í Reykjavík og Tím- inn veita nú þegar og fyrst urn sinn viðtöku gjöfum í minn- ingarsjóðinn gegn sjerstökuin minnmgarspjöldum um Aðalstein Sigmundsson. Síðar verða gefin út miriningarspjöld þar sem öllum verður gefinn kostur á að gefa gjafir í sjóðinn til minningar látn- um ástvinum sínuni og styrkja með því framangreinda starfsenii. I stjórn Ungmennafjelags íslands. Eiríkur -1. Eiríksson, Daníel Ágústínusson, Halldór Sigurðsson. Aforeíðslustúlka óskast nú þegar. Húsnæði getur komið til greina. MATSTOFAN HVOLL, Hafnarstræti. Næturlæknir er í læknavarðstöð inni í Austurbæjarskólanum. Sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegs Apóteki. Ágúst Sigurðsson, prentsmiðju- eigandi andaðist síðástliðinn þriðjudag. Verður hans nánar get- •ið síðar hjer í blaðinu. Hjúskapur. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna .Tónssyni, ungfrú Kristbjörg Jónsdóttir verslunar- mær og Jón Ólafsson, Ingólfs- hvoli. Ileimili ungu hjónanna verð ur í Ingólfshvoli. Hjónaband. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband af vixlubiskupi Bjarna Jónssyni, urigfrú Guðrún P. Helgadóttir (Ingvarsfeonar yfirlæknis á Vífils- stöðum) og Oddur Ólafsson stud. med. (sonur ólafs heitins Odds- sonar Ijósmyndara). Hjónaband. Á annan páskadag voru gefin saman í hjónaband af sjera Jóni Thorarensen, ungfrú Dagbjört Eiríksdóttir og Hermann Jónsson fulltrúi hjá Heildverslun Daníels Ólafssonar & Co. Heimili ungu hjónanna er á Hringbraut 76 Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband síðastliðinn laugardag af sjera Sigurbirni Einarssyni, ungfrú Ragnheiður Guðmunds- dóttir og Sigurður Grímsson. — ITeimili ungu hjónanna er á N.jarð argötu ý9. Hjónaefni. Síðastliðinn laugar- dag opinberuðu trúlofun sína Inga Þorsteinsdóttir (Árnasonar vjelstjóra) Túngötu 43 og Páll Sigurðsson (Guðmundssonar frá Eyrarbakka) gjaldkeri hjá h.f. Litir og Lökk. Nýja Bíó sýnir bráðskemtilega ameríska kvikmynd þessa dagana, sem nefnist Evuglettur. Aðalhlut- verkin leika Charles Laughton. Deanne Durbin og Robert Cumm- ings. Leikur Laugtons í þessari mynd’ er snildarlegur og söngur Dianne Durbin ljómandi. — Það verður engirin svikinn, sem nær í miða að þessari mvnd. en það er íniklum erfiðleikum bundið, eins og fyrri daginn. Bridgefjelagið. Spilað verður í kvöld kl. 8- í husi V. R. Iþróttafjelagið Þór á Akureyri hjelt fimleikasýningu í Samkomu- liúsi Akureyrar 2. páskadag. •—■ Sýndu þar 12 drengir og 9 kal- menn, undir stjórn Trvggva Þor- steinssonar. Sýningin var afburða vel sótt og henni vel tekið af á- horfendurir. Útvarpið í dag: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðtlegisútvarp. 19.25 bingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitiu (Þórar- inri Guðmundsson stjórnar): a) Forleikur eftir Rossini. b) Opinberun, vals eftir Losé. e) Romance eftir Caludi. d) Mansöngur eftir Rachman- inoff. 20.50 Minnisverð tíðiiidi (Jón Magnússon Fil. kand.). 21.10 Hlgómplötur: Göngulög. 21.15 íbróttaeriudi I.S.Í.: Matar- æði og áðbúnaður íþróttamanna (Valtýr Albertsson læltnir). 21.35 Spurningar og svör utn ís- lenskt mál (Björn Sigfússon magister). SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO I TILBOÐ I ó óskast í húsbyggingu við Elliðaárstöð. Teikningar ó X og lýsingar fást á teiknistofu Rafmagiisveitu Reykja % $ víkur í Tjaniargötu 12. ó 0000000< 'OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO-t Kraftpappír í 93 cm. rúllum, fyrirliggjandi. Eggerl Kfist)ánsson & Co. h.l. LOKAÐ i dag frá kl. 1 e. h., vegna )ar0arfarar 1 löndal Vefnaðarvöiuverslun - Ausfursfræfl Verslunin veiður lokuð kl. 1-4 i dag € h i c Maðurinn minn, ÁGÚST SIGURÐSSON, prentari, andaðist að Elliheimilinu Grund, þriðjudaginn 27. apríl. Ingileif A. Sigurðsson. Kvedjualhftfn vegna AÐALSTEINS SIGMUNDSSONAR kennara fer fram í Fríkirkjunni í dag og hefst kl. 3 e. hád. með bæn í Austurbæjarskólanum. F. h. vandamanna. Þórður J. Pálsson. Jarðarför KRISTÍNAR BENEDIKTSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni, fimtudaginn 29. apríl, og hefst kl. 1 y2 e. hád. Fyrir hönd fjarstaddrar systur og annara vandamanna. Már Benediktsson, Ólafur Haukur Ólafsson. Konan mín, INGIBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR STEPHENSEN verður jarðsungin föstudaginn 30. þ. mán. Húskveðja hefst að heimili okkar, Hólabrekku kl. 1 y2 e. hád. Jarðað verður frá dómkirkjunni. Fyrir mína hönd og fjölskyldunnar. Ögmundur Hansson Stephensen. Best að auglýsa í Morfirunblaðirvu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.