Morgunblaðið - 29.04.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.04.1943, Blaðsíða 2
2 V O R f; TT ff H L A f) r Fimtudaffur 29. apríl 1943. Barist við Mejez el Bab j Púlverjar svara Rússum __ v ^ ___ Fiugveður verra i gær London í gærkveldi. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. "14 IKLAR orustur eru nú háðar í nánd við Mejez el Bab, þar sem fyrsti herinn breski hefir sótt fram. Náðu Bretar þar á vald sitt hæð einni mikilvægri, en Þjóðverjar gerðu gagnáhlaup og fengu náð henni aftur. Notuðu Þjóðverjar þama eldspúandi skriðdreka í fyrsta sinn í bardögunum i Tunis. Flugveður var mun verra í gær en undanfarandi, og voru flug- ferðir færri. Nyrst á víg-stöðvunum hafa Frakkar og Bandaríkjamenn enn sótt nokkuð fram, en fyrsti herinn hefir, auk bardaganna við Mejez el Bab, átt í miklum orustum nálægt Tebourba og er nú aðeins fáeinar m'ílur frá þeirri borg. Orustur eru enn mjög grimm ar á öllum vígstöðvum í Tunis. Harðlega er barist í nánd við Point de Fachs, og hefir Alex- ander hershöfðingi óskað frönsku hersveitunum, sem þar sækja fram, til hamingju með hraustlega framgöngu. 1 tii- kynningu Frakka í kvöld segir svo, að þrátt fyrir mikla stór-- skotahríð óvinanna hafi Frakk- ar haldið áfram sókn sinni nærri Point de Facks, og hafi komist á aðalveginn þaðan til Djebe- dina og sje þarna barist á nokk urra kílómetra langri víglínu. Hafa Frakkar náð fótfestu í nokkrum hæðum í Zaghouan- fjallahlíðunum. Meðal fanga, sem Frakkar tóku þarna, var yfirprestur ítalska hersins í Tunis. NÁLGAST MATEUR Útvarpið í Algier sagði seint í kvöld, að sveitir Bandaríkja-i manna nálgist nú Mateur, og sjeu um 20 km. frá borginni, og aðrar sveitir bandamanna sjeu um 12 km. frá Tebourba. FRAKKAR FÁ KROSSA Þjóðverjar skýrðu frá því í dag, að tveir af hinum frönsku sjálfboðaliðum, sem með þeim berjast í Tunis, hafi verið sæmdir járnkrossum fyrir hug- prýði og hetjulega framgöngu. SKEMDIR í BARI Breskar sprengjuflugvjelar rjeðust á Bari í fyrrinótt, en áður höfðu amerískar flugvjel- ar varpað sprengjum á þann stað. Tjón er álitið mikið, og voru meðal annars um 50 flug- vjelar eyðilagðar á flugvöllum. BRETAR NÁLGAST VEGINN TIL TUNIS Seint í kvöld bárust fregnir um það, að sveitir úr fyrsta breska hernum hefðu sótt fram milli Bou Arada og Goubellat, og væru nú um 5 km. frá að- alveginum til Tunis. Getur svo farið, að þær rjúfi sambandið milli hersveita Arnims og þeirra er berjast við áttunda herinn breska. Frá sókn Breta í Tunis ❖ t t f, X t t t t Ý y •• ♦ ! X t ♦> Þúsundasta flugvjelin London í gærkveldi. O-ustuflugmenn frá Malta skutu í dag niður þúsund- ustu flugvjelina, sem þeir hafa eyðilagt frá ófriðarbyrjun. Var það Junkers 52, flutningaflug- vjel þýsk. — Reuter. | Myndin sýnir breska fót- 1«! gönguliða og vjelbyssu- •> . ? vagn sækja fram gegnum ý HareWOOCl VClKUr . • ❖ eitt af hinum mörgu f jaila Y ______ •> .. ^ X skörðum í Tunis. .;. • London í gærkveíldi. •> ir Henry Harewood, flota- v-^ foringi, yfirmaður Miðjarð Japanwr aif|a ekkl h|A“ London í gærkveldi. Talsmaður japönsku her- stjórnarinnar ljet svo um mælt í Shanghai í dag, að Japanar myndu ekki sitja auð- um höndum og horfa á, ef inn- rás yrði gerð á meginland Ev- rópu, heldur hjálpa -banda- mönnum sínum, Þjóðverjum, eftir megni. Sagði þessi tals- maður 'Japana, að það væri mikil skyssa í hernaði banda- manna, að ætla að útkljá stríð- ið í Evrópu fyr en í Asíu. Reuter. Námumannaverkfall I Baodarlkiunum? Washington í gærkveldi. Meira en 58.000 kolanámu- menn komu ekki til vinnu í dag, miðvikudag, vegna launadeilu, sem hætta er á að verði að umfangsmiklu verk- falli. Forseti sambands námu- manna, John L. Lewis sagði fyr í dag„ að vegna þess að nýir samningar hefðu ekki tek- ist', mýndu rúmlega 4,50.000 námumenn leggja niður vinnu á miðnætti á föstudag að kemí- ur. Búist er við, að stríðsverka- málanefndin, sem skorist hefir 1 deiluna, muni fá Roosevelt forseta til þess að skerast í leikinn, — Reuter. arhafsflotans, hefir látið af starfi sínu samkvæmt læknis- ræði, þar eð hann er ekki vel hraustur. Harewood er nú kom- inn h-eim til Bretlands. Hare- wood stjórnaði bresku beiti- skipunumi í orustunni við þýska vasaorustuskipið Graf Spee, svo sem kunnugt er. — Reuter. Hitler ræðir við Pavelitz Bretar sökkva þýskum skipum London í gærkveldi. * Tveir breskir tundurspillar rjeðust í dag á þýska skipa lest fyrir Bretagneströndum. Varð þarna bardagi, og er á- litið að tveim þýskum flutninga skipum, tveim varðskipum og einum hraðbáti hafi verið sökt. Tundurspillarnir bresku skemd- ust lítið, og biðu ekki mikið manntjón. .— Reuter. Rachmnninofí lát inn SKÝRT hefir verið frá því í frjettum, að tónskáldið fræga og pianoleikarinn Rach- maninoff hafi andast vestur 1 Californíu, en þar var hann bú- settur. Var Rachmaninoff um 70 ára að aldri. Ekkert titt trá Austur- vígstoðvunum London í gærkveldi. Ekkert hefir verið um bar- daga á Austurvígstöðvun- um í dag, en flugvjelar beggja aðila hafa haft sig nokkuð í frammi. — Reuter. íslendingafjelag stofnað í London Islendingar í London hafa stoínað með sjer fjelag, sem heitir íslendingafjelagið í Lon- don, eða „Icelandic Society“ á ensku. Fjelagið var stofnað 1.0. þ. m. Morgunblaðinu barst frjett um þetta í skeyti frá Birni Björnssyni kaupmanni. en ekki er þar getið hverjir eru í stjórn fjelagsins nje hve stofnendur hafi verið margir. London í gærkveldi. Pýska frjettastofan skýrði frá því í dag, að Hitler hefði rætt við Pavelitz, þann er hann hefir sett til að stjórna Króatíu, í herstöð sinni fyrir nokkru. Munu þessar viðræður hafa verið með svipuðum hætti og viðræður þær, sem Hitler hefir að undanförnu átt við Anton- escu, Quisling, Horthy, Boris Búlgaríukonung og Tiso, for- seta Slóvakíu. Sagt er að við- ræðurnar hafi fjallað um her- mál og stjórnmál. Göring, von Ribbentrop og Keitel voru við- staddir. — Reuter. Xor^kur ttindiur- ngiiilir ferwt London í gærkveldi. Norski tundurspillirinn ,,Esk- dale“. hefir farist. Var þetta tilkynt hjer í dag, af norsku flotastjórninni. Reuter. ★ Norski blaðafulltrúinn hefir »fengið nánari fregnir af þess- um atburði. Eskdale var full- bygður í júlí í fyrra og tóku þá Norðmenn við honum. Áhöfn tundurspillisins sýndi mikla hreysti í ýmsum viðureignum, er skipið lenti í. Eitt sinn sökti tundurspillirinn þýsku skipi. Foringi skipsins komst af. Hann hefir hlotið mörg heið- ursmerki. StftSug tunda- hðld i London London í gærkveldi. Pólska stjórnin gaf út yfir- lýsingu hjev í dag, varSS- andi stjórnmálasambandsslit Rússa við Pólverja. Áður hafði Sikorski forsætisráðherra Pól- verja átt tal við ChurchiII og Eden. í yfirlýsingu Pólverja er því neitað, að pólska stjórnin hafi haft nokkurt samband við Hitler, og Rússneska stjórnin beðin að láta lausa alla Pól- verja á herskyldualdri, er í Rússlandi dveljast, og einnig alt fólk annað, sem áhangandi er þessum mönnum. Þá segir í yfirlýsingunni, að engan geti furðað á því, þótt pólska stjóm in vildi vita um afdrif' liðsfor- ingja þeirra, er Rússar hand- tóku árið 1940. Ekki er í yfirlýsingunni minnst á aðstoð þá, sem Pól- verjar höfðu farið fram á við Rauða krossinn, varðandi rann- sókn á gröfum þeim, er fundust við Smolensk, en Rússar höfðu krafist þess, að beiðni Pólverja til Rauða krossins um þetta yrði aftm’kölluð. Þá er sagt í tilkynningunni, að samíeining sje hornsteinn að sigrinum, og ennfremur er á það bent, að enginn svikari hafi komið fram meðal Pólverja. Þá er það ítrekað, að Pólverjar óski eftir skilningi og vinsam- legri sambúð við Sovjetstjórn- ina, á grundvelli fullkomins sjálfstæðis og þess, að Pólverj- ar haldi öllum sínum fyrri löndum. Að lokum er það tek- ið fram, að Pólverjar hafi eng- ar landakröfur á hendur Rúss- um. — Reuter. Þýskur her «11 Búlgaríu Ankara í gærkveldi. Fjögur þýsk herfylki eru ný- komin til Búlgaríu, að því er fregnir segja, er hingað hafa borist. Álitið er að orðasveim- ur, sem verið hefir á kreiki áður um liðsflutninga Þjóðverja til Búlgaríu, virðist vera af þýskum, rótum runninn. Reuter. Neytfi áfeugis viö akNtur gær var kveðinn upp í lög- reglurjetti Reykjavíkur dómur yfir manni, sem í fyrri- nótt neytti áfengis við bifreið- arakstur. Var maður þessi dæmdur í 10 daga varðhald og sviftur ökurjettindum í 3 mánuði. Vorboði. Aðalfundur Sjálistaiðis fjelagsins Vorboði í Hafnarfirði verður haldinn annað kvöld kl. 8.30 í húsi Sjálfstæðisflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.