Morgunblaðið - 29.04.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.04.1943, Blaðsíða 8
8 Fimtudagur 29. apríl 1943^ XfUnsm&húth BARNAVAGN óskast strax. Sími 5605. BÍLSTJÓRAR! Sturtulás, legur og öxull, enn- fremur járnbitar, til sölu. Upp- lýsingar á Skúlagötu 55, eftir kl. 6 s. d. dagana 29. og 30. þ. mán. KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu á Reykjavíkurveg 23 í Skerjafirði. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld. Allskonar ódýr húsgögn til sölu. SÖLUSKÁLINN, Klapparstíg 11. Sími 5605. NOTUÐ HOSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. HÖFUM FYRIRLIGGJANDI úrval af ljósakrónum, strau- járnum, skrifborðslömpum, enn fíemur ryksugur (Hoover) — bæði fyrir 110 og 220 volt. Rafvirkinn, Skólavörðustíg 22, sími 5387. "fjelag&líf ÆFINGAR I KVÖLD í Miðbæjarskólanum kl. 8—9 fimleikar kvenna. Kl. 9—10 knattspyrnuæfing. (Sú síðasta innanhúss). Engar æfingar í Austurbæjarskólanum í kvöid. Frjáls. íþróttamenn! Fundur í kvöld kl. 9 í fjelagsheimili V. R. í Vonarstræti. Stjórn K. R. Mót í frjálsum íþróttum verður haldið sunnudaginn 30. maí n. k. Kept verður í 300 m. hlaupi, 3000 m. hlaupi, 4x200 m. boðhlaupi, lang- stökki, stangarstökki, kúlu- varpi, spjótkasti, 80 m. hlaupi kvenna og 5x80 m. boðhlaupi kvenna. Öllum fjelögum innan í. S. I. heimil þátttaka. Tilkynningum um þátttöku sje skilað til stjórn- ar K. R. viku fyrir mótið. Stjórn K. R. Sumarstarfsemi fjelags- D]J ins hefst nú á næstunni. Innritun í hinar ýmsu greinar hefst, í kvöld á skrifstofu fjelagsins við Tún- götu, kl. 8—10. Fjelagið mun æfa allar frjáls- ar íþróttir, knattspyrnu í öllum aldursflokkum, handknattleik kvenna og karla, auk tennis á völlum fjelagsins. Nýir fjelagar og gamlir, sem ætla að stunda íþróttir á vegum fjelagsins í sumar, eru beðnir að koma til viðtals á ofannefnd- um tíma. þessa og næstu viku. Sími 4387. Kennari í hverri íþrótt. Stjórnin. Æfingar í kvöld: Fimleikar stúlkna kl. 7—8. Fim- leikar kvenna kl. 8—9. Fim- leikar karla kl. 9—10. Á morgun: Handknattleikur kvenna kl. 8—9. ÆFING I KVÖLD kl. 8 í Austurbæjar- skólanum. FIMLEIKAFJELAG HAFNARFJARÐAR. Kl. 8 frjálsar íþróttir. KI. 8—9 handknattleikur kvenna. K1 9—10 handknattleikur karla. ANNA FARLEY I. O. G. T. SumarfHiínaíIur ST. FRÓN nr. 227, sem undirbúinn er af yngstu fjelögum stúkunnar, verður í kvöld í G. T.-húsinu. Dagskrá: 1. Fundur settur kl. 8*4 (3tutt- ur fundur). 2. Sumri fagnað. 3. Einsöngu-- Ungfrú Guðrún Símonardóttir. 4. Listdans: Ungfrú Sif Þórz. 5. ? 6. Dans. Innsækjendur mæti fyrir fund- arsetningu. Templarar fjöl mennið. Æ. T. ST. MINERVA nr. 172. Fundur í kvöld kl. 8.30 1. Kosning embættismanna. 2. Kosning fulltrúa til umdæm- isstúkuþings. 3. Sumarfagnaður: Kaffi- drykkja, upplestur o. fl. Æ. T. s> HREINGERNINGAR. Sími 5474. TEK AÐ MJER að stinga upp garða. Þeír, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Akkorð“, fyrir föstu- dagskvöld. YFIRDEKKJUM HNAPPA með málmfæti. Versl. Disafoss, Grettisgötu 44. VANTAR eldri kvenmann og ungling, pilt eða stúlku, á gott sveitar heimili, helst yfir árið. Uppl. í síma 3580, kl. 6—7 í dag og á morgun, eða Kaplaskjóls- vegi 3. TEK AF MJER HREIN- GERNINGAR fljótt og vel. Jónatan. Sími 5395. MÁLNING og hreingerning. Sá eini rjetti Guðni. 2729. SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir. Grundarstíg 5. Sími 5458. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þrá- inn. Sími 5571. 2 stúlkur óska eftir HERBERGI, helst með eldunarplássi. Lítils háttar húshjálp gæti komið til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt „2 stúlkur". 92. dagur 28. kafli. Mánudag nokkurn um haustið lagði hr. Derek af stað til ákvörð- unarstaðar, sem aðeins Riehards og Gardner vissu, hver var. En alt starfsfólk Maxton vissi þó, hversvegna hann hafði farið, og jafnframt, að brátt yrði gert, út um framtíð þess. Tveim dögum seinna f.jekk Rie- hards símskeyti. Ilann var skjálf- hentur, er hann opnaði það, en þó enn skjálfhentari, er hann hafði lesið það. Hann sendi eftir Gardn- er og sýndi honum það. Ilann sagði aðeins: „Jæja, Ritchie, nú færðu þó tíma til að rækta rós- irnar þínar. Jeg vildi óska, að jeg hefði eitthvert þvílíkt áhugamáP'. Riehards hringdi bjöllunni. Einkaritari hans kom inn. „Segið deildarstjórunum að koma hingað til viðtals“. Þeir sátu í þungum hugsunum. „Við höfum oft hótað að segja af okkur, síðan við komum hing- að til Maxton“, sagði Gardner. „En þegar að því kemur, að við raunverulega .verðum að yfirgefa starfið, þá er það ótrúlega þung- bært' ‘. „Já. Við erum líka búnir að starfa hjer nokkur árin — svo að segja alla æfi“. „Þú býrð skemtilega í Radlett“, sagði Gardner og saug upp í nef- ið. Hann vildi breyta um umræðu- efni, þar eð hann var farinn að klökkna. „Gamli maðurinn snýr sjer ef- laust við í gröfinni vegna sölu Maxton“, sagði Richards. Þeir sátu þögulir um stund. Deildarstjórarnir streymdu inn og röðuðu sjer kring um skrif- borðið. Þeir voru við hinu versta búnir, þegar þeir sáu þá báða, framkvæmdastjórann og innkaups- stjórann. „Eru allir komnir?“ spurði Rie- hards. „Jeg hefi hjer nokkuð, sem jeg ætla að lesa fyrir ykkur“. Hann setti á sig gleraugun og las: „Búinn að undirrita sölusamn- inginn. Geri það sem jeg get fyr- ir alla. I)erek“. Það varð löng þögn. Richards ræskti sig. „Jeg veit ekkert frekar um þetta fyrr en á morgun. En jeg sje enga ástæðu til að dylja það fyrir ykkur, að það eru Fortlets-bræðurnír, sem eru kaupendur verslunarinnar, og hr. Derek er nií staddur í Man- chester' ‘. Skáldsaga cfíír Gtiy Fletcher \. Ilann þagnaði, en allir biðu fullir eftirvæntingar eftir að hann hjeldi áfram. „Maxton vöruhúsið, sem sum okkar hafa starfað við mikinn hluta æfi sinnar, er nvi búið að vera. Ef ekkert breytist, verður síðasti útborgunardagur okkar næstkomandi laugardag". „Næstkomandi laugardag!“ hróp aði deildarstjórinn í bókadeild- inni. „En sagðist ekki hr. Derek ætla að gera það sem hann gæti fyrir okkur?“ sagði Anna. „Það vitum við öll að hann ger- ir“, sagði Richards. „Eða ætti að minsta kosti að gera það“, laumaði einhver vit úr sjer. „Gerir alt sem hann getur“, sagði framkvæmdastjórinn ákveð- ið. „En við skulum reyna að horf- ast í augu við staðreyndirnar. Ilver sem niðurstaðan verður við- víkjandi starfsfólkinu, þá þurfið þið ekki að láta ykkur dreyma um, að Fortlets borgi jafn há laun. og þið höfðuð, og auk'þess erra þeir ekki Lundúnabúar, og hafa eflaust nóg af atvinnulausu fólki í Manchester til að setja í stað- inn fyrir ykkur“. Richards brýndi raustina. „Farið nú og aðvarið starfsfólkið í deildum ykkar. Þetta kann að vera síðasta vika okkar hjá Maxton, en hinsvegar er það alls ekki víst. Jeg veit ekkert nánar ennþá“. Deildarstjórarnir gengu út, allip alvarlegir, sumir jafnvel örvænt- ingarfullir á svip. Þeir vissu, a®' atvinna var ekki á hverju strái, Og að þeir mættu þakka fyrir að fá hana nokkra. Hver vissi, hve- margir þeirra yrðu að byrja aftur sem óbreyttir afgreiðslumennf Ekkert var sennilegra. Jóna: Hvað gerirðu, þegar þúj sjerð sjerlega fallegan kvenmann ? Anna: Jeg horfi á hana um tíma, en þegar jeg er orðinn þreytt á því læt jeg spegilinn á sinn stað. ★ Ung stúlka kom inn í strætis- vagn. Hún svipaðist um eftir sæti, en þau voru öll upptekin, þá snjeri' hún sjer að vinkonu sinni og hvísl- ar að henni, en þó nægilega hátt til þess að þeir, sem nálægt voru; gátu lieyrt: „Jeg vildi að myndarlegi maðurl inn þarna stæði upp fyrir mjer“. Fimm menn stóðu upp. Jakob: Jeg held að það sje ekk- ert varið í nýju skrifstofustúlk- una. Jónas: Nei, áreiðanlega ekki. Hún virðist ekkert taka eftir mjer heldur. ★ „Faðir minn“, sagði ung stúlka við aðdáanda, „hefir mjög mikla. viðskiftaþekkingu. Strax þegar hann var ungur komst hann í mjögp góð efni. Viltu fá að vita hveraig" hann fór að því f‘ „Auðvitað“, svaraði ungi mað- urinn, „en segðu mjer fyrst er hann ennþá efnaður". FJELAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA. Almennur fjelagsfundur verður haldinn í dag kl. 3 e. hád. í Oddfellowhúsiniu Áríðandi mál er á dagskrá. Fjelagsformaður. 8MiM!HKSSDKWt Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3602, 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 os 1—5. 1UGUN jeg hvíli með gleraugum íré TYLir AUGLÝSINGAR yerOa aO vera komnar fyrir kl. 7 kvöidiB áöur en blaöiC kemur út. Ekki eru teknar auglýsingar l>ar sem afgreitislunni er ætlaö aö vfsa á auglýsanda. TilboB og umsðknir eiga auglýs- endur aö sækfa sjálfir. BlaölB veitir nldrei neinar upplýs- lngar um auglýsendur, sera vilja fá skrifleg svör vlS auglýsingum sfnum. Tilkynolng frá][Loftvarnanefnd Æfing fyrir hverfisslökkviliðin verður haldlii á íþróttavellinum í dag, fimtudaginn 29. apríl, kl. 20,30, ef veður leyfir. — Meðlimir úr hverfununi. 1—10 eru ámintir um að mæta. Tilkynning til húseigenda Húsaleiguvísitalan er nú 132 og má því hækka grunnhúsaleigu um 32 af hundraði. Einnig skal, að gefnu tilefni, vakin athygli hús- eigenda á, að heimilt er að hækka húsaleigu, að mati húsaleigunefndar, sem svarar hækkun fast- eignagjalda vegna hins nýja fasteignamats. Stjórn Fasteignaeigendafjelags Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.