Morgunblaðið - 06.05.1943, Blaðsíða 6
T
Fimtudagur 6. maí 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
Frú Chiang Kai-Shek
FRAMH. AF FIMTU BÖ)U
iai, litu á hermennina og óku til
baka aftur um kvöldiS. Fniin
hafði rifbrotnað.
Við og við, á hinum erfiðu
stríðsárum, het'ir frúnni fundist,
að nú gæti hún ekki meira. Oft-
ast hefir hún kennt bifreiðastjór-
anum um, hvcrriig þeir óku bif-
reiðunum, en hvin hefði átt áð
kenna sjálfri sjer um, hvernig húri.
rak sig áfram miskunarlaust. Eftir
jþví. sem stríðið varð erfiðara,
vann hún meir og meir.
FÓSTUEBÖRN.
Frúin hefir engin hörn eignast.
En jþegar Cbungking varð fyrir
hörðustu loftárásunúm, árið 1939,
tókst hún sjálf á hendur, að sjá
fyrir þeim börnum, sem þá. urðu
raunaðarlaus. Eftir eina mjög
mikla loftárás, , þggar hún hat'ði
verið á fótum heila nótt, ók liún
út fyrir boi'gina í vörubifreið, lil
þess að líta eftir börhunum, sení
flúið höfðu itr bænum. Tlún fann
þan 4- halarófu á veginum, og
véssu þau ógjörla, hvert þau voru
eiginlega að fara. Þau stærri báru
hin minni. Frúin náði í fleiri bif-
reiðar og kom hópritlm í skjól. Eitt
bafnið kr-otaði á vegginn. ,,IIers-
höfðingjafrúin er rnóðir inín‘‘.
SYSTURNAR ÞRJÁR.
Þótt frú Chiang segist ekki vera
ein af þeim, sem gera sjer dátt
af íheilsuleysinu, þá kom þó svo,
að i hún varð að fara til Tlong
Kong til hvíidar í desember 1939.
Þar hitti hún aftur systur sínar
tvær, og- var hjá þeim í 6 vikur.
Hftfðu þær þá ekki sjest lengi, og
skemtu sjer hið besta satnan.
Systvir frú Chiang ervt giftar.
önnur, Ai-Iing, (en nafnið þýðir
vingjarnlegt líf) er gift Kvtng,
sem Tengi hefir verið fjármálaráð-
herra. Hin, Ching-ling (Hamingju-
samt líf') er ekkja Sun Yat Sen.
Hún er talin fegurst systranna.
en skelfilega feimin. Þegar frú
Chiang hafði bæst í fjelagsskap
systra sinna, fóru þær allar þrjár
til Chungking, og var þá rætt
um það að það myndi ekki styrkja
málstað Kínverja lítið.
Á FERÐALÖGUM.
Frú Chiang hefir ferðast mikið.
Mönnum er í fersku minni ferð
hennar og manns hennar til Ind-
lands, þar sem þáu ræddvt við
Gandhi og Nehru. f fyrra sumai;
íor svo frúin í aðra ferð, sem lítið
hefir frjest um. En sagt er, að
þá hafi hiín farið til norðvestur-
fylkja Kína, til þess að tala þar
máli Chungkinstjórnarinnar, því
íbúar þessara hjeraða vortt farnir
að hallast að Rússum.
Allar þessar ferðir hefir frúin
vafalaust ryfjað upp fyrir sjer.
þegar hún lá veik af taugaáfalli
, óg ofþreytu í sjúkrahúsi í Man-
hattan fyrir skemstu. En smátt
og smátt óx henni þróttur af von
inni um það, að hún gæti sýnt,
Baridriríkjunum það, sem þau
höfðvt ekki fyrr sjeð, ástand og
horfur í föðurlandi hennar.
Nú hefir hún talað á Banda
Hkjaþingi og víðar um landið.
Tlún vis-si fyrjr fram, að orð henn-
ar hefðu trauðla áhrif á fyrirætl-
anir herfræðingapna. En þau
hafa samt haft meiri áhrif í þá
átt, að ein stórþjóð skilji riðra, en
nokkur önnur, sem töluð hafa
verið af kínverskum vörum
Bandaríkjttnum.
1000 manns
handteknir í Sofia
Posfulín
Kaffisiell
12 manna — Alhvít
Vetð: hr. 177.50
London í gærkv.
Hernaðarástand hefir ríkt í
Sofia, höfuðborg Búlgaríu
undanfarna tvo daga, en því
var afljett í kvöld eftir að um
1000 manns höfðu verið hand-
teknir. Var herlið kvatt til að-
stoðar við handtökurnar.
Hernaðarástandið var sett á
er um y2 miljón manna lögðu
niður vinnu í borginni.
1 þýskum fregnum er frá
því skýrt, að atburðirnir í Sof-
ia muni hafa hinar alvarleg-
ustu afleiðingar fyrir íbúa borg
arinnar og munu nú lögregla
og herlið næstu daga yfirheyra
þá, sem handteknir hafa ver-
ið. —Reuter
Verslunarskólinn
Bók um Island
REYKVfKlNGAFJELAGIÖ.
Orðsendiog
tftl ffdag«xnaana
Þeir meðlimir f jelagsins, sem hafa fengið happdrættismiða
húsbyggingarsjóðsins til sölu, og enn ekki gert skil, eru
vinsamlegast beðnir um að gera það nú þegar við
SIGURÐ ÁRNASON, Nordalsíhúsi.
Á aðalfundi fjelagsins þann 10. þ. m. verður tekið á móti
ógreiddum fjelagsgjöldum, ennfremur andvirði og upp-
gjöri á seldum happdrættismiðum.
Stjórn og happdrættisnefnd.
FRAMH. AF ÞRIÐJU 8lÐU
uðu horvum heilla. Skólastjóri
þakkaði þessar rausiiarlegu gjaf
ir og nemeudur t'ögiiuðu eídri ár
göngunuiu ineð „verslunarskóla
húrra“.
1 skólaslitaræðu sinni talaði
Vilhjálmur Þ. Gíslason urn áhrií'
ófriðarins og ófriðarárferðisins á
uppeldi og æsku og á framtíð
hennar. Hann gaf ýtnsar ttpplýs-
ingar um skólastarfið. f skólanum
voru 205 piltar og 139 stúlkur. í
undirbttningsdeild og 1. bekk eru
flestir ném. Reykvíkingar. í
þrenmr efri bekkjunum eru 74 af
180 nem: víðsvegar að ritan af
landi. Þá gaf skólastjóri yfirlit unv
skiftiugu nem. eftir því frá hvaða
heimilum þeir kærnu. I einum
bekknum er skiftingin þannig:
frá heimiluni kaupsýslumanna 17,
embættismanna 8, iðnaðarmanna
7, útgerðarmanna (i, bænda 3, sjó-
manna 3, ýmsurn öðrum 6.
Burtfararprófum er ekki að öllu
lokið vegna veikinda. Hæstu eink-
unn á því prófi hlaut Kristjana
Milia Thorsteinsson 1. eink. 110,33
stig, 7.36. Aðrar hæstu einkunnir
h]utu: Jón Óskar Hjörleífsson 1.
eink. 104 st., 6.93. Sigttrjðn
Ágústsson, 1. eink. 100,33 st., 6.69.
Bénta Jónsdóttir I. eink. 100 st..
Gttnnar Magnússon 1. eink. 100
st. og Sigríður Guðmundsdóttir 1.
eink. 100 st.
I öðrum bekkjum hlutu þessir
nem. hæstu einkunnir: í III. bekk:
Kristján Krigtjánsson 7.14 og Ey-
gló Jónsdóttir 7.11. í II. bekk Jó-
hann Jónsson 7.47 og var það nú
hæsta prófseinkunn í skólanúril,
'og Björn Júlíusson 7.30. í fyrsta
bekk Jón Rafn Jónsson 7.26 og
Dagbjört' Guðbrandsdóttir 7.04.
Utblutað var við skólauppsögti
bóka og peningaverðlaunum og
verðlaunabikurum þeirn, seni ár-
Jega eru veittir þeim, sem bestir
eru í einstökum námsgreinum.
Málabikar hlaut Kristjana Tbor-
steinsson, vjelritunarbikar Jón
Olafsson og bókfærslubikar Sig-
urður Stefánsson.
í Verslunarskólanum er góður
nárns- og fjelagsandi og gamlír og
nýir nemendur hafa á síðari árum
haldið vei hópinn, og kom það
grcinilega l'ram í hátiðahöldum
þeiin, sem fram fóru í sambandí
við skólastitin.
FRAMH. AF ÞRIÐJU «fi)U
bókaskorts. Þjóðin hafi lært
fornsögurnar utan bókar. Þá
sje og sjerkennileg hin forna
menttun, sem fólgin var í því
að segja fram lögin á Alþingi,
endursögn fornsagnanna, ætt-
fræðin og kvæðalesturinn.
Sú staðreynd að íslendingar
skuli ekki hafa borið vopn á
aðrar þjóðir í 1000 ár, sýni
staðfestu landsbúa.
Höfundur ræðir þvínæst um
skólafyrirkomulagið. Skólarnir
sjeu flest allir reknir af ríkinu
Þeir sjeu reknir á grundvelli
frelsis. Ríkir og fátækir sæki
sömu skólana. Hann segir, að
allir kennarar þessa lands sjeu
þeirrar skoðunar að skólarnir
sjeu frekar virkur undirbúning-
ur un'dir lífið, en einhliða
nám.Uppfræðarar landsins hafi
þá trú,,að hlutverk þeirra sje!
að gera komandi kynslóð að
betri og færari mönnum
heldur en feður þeirra voru og
þannig skapist betri þjóðar-i
heild.
Að lokum kerrist höfundur-
inn að eftirfarandi niðurstöð-
um:
„Hin víðsýna stjórn íslenskra
kenslumála tryggir góðan ár-
angur í framtíðinni. íslenskir
skólar hafa í fortíð og nútíð
stefnt að því að gera þjóðina
að góðum nábúúm í samneyti
við lieilbrigðan heim. Skólarnir
verða að haga námsefnum sín-
um í samræmi við nútíma líf.
Hatur fylgir venjulega í kjöl-
far ófriðar, en það er víst, að
ekki er hægt að bygg^a betri
heim á grundvelli hatursins. —
Þessvegna er það hlutverk kenn
ara um allan heim, að móta
nýju kynslóðina eftir þeirri
kenningu, að allir verði að búa
í sátt og samlyndi hver við>
aðra. Skólarnir hafa ávalt gef-
ið íslensku þjóðinni tækifæri
til að iðka mannlegar dygðir“.
★
Það er ekki nokkur vafi á
því, að þegar þessi bók kemur
út í Ameríku mun hún vekja
meiri athygli á landi og þjóð
heldur en margt anltað, sem
um landið og þjóðina hefir ver-
ið skrifað. Bókin ber íslensku
þjóðinni fagurt og gott vitni. —
Höfundurinn hefir farið öðru
vísi að heldur en flestir út-
lendingar, sem hingað koma.
Hann leitar að því besta í fáfri
þjóðarinnar og útskýrir það
fyrir löndum sínum, en því mið
ur hafa þeir erlendir rithöfund-
ar, sem hingað hafa komið til
að skrifri um landið oft látið sf&r
yfirsjást það besta í þjóðlífi
okkar í leit sfnni að einhverju
sjerkennilegu 1 eða hjákátle^ri,
sem þeir bjuggust við að finna
áður en þeir stigu fæti á íarid.
M
Snæfellingafjelagið heldm-■ skefSti'
fund í Oddfellfowhúfiinu í kviRd.
Þai' verður sýiuj ný kvikrnynd laeö
ísl. texta, af landnánii íslen<hB*Eít
í Vesturheimi. .Einnig gullf'atí§g
kvikrriynd frá jSýúpi í DýrafýgSi
Á fundinum verðttr einnig kpv-
söngur, einsöngur ,o. fl. Fjelagy-
méiiri rnega 'taka með sjér gestl
i
m
m
U n g 1 i n g u r
óskast til afi bera Morgunblafliið til kaupenda
við Kaplaskfól
Talið við afgreiðsluna strax. Sími 1600
m
#
t
y.
Karlmannaföt
* mjög vönduð, stærðir 38, 40, 42, verða seld í dag og
næstu daga í
Hafnarhvoli
við Tryggvagötu, neðstu hæð, honiið beint á möti
pakkhúsi H. Ben. & Co.
Verðið samkvæmt verðlagsákvæðum.
T
i
t
l
l
f
:t
í
<»»<-:-»x»><-:-x-»<»:..:»»:.<.<»:..:-x»:»x»x„;„:..;„>:„X":"»<''
t
Atvinna
2 duglegar stúlkur geta fengið atvinnu í Vinnufata-
^ gerð íslands. Uppl. í verksmiðjunni Þverholt 17.
0 Ekki í síma.
) ó
»<•0000000000000000000000000000000000