Morgunblaðið - 06.05.1943, Blaðsíða 7
M0KGDNBLAÐIB
Fhntudajíur 6. maí 1943.
Minning frú Helgu
Ólafsdóflfur
fLil rú Helga Ólafsdóttii* frá
*• Supiarliðabæ, andaðist að
heimili sínu hjer í l)a: 28. f. m.
Heíga yar fædd 20. ágúst 1872
. að Sumarliðabæ í Holtum, dóttix-
Guðlaugar Þórðardóttur og Ölafs
hreppstjóra Þórðarsonar, en þau
Sumarliðabæjarbörn, er út- æsku
komust, eru öll vel kunn fyrir
dugnað og aðra mannkosti.
Árið 1902 giftist Helga Þor-
ateini kaupmanni Þorsteinssyni, en
hann var um skeið verslunarstjóri
Brydes verslunar í Vík, þar til
Bryde hætti kaupskap þar, keypti
þá Þorsteinn verslunina og- rak
fiana til ársins 1926, er þau hjón
flutt.u með fjölskyldu sína til
Reykjavíkur. Stofnaði þá Þor-
steinri versluuina Vík hjer í bæ,
er hann rekur enn.
Þeim hjónum Helgu og Þor-
steini varð 6 barna attðið, en þau
eru: Ólafur læknir á Siglufirði,
Ilaldur kaupmaður hjer í bæ,
Ása gift Jóni skrifstofustjóra
Gunnarssyni, Hrefna gift Þóri
Jóussyni fiðluleikara. Margrjet
ógift, starfar við verslun föður
líns. ug Ásta er dó í æsku.
Á- heimili þeirra bjóna, einkunt
þau árin er þau dvöldu í Vík,
var jafnan mjög’ gestkvæmt, olli
þar um miklu starf húsbóndans,
ank |)ess var fjölskyldan nokkuð
stór. svo það lætur að líkum að
starf húsmóðurinnar var talsvert
umfangsmikið. Kom þá í góðar
þarfir að frú Helga var dugnaðar-
kona, stiórnsöm mjög og kunni
einkar vel til allra húsmóður-
starfa; var og heimili þeirra hjóna
viobrugðið fyrir gestrisni og
myndarskap í hvívetna.
Prxi Helga var ein af stofnend-
um kvenfjelagsius í Vík, vann
hún þax' mikið starf og var for-
maður þess fjelags um skeið. Við
hurtför hennar xtx- Vík mintust
Karlmanns
reiðhjól |
í óskilum
við Tjarnarbíó.
fjelagskönur þessa starf hennar
með þakklæti og færðu henni að
skilnaði veglega g'.jöf. Helga vann
einnig mikið í þágu bindindismála,
einkum í Vík, og var þar sem
annarstáðár góðxxr liðsmaður.
Annars ljet frú Hélgá sig litlu
skifta st.örf utaii heimilins, enda
var það benni hjártfðjghast; mun
hún og hafa sjálf litíð svo á að
á heimili síxiix hefði hxxn ærin verk-
efni. Hún var þánnig skáþi fárin
að hún vildi að menn gengju jaí’rx-
an heilir og óskiftir að hverju
starfi, er þeir höfðu með höndum.
Vel fylgdist hún þó méð þeini
málum. er efst voru á baugi með
þjóð voiTÍ, myhdaði sjer um þaú
ákveönar skoðanir er hún hjelt
fást frani. ef svo bar undir.
Prú Helga var fríð kona sýnum,
höfðingi í sjón og raxxn. sjex-lega
prúð, og suiidurgerðarláhs. Hnxt
var trygglynd kona. svö vinföst
áð þeir ex- hún tók tryggð við
átt.u vixxskap hennar alla æfi.
Með fi'ú TTelgu' er til gráfar
gengin ein af mei’kis konum þessa
lands, eftir vel unnið og farsælt
æfistarf.
Jeg, sem |>essar Jínur rita, átti
því láni að t'agna að dvelja á.
heijnili þeirra hjóna, Helgu og Þor
steins í Vík og minrxist jeg þeirra
jafnan síðan með virðingu og
þökk.
Gamall Mýrdælingur.
Vjelarbllun bjá
Skeljnngl
\ ðfaranótt þriðjudags barst
skeyti frá m.s. Skeljungi,
þar sem beðið var um aðstoð
vegna þess, að vjelarbilun hefði
orðið í skipinu og hætta væri
á að það ræki á land, ef ekki
bærist hjálp.
Varðskipið Ægir var fengið
til að fara Skeljungi til aðstoð-
ar, en sökum dimmviðris gekk
illa að finna Skeljung.
Skipuverjum á Skeljungi
tókst að koma vjel skipsins í
lag og andæfðu frá landi þar
til Ægir kom á vettvang. —
Ægir fylgdi síðan Skeljungi til
hafnar.
Lög um ríhisrekstnr
í Bandatíkjununi
Oldungadeild Bandaríkja-
þings hefir nú samþykt
frumvarp Connallys öldunga-
deildarmanns um að heimila
Bandaríkjastjórn að taka eign-
arnámi námur og verksmiðjur,
sem vinna í þágu stríðsfram-
leiðslunnar, ef framleiðsla í
þeim stöðvast vegna verkfalla.
—Reuter.
Ðagbók
Sfeipatjénfð
fer minkanflt
lUGUN jeg hvíli
xneð g'leraugum frí
mi?
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson,
Austurstræti 7.
Símar 3602, 3202, 2002.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
E
lmer Davis yfirmaður upp-
lýsingaskrifstofu Bandá-
ríkjanna (O.W.I.) skýrði frá
því í gær, að skipatjón Banda-
manna í apríl hefði verið helm-
ingi minna heldur en í mars-
mánuði.
Davis sagði pð fullyrð-
ingar Þjóðverja um að þeir
! hefðu sökt Ví> miljón smálesta
,í apríl væri „mjög ýktar“. —
j bætti því við, að búast mætti
við tilfinnanlegu skipatjóni þar
til fyrirætlanir um fylgdarskip
sem nú eru á prjónunum, væru
komnar í framkvæmd eftir
nokkra mánuði. . —Reuter
AUGLÝSINGAR
verBa aB vera komnar fyrlr kl. 7
kvöldiB áSur en blaöiB kemur Ot.
Ekki eru teknar auglýsingar þar
sem afgreiöslunni er ætlaö aö vlsa á
auglýsanda,
Tilboö og umsóknir eiga auglýs-
endur aö sækja sjálfir.
Blaöiö veitir aidrei neinar upplýs-
ingar um auglýsendur, sem vilja fá
skrifleg: svör viö auglýsingum slnxpn.
Kristinn Jónsson, uniboðsinaðnr
Plugfjélags fsiands á Akureyri,
hefir verið skipaður heilbrigðis-
fullti'úi á Akurevri í stað Sig. E.
Illíðar, vegna brottflutnings hans
úr bænuii). 011 hann hefir gegnt
því starfi iim nokkufra ára skeíð.
Leikfjelag' Reykjavíkur sýnir
Orðið annað kvöld kl. 8 og hefst
sala aðgöngumiða kl. 4 í dag.
I. O. O. F. 5 = 125568'/* =
Unglingur óskast til að bera
Mórgunblaðið til kaupenda við
Kaplaskjól.
Næturlæknir er í læknavarðstöð
inni í Austurbæjarskólanum. Sími
5030.
Næturvörður er í Reykjavíkux
apóteki.
Dánarfreg-n. Helgi Guðmunds
son málarameistari andaðist
gærmorguni
60 ára verður í dag Þorbjön
Ilalldórsson trjesmiður, Hofsvalla
götu 20.
Hjúskapur. f dag verða géfil
saman í hjónaband af síra Árm
Signrðssyni ungfrxx Ragnheiðui
Árnadóttir (Sigurðssonar frí
kirkjuprests) blaðamaður við Mbl
og fsak S. Sigurgeirsson frá ísa
firði. Heimili ungu hjónapna verð
ur á Hringbraut 203.
F orseti sameinaðs Alþingis
Gísli Sveínsson biður þess getið
hð það sje rangixermi í Morgun
blaðinh í fyrradag, að försetar A1
þingis amist við sýningarskál;
inyndlistarmanna á lóðinni vii
Alþingishúsið, en þeir telji þai
bæði óheimilt og óviðeigandi, ai
myndlistarmenn hafa íramleig
lóðina og skálann til dansskemt
ana, og hafa mótmælt því vii
ráþuueytið, en það hafði ].eyf
ihyndlistarmönnmn afnot lóðariun
ai' endurgjaldslaust til sýninga að
eins. TTinsvegar hafa forseíar efti
atyikUnx í'allist á, að frekari að
gerðir í málinu bíði, þar 1il Al
þingi kemur saman, væntanlega 1
sépt. h.k., enda hafi þá myndlist
armenn skálann lausan til sýning;
fyrir sig.
Nemendasamband Kvennaskól
ans. Drogið verðxir í: happdrætt
Nemexxdasambands Kvennaskólan
13. ]). m. Happdrættisnefndin bið
ur konur að standa skil á ■ and
virði happdrættismiðanna í síðast;
lagi láugardaginn 8. þ. m.
Stúdentar útskrifaðir úr Menta
skólanum í Reykjavík 1938, exu
beðnir að tuætá ■ í II. keiislustofx
Háskólans kl. 8% í kvöld.
f
LOKAÐ
allan daginn i dag
wegna (arðaffarai
Verslunin Vík, Laugaveg
Verslunin Fram, Klapparstíg
íEST AÐ AUGLTSA I MORGUNBLAÐrNl'
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn
minn
HELGI GUÐMUNDSSON málarameistari
andaðist í gærmorgun.
Fyrir mína hönd, bama hans og tengdabama
Kristín Þorvaldsdóttir.
Sonur minn og stjúpsonur
KARL J. AXELSSON
frá Bjargi í Miðfirði andaðist þ. 5. þ. m. að heilsuhælinu á
Vífilsstöðum.
\ '•
Fyrir mína hönd og annara vandamann
Margrjet Karlsdóttir. Arinbjöm Ámason.
Mín elskaða kona og dóttir
REGÍNA PAULSEN
verður jarðsungin í dag, fimtudag, frá dómkirkjunni og byrj-
ar með bæn frá heimili hinnar látnu, Tjamargötu 5 kl. 1.15
e. hád. JarSað verður í Fossvogi.
Ingwald Paulsen. Sigurlaug Indriðadóttir.
Jarðarför elsku litlu dætra okkar og systra
KATRÍNAR MARÍU og LOVÍSU ÓSKAR
fer fram föstudaginn 7. þ. m. og hefst með bæn frá heimili
okkar, Óðinsgötu 14 A kl. 3y2 e. h. Jarðað verður frá dóm-
kirkjunni í Fossvogskirkjugarði.
Kristín Halldórsdóttir, Guðjón Kristjánsson og böm.
Móðir mín
RÓSA SIGRÍÐUR PJETURSDÓTTIR
verður jarðsungin frá fríkirkjunni í Reykjavík fimtudaginn
6. maí. Athöfnin hefst kl. 3y2 e. h.
Kjartan Ó. Þórólfsson.
Hjartans þökk fyrir auðsýnda samúð við andlát móð-
ur minnar,
JÓHÖNNU HANNESDÓTTUR.
Isafold Jónsdóttir.
Hjartanlega þökkum við hluttekningu og auðsýnda sam-
úð við andlát og jarðarför móður okkar og ömmu
INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR.
Indíana Bjamadóttir. Albert Guðmhndsson.
Innilegar þakkir færi jeg fyrir auðsýnda samúð og hjálp
við fráfall mannsins míns
síra SIGURÐAR Z. GISLASONAR, Þingeyri.
Sjerstaklega þakka jeg biskupi Islands, sóknarböraum manns-
ins míns, Isfirðingum, Patreksfirðingum og kennurum og nem-
endum Núpsskóla í Dýrafirði, svo og fjölmörgum einstakling-
um, skyldum og vandalausum víðsvegar um land.
Bið jeg Guð að blessa yður öll og launa.
Fyrir mína hönd og bama minna
Guðrún Jónsdóttir.