Morgunblaðið - 12.06.1943, Síða 5

Morgunblaðið - 12.06.1943, Síða 5
Laugardagur 12. júní 1943. MORGUNBLAÐIB 5 Hershöfðíngjaskifti. HJER eru orðin, eða í þann veginn að verða hers- höfðingjaskifti. Bonesteel, er kom hjer síðsumars 1941 lætur af yfirstjórn setuliðs- ins. Það má kannske segja, að þetta komi okkur ís- lendingum harla lítið við. Herinn lifir hjer sínu lífi„ þjóðin sínu. Samvera hers- ins við landsfólkið er eins . lítil og hægt var að ó- reyndu að hugsa sjer. Ein- stöku árekstrar. Þeim hefir farið fækkandi. Yfirleitt vitum við landsbúarnir al- ment, furðanlega lítið um alt það, sem gerist á sviði hernaðarins. Vitum ekkert um hve mikið lið er hjer. Hugsum ekkert um það. En samanburð getum við gert á því, sem var og er, með- an við vorum í einangrun- inni og sjóliðar af einu her skipi, sem hingað rakst á sumarferðalagi, setti að heita mátti höfuðstaðinn á annan endann. Þá hefði engum dottið í hug, að hjer gæti borið eins lítið á her manns, er dvelur hjer lang dvölum, eins og reynslan hefir kent. Blaðamannafundur. LENGI minmst jeg sam- tals, er Bonesteel hershöfð ingi átti eitt sinn við okk- ur blaðamenn. Hann er lát- lausari maður, en jeg hafði hugsað mjer hershöfðingja. Yfir framkomu hans er ekk ert af þeim stæriláta hern- aðaranda, sem er íslend- ingum sjerlega ógeðfeldur. Hann lýsti því í fám orð- um, að hann skildi vel. að okkar litla afskekta þjóð„ er alist hefir upp í ein- angrun, hefði ekkert kosið frekar. en vera laus við allan her og hernám. — En viðburðanna rás gerði það ómögulegt, að sú ósk rætt- ist. ísland væru einu sinni innan takmarka hins stríð- andi heims. Og vel mættum við hafa það á bak við eyr- að, að hermennirnir, sem hingað væru komnir, hefðu lagt líf sitt í hættu til þess að berjast fvrir frelsi þjóð- anna, þeirri hugsjón, að REYKJAVÍKURBRJEF ugum kann að detta í hug„ að hingaðkoma herja, og kynni af einkennisbúnum mönnum eigi nokkra sök á því. En mjer er nær að halda að það sjeu getgátur á mis- skilningi bygðar. Orsökin á sljófgun þjóðarkendar og ættjarðarástar á sjer eldri rætur. Þegar við, fyrir nálega aldarfjórðungi fengum að heita fullvalda ríki, þá dofnaði yfir öllu því, sem heitið gat þjóðernisbarátta. Við vorum komnir það ná- lægt lokatakmarki því, er vakað hafði fyrir fyrri kyn slóðum, að það sem ógert. var eða ófarið, örfaði eigi lengur þann fyrri eld. Við vissum ekki betur, en við gætum eða vonuð- umst eftir, að geta unað hjer glaðir við okkar í fyrri einangrun. Nú, þegar hún er alt í einu horfin, taka menn eft- ir því, að æskulýðurinn er máske ekki eins þjóðrækinn og næsta kynslóð á undan eða hin næstnæsta. Og þá er æskulýðnum kent um. En hvað hefir honum verið innprentað? — Hafa fremur lítilfjörlega viðgerð (,,klössun“) á hverju skipi. En nýsmíðaður mótorbátur 52 smálesta stór, kostar um 700 þúsund krónur. Sjóður hvers togara nægir því ekki nú til þess að kaupa fyrir hann mótorbát, þegar tog- arinn verður ósjófær. — Þefta er þá „nýbyggingar- pólitík“ sú, sem fengist hef ir enn. Sjómenn þurfa að halda vel á þessu þeirra velferð- armáli. En mjer er spurn. Geta þeir ekki tekið upp nýjan þátt í þessu máli? — Geta þeir ekki sjálfir myndað nýbyggingarsjóði? Margir sjómenn hafa haft góðar tekjur undanfarið. Geta þeir ekki stofnað fje- lög utan um ný skip, dreg- ið saman af gróða sínum vissa upphæð, sem nægir í nýtísku veiðiskip, og fengið það lögbundið, að slíkar upphæðir fengjust geymd- ar til skipakaupa eftir stríð ? Saltfiskur. í yfirlitsgrein, sem birt- ist hjer í blaðinu nýlega, eftir Óskar Halldórsson, þar sem hann skýrir frá flokkaþras? Hvað skólarnir gert? Og eru áhrif heimilanna. hafa hver Ein- . „. , . . „ , aflanum á vertíðinni, minn- dægurmalm ekki fyrst og igt hann & saltfiskinn. Að fremst venð utan um hags- einhveriir hafi leitað fyrir st.ieHasamtok, gjer með þurkun á fiski> og komist að þeirri niðurstöðu að hýn mundi kosta 80— .... , . 90 krónur á skippund, eða 1°ÍU lenU.haf!..r°:k-ð h!eI álíka mikið og fjekst fyrir saltfiskinn fyrir stríð,. Þ. e. verkunarlaunin ein gleypa , alt það verð. ' Menn geta gert sjer í þ7ssu“hafa"veríð‘vindbóluT,: hugarlund hvernig færi fyr sem hafa hjaðnað jafnótt ir, sl[kum atvmnurekstn,er og þeim skaut upp, upp síðustu missiri með nefndaskipanir, fyrirlestra- hald og hrókaræður um þjóðernismál og óþjóð- rækna æsku. En mest af sína þar, þegar hennar er' mest þörfin um sláttinn, og fær vinnuna greidda í fóðr- um. Bóndann munar ekki nema um hásumarið, sjerjmikið um þag; þð höfðun- til hvíldar og hressingar, ( um fjölgi á garðanum hans gera sjer enga grein fyrir 6 vetriun. En aí vinrm kaUp erfiðleikum sveitabænda, staðarmannsins fær hann eins og t. d. þeim, að fram- meira hey, en eyðist í fje fleyta skepnunum í hörðum aðkomumannsins. Yerka- vorum. Bændur eru yfirleitt maðurin leggur á hinn bóg- fámálugir um vorannir sín- lnn fram vinnu sína, þeg- ar. Þeir bera erfiði sitt og ar mest á ríður, til þess að áhyggjur í hljóði. fa ókeypis hirðing og haga- Heyleysi og horfelíisvof- göngur fyrir fje sitt. auk an hefir löngum valdið þess, sem hann aílar sjálfur mestum voráhyggjum. En heyjanna, fær fyrir fárra nú eru áhyggjurnar út af vikna vinnu búsílag að fólksfæðinni víða orðnar hausti, kjöt og slátur til ennþá meiri, Kuldarnir í heimilis síns. vor hafa orðið til þess, að Þessi viðskifti milli kaup mjög hefir gengið á hey-‘ staðarfólks og bænda væri firningar. I haust verður hægt að skipuleggja gegn ekki sett á önnur hey en um ráðningarstofu. Bænd- þau, sem aflast í sumar. ur, sem vantar fólk um — Bústofninn hlýtur að sláttinn, en gætu bætt við minka á þessu ári, ekki síst sig fje að vetri, auglýstu þegar hjer við bætist að eftir slíkri sumarvinnu, er kaupgjald í sveitum er borguð yrði í fóðrum. — hærra en nokkurn hefir Verkamannafjelög kaup- getað órað' fyrir. I staða gætu líka stutt að Menn hafa í gáleysi því, að þessi viðskifti kæm- fleygt á milli sín getsökum Ust á. um það, að skepnur kunni Og þannig gæti farið, ef að hafa horfallið í sumum sveitabúskap vegnaði sæmi sveitum í vor. Það er gá- lega, að einstaka starfhæf- ur kaupstaðarbúi tengdist á þenna hátt sveitunum, þannig, að búskapur yrði aðalatvinna hans. til enda L11 Þess kemur’ að aðal- sumar gerðar í innantómu framleið^luvara okkar verð auglýsingaskyni. Iur saltfflr: hvi þo gera 11 skólunum er æskan 1 megi rað fynr, að saltfisks- mótuð, hugsunarháttur "eysla hYerfi með timanum hennar, stefnumið og til- hegar K ^eýtendur við finningalíf. Gerum skólana Miðjarðarhaf hafa komið þjóðlega, þá kemur þaðan s-|er . uPp kæhhusum og þjóðrækin æska. Fyr ekki. flutmn»ar a i«uðum Hski Ný skip. eru komnir í lag þangað suð ur eftir. En kælihúsin vaxa Á nýliðnum sjómanna- ekki upp af sjálfu sjer þar smá þjóðir fengju í fram-!degi kom það greinilega í syðra, og hin gömlu og úr- f Q lif o oími o i ó 1 f ^ "X „ 4 A n í • í í • j • laust tal, að breiða út slík- ar órökstuddar sögur. — í þeim felast þungar ásak- anir, í garð bænda, sem sögumönnum einum verða til minkunar meðan ósann- að er. Enda hefir hvergi frjest um það, að slík bú- mannsslys hafi borið að höndum. Annað mál er það að óvenjulegir vorkuldar gera það að verkum, að gagn af búpeningi rýrn- ar meira og minna. Sveitir og sjór. Á síðustu árum hafa fleiri kaupstaðarbörn farið Áburðarverk- smiðjan. ÞEGAR jeg minnist á sveitabúskap, get jeg ekki látið hjá líða að minna enn einu sinni á það, að stofnun áburðarverk- smiðju má ekki dragast. —• Undir eins og hægt er að fá til hennar vjelar og tæki, verður hún að lcom ast á fót. Og þar verður að fylgja í sveitir á sumrin en nokk- tillögum Ásgeirs Þorsteins- uru smni áður. Það sam- band, sem hefir skapast við sveitirnar og kaupstað- aræskuna. hefir á margan sonar um það. að nota af- gagns rafmagn Ljósafoss- stöðvarinnar sem reksturs-* afl. Það getur orðið ódýrt. hátt verið ánægjulegt. Að(En ódýr áburður verður lífs styrjöldinni lokinni gæti j ski]yrði fyrir framtíðar- jeg hugsað mjer, að hiðjræktun sveitanna. Ríkis- lífræna samband milli sjáv | stjórnin verður að hafa und arplássa og sveita yi’ði \ irbúning þess máls í lagi. meira en nú. Fólksfæðin í sveitum tir stríð. En % Ý heldur áfram eftir tíðinni að lifa sínu sjálf-, ljós, að sjómannastjettin eltu skip okkar eru ekki til þá bætist atvinnuleysið við sinu stæða lífi í heiminum. I stendur óskift að þeirri slíkra fiskiflutninga. j sjávarsíðuna ofan á. Þá í sanngjörnum, málskrúðs kröfu, að lögð verði aðal- yið Verðum að gera ráð endimtekm* sú saga sig, að lausum orðum þessa lífs- áhersla á að endurnýja fyriri að enn um skeið eft- verkamenn ganga auðurn reynda hermanns, þóttist skipaflotann að styrjöld- ir stríðið komi saltfisksút- höndum á mölinni margan jeg skynja skýrar en áð- inni lokinni. flutningur til sövunnar Og sumardaginn, en bústofn ur, hugarheim Bandaríkja-j Mikið hefir verið um erfiðleikar verðT á því, að sveitanna rýrnar, vegna manna. Þeir leggja ekki út þetta rætt og ritað, og hef- samræma framleiðslukóstn- ^ess fólk vantar þar til ij! í styrjöld til þess að, ir þá sífelt verið talað um aðinn við kaupgetuna þar Þess a^ at^a heyjanna. NOTIÐ ! IDEAL Sóbrolsal hremma herfang. Barátta hina svo nefndu nýbygg þeirra, er barátta rjett- ingasjóði. Með harðneskju syðra. synna manna fyrir mann-'hefir það fengist í gegn í pðlð væii a'veí? óhætt rjettindum í "*'*"*— — -* -í-L- v <*•>•• heimi. siðuðum þinu, að Ifengju að ,, „ .. ... ----- öllu heldur það er utgerðarfjelog nauðsynlegt að taka upp rp , f . ,. , hy~ ... . eggja, f;,e. fl, það mál fyr en seinna, Traust Islendmga a hin- hliðar, til þess að legg.ia i hvernj haganlegast vrði . um mattugu þ.ioðum Banda ny skip, þegar eftir styr.i- komið fyrir saltfisksverslun buskaDmn slitnuðu. — Þeir mapna byggist^ á, fullviss-,ÖM. Almenningur hefir lit- innj hfépí & landi #tir strið unj1! :^ín þéttfi ^gmatriði. ið svo a, að með þeirr, lög- Mehh' verða að búast við> Vinnandi æskumenn sveitanna hafa laM leið sína til siávar. með bví að hverfa að heiman á ver- tíð. til fjáröflunar við fisk- veiðar. Tengsli þeirra við BoneSteel hershdfðingi hef- gjöf væri þessu mál borg ir aukið það traust, .iafn- ið. fram því, sem hann skilur Loftur B.jarnason útgerð að verkunin verði innan- húss í þurkhúsum, þar sem vinnuafl sparast sem mest. hiafn stofnaðiheimili viðjsjó jnn. Eftir; stivroö’dina ættu .xk-xk-*** sem flest heimili við siáv- arsíðuna að fá s.jer ítök í búskap. Jeg hugsa mjer gerir yður brún. TDEAL handáburður heldur höndumun mjúkum. IDEAL brillantine er best. TDEATj hárvatn f'egrar hárið. fyrirliggjandi. Jóhann Karlsson & Co. Sími 1707. i / i > ( t. * i v. 1 I i X .r..>.v *. -J- •.... hvað okkur smáþjóðinni er armaður í Hafnarfirði flutti Qg mætti ekki snara kolin Þau t. d. á þessa leið: hjartfólgnast. iræðu á sjómannadaginn ÞjóSermstil- | hjer á sunnudaginn var. —- finning. ! Þar skýrði hann frá því, Raddir heyrast um það, að í nýbyggingarsjóðunum að margt af ungu og upp- hefði verið um áramót 430 rennandi fólki í landinu sje þúsund að meðaltali á ósýnt um, að rækta þjóð- hvern togara. — Það fje ernistilfinning sína. Ókunn- hrekkur nú til þess að gera hjer í Reykjavík við þá ið.ju með því að þurka fisk- inn við jarðhita? Erfiðleikar bændanna. Verkamaður í kaunstað, þar sem erfið eru ræktun- arskilýrði, eins og t. d. hjer í Re.ykjavík, á að nota nokkrar vikur úr hverju sumri til þess að vinna í KAUPSTAÐARBÚAR, sem sveit. Ekki sem kaupamað- aldrei hafa komið í sveitir ur.Hann leggur fram vinnu Málafbitnings- skrifstofa B:ne** B. Guðmimdsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7, Símar 3602, 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 oa- 1—5.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.