Morgunblaðið - 12.06.1943, Síða 7

Morgunblaðið - 12.06.1943, Síða 7
Langurdagur 12. júní 1943. MORGUNBLAÐIÐ 7 Hve öflugt er 99Loftvopn44 Hitlers nú? Eftirfarandi grein úr ame- ríska tímaritinu ,,Liberty“ skýrir frá því, hversu þýski flugflotinn er álitinn sterkur í ár. — Eins og tekið er fram í greininni, er ekki hægt að vita með vissu um neinar tölur í þessu sambandi og verða þær því mest ágislcanir. Þrátt fyrir þetta er grein- in æði fróðleg á margan hátt. Hún birtist hjer nokkuð stytt. LOFTFLOTINN þýski beið fyrsta ósigur sinn í orust- unni um Bretland, haustið 1940. En herstjórnendurnir í Berlín voru samt nógu klókir til þess að hætta þeirri sókn, áður en tjónið var orðið óbærilegt. Næsta vetur og vor var svo fyllt í skörðin af hinu mikla fram- leiðslumagni Þjóðverja. — Þegar Hitler var reiðubú- inn að ráðast inn í Rúss- land um sumarið 1941, var loftflotinn þýski öflugri en nokkru sinni fyr. Það er einmitt síðan að Rússlandsstyrjöldin byrjaði sem þýska flughernum hef-) ir farið að hraka. Álitið! er, að síðan hafi tjónið á flugvjelum af ófriðarvöld- um og af venjulegri eyðslu verið nokkuð meira en það sem smíðað var í staðinn Ennig hefir fækkað flug mönnum, en umí flugvalla- liðin eru í því máli skiftar skoðanir. En það er erfitt, ef ekki ógerlegt að segja um það, hve mikið styrkur þýska loftflotans hefir í raun og veru minkað. Fáar fregnir um flugvjelatjón í orustum eru með öllu áreiðanlegar, alveg sama hve þeir sem fær færa eru heiðarlegir og reyna að vera nákvæmir. Loftorustur eru nefnilega þannig. að sjerstaklega vont er að átta sig á því sem gerist. JafnVel bestu flugmenn koma stundum með stórýktar og brenglað- ar tilkynningar, sem svo komast inn í hinar opin- beru fregnir. En til eru þó staðreyndir sem engin ritskoðun getur leynt, -og enginn Göbbels umbreytt. Þegar Þjóðverjar hófu stríð á hendur Rússum. hafði þýski flugherinn á að skipa fyrir utan æfinga- flugvjelar, flutningaflug- vjelar og hjálparflugvjelar, 5 flugflotum, sem hver var skipaður 1.300 vjelum og þar að auki Richthofen- flugflotanum, er hafði 800 flugvjelar, sjerstaklega steypiflugvjelar. Þessi floti því nær 7.500 flugvjelar als, veitti þýsku herstjórninni flugstyrk, sem nam til dag- legra nota um 6,000 vjelum og er það langþyngsta loft- vopn, sem nokkru sinni hefir verið reitt til böggs. Þár að auki voru 15,000—18.000 orustu- og sprengjuflug- vjelar í viðgerð, geymslu, eða til vara að baki víg- stöðvanna á annan hátt. Fyrir utan orustuna um Eftir Leonard Engel Bretland, þar sem Þjóðverj ar munu hafa mist því nær tvisvar sinnum fleiri flug- vjelar en þeir gátu bygt á sama tíma, hafði fyrsta tímabil stríðsins farið mjög mjúkum höndum um þýska flugflotann. Meðal tap hans mun ekki hafa farið yfir 500 flugvjelar á mánuði, þar með taldar þær, sem fórust af slysum eða urðu elli og hrörnun að bráð. Oft voru fjölbúnar flugsveitir að mæta hinum rússneska vetri hvort sem var. — Ár- angurinn af þessu varð sá,, að tjón á flugvjelum Þjóð- verja á Austurvígstöðvun- um minkaði til stórra muna. "k VETURINN gaf þýska lofthernum tækifæri til þess að vinna upp að minsta kosti nokkuð af þeim styrk, sem hann hafði eytt um sumarið, bæði í Rússlandi og á Miðjarðar- iðjulausar mánuðum sam- hafssvæðinu.Sagt er af hálf an. En þann 22. júní 1941, tók hver einasta flugsveit til starfa. Fjórum flugflot- um og Richthofen-flotanum var stefnt gegn Rússum. Sá floti sem eftir var, þurfti að vaka yfir allri Evrópu. Bráðlega sýndi því þýska loftvopnið áreynslumerki. Skammlíf tækni. Hernaðarflugvjelar eru ekki langlífar. Hvert sem þjóðerni þeirra er, er venju lega endir bundinn á líf þeirra fimm mánaða tíma eftir að þær koma út úr verksmiðjunum. — Annað hvort enda þær tilveru sína í reykskýjum orustunnar, eða eftir slæma lendingu á hólóttum flugvelli. Einn- ig getur verið gerð árás á flugvöllinn, þar sem þær eru, en svo geta orðið á þeim bilanir, sem ekki borgar sig að gera við. „Dánartala“ flugvjela í stríði af öllum orsökum, er venjulega i/» a;f öllum flug vjelafjölda lofthers þess, er í hlut á, og það á mánuði hverjum, segi og skrifa 5. hluti af öllum flotanum, þó hver einasta flugvjel sje reiknuð með, bæði þær flugvjelar sem notaðar eru önnur miljón hermanna hafi þenna vetur veríð sett í hergagnasmiðjurnar, og þriðjungur þeirra vann í Heinkel, Messerschmitt. Dornier,, Fockö-Wulf, og tveim öðrum flugvjelsmiðj- um. Árangurinn varð sá, að bygðar voru fleiri flug- vjelar í Þýskalandi í des- eniber 1941, janúar og febrúar 1942, en nokkurn- tíma áður. Nóg var haft til vara af flugvjelum úr þessari met- framleiðslu, til þess að hægt væri að hafa 5,000 flugvjelar til daglegrar notkunar í súmarhernaðin- um 1942, aðallega í sókn- inni til Volga, sem ' varð þýska lofthernum ógurlega kostnaðarsöm, svo að álitið er áð stundum hafi hann mist alt að 3,000 flugvjel- um á mánuði hverjum og ekki síst margar við Stalin- grad. Þegar vetrarsókn Rússa endaði, var daglegur styrk ur þýska lofthersins aftur kominn niður í 4000 flug- vjelar e.ða minna, auk 11 þúsund til 14 þúsund til vara. Fjögur þúsund flug- vjelar eru ekki mikið minna en 4,500, en sá var og hinar, sem hafðar eru j flugvjelastyrkur Þjóðverja, til vara. En þýski loftflot- inn hefir mjög lága „dán- artölu“ vegna þess hve þegar hernaðurinn endaði árið 1941. En loftherinn þýski hefir ekki haft eins framúrskarandi vjelvirkjar) mikil tækifæri til þess að hans og flugvallarliðar ná sjer aftur í vetur, eins eru, talan hjá honum er um og í fyrravetur, og ber þar 1/7 á mánuði. En samt sem margt til. áður er tjón hans síðan 22. j júní 1941, gífurlegt. — á| AF ÞEIM möguleikum, fyrstu fimm mánuðum bar- er Þjóðverjar þurftu að áttunnar við Rússa, er álit- gera ráð fyrir veturinn 41,, ið að lofther Görings hafi Var innrás bandamanna lík mist um 20,000 flugvjelar lega hinn fjarlægasti. Þjóð alls, eða nóg til þess að verjar þurftu ekki að hafa búa 15 flugflota. flugsveitir við Miðjarðar- Jafnvel flugvjelafram- haf þá, nema einungis á leiðsla Þjóðverja og hið Silciley og Suður-Ítalíu. Eh mikla fluglið, gat ekki stað nú, þegar bandamenn eru ist þessi töp. I september allsráðir í Afríku, er annað 1941 voru gerðir þrír loft- uppi á teningunum. í stað flotar úr hinum upphaflegu þess að hafa haft hvíkl fjórum á Austurvígstöðv- um vetrarmánuðina, hefir unum, til þess að jafna töp mörg þýsk flugsveitin þurft hvers einstaks og Rommel að standa í ströngu við fjekk ekki nema smávegis, T'j'ð.jarðarhaf. Einnig hefir fluglið til þess að bæta úr þurft meira að leggja í söl skorti sínum, þó að búist urnar í lofthernaðinum í væri við breskri sókn í Af- Tunis, en áður þurfti í Ly- ríku uffl þær mundir. biu og Egyptalandi. Þegar sóknin til Moskva Annað átriðið var aukn- brást, drógu Þjóðverjar ar loftárásar á Þýskaland m.iög úr notkun flughersins. og hernumdu löndin af Hann þarfnaðist hvíldar, og hálfu breska flughersins og vjelar hans og útbúnaður aukin flugstyrkur Banda- var varla hæfur til þess ríkjamanna. En Þýskaland verður aldrei sigrað með loftárásum eingöngu. — Þýska ríkið getur nú samt ekki tátið þær eins og vind um eyrun þjóta, því að þær geta gert enn meiri skaða en hingað til. Loftvarnirn- ar draga því talsvert úr afli því, sem hægt væri að beita til viðreisnar flugflot- anum. I Vegna sóknar Rússa, og ógnana bandamanna, hefir Þjóðverjum ekki tekist að senda eins marga hermenn í verksmiðjurnar í vetur sem leið, eins og áður, þar sem þeir líka hafa þurft mikfnn mannafla við víg- girðingar sínar. Svo í vetur hefir aukning framleiðslu á flugvjelum orðið harla lítil. Skortur á mannafla hef- ir neytt Þjóðverja til þess að breyta venju sinni og nota erlent fólk við fram- leiðsluna, og líka til þess að láta fara að starfrækja aftur verksmiðjur í her- numdu löndunum. í dag vinna erlendir menn, jafn vel Pólverjar og Ukraniu- menn í þvínær hverri mik- illi flugvjelasmiðju Þýska- landi. Þar að auki fram- leiða verksmiðjur í Frakk- landi, Belgíu, Hollandi, Rúmeníu og Júgóslavíu flugvjelar og flugvjela- híuti fyrir Hitler. Þessar nýju versmiðjur hafa ekki orðið eins af- kastamiklar og búist var við, og framleiða þær trauðla meira en nokkur hundruð flugvjela á mán- uði enn sem komið er, í stað þúsund, sem vonast hafði verið eftir. Svo er vinna útlendinganna í þýskum verksmiðjum ekki árangurs rík. Þess vegna íær nú þýski flugherinn færri flugvjelar heldur en í vetur sem leið, og þeir sem best þykjast vita, segja að framleiðslan nemi ekki miklu meira en 2000 flugvjelum á mánuði. 1 hvert sinn og flugvjel er skotin niður yfir óvina- landi, og í annað hvort skifti yfir heimalandi sínu, ferst ekki aðeins vjelin, heldur einnig áhöfnin. Síð- asta hálfa annað árið hef- ir því ekki aðeins minkað flugvjelaeign Loftvopnsins þýska, heldur einnig þynt raðir flugmannanna. Og þar sem maður er altaf lengur að læra að fljúga flugvjel, heldur en verk- smiðjur eru að byggja hana þá má nú vera, að Þjóð- verjar sjeu í meiri vand- ræðum með flugmenn, en flugvjelar. En engin sönnun er enn fengin fyrir því, að Þjóð- verjar hafi þurft að senda fram hálfæfða flugmenn. Og heldur ekki hefir þegs orðið vart, að gæði þýskra flugvjela sjeu ekki hin sömu og áður. GISKA MÁ Á það, að síðan stríðið hófst hafi Þjóðverjar mist á öllum vígstöðvum og af öllum or- sökum um 65.000 flugvjel- ar. Bretar hafa eyðilagt 10 þúsund og aðrar 10 þúsund hafa gengið úr sjer eða eyðilagst á annan hátt í baráttunni gegn Bretum. Rússar hafa eyðilagt ó- hemju af þýskum flugvjel- um, en verra er að henda reiður á nákvæmum tölum þaðan. Við Bandaríkjamenn höf um enn ekki nema smá- vægilegan flugher í og um hverfis Evrópu, og' höfum S lítið getað bætt við tjón } það,' sem Bretar og Rússar hafa unnið þýska loftflot- anum. En þetta er nú að komast á stað, og mun fara vaxandi með hverjum líð- andi mánuði. Ef innrás verður hafin, munu foringjar þýska loft- flotons, Göring og Jessch- onneck fá að sjá, að erfið- leikár þeirra eru ekki smá- ir. Eitt sýnist víst: Loft- vopnið þýska mun aldrei framar verða það, sem það eitt sinn var, öflugasti flug floti heimsins. Sókn banda manna á þessu ári mun stór um draga úr mætti þess. í ljósum lcga. — Slíkur er cndir margra flugvjela.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.