Morgunblaðið - 14.07.1943, Síða 7

Morgunblaðið - 14.07.1943, Síða 7
MiSvikudagur 14. júlí 1943. MORGUNBLAÐIÐ 7 HVER'SU HLUTLAUSIR ERU ÍRAR? Eftir Jack Alexander Fyrri grein ÞEGAR óþekktur Ameríku maður, eigi alls fyrir löngu, var að fara út úr Buttery, einni glæsilegustu vínstof- unni við Dublin, kom hann auga á tvo gesti, sem voru vanir að sitja úti í horni í stofunni, og sem hann áleit vera Japani. Hann. sneri við gekk að borðinu, sló saman hausum þeirra og hvarf síð- an lit í buskann. Það hafa ekki verið borin fram nein opinber mótmæli, en þegar jeg skömmu seinna kom til Dublin, heyrði jeg marga borgara kvarta yfir því í einkaviðræðum, að hinn hvat- vísi Ameríkumaður hefði gerst sekur um brot á hlut- leysi Irlands. Irar hafa mikla ánægju af því að kappræða flókin mál, svipuð þessu, sem/ var gert gómsætara með þeirri stað- reynd, að ekkert" vitnanna gat sagt með vissu, hvort fórnardýrin raunverulega voru Japanar. Það er ákaf- lega auðvelt, eftir að hafa drukkið nokkur glös Marteins mjaðar, að taka í misgripum einhverja af hinum mörgu austurlensku stúdentum, sem stunda nám við við háskól- ann í Dublin, fyrir Japana, og éf það er þetta, sem átti sjer stað var meint hlutleys- isbrot ekkert annað en venju legt glappaskot. Reyndar eru aðeins tveir Japanar á Ir- landi. Báðir búa þeir í Du- blin, og báðum þykir þeim gott að fá sjer neðan í því endrum og eins. Það eru þeir Setsuya Beppu, ræðismaður, og Kazuo Ichihashi, vara- ræðismaður, sem einnig geng ur í borginni undir nafninu Mr. Itchy Scratchy. Hvers- konar löglegum störfum þeir hafa a.ð gegna, þar sem eng- ir japanskir þegnar eru og engin verslunarsambönd við heimalandið, er afar erfitt að geta sjer til um. Hlutleysi Irlands er óeðli- legt og miðar að því að stað- festa málsháttinn, að Irar sjeu austrænska þjóðin fyrir vest- an Suez. 1 raun og veru eru Irar í stríðinu með Banda- mönnum. Um eitt hundrað þúsund ungir Irar berjast sem sjálfboðaliðar í hinum ýmsu deildum breska hersins. og hjer um bil eitthundrað og áttatíu þúsundir írskra verka manna vinna að byggingu verksmiðja og hernaðarstöðva í Englandi. Þetta er álitlegur skerfur frá þjóð, sem hefir innan við þrjár miljónir íbúa. Stjórn- málaleiðtogar Irlands fylgja því, sem þeir lcalla „hag- kvæma“ stefnu, þeir halda því frarn, að það sje enginn vinningur fyrir Irland að gerast þátttakandi í styrjöld- inni og muni þar að auki ein- skis missa við það að vera áfram hlutlaust. En ef Þýska land myndi vinna stríðið. gæt-i það tæplega gleymt því, að ríkisstjórn Irlands hafði vald til þess að neita borg- urunr þess um leyfi til þess að fara úr landi, og ef Banda menn bera sigur úr býtum, myndu þeir vera heimskir, ef ]ieir gleymdu því, að hlut- leysi írlands kom í veg fyrir það, að þeir hefðu ilot af hernaðarbækistöðvum,. sem myndu ef til hafa fært þeim auðunnari og skjótari sigur, I heimsstyrjöldinni 1914 til ’18, áður en írland varð sjálfstætt ríki, var Queens- town ómetanleg herskipahöfn í baráttunni við þýsku kafbát ana. Eftir að Bandaríkin fóru í stnðið, var sú borg mið- stöð níutíu og tveggja am- erískra. herskipa, þar á meðal fjörutíu og sjö tuoýurspilla. Þar sem þessi floti vann í sam vinnu við breska flotann, var hann ekki einungis fær um að vernda skipalestirnar, sem sigldu með matvæli til Bret- lands heldur v&r hann einnig fær um að vernda herflutn- i inga- og birgðaskip sem áttu I reiðum, sem nota bensín, sem að fara til hernaðarstöðva í þeir hafa hætt lífi sínu fyrir, til lmss að það kæmist í ör- Jack Alexander, blaðamaður við ameríska stór- b.laðið The Saturday Evening Post, skrifar í þessari grein frjettir frá Dublin, höfuðborg Irlands, hvers- vegna þýsku og japönsku ræðismennirnir eru liðnir þar og hversvegna Irar berjast ekki -— — — opin- berlega. (’urragh í Ki eru þeir eltir Idare-hjeraðinu, í lögreglubif- Austur Afrílm og til land- anna við Miðjarðarliafið. Þar eð þýska kafbátahætt- an ógnar í dag hernaði vor- um, verða.hafnirnar á Irlands ströndum æ meira freistandi. Ameríski flotinn hefir stóra herskipahöfn í Londonderry í Norður Irlandi, sem enn lýt ur bresku krúnunni. en aðal- gagnið, sem vjer höfum af henni, liggur í viðgerð og við haldi skipa, sem lent hafa í orustum við óvininn eða ill- viðri á hafinu. Queenstown, sem nú er nefnd Cobh, gæti komið oss að jafnmiklu gagni nú og hún gerði í síðustu styrjöld, en nú er allur útbúnaður og hafnarmannvirki í hinni- mestu niðurníðslu og óreiðu. Ef vjer fengjum að hafa af- not af ýmsum öðrum stöðum á ströndum írlands, myndi það þenja ilt hið árangurs- ríka eftirlitssvæði vort um mörg hundruð mílur, og flugvjelar vorar myndu eiga hægara með að vernda skipa- lestirnar, sem koma til og fara frá Englandi. Það myndi og auðvelda flumönnum vorum baráttuna við kafbáta Þjóð- verja og langfleygu flug- vjelarnar þeirra, sem hafa að setur sitt. í hernumda hluta Frakklands. Eins og nú standa sakir, verða flugmennirnir í breska strandvarnaliðinu að horfast í augu við kaldhæðnislega mótsögn. Ef þeir verða að neyðlenda á írlandi. eru þeir kvrrsettir. Og kynni þeim að takast að komast undan á flótta úr fangabúðunum í ugga höfn. -k Það að glíma við gátuna um hlutleysi Irlands i land- inu sjálfu er áhættuspil að öllu leyti, en sem stendur er hægt að finna þefinn af ein- kennilegum og ruglandi áhrif- um í Dublin, eins og atvikið í P>uttery l)er ljósast vitni um Prófessor C. E. M. Ioad, skeggjaði breski gáfumaður- inn, sem flýtir sjer frám og aftur um borgina og veitir stutt viðtöl, þegar hann er ekki að hripa niður athuga- semdir sjer til minnis um íi'ska siðu á skyrtulíningar sínar og að Ástralíu strútur- inn í dýragarðinum í Dublin hafi á alveg óskiljanlegan hátt byrjað að verpa eggj- um. Samkepnin um rúm- ið í blöðunum er ójöfn og ert um það. Það virðist ekki vera fjarri lagi að segja, að í undirmeðvitund sinni skilji Dublinarbúar hið sameigin- lega, sem felst í trygð Ástra- línstrútsins við eðli sitt, þrátt fyrir óvinveitt veðurskilyrði og í tryggð þeirra sjálfra við hlutleysisbókstafinn í fár- viðri st.yrjaldarinnar. Ástra- líustrúturinn er tvímælalrust vinsælasti útlendingurinn í borginni. Þegar blaðamaður nokkur spurði prófessor Ioad hvað hefði haft mest áhrif á hann í Dublin, svaraði load, að það væri það, hve lítið væri talað um styrjöldinr. Þarna Hitti prófessorinn naglann á höfuðið. Ef ekki hefðu verið hinar látlausu hernaðartil- kynningar í blöðunum, gæti maður dvalist lengi í Dublin, að birting slíks spádóms væri brot á hlutleysislöggjöfinni. Breskir blaðamenn hafa öðl- ast þá dýrkeyptu reynslu, að símasamband þeirra hefir ver ið rofið á leyndardómsfullan hátt í nokkrar vikur, eftir að hafa sent frá sjer eitt- hvað, sem ekki fjell ritskoð- uninni í geð. Amerísk blöð eru bönnuð í Irlandi. Með þó nokkurri fyrirhöfn er hægt að fá sunnudagsútgáfur bresku blaðanna, en efni þeirra er mestmegnis ætlað. til skemtilestrar. Aðeins einn írskur ])ing- maður, Janes Dillon, hefir haft það húgrekki eða dirfsku að ta.la fyrir því, uð Irland tæki formlega þátt í stríðinu. Dillon hefir nefni- lega fengið þá hugmynd. að Irlánd sje að glata ágætu tækifæri til þess að laka l þátt í einni mestu krossferð, sem sagan getur um. Vegna skoðana sinna neyddist hanu til þess að ganga úr stjórnar- andstöðuflokknum og er nú sem utanflokkaþingmaður. — Dillon heldur áfram að túlka skoðanir sínar sem fyrr, en blöðin geta ekki um ræður hans, og enginn prentari vill eiga það á hættu, að „verða hengt fyrir að prenta skoð- anir hans og dreifa þeim milli manna. Þegar öllu er á botn- an þess að hafa hugmynd um inn hvolft gæti Dillon eins að stríðið væri að færast í, haldið þessar þrumandi ræður aukana. Blöðunum er ekki leyft að taka málstað ann-! ars aðilan eða segja nokkuð seni nokkrum styrjalda.raðila gæti þótt miður. Ritstjórnar- greinarnar eru að mestu leyti um efni eins t. d. áhi-if göngu eða sem líkamsæfingar, gengur fremur prófessornum í vil, sem er ætíð reiðubúínn að ræða vísindalega sjer- hvert hinna eilífu og erfiðu! viðfangsefna, seni hrjá mann kynið. Ástralíu strúturimi ■ hvernig gera megi garða þann gengur hæversklega um og júð þeir fái listrænt útlit. verpir eggi. einu á þriðju-1 Lað má ekki birta neinn lista dögum og öðru á föstudög-; -yGr fallna írska sjálfboðaliða um. Hleypidómalaus athug- andi myndi segja, að íbúar Dublinarborgar hefðu meir: m.ætur á Ástralíu strútnum en prófessor load, því að I- oad kemur þeim'fyrir sjónir eins og ástandið í heiminum, sem er fullt af áhvggjum, og rifrildi, þar sem aftur á móti Ástralíu strúturinn innir hljóðlegn það hlutverk af.soáð, að hendi, sem forsjónin hefir faljsigraður og írskur liðsforingi, sem toi’st þegar herskipinu Re- pulse var sökkt, var sagður að hafa drukknað í báts- skaða. Útkoma Old Morrés almanaksins fyrir 1948, sem írsku bændurnir standa að, var bönnuð vegna þess að í grein i því, sen) nefnd var „Komandi tímar'', var því Hitler myndi verða í lok ársins 1943. ið honum og f.jargviðrast ckk- Ritskoðunin hjelt | sínar úr baðkerinu heima hjá sjer. De Valera stjórnin hafði verið ákveðin í því að þjóðin skyldi hvorki fá að sjá, heyra nje hugsa um styrjöldina, jafnvel þó að margir synir hennar biðu bana í logandi breskum flugvjelum. En síð- an halla tók á Möndulveldin og Bandamönnum fór að ganga betur,- hefir framkoma stjórnarinnar dálítið breyst. Fyrir nokkrum vikum var kvikmyndahúsagestina í Du- blin í fyrsta skifti leyft að sjá stríðsfrejttamynd. Það er táknrænt, að það var sýndur eltingarleikur á Ivyrrahafinu — þar sem japanskar flugvjel ar eltu amerískt flugvjelamóð ui’skip. Hjer verður maður alls ekki var við stvrjöldina um Atlantshafið. Kvikmvndin ..Frú Miniver“ var bönnuð með öllu. en „Arnarflugvjel- arnar“, sem gerist í amer- ískri flugvjelaverksmiðju voru svndar án þess að klipnt væri úr þeitn, og kvikmvndin „Til Tripolistranda" kom ó- sltödduð gegntim ritskoðun- ina. HERMAÐUR MIS- ÞYRMIR KONU. Kröfuganga í Dublin til að mótmæla því, að Bretakonungi sje svarinn hollustueiður. SUNNUDAGSKYOLD s.I. rjeðist hermaður á konu á Seyðisfirði og veitti hénni mikla áverka. Konan var á leið heim til sín til Vestdalseyrar frá Fjarðaröldu, en ])á rjeðist hermaður á hana, Barði hann konuna bæði með spýtu, sem hann hafði og grjóti og varp- aði henni tvisvar á götnna, lllaut hún mikla áverka og var flutt á sjúkrahús. Mað- urinn, sem níðingsverk betta framdi, hefir verið handsam- aður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.