Morgunblaðið - 21.07.1943, Page 2

Morgunblaðið - 21.07.1943, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. júlí 1943. 8kipbrotsma5ur- m lenti á þilfari kafbátsins UIIARLESTON, SOUTII CAROLINA. — Á meðal 70 manna, er b.jörguðust af skipi, sem varð fyrir tundur- skeyti frá þýskum kafbáti á Atlantshafi, var Alfred M. Ev.jenth, 58 ára gamall, fædd- ur í Noregi. Ilann var annar stýrimaður á skipinu og á nú heima í Brooklyn. Lenti hann á bilfari kafbátsins, sem sökti skipinu. Þetta skcði þannig: Ilann fór ásamt 9 öðrum mönn um í björgunarbát eftir árás- ina og tókst þeim 'að komast frá skipinu, en er hann leit við, sá hann.s.jer til mikiilar undrunar að kafbáturinn stefndi á þá í næturmyrkrinu. lljer er frásögn Evjenth: ,A ið gatum ekki komið í veg fyrir árekstur. Kafbáturinn rak stefnið í bóginn á björg- unarbátnum, en vegna þess að kafbáturinn stefndi ekki beint á bátinn okkar, sncri hann bátnum í hring, án þess nð skemdii; yrðu. En jeg kastaðist yfir á framþilfarið. á kafbátnum. Það var vott af olíu og vatni, svo að ómöguiegt var að halda sjer föstum á því, jafnvel þótt mann hefði lang- að til þess. Jeg rann út af bví og slapp með naumi.ndum við að lenda í skrúfunni. Það er hægt að ímynda sjer gleði mína, begar jeg sá björgunar batinn við hlið mjer, begar mier skaut upp aftur eftir að kafbáturinn var kominn fram hjá. Fjelasrar Ev.jenth náðu hon um upp í bátinn. Tlonum hafði lítið orðið meibit við betta. meitt sig lítilsháttar á öxlinni og var styrður í nokkra daga á eftir. — Sikiley Framhald af bls. 1. Empedocle, hafa sótt fram og einnig sækja Banda- ríkjamenn norður frá Calt aniasetta. Hersveitir Bandaríkja. manna hafa mætt lítilli mótspyrnu og sækja stöð- ugt fram. (Segir í her_ stj órrartilkynningu Eisen- howers í gær, að ítalskir hermenn gefist daglega upp í hundraðatali og mörg dæmi sjeu til þess, að ítalskar hersveitir, sem þýskir liðsforingjar stjórna, hafi gert uppreisn gegn yfirboðurum sínum Og gengið bftndamönnum á hönd. Fjórði ítalski hershörfð- inginn á Sikiley hefir gef_ ist upp fyrir b.andamönn- um. Stjórnað hann 44. her fylki frá Napoli. Meðal flugmanna, sem bérjast nú á Sikiley með möndulveldunum eru flug menn, undir stjórn Wolf. ram von Richthofens flug- marskálks. H.afa þessir flugmenn verið fluttir frá vígstöðvunum í Russlandi til að berjast á Sikiley. Rússland Framh. af 1. síðu. Jón Kr. fsfeld hefir verið kosinn sóknarprestur að Rafnseyri. 71 kjósandi var á kjörskrá, 44 greiddu atkvæði og hlaut hann þau öll. Fyrir sunnan Orel hrundu hersveitir vorar gagnárásum Þjóðverja, sem þeir gerðu með fótgönguliði og skyið- drekum, og hjeldu áfram sókn sinni. Á Byelgorod-vígstöðvunum brutu hersveitir vorar á bak aftur harða vörn Þjó.ðverja, unnu bug á öflugum vörn- uin þeirra og sóttu fram 10 til 12 kílómetra. í Donbugðunni sunnan- verðri, fyrir sunnan Izyum og suðvestan Voroshilovgrad halda áfrar> þýðingarmiklir bardagar, setn nú eru að verða mjög harðir. Á þess- um slóðum komust hersveitir vorar yfir Donetz-ána norð- anverða og Miusfljót. Flugvjelaframleiðsiu Svía Hvað talað er um i Þýskalandi HVAÐ er aðalumræðuefni þýsku þjóðarinnar í þessum ófriði, einkum nú eftir að ekki er lengur hægt að tala um unna sigra þýska hers- ins? Það er hægt að fá nokkra hugmynd um það með því að kynna sjer það, sem þýsk blöð birta um þessar mundir. Eftirfarandi glefsur eru teknar úr þýskum blöð- um, sem út komu í júlímán- uði s. 1.; „Þó við vitum öll, að þögn er gulls ígildi, spyr fólk fjári margra spurninga um þessar mundir t. d. hvenær byrja bardagarnir? Hvernig stend- ur á að alt er svo róiegt núna á vígstöðvunum? Hvað er að segja um nýju vopnin okkar? Hvar og hvenær verða þau notuð?“ „Það er nærri merki um persónulega vesalmensku fyr ir hugsandi fólk, að tala um „samninga-frið“. Samninga- friður? Hver vill semja við hvern? Churchill við Adolf Hitler? Eða slúðursöguhöf- undarnir á kaffihúsunum við erfðafjendur þjóðar vorrar? Það virðist ekkert vera svo vitlaust, að ekki sje hægt að tala um það eða því sje trú- að á þessum erfiðleikatím- um . „Slúðurhöfundarnir halda að þeir geti náð yfirhöndinni á þessum tímum. Það eru til rhenn, sem ekki aðeins efast um sigur, heldur tala um hvernig best sje að „semja“ við óvinina". „Ein af .hættulegustu slúð- ursögunum, sem nú ganga er, að foringjar flokksins fái sjö sinnum meiri matarskamt en almenningur“. ★ „Einmitt á þessum tímum sjest vel hve gróusöguhöfund um tekst vel að koma af stað óánægju. Latir slúðursögu- höfundar ljetu hugmynda- flug sitt hlaupa með síg í gönur. Meðal þessara slef- bera eru nokkrir nafnbóta- pótentátar. Þeir ættu að gera sjer ljóst að við vitum hvern- ig við eigum að fara að þeim. Nokkrir löðrungar geta gert kraftaverk og eru stundum betri heldur en orð“. SKEMDIRNAR Á STYFLUNUM I RUHR Þessi mynd var tekin úr lofti eftir að Lancaster-flug-- Vjelar höfðu sprengt styflurnar í Ru.hr. Möhne-stýfluna og Eder-stýfluna. Hjer sjest gatið á annari stýflunni. Sænsk sprengjuflugvjel af svonefndri B. 18. gerð. SÆNSKRI flugvjelafram- leiðslu hefir fleygt mjög fram frá því ófriðurinn hófst. Áðurframleiddu Svíar' nær eingöngu flugvjelar eftir erlendum fyrirmyndum og hófst. Áður framleiddu Svíar farnir að framleiða flugvjel- ar, sem að öllu leyti eru gerð- ar eftir teikningum Svía og smíðaðar úr sænsku efni. Nýlega var birt .opinber- berlega, að Svíar hefðu feng- ið tvær nýjar flugvjelateg-! undir, sem Svíar hafa sjálfir ! „Kaffihúsastjórnmálaspek- ingar spyrja: „Hvernig stend'iir á því að heill her er aðgerðarlaus við varnir vest- urvígstöðvanna ? Hversvegna I skeður ekki neitt?“ teiknað. Þessar flugvjelateg- undir voru sýndar 300 ríkis- dagsmönnum á flugvelli ná- lægt Stokkhólmi. Það er or- ustuf lugvj el og tveggj a hreyfla spreng j uflugvj el af meðalþungri stærð. Orustu- flugvjelin, sem nefnd er J 22, hafa verkfræðingar flughers- ins teiknað að öllu leyti. Því er haldið fram, að það sje hjaðfleygasta fiugvjel heims. í hlutfalli við afl vjel- ms arinnar. Framleiðslan hefir verið skipulögð og er þannig að nokkur firmu framleiða hina ýmsu 'hluta flugvjelar- innar og að minsta kosti tvær ílugvjelar framleiða sömu hlutina. Samkvæmt frásögn sænskra sjerfræðinga hefir þessi flugvjelasmíði tekist með afbrigðum vel og sjer- staklega er bent á, að tekist hafi að útiloka mótspyrnu loftsins syo að segja með öllu. Frá því byrjað var á teikn- ingu vjelar þessarar og þar til farið var að framleiða vjelar til notkunar liðu 2 'á ár og þykir það sjerstaklega stuttur tími, einkum þegar tekið er tillit til þess, að fram leiðslan var í höndum verk- smiðja, sem aldrei fyr hafa framleitt flunP7’'elahluta. — Fyrir stríð va talið að smíði nýrrar f lugvj elategundar þyrfti 5—6 ár. ac frá öllum hliðum.. EISENHOWER ER LIPUR SPRENGJUFLUG- VJELIN. Tveggja hreyfla sprengju- flugvjelin, sem sýnd var við sama tækifæri er sögð vera eins góð og hver önnur með- alþung sprengjuflugvjel ann- ara þjóða. Þessi vjelartegund er nefnd B 18 og er fram- leidd hjá Svenska Aeroplan A/B, sem hefir gert teikn- EISENHOWER HE&' HÖFÐINGI hefir tvisvar /«. ið til Sikileyjar síðan . ar hófust þar. f bæði sláP^ fór hainn á tundurspiM- .! L á myndinni sjest ^iers-'-(tf inginn klifra yfir á PW timdurspillis. ingar að vjelinni. Skrokkur- inn er í fjórum aðalhlutum, sem hæglega er hægt að taka sundur og setja saman. — Vopnin eru bæði föst og hreyfanleg og sjálfvirkah byssur. Klefi áhafnarinnar, sem eru þrír menn, er skot- heldur, og eldsneytis- og olíugeymar eru snildarlega varðir gegn leka. Flugvjelina er bæði hægt að nota sem venjuiega sprengjuflugvjel og steypi- flugvjel og sjerstakir „steyP1 hemlar“ eru á vjelinni og er hægt að takmarka fall flug' vjelarinnar með þeim. Meðal hmna bestu tækja, sem í vjel- inni eru er myndatökuáhald, sem er þannig fyrirkoniið, I h,ægt er að taka myadh’

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.