Morgunblaðið - 28.07.1943, Side 9
MiSvikudaguri 28. júlí 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
9
GAMLA Bló
Unga
kynslóðin
(We 'Who Are Young)
LANA TURNER
JOHN SHELTON
*
!
i
Hugheilar þakkir færi jeg öllum þeim, sem með
heimsóknum, gjöfum og kveðjum auðsýndu mjer vin-
áttu og vinarhug á áttræðisafmæli mínu.
Guðiflundur Þorbjamarson
Stóra-Hofi.
!
x
A
Sýnd kl. 7 og 9
Kl. 3—6^2*
MORÐIÐ í FLUG-
•VJELINNI
(Sky Mnrder).
Walter Pidgeon.
Eönnuð fyrir börn innan
14 ára.
U. M. F. Reyk jovíkur
efnir til skemtiferðar um næstu helgi.
Farið verður austur í Fljótshlíð. Lagt á stað
eftir hádegi á laugardag. Þátttaka tilkynnist
í síma 2749 kl. 6,30—8 síðdegis. Þátttakendur
hafi með sjer viðlegu útbúnað-
STJÓRNIN.
Eggert Claessen
Einar Ásmundsson
hæstarjettarmálaflutningsmenn,
— Allskonar lögfræðistörf —
Oddfellowhúsið. — Sími 1171.
Kauphöllin
er miðstöð verðbrjefa-
viðskiftanna. Sími 1710.
IMálaranemi
Ungur maður getur komist að hjá okkur
sem málaranemi. Umsóknin sendist á vinnu-
stofuna í Hellusundi 6A Reykjavík fyrir 8.
ágúst.
Osvald Knúdsen og Daníel Þorkelsson.
HIÐ NYJA
handarkrika
CREAMDEODORANT
stöðvar svitann örugglega
1. Skaðar ekki föt eða karl
mannaskyrtur. Meiðir ekki
hörundið.
2. Þornar samstundis. Notasi
undir eins eftir rakstur.
3. Stöðvar besar svita. næstu
1—3 daga. Eyðir svitalvkt
heldur handarkrikunum
burrum.
4. Hreint. hvítt. fitulaust. o-
mengað snvrti-krem.
5. Arrid hefir fensið vottorð
albióðlesrar bvottarann-
sóknarstofu fyrir bvi. að
vera skaðlaust fatnaði.
A r r i d er svita
stöðvunarmeðal
ið. sem selst mes
- reynið dós í da
MRID
Fæst í öllum þetri búðum
Næstu hruðferðir
til Akureyrur
um Akranes eru næstkomandi
FIMTUDAG
LAUGARDAG
MÁNUDAG
Farseðlar seldir hjá Sameinaða, sími 3025,
opið kl. 1—7. — Farmiðasölu á Akureyri
annast Bifreiðastöð Oddeyrar, sími 260.
?
?
V
V
x
V
l
Kynduru og húsetu
vantar á gufuskip nú þegar
Upplýsingar gefur
G. Kristjánsson
Skipamiðlari Hafnarhúsinu. Sími 5980.
••
1
❖
I
AMERÍSKIR KARLMANNASKÚR
Höfum fengið hina marg eftir-
spurðu „Taylor6i-skó 18 tegundir,
hverja annari fallegri
Lárus C. LúÖvígsson, Skóversiun
tjarnarbIó-^BB
Konan má
grænu augun
(Green Eyecl Woman)
Amerískur gamanleikur
Rosalind Russell
Fred MacMurray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Augun j'eg hvíli X ,1* I f
með gleraugum | V|| || J
NÝJA BÍÓ
Leynilögreglu-
maðurinn
VEichael Shayne
(Miehael Shayne Privat
Detective)
Spennandi lögrelumynd
Lloyd Nolan
Marjorie Weaver
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Deildarhjúkrunarkonii
vantar á sjúkrahús Vestmannaeyja.
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan
Sími 55.
Keflavík - IMágrenni
Nýkomið: Barnasokkar, Baðmullarsokkar
Silkisokkar og fleira.
VERSLUN SIGRÍÐAR SKÚLADÓTTUR,
Sími 61 — Keflavík-
Grænir tómatar
fyrirliggjandi
Eggert Kristjánsson & Co. h. í.
****«*4.*4«*V%**.**»**»*,»**»****%',****M»****,***«**»W**,»****
Fjelagslíf
Æ F I N G
meistara og I. fl.
í kvöld klukkan
8,45. Mætið vel
og stundvíslega.
Stjórnin.
Vinna
STÚLKA
óskar eftir atvinnu hálfan
eða allan daginn. Vill leysa
af í sumarfríi. — Tilboð.
merkt ,,Vinna“ sendist
blaðinu.
FERÐAF/ELAG ÍSLANDS
fer tvær skemtiferðir yfir
næstu helgi. Til Breiða-
fjarðar og út á Snæfells-
nes og þá norður á Hvera-
velli, Keriingafjöll og Hvít
árnes. Fjelagið notar sjálft
sæluhús sín yfir helgina i
Hvítárnesi, KerlingafjölL
um og Hveravöllum og
geta ekki aðrir fengið gist
ingu þá daga. — Farmiðar
sjey teknir fvrir klu^kan 6
á fimtudagskvöld á ; skrif-
stofu Kr- Ó. Skagfjörðs —
Túngötu 5.
SKÁTAR
sem voru á landsmótinu.
— Myndafundur verður í
kvöld í Kaupþingssalnum
kl. 8,30.
HREINGERNINGAR
Sími 5474.
TÖKUM KJÖT
til reykingar. Reykhúsið,
Grettisgötu 50.
*.**.**.**.**.
Kaup-Sala
GÓÐUR TVÍBURAVAGN
óskast. Sími 4462.
K**>*H**X**X**!**X**W*‘X.*X**X**t**X**>
I.O. G. T.
Vegna aðgerðar á Good-
templarahúsinu falla
Freyjufundir niður þangað
til annað verður auglýst.
Æðsti templar.
! Ef Loftur getur það ekki
i — þá hver?
BEST AÐ AUGLÝSA I
MORGUNBLAÐINU.