Morgunblaðið - 13.08.1943, Side 11
Föstudagur 13. ágúst 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
11
vícki mm
Af því að hann hafði svo
mikið af opium að seg.ja,!
langaði hann skyndilega til:
að vita hvaða jarðneskurj
reykur það var, sem sumir
tóku fram yfir að borða góð-
an mat og hvíla hjá konum.
llann heimsótti opíumknæpu,
ásamt einum hinna nýju vina
siniia. Ilann hafði oft fundið
hinn stingandi þef, sem grúfði
yfir f.jölda húsa og stræta í
horginni, en í knæpu þessari
var mökkurinn svo þykkur, að
það var næstum hægt að
snerta h'ann. Hann lagðist
niður á bekk, hvíldi höfuðið á
hÖrðum höfuðpúðanum og
virti fyrir sjer laglegan ungl-
ingsdreng, sem útbjó ópíum-
pípuna fyrir hann. Hann and-
aði tvisvar að sjer reyknum
úr pípunni, i.jet fylla hana aft
ur, reykti enn meira, og fylti
hana aftur; bragðið var
hvorki gott nje vont og hann
beið með eftirvæntingií eftir
hinum undursamlegu áhrifum
sem eftir áttu að fara. En
ekkert skeði, Chang var jafn
ódrukkinn eftir fimtu pípuna
og hann hafði verið er hann
byrjaði. Ilann varð ekki fjör
ugur og æstur eins og sumir,
nje heldur mókandi og sljór
ei.ns og aðrir. Ópíum gerði
hann hvorki spakvitran og
ræðinn nje drukkinn;' hann
vnr sami góðlátlegi og káti
risinn og endranær. Ilann
stóð upp, ýtti borðinu og
ópíumlampanum til hliðar,
gaf drengnum nokkra skild-
inga og gekk hlægjandi út.
Uegar hann kom heim þandi
hann út hið breiða br.jóst sitt
og hugsaði: Jeg er sterkari
on hinn mikli reykur. Áður en
hann sneri aftur til borgar-
innar við Vestra vatnið keypti
hánn tólf flöskur af viský,
hinum heita drvkk útlending-
anna. sem hann hafði haft
mikla ánægju af.
Hann hafði skemt s.jer svo
vel í Shanghai, að eftir dauða
fjelaga hans. Wu Tsing, flutti
hánn banka sinn þangað. Eins
og hann hafði spáð steig ópí-
nm í verði, hann græddi mikið
f.je, bæði handa sjálfum sjer
og viðskiftavinum sínum.
Ekki leið á löngu þangað
til alt sem Chang fjekkst við
leidcli af s.jer gróða. I bylting
unni var hann rjettu megin,
]>ví að hann hafði sjeð hana
yfirvofandi löngu áður en
hún skall á. Útlendu hluta-
brjefin, sem harin hafði kevpt
stigu í verði. Ilann hafði
hönd í bagga með öllu sem
fram fór í Shanghai, og pen-
ingar hans ávöxtuðust á mörg
um stöðum og á margvíslegan
hátt.
Hann átti gistihús í útlend-
ingahverfunum, og skýli
meðal kolaverkamannanna.
Ilánn átti baðmullarhluta-
brjef og járnbrautir. Hann
var með þeim fyrstu til að
káupa sjer bifreið eins
og útlendingarnir not-
uðu. Ilann var hluthafi í
fyrstu kvikmyndahúsunum og
leikhúsum víðsvegar um
borgina. En mest græddi B.
G., eins og hann var almennthonum. En það kom fyrir
kallaður í Shanghai, á innan-
landsóeirðum og borgara-
styrjöldum. Sumir hershöfð-
ingjanna voru vinir hans;
hann drakk með þeim og
hjelt þeim veislur, þar serii
ungar og fallegar stúlkur
þjónuðu þeim til borðs og
sængur. Hann seldi þeim
vopn og skotfæri, lánaði þeim
peninga gegn háum rentum
til að borga með það sem þeir
keyptu; í staðinn veðsettu
þeir skattana sem þeir lögðu
á h.jeruö sín. Chang hjálpaði
þeim að finna upp ný.ja skatta.
Fyrir peninga, sem - hann
græddi á líkistug.jaldi er hann
innleiddi keypti hann fyrstu
flugvjeliria handa stjórninni.
Ilann var góður vinur vina
sinna en harður í horn að
taka gegn óvinum sínum. —
Hann gat sofið í 48 klukku-
stundir rig verið án svefn í
48 klukkUtíma: hann gat
drukkið hvern sem var undir
borð, og farið síðan og ráðið
fram úr * flóknustu viðskifta-
málum. Ifeil hersing af fvlgi-
konum, þ.jónum, betlilýð og
sníkjudýrum eltu hann hvert
sem hann fór. Hanri tala.ði
erisku og frönsku vel og skildi
dálítið í rússnesku. Þegar
dagblað fór niðrandi orðum
um nann, keypti hann það
upp og gekk milli bols og
höfuðs á blaðamönnunum,
sem á bak við það stóð. Upp
frá því töluðu blöðin ætíð um
hann sem velgerðamann Kína-
veldis.
Það var að eins eitt sem
vtvmilestvól?
ekki, þeir h.jeldu áfram að
vera eins og tveir menn, sinn
hvoru megin við breitt fljót.
Ilið eina sem Yutsing virtist
hafa frá föður sínum, var
þrjóskan ög eirðarleysið sem
hafði drifið Chang áð heiman
í bernsku sinni. En eirðar-
leysið dró drenginn í þver-
öfuga átt við það sem það
hafði dregið Chang — frá
auðæfum og allsnægtum í föð
urgarði. — Uppreisnarandi
Changs hafði komið honum
upp úr skítnum og í allsnægt-
irnar; en uppreisnarandi
Yutsings virtist stefna í gagn-
stæða átt.
Ilann tók þátt í uppreisn-
um, en ævinlega röngu megin,
á móti föður sínum. Það er
æskan sem á sök á þessu hugs
aði Chang; æskan talar digur
bai'kalega, en hugsar þeim
mun minna. Yutsing myndi
eflaust stillast með aldrinum.
Auðvitað kvæntist hann stúlk-
unni, sem foreldrar hans
hefðu fastriað honum í bensku
En þegar eftir brúðkaupið
yfirgaf hann stóra húsið í
Hangsehov og tók konu sína
með sjer; braut með því í
bága við allar siðvenjur. Hann
fór til Canton til náms: Eftir
þrjú ár kom hann heim í tötra
legum einkennisbúningi hinna
Rauðu. Þá brast Chang þolin-
mæðina. Ilann skammaði son
'sirin, sem gekk svona langt
vitleysunni, og Yutsing drýgði
þann fáheyrða glæp að skamm
ast á móti. Chang hóf hnefa
sinn á loft og barði drenginn.
skyggði á gleði og velgengni; Hann skipaði honum að legg.ja
Cliangs ' sonar hans, Chang niður þessar bjánalegu skoð
Yutsing. Hann var einkason-
ur hans, því að hvernig sem á
því stóð eignaðist Chang
aldrei annað barn; hvorki með
konu sinn nje fylgikonum.Þó
Yutsing hefði fæðst með tönn
anir og fara að hugsa um
bankann eins og skynsamur
maður. Sonur hans, náfölur
og skjálfandi af gremju svar-
aði, að bankinn væri kvik-
syndi, flekkað blóði og svita
í munninum, var hann ekki., hirina fátæku.Þessi ruddaelgu
það karlmenni sem faðir hans °S fáheyrðu orð hans gerðu
hafði óskað. Hann hafði ekki’Ghang hamstola af reiði. Hon
fæðst í báti, heldur í silki-
klæddu rúmi, og með aldrin-
um líktist hann æ meira mand
arínum tengdaföður Changs.
Hann var lasinn í hvert skifti
sem hann tók tönn, og fjekk
marga kvilla í bernsku. Hvert
skifti sem Chang á ferðum
sínum fr.jetti að sbnur hans
var veikur, þá h.jelt hann
tafarlaust heim, og ljet öll önn
um fanst hann næstum geta
myrt sinn eigin son. Ilann
Smiðurinn, sem kölski
vildi ekki hýsa
Æfintýri eftir P. Chr. Asbjörnsen-
2.
fór hann að skera, og gat loksins náð öllum fótunum af
hestinum, ,,því ekki veit jeg hvað það á að þýða að vera
að fikta við einn og einn í einu“, sagði hann. Fæturna
lagði hann á eldinn, eins og hann hafði sjeð Drottin
gjöra, setti mikið af kolum á og bljes duglega með
belgnum. En þá fór, eins og við var að búast, fæturnir
brunnu upp, og smiðurinn varð að borga hestinn. Hon-
um þótti það nú ekki sem skemtilegast en í sama bili
kom gömul förukona framhjá, og svo hugsaði smiður-
irm: — eitt mistekst, þá tekst annað, tók kerlinguna
og lagði hana á eldinn, hún grjet og baðst vægðar, en
ekkert dugði, ,,þú skilur ekki, hvað þjer er fyrir bestu,
þó þú sjert svona gömul, nú skaltu aftur verða ung og
falleg eftir svolitla stund, og jeg skal ekki taka einn
eyri fyrir verkið“, sagði smjðurinn. En það fór ekki bet-
ur með veslings gömlu konuna, heldur en hestfæturna.
„Illa var þetta gert“, sagði Drottinn.
„0, það skakna. hennar nú ekki margir“, svaraði
smiðurinn; ,,en þetta er skömm af kölska, hvað hann
heldur illa samninginn, nú er það ekki lengur satt, sem
yfir dyrunum stendur“.
„Ef jeg gæti nú veitt þjer þrjár óskir“, sagði Drott-
inn. „Hvers myndirðu þá óska þ.jer?“
„Reyndu mig“, sagði smiðurinn, „og þá færðu að vita
það“.
Drottinn veitti honum þá þrjár óskir.
„Þá óska jeg fyrst og fremst, að hver sem jeg bið um
að klifra upp í perutr.jeð, sem stendur hjer við smiðju-
vegg'inn, verði að sita þar, þangað til .jeg bið hann sjálf-
ur að koma niður aftur“, sagði smiðurinn, „og í öðru
lagi óska .jeg þess, að hver, sem. jeg bið að setjast hjer
í hægindastólinn inni í smiðjunni, verði að sitja þar kyrr,
uns jeg vil að hann standi upp, og í þriðja lagi óska jeg
þess, að hver sem jeg bið um að skríða inn í þessa pen-
ingjapyngju úr stálhringum, sem jeg hefi, verði að
vera þar kyrr, þangað til jeg leyfi honum að skríða út
aftur“.
„Þú óskaðir sem, vondur maður“, sagði Sankti Pjet-
ur, „fyrst og fremst hefðir þú átt að óska þjer kær-
leika Guðs og náðar“.
„Jeg þorði ekki að biðja um svo mikið“, sagði smið-
urinn. Því næst kvöddu þeir hann, Drottinn og Sankti
Pjetur, og hjeldu sína leið.
Það leið og beið, og þegar tíminn kom, kom kölski,
eins í samningnum stóð, og ætlaði að sækja smiðinn.
John Randolph var ni.jög
uppstökkur, Dag nokkurn
kom hann á veitingakrá og
ætíáði að hvíla sig, þar eð
ur mál sit.ja á hakanum. —j hann var á ert'iðu ferðalagi.
Hann læddist að rekkju hans Veitingamaðurinn, sem þekkti
og sat þar hljóður, og óskaði,! ekki gest sinn varð það á að
að barnið hefði erft eitthvað rabba við hann. En Randolph
af kröftum hans. En drengur-
inn horfði alvarlega á hann;
honum stökk ekki bros er
tók orðum hans heldur fálega-
Þegar hann var að leggja
af stað, gerði veitingamaður-
hann sá föður sinn. Ilann'inn enneina tilraun: „Ilvaða
hafði hinar grönnu herðar og, leið farið þ.jer herra ?" spurði
slöppu axlir, sem ven.julega j hann kurteislega.
einkenna afkomendur gamalla, Randolph sneri s.jer snöggt
lærðra ætta.- Stuttu eftir að. að honum: „Jeg hefi borgað
hann varð þriggja ára, fór reikninginn minn, er ekki svo
hann að spyrja hvað táknin herra minn?“ spurði hann.
þýddu, sem h.jengu á veggjun Yeitingamaðurinn svaraði
um. Þótt hann væri altaf’því játandi. „Skulda jeg yð-
kurtois og lotningarfullur, j ui' þá nokkuð?“ var önnur
sýndi framkoma hans gerla spurningin „Nei, ekki eyri“,
að honum' stóð stuggur af . sagði Veitingamaðurinn undr-
föður sínum. Chang lagði sigumdi.
m.jög fram til að þóknast i „Þá, herra minn“, sagði
Randolph snúðuglega „tnun
jeg fara hvaða leið sem mjer
sýnist“. Að svo mæltu sneri
hann baki að manninum og
fór leiðar sinnar.
Fvrir neðan hæðina, ekki
langt frá kránni voru kross-
götur. Randolph vissi ekki
hvaða leið hann átti að fara,
o'g heldur ekki ökumaður hans,
svo að hann sendi manninn
heim á krána eftir upplýsing-
um. Þegat' hann kom þangað
horfði veitingamaðurinn hugs
andi á hann um stund. Síðan
gekk hann h :álfa leið niður að
krossgötunUm, svo að énginn
vafi ljek á að hin geðilli
Randolph hevrði orð lians.
„Já, herra“, hrópaði hann
eins hátt og hann gat „þ.jer
hafið borgað reikninginn yð-
að, þjer sl>ldið mjer ekki
eyri, herra. Þ.jer getið farið
hvaða leið sem vður sýnist,
herra“.
Að svo mæltu fór hann inn
áftur og skelti eftir sjer hurð,
irini.
Eyru. Mösart er sagður
hafa viðkvæmust eyru allra,
er uppi hafa vefið. Harin
heyrði hvaða misfellu sem
vat' í stórri hljómsveit, þótt
það munaði ekki nema fjórð-
ung úr nótu og gat munað
tóninn nákvæmieg'a í marga
daga. Eitt sinn í æsku stóð
hann ásamt öðrum gestum hjá
keisarahöllinni og beið eftir
komu hans. Þegar fylgdarlið
keisarans nálgaðist bl.jes
lúðraþeytarinn í lúður sinn,
en ekki alveg hreinan tón.
Þótt lúðurinn væri í tölu-
verðri fjarlægð var eyra Mos
art svo viðkvæmt að það leið
yfir hann af þjáningum!