Morgunblaðið - 22.08.1943, Page 1

Morgunblaðið - 22.08.1943, Page 1
Vikublað: ísafold. 30. árg., 188. tbl. — Sunnudagur 22. ágúst 1943. Isafoldarprentsmiðja h.f. ÞJÓÐVERJAR TAKA ÖLL VÖLD í DAN- ÖRKU EF ÓEIRÐUNUM LINNIR EKKI ASexfflííder JÁ^í'Áujlu frjettir< Oandaríkja- menn hafa tekið Kiska Fer hann aftur til Moskva? London í gærkveldi. Alexander hershöfðingi hefir gert baráttuna á Sikiley að umræðuefni, og ljet meðal anna'rs svo um mælt, að bandamenn myndu halda áfram sókn- inni á þessum slóðum, og nota miklu meira af fall- hlífarhermönnum í henni, en hingað til. Alexander sagði, að það myndi hafa mjkla þýðingu fyrir bandamenn að ná Suður-Ítalíu á sitt vald, því þá gætu þeir veitt skæruherjum á Balkan- skaga mikilvæga aðstoð. é Eftir þetta vjek Alex- ander máli sínu að bar- dögunum og sagði, að Þjóðverj'ar hefðu barist af mestu hreysti á eynni. en bardögunum hefði samt verið lokið fyrr, en búist hefði verið við. Sagði hershöfinginn, að upp- haflega hefði verið áætlað að það tækr 3 mánuði •að sigrast á liði möndul- veldanna .á eynni. Þá sagði Alexander, að mianntjón möndulherjanna á Sikiley hefði alls verið um 200.000 manns, þar af stór meirihluti Italir, sem gefist hefðu upp. Breta kvað hershöfðinginn hafa misst 11.800 menn, en Bandaríkjaherinn 7.400.— Reuter. Skemdir á járnbrautar- stöðvum ítala London í gærkveldi. Flugher bandamanna hjelt áfram loftárásum á samgönguleiðir ítala á Suður-ítalíu í nótt sem leið, og varð af mikið tjón. Ráðist var á borg- irnar Aversia og Bene- vento nærri Napoli, og voru nokkrar orustuflug- vjelar möndulveldanna skotnar niður. Þá rjeðust flugvjelar frá Malta á járnbrautir á Suður-ítalíu, en stðrar sprengjuflug- vjelar á járnbrautarstöð- na í Villla Literno fyrir norðan Napoli. Breskar flugvjelar sökktu 7 lend- hytarbátum möndulveld- I anna við Grikklands- | strendur, en ame'rísk her- I skip skutu á ítalska bæinn J Gioa Turo, og komu þar , upp eldar. Bandamenn misstu alls 10 flugvjelar í gær og í nótt. — Reuter. Konungur skorar á þjóð ina að halda ró og reglu Þetta er Paasikivi, sem einu sinni samdi við Rússa í Moskva um frið. Orðrómur hermir nú enn einu sinni, að Finnar rnuni levta hófanna imi frið við Rússa, og er þá Paasikivi tal- inn líklegasti samningamaður- inn. Skora semjo Borgarstjór- inn ð Róm segir af sjer London í gærkveldi. Fregnir frá Róm herma í dag, að borgarstjóri og varaborgarstjóri borgai- I innar hafi sagt af sér. Hefir Badoglio skipað hershöfðingja nokkurn til að fara með alræðisVald í borginni. Þá segja fregn. ir frá Róm, að verkamála- ráðherra Badogliostjórnar- innar hafi farið til Torino, til þess að ræða þar við verk'amenn, en þeir hafa verið tregír til að vinna nú | upp á síðkastið. — Reuter. Stokkhólmi í gærkveldi. Sænska blaðið „Dagens Nyheter“ segir frá því, að 50 þektir stjórnmálamenn í Helsinki hafi sent Ryti Finnlandsforseta áskorun þess efnis, að hann sjái um að gerðar sjeu nú þegar ráð stafanir til þess að Finnar semji sjerfrið við Rússa. Eftir því sem í áskorun- inni segir, er fyrsta sporið í átt til þess að friður náist, það, að skipta um forsætis- ráðherra, og gera Paasikivi að stjórnarforseta í stað Linkomies, en Paasikivi hef ir áður staðið í samningum við Rússa. Hið sænska blað sagði ennfremur, að þingið myndi koma saman einhverntíma eftir 1. september, og myndi þá ræða ýms utan- ríkismál. Ekki er enn vitað, hvort umræður þessar verða opinberar, eða hvort málin verða rædd á lokuð- um þingfundum. — Reuter. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. KRISTJÁN 10. DANAKONUNGUR og ríkisráð Dana hefir gefið út ávarp til þjóðarinnar um að forðast spell- virki og óspektir, en hafa ró og reglu. Gefur konungur í skyn í ávarpi sínu, að ef óspektum og spellvirkjum sloti ekki, muni Þjóðverjar taka í sínar hendur öl> völd í land- inu og stjórna því samkvæmt herlögum. í Odense heldur óspektum’áfram þrátt fyrir það, að borgarstjórinn hafi skorað á fólkið að vera rólegt. Ekki hefir þó komið til eins alvarlegra árekstra og þar urðu í borginni í gær, en orðið hefir að banna íþróttamót og veðreiðar. _________________________ Danska útvarpið hefir birt ávarp Kristjáns kon- ungs og ríkisráðsins, og var það svohljóðandi: „Atburð- ir hættulegs eðlis hafa orð- ið nýlega. Spellvirki og mót- þrói hafa víða komið fyrir, og tilraunir hafa verið gerð ar til þess að stöðva sam- göngur á járnbrautum og að stöðva ýmsar opinberar framkvæmdir. Framhald slíks sem þessa mun hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þjóðarheild ina. Tafið verður fyrir flutn ingi fæðu og eldsneytis með þessu framferði, og fram- leiðslan trufluð“. Ávarpinu lýkur á þessa lund: „Danskt fólk á ekki að láta hafa sig til þess að fremja óhugsað- an verknað, en vera- rólegt og varfærið, og hver sem vill að Danir hafi áfram yf- irráð í landi sínu,werður að telja það skyldu sína, að síuðla að því að ró og regla sje haldin í landinu hvar- vetna, og vinna að þessu með öllum ráðum“. Spellvirki á verksmiðjum eru mjög tíð, og herma frjett ir frá Stokkhólmiv að spell- virki hafi verið unnin á 6 verksmiðjum á einni viku. Einnig hafa borist lausa- fregnir um það, að Danir hafi ráðist á járnbrautarlest ir, er fluttu þýska hermenn í leyfisferðir frá Noregi. Ríkisþingið danska hefir verið kallað saman, og Dr. Werner Best, fulltrúi Þjóð- verja í Danmörku, mun ganga á fund Kristjáns kon ungs í dag. Segja fregnir frá Stokkhólmi, að þeir muni ræða um spellvirkin í land- inu. Framh. á 2. síðu. Rússar byrja sókn á hend- ur Finnum London í gærkveldi. RIJSSAR er\i í þýskum fregn um sagðir hafa byrjað sókn á Murmansksvæðinu, og er það fyrsta sóknin gegn Finnum í langan tíma. Bkki hafa Rúss ar sjálfir sagt neitt um sókn þessa, en Þjóðverjar segja. að harðir bardagar sjeu nú háð- ir þar norður frá, og hryndi finnsk- þýskar hersveitir á- hlaupum Rússa. Yið Karkov geysa enn jafn- harðar orustur og áður, og virðist Rússum lítið eða ekk- ert verða ágengt við borgina sjálfa, en sunnan hennar og norðan hafa þeir unnið á nærri Sumy, og var þetta vest- asti bærinn, sem Rússar náðu í vetrarsókn sinni síðastl vet- lur. Á Briansksvæðinu sækja Rússar stöðugt lengra inn í Merianskóginn, en það er af- ar mikill skógui' fyrir austan Briansk. Þarna vinna nú rússn eskir verkfræðingar og vinnu- sveitir að því að endurbyggja brýr, sem Þjóðverjar hafa sprengt í loft upp. Blaðið Pravda segir, að Þjóðverjar hafi sent mikið varalið til Spas-.Deminskvíg- stöðvanna til þess að stöðva sókn Rússa þar, og gera nú Þjóðverjar gagnárásir á þess- um slóðum með miklum skrið- drekasveitum. Eru þar nú háðar harðar orustur hvar- vetna: — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.