Morgunblaðið - 02.09.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.09.1943, Blaðsíða 5
Fimtudagur 2. sept. 1943 MORGUNBLAÐIÐ 5 Fyrsta Fjórðungsþing Austfirðinga ó Seyðisfirði DAGANA 14., 15. og 16. ágúst 1943, var fyrsta Fjórð- ungsþing Austfirðinga háð á Seyðisfirði. Sátu Jiað 10 full- trúar kosnir af sýslunefndum .Múlasýslna og bæjarstjórnmn Seyðisfjarðar og Neskaup- staða. Til þessa ]>ings var boð- að að tilhlutun sýslumanna og ] >æ jarst j óra f unda r Austur- lands sem haldinu var á síðastl. vetri. Þingið setti reglur r;m Fjórð ungsþing Austfirðinga. Sam- kvæmt þeim verður Fjórðungs þing Ausffirðinga háð ár hvert og eiga þar sæti: 4 fulltrúar frá sýslunefnd Norður-Múla- sýslu, 4 fulltrúar frá sýslu- nefiul Suður-Múlasýslu, 3 full- trúar frá bæjarstjórn Neskaup staðar, 3 fulltrúar frá l)æjar- stjórn Seyðisfjarðar og 3 full trúar frá sýslunefnd Austur- Skaftafellssýslu, et' hún kýs að taka þátt í þessu samstarfi. Fulltrúarnir eru kosnir til fjögra ára af hverri nýkosinni sýslunefnd og bæjarstjórn, — .Afl atkvæða ræður úrslitum mála á fundum þingsins, þó gengur mál ekki fram ef allir fulltrúar 2ja samstarfsaðil- anna greiða atkvæði gegn því. Þingið kýs sjer stjórn, og for- seta úr hópi stjórnarmanna,'en að öðru ieyti skiftir stjórnin með sjer verkum. Vei-kefni Fjórðungsþings Austurlands er að vinna að auknu samstarfi um sameigin- leg hagsmuna- og menningar- mál fjórðungsins og stuðla að • framgangi sííkra mála. í bráðabirgðastjórn er starfi þar til næsta fjórðungsþing ketnur saman voru kosnir þeír: frunnlaugur .Jónasson banka- gjaldkeri á Seyðisfirði og er hann forseti þingsins, Hjálmar Vilhjálmsson, gýslumaður, Seýðisfirði, Jónas Thoroddsen l)æ.jarfógeti að Nesi og Sigur- björn Snjólfsson, bóndi í Gils- árteigi. Þingið gerði stunþykktir um ýms áhuga- og hagsmunamál Austfirðinga á ílviðum sam- göngumála, rafmagnsmála, menningarmála og fjelags- móla. Verða h.jer birtar helstu á- lyktanir þingsins: SAMGÖNGUR Á SJÓ. „Fjórðungsþing Austfirð- inga beinir þeirri áskorun til Skipaútgerðar ríkisins, að haga ferðum Esju til Austur- laiids þanrtig, að hún fari aðra hvora ferð frá Reykjavík til Akureyrar,en hina frá Reykja vík til Vopnafjarðar. Mætti í hinni síðargreindu ferð sleppa viðkomu á þeim höfhum, sem örðugasta eiga afgreiðslu og minni þörf hafa fyrir flutn- inga. Krefst Jnngið þess, að þeim tíma, er með þessu fyrir- kohiulagi sparast á ferðum Esju, verði varið til aúkinna ferða skipsins til Austur- lands. Jafnframt lætur þingið í ljós það ákveðna álit sitt að nauð- synlegt s.je, að bátur sá, er síð- asta Alþingi fól ríkisstjórn- inni að láta byggja, verði bygð ur svo fl.jótt sem kostur er, en meðan ])ví er ekki lokið verði tekið á leigu skip til að ann- ast ferðir Austfjarðabátsins Áiyktanir um hagsmunamál Austfirðinga til bráöabirgða. Skal hlutverk hans sjerstaklega vera það, að bæta svo úr flutningaþörf stærri hafnanna að þær missi einskis í þó að Esja sleppi viðkomu á þeim í annaiáhvorri ferð sinni. Þingið léggur ríka áhérslu á, að fjórðungsbáturinn verði eingongu notaður til að bæta samgongur innan fjórðungsins og telur það mikils virði að skipshöfn bátsins verði að sem allra mestu leyti skipuð monn um búsettum innan f.jórðungs- ins“. ,,F j ór ðungsþin g A ust f irð - inga felur stjórn sinni að leit- ast fyrir um byggingu Aust- fjarðabátsins hjá innlendum eða erlendum skipasmíðastöðv- um og fylgjast að öðru leyti með gangi málsins og ýta á eftir framkvæmdunT ‘. SAMGONGUR Á LANDI. „Fjóröungsþing Austfirð- inga vill vek.ja athygli skipu- lagsnefndar fólksflutninga á því að veruleg óánægja er á Austurlandi um skipulag og framkvæmdir bifreiða ura f.jórðunginn og beinir þeirri áskorun til nefnd arinnar að ráðstafa þessum málum framvegis í samráði við stjórli Fjórðungsþingsins. BRÚ Á JÖKULSÁ Á FJÖLLUM HJÁ GRÍMS- STÖÐUM. „F.jórðungsþing Austfirð- inga beiuir þeirri áskorun til þingmanna af Austurlandi að að hún ásamt l’únaðarfjelagi Islands geri svo fljótt sem unt er tillögu um stað fyrir vænt- anlegt kauptún og sveitahverfi á miðju Fljótdalshjeraði, — Ennfremur skorar þingið á ráð herrann og þingmenn Attst- firðinga að beita sjer fyrir því að ríkið kau])i megilegt land handa hintt væntanlega kaup- túni og býlahverfi og ski])ti- leggja. þar bæ og byggð svo sent haganlegast þykir og þörf krefúr. Austfirð- 16. ágúst UM EIÐASKÓLA. „Fjórðungsþing inga haldið 14,— 1943, skorar á þingmenn Aust- firðinga að beita sjer fyrir því á Alþingi að Eiðaskólinn verði nú þegar gerðttr að gagn fræðaskóla fyrir fjórðunginn og verði nemendttm með prófi þaðan gefinn rjettur til þess að ganga próflaust inn í tilsvar- andi bekki við Menntaskólann á Akureyri og í Reykjavík. Ennfremur að sett vérði á stofn við skólann, eins árs bú- fræðideild nteð bóklegtt og s.jerleyfisferða | vei'kle”u námi. Til þess að þess ar breytingar á skólahaldi geti orðið öllu Austurlandi að [gagni, er nauðsynlegt að auka húsakost skólans allverulega frá því sem nú er, og skorar fjórðungsþingið á Aústfjarða- þingmenn að beita sjer á Al- þingi fyrir fjárveitingu í því skyni. Þá skorar þingið á söniu aðila að beita sjer fyrir því við memttamálaráðherra, að hann láti nú þegar skiptt- legg.ja framtíðarbýggingar, þeir beiti sjer fyrir því að •. •. x 1 •’ . J .. ‘ . iþrottavelh, trjagarða og onn- verttleg' upphæð verði tekm a ... , B 11 , . ,ttr slik mannvirki a skolasetr- fjarlog næsta ars td byggntg- ‘ ar brúar á Jökulsá á Fjöllttm, sem ákveðin er hjá Grímsstöð- um, án þess þó að slíkt fram- lag s.je látið skeröa framlög til brúa á Austurlandi.“ SVEITARSTJÓRNAR- MÁL. Frant kont svofeld tillaga: inu og verði skipulagið miðað við það alð stefnt verði að því að Eiðaskóli verði, jafnframt því, sem hann heldttr áfram að vera allshefjar gagnfræða- skóli. gerður. þegar fni'm líða stundir, að Menntaskóla fyrir Austurland. Þá vill þingið og skora á Austfjarðaþingmenn að beita „Fundttriim skorar a næsta s.jer fvrir því að nemendur með Alþingi að hlutast til urn að prófi frá Gagnfræðaskólanum endttrskoðuð verði útsvarslög í Neskaupstað fái r.jett til Jtess gjofin og í sambandi við það að ganga jim í tilsvarnndi deild sett víðtækari löggjÖf um tek.ju vyj menntaskólana, án s.jer- öflun bæja- og sveitafjelaga, staks inntökuprófs. Sjerstaklega beinir fundurinn; því til Alþingis að breyta út- UM HALLORMSSTAÐA- svarslögg.jöfinni á ])antt hátt, SKÓLA. að sveitafjelögum úti á landi j ,,Fjórðungs])ittg verði bætt upp ]>að tjón, er þatt ltafa orðið fyrir ttm tekju öfíttn tneð því að nú fer ná- lega öll innflutningS- og út- Austf i rð- inga, haldið á Seyðisfirði 14. til lft: ágúst 1943, sfeorar ein- dregið á Alþingi er saman kem ur í haust, að veita nægilegt flutningsverslun landsins í fje til þess að bæta húsakost igegtutml Reykjavík og á þann hátt hefir mikill hluti af út- svarskyldum tekjuni sveitar- fjelaga tapast þeint. KAUPTÚN Á FLJÓTS- DALSHJERAÐI. „F j ó r ð un gsþin g A ust f i r ð - inga haldiö á Seyöisfiröi 14. til 16. ágúst 1943, skorar á fje- lagsmálaráðherra að hlutast Hú$mæðrpskó 1 anSj á Uallovgm- ;stað samkvæmt þeim óskttm sem fram voru bornar af skóla- ráði skólans við landbúnaðar- ráðuneytið 3. nóv. 1942 og skólaráðið telur nauðsynlegt vegtta aukinnar aðsóknar og til þess að skóíinn geti starfao á rjetum grundvelli og fttllnægt þeint kröfttm sem gera verður til húsmæðramenntunar og til nú þegar til um það við skipu- þess að skólintt geti jafnfraiiit lagsnefnd bæja- og kauptúna i verið gestaheimili á sumrum“. UM SUNDHÖLLINA AÐ EIÐUM. „Fjórðungsþing Austíirð- inga, haldið á Seyðisfirði 14. til 16. ágúst 1943, lýsir ánægjtt sitnti yfit' byggingu íþrótta- og' sundhallarinnar að Eiðttm og þnkkar öllttm þeim sem átt hat'a þátt í því að stíga þetta mikilvæga framfaraspor. .Tafn framt lýsir þingið yfir því, að það telji sjálfsagt að altnénn- ingttr hafi aögang' að sttndhöll- intti, eftir því setn samrýmst getur skólahaldi og sundnám- skoiðtun, einkum seittni hluta sutnars og skorar þingið á stjórn skólans að attðvelda al- menningi afnot sttndhallarinn ar, eftir því sent nnnt er, fyrst og fremst með því að koma því til leiðar að sumargistihús verði rekið á Eiðttm framvegis eins og nti tíðkast við flésta aðra sveitaskóla' ‘. UM RAFMAGNS- MÁLIÐ. Fram koni svofeld tillaga frá Gunnlaugi .Jónassyni: ,. Fjórðtingsþing AuStfirð- inga, haldið á Seyðisfirði 14. til 16. ágúst 1943, lýtur svo á að hefjast verði hattda sem fýrst, til þess að fullnægja rafmagnsþörf bæja, sveita og ikauptúna á Austurlandi. — Áhersla sje lögð á það, að jafnhliða því. að rafmagni er veitt til hinna stærri kauptúna á Austurlandi, þá verði sveita- býlttnt og smærri og stærri býlahverfum einnig gefinn kostur á rafmagni með viðráð- anlegttm kostnaði fyrir hlutað- eigendttr. Til þess að ná þessti marki er óhjákvæmilegt að lágspenuukerfi verði lagt a. m. k. ttm þær sveitir, sem næst liggja við tim leið og hásjtennu línltr verða lagðar til bæ.janna og kauptúnanna. Æskilegast verðttr að telja að verð á rafmagni frá sam- eiginlegri virkjun eystra verði allstaðar hið sarna á því svæði sem virkjunin nær til. Þingintt virðist tiltækilegast, eftir ástæð ttm að ríkið eigi og reki eða ! styrki með ríflegtt stofnfjár- ; framlagi raforktiveitu þá, setn h.jer yrði ttm að rtfeða. Stjórh raforkuveitunnar yrði búsett á Austurlandi etns þó tim ríkis- veitu væri að ræða. Samkvæmt . þesstt skórar IjórÖungsþiitgiÖ á Alþingi og ríkisstjórn að. fíýta sent mest þeirri raunsóku sem. nú er haf- itl á virkjtinarskilyrðiim á Austurlandi svo að sem allra fyrst verði úr þgí skjorið, hver,nig, faforktij jvei'ði á hag- kvæmastaii hátt veitt nm I byggðir Austurlands. - Vill [ þingið ■einkttm legg.ja áherslu á að athugunum og áietlunurn um virkjttn á Lagaríossi verði hraðað. þar sem-virkjun hans [ virðist að svo stöddu líklegasta leiðin til úrláusnar þéssit máli. Þingið vill ennfremur leggja áherslu á að jafnhliða þessu verði gerð rannsókn á jiví, hvernig rafmagnsþört þeirra byggðarlaga á Austurlandi, sent sameiginleg virkjun nær ekki til, verði best og ódýrast fullnægt með sambærilegum kjörunt og stærri virkjun veitir. Mikil eining ríkti á þinginu og vortt tillögurnar samþyktar með öllum atkvæðum. K. h. Norðan- landsmeistarar í handknattleik kvenna Ft*á frjettaritara vorum á Aku/i‘eyri HANDKNATTLEIKSMÓT* Norðlendinga fór framt s. 1. laugardag og sunnudag að Laugum. Leikar fóru þannig, að KA sigraði í meistaraflokki með 3 stig- um, Þór hlaut 2 stig og Völsungur 1 stig. Meistaraleikarnir fóru þannig, að KA sigraði Þór með 6:1, Þór vann Völsuug með 4:3 og KA og Vöis- ungtir jafntefli 1:1. Fyrsti flokkur Þórs Ijek svo auka leik við KA og Völsttng, KA sigraði með 8:0 og Völsungur sigraði méð 1:0.. Keppt var í meistaraflokki um bikar gefinn af Jóni Egilssjmi, kaupmanni á Ak ureyri. I öðrum flokki valtn Völs ungur til eignar grip gerð- an úr hvalbeini. Haiði unnið hann tvisvar áður. tJrslit í flokknum urðu þau að Völsungur og KA hlutu 3 stig hvort fjelagt en ÞÓr ekkert stig. Kepptu sv-o fyrstnefndu fjelögin til úr- slita og sigraði Völsungnr með 4:1.----Dómari móts- ins var Helgi Sveinsson írá Siglufirði. Iþróttafólkið dvaldi á gistihúsinu að Laugum og lætur sjerstaklega vel yíir dvölinnni þar. Það hafði sundlaugina og leikfimis- salinn til umráða auk ahn- arra, þæginda. , íþróttaráð Akureyrat* sá um mótið. Formaður þess, Hermann Stéfánsson, a#J henti verðlaun og þakkaði sitdlastjóra, Leifi Ásgeirs- syni, 'fvrir að íofa íþrótta- fólkinu að halda þetfca mót að Laugum, og veit- ingamanni fyrir ágæta að- búð. Tilkynnti formaður, að Norðlendingamót næsta ár yrði á Siglufirði og hvatti fjelögin til þess að mæta þar, og Siglfirðing.% til að hefjast handa um gerð íþróttavallar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.