Morgunblaðið - 24.09.1943, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.09.1943, Blaðsíða 9
Föstudagur 24. sept. 1943 MORGUNBLAÐIÐ GAMLA BÍÓ I annað sinn „The Philadelphia Story“. Cary Grant Katharíne Hepburn James Stewart Ruth Hussey John Howard Roland Young Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3'/2—61/2: HERLÆKNIRINN. (ARMY SURGEON). Bannað fyrir börn innan 12 ára. iiiiiiimiiiiiiiimi Aðalfundui Guðspekifjelags íslands verður haldinn næstkom- i andi sunnudag, 26. þ. m. í i húsi fjelagsins og hefst kl. l'/2 e. h. Auk venjulegra að- i alfundarstarfa verður þýð- i ingarmikið mál rætt á fund- i inum. Mánudagskvaldið 27. þ. m. hefst fundur á ný, kl. 9. Gretar Fells flytur erindi: „Austanvindar og vestan“. iimiiiiimi íerklavörn biður fjelaga sína og aðra, sem vilja aðstoða við blaða- og merkjasölu á Berkla- varnadaginn, sunnudaginn 3. október næstkomandi, að gefa sig fram sem fyrst við skrifstofu S. í. B. S., Lækj- argötu 10 B, uppi, sími 5535. Bestu kveðjur og alúðarþakkir til eigenda og skipverja á l.v. Freyja frá Reykjavík fyrir órofa trygð og höfðinglega gjöf, er við enn á ný höfum orðið aðnjótandi. Guð blessi ykkur og launi. Valgerð'ur og Lárus, Bræðraborg. S. K. T. Dansleikur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumiðlar frá kl. 6. Ný lög. Danslagasöngur. Nýir dansar. 4— I I S.F.H. Dunsleiknr Íí Tjarn&rcafé laugardaginn 25. sept. kl. 9,30 | Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé eftir J kl. 5 á laugardag. i x SkipaútgerS ríldsins. Ls. „Hrímfaxi“ Flutningur til Þórshafnar, Rauf- arhafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar ósk- ast afhentur í dag og flutningur til Haganesvíkur, Hofsóss, Sauð- árkróks, Skagastrandar og Blönduóss fyrir hádegi á morg- un (laugardag). iU V Flutningur til ísafjarðar, Súg- andafjarðar og Patreksfjarðar óskast afhentur fyrir hádegi í dag. Augun jeg hvlli með gleraugum frá lýli h.f. í Hafnarfirði vantar dreng f Ý til að bera Morgunblaðið til kaupenda.— £ Vinnutíminn 4—5 klst. á dag. Mánaðarkiuip * kr. 300,00. — Getur jafnframt sótt kvöld- % ♦*♦ eða iðnskóla. * Upplýsingar gefur | SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, | Austurgötu 31. % <hX»*H**X**H*<wH**X^H,4X**X**X*4XhXmH**HhKkH**W**I**W**K‘4X‘*HmÍ**> -----------------------------------——---: \ / I FYRSTA HEILDARÚTGÁFAN af ritgerðum (essays) íslensks rithöfundar. elpiell tilkynnir ýjnn hókmentn' viðburð! eftir Sigurð Nordai. Dr. Sigurður Nor- dal, prófessor er í senn víðkunn:asti vísindamaður ís-1 lendinga nú á dög- um og fjölhæfast'j rithöfundur þeirra. Hvað, sem hann skrifar um verður þrungið af hugsun og lífi, enda mun enginn núlifandi rit höfundur njóta al- mennari vinsælda meðal bestu les- enda. Menn geta best kynst andríki og ritsnild með því að ; lesa' þetta , þitgerðasafn, i sem ráðgért er að verði að mimáa' kosti 5 bindi. í fyrsta bindi Áfanga. er ný og endurskoðuð útgáfa af lífi og dauða og átta ritgerðir eða hugleiðingar að auki Orlítið af handritinu er handbundið í ný- tísku skinnband, og verður kauper.dum trygt sama band að síðari bindum verksins. HELG AFELLSÚTGÁFAN. TJARNARBÍÓ Serkjaslcðir (Road to Morocco). Amerísk gaman- og söngva- mynd. BING CROSBY BOB HOPE DOROTHY LAMOUR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Vor sólskinsár (On the Sunny Side). RODDY McDOWALL JANE DARWELL STANLEY CLEMENTS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ef Loftur getur bað ekki — bá hver? Mentámálaráð ísiands tilkynnir, að þeir listamenn, sem kynnu að vilja óska þess, að ráðið skoði verk þeirra í þeim til gangi að keypt verði af þeim verk til vænt- anlegs Listasafns, geta snúið sjer með slík tilmæli til skrifstofu Mentamálaráðs, Hverfis- götu 21, sími: 3652. MENTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS. t I AUGLÝSING ER GULLS IGILDI 1111111111111111111111111111111111.1111111111111 PRESTOIME frostlögur í glerkrukkum fyrirliggjandi. Vjela- og raftækjaverslunín T-yggvagötu 23. iii «111111 iiiii*iiiniiiiiiiniiiiiin 1111111111111111111 lllllll•llllllllllllllllllllll•lll lltlllllllllllllllllllinu* FAGRAR NEGLUR Haldið þeim við með Cutex Nqtið Cutex-vpkVa.á neglurnar og.þær muni VeJ'ða langár og fagiái'. Hann myndar varn- arhimnu, sem hlffír högluniim' ög ver þæi broti. Og svo er hann nýjasta tíska. Cute> er af mörgum litum, þar er litur við hæf hvaða klæðalit og sniði sem er — og hvernii sem hendurnar eru. Veljið óskalit yðar hvaða búð sem er. CIJTEX LIQUID POLISH No. 2—3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.