Morgunblaðið - 24.09.1943, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.09.1943, Blaðsíða 11
Föstudagur 24. sept. 1943 MORGUNBLAÐIÐ 11 íftl£ II. S 1 1 5 1 | 1 1 s <5% Pjesi hrekkjalómur Æfintýr eftir P. Chr. Asbjörnsen. 3. Ruth var stællt og heilbrigt barn. — Þótt hún væri smá- vaxin og fíngerð. Þegar hún var tveggja ára að aldri fjekk hún ákafa löngun til að gæta og leika við börn, sem voru enn þá yngri en him sjálf, og um leið og hún fór að tala bað hún ákaflega um lifandi litla brúðu. Frú Anderson laugaði ekkert til að eignast annað barn, hin erfiða fæðing var henni enn í fernsku minni. — Ruth A-arð því að láta sjer nægja að bera, þvo, hugga og hjúfra að sjer öll smábörn götunnar. Henni þótti aðéins garnan að brúðunum þegar þær voru „veikar“ og þess vegna braut hún þær oftast um leið og hún fjekk þær, til þess að geta bundið um sár þeirra ©g látið fara vel um þær. Mesta ánægja hennar var að hjúkra yeikum og lömuðum smábörn- um, sem hún tók með sjer heim. Frú Anderson ávítaði hana hálf hlægjandi í hvert skipti sem hún kom heira með hálf- blindan ketling, sem hún hafði bjargað frá drukknun eða vængbrotinn spörfugl. — Eitt sinn kom hún með frosk heim með sjermeð sjer, baðaði hann upp úr heitu vatni og sagði: „honum er svo kalt vesalingn- um‘ ‘. Móðir Ruth hafði lag á að láta sig ætíð langa í eitthvað. Hárliðun. Ný handtaska. Leð- urskór handa Ruth. Ný glugga tjöld fyrir eldhúsgluggann. Hárvatnsglas. Notaður kæli- skápur. Skinnkragi á vetrar- kápuna, svo að hún lyti út sein ný. Htvarp. Bifreið. Þau borguðu og borguðu afborgan- ir og rentur, þau borguðu of mikið fyrir hlutina, en frá Anderson barðist áfram, þótt honum væri sjálfum ljóst að hann kæmist aldrei í liærri laun en hann var kominn. -— Peningar hans hrukku aldrei, þau voru altaf í skuld. Jack Anderson var í eðli sínu hlynt ur sósíalisma, en fór dult með ]>að, hann sótti fundi þeirra og las éinstaka sinnum blöð sem hinir rauðu kunningjar hans gáfu hoimm, en hætti því loks alveg. Hann komst nefni- lega að þeirri niðurstÖðu að það væri aðeins til að koma sjer í vont skap og gera sig óánægðan með tilveruna að lesa þau. En hann varð að dylja stjórnmálaskoðanir sín- ar vandlega fyrir frú sinni, því að Iíazel Anderson, Arar á- kafur auðvaldssinni, enda þótt enga hefði hún peninga. Hún var nákunnug heldra fólki borgarinnar, enda þótt hún hefði aldrei talað við það. — Engin trúlofun, skilnaður nje hneyksliSmál þessa göfuga fólks fór fram hjá henni. Hún gleypti í sig hneykslissögur blaðanna og greinar þeirra senWjölluðu um hegðun, fram lcomu, föt og útlit kvenna. Hún fylgdi heilr'æðum þeirra út í yztu æsar. Iíazel Anderson eldaði matinn með hanska á höndunum, hún bar ódýrt hreinsunarkrem á andlit sjer, áður en hún lagðist til SArefns og nældi gerviblómi í hnappa- gatið sitt. Ilún æfði sig í lát- bragði hefðarkvennanna fyrir framan eldhússpegilinn, og æfði sig meira að segja í að tala eins og þær. Stundum klæddi hún sig og Ruth í spari fötin og fór með strætisvagn- inum.til Watson-hverfisins. — Hún tók hina snotru litlu dott- ir sína Arið hönd sjer og gekk hátíðleg á svip eftir hinum ríkmannlegu strætum: Magno- linstrætinu og Daffodil-stræt- inu. Á einum þessara leiðangra mætti hún meira að segja gamla hr. Watson, hinum mikla ókrýnda konungi Floot- hill. Ilr. Watson kom út um garðhliðið hjá sjer og var auð sjáanlega að fara með hundinn sinn í skemtigöngu, eins og aðrar mannlegar verur. — Hundurinn, ungur rauðbrúnn hvolpnr hefir eflaust skynjað ósk Ruth á dýrum, því að hann hljóp til hennar o flaðraði upp um hana. Ruth lagði handlegg- inn utan uni hann og jós yfir hann öllum hinum ófínu gælu- nöfnum sem hún lærði í Fjórt- ánndu götu. Hr. Watson kall- aði „Duchess komdu strax“. Duchess blýddi ekki heldur hjelt áfram að sleikjá andlit Ruth og dinglaði rófunni í á- kafa. Ruth var hæst ánægð og skríkti af ánægju, en hr. Wat- son gekk til frú Anderson, tók ofan og sagði: „Mjer þykir það leitt að hundurinn er svona illa vaninn. Hazel Anderson reyndi nú í fyrsta skifti árangurinn af námi sínu í siðum heldri kvenna. Ilún sagði eins kæruleysis- lega og henni var unt: „Þetta er einungis okkur að kenna. Ruth hefir þetta óskapa dálæti á öllum dýram. Ilr. Watson brosti vingjarn lega og sagði: „Ahreg eins og jeg. Ruth yðar er ljómandi lit- il stúlka“. „Það er fallega sagt af yð- ur“, svaraði Hazel. „Komdu nú Ruth. Kveddu kurteislega. En hvað þetta er fallegur hundur! Ilvað er hann kallaður ? ,.... Duchess það er sannai’lega gott nafn handa honum!“ Ilr. Watson kjassaði Ruth, og frú Anderson kjassaði hund nin. Hr. Watson stóð með hatt- inn í hendinni og hvíta hárið flaksandi í golnnni, þangað til þær hurfu fyrir næsta horn. Hazel Anderson lifði lengi á eftir í endurminningunum um þennan ævintýralega fund. — Hún var sannfærð um að hr. Watson myndi haldá að hún hefði verið hefðarkona og Ruth barn úr Watsonhverfinu. Á meðan sat Jack heima og glímdi við gotneska letrið og lyktaði allur af prentsvertu, honum var alltaf illt í augun- um, þótt hann baðaði þau á hverjum morgni upp úr bór- vatni. Hazel til mikillar gremju hafði hann sett upp eiuhverskonar vinnuborð í horni setirstofunnar. Þar sat hann og tieknaði eitthvað fram eftir nóttu við ljósið af sterk- um raflampa. En engu að síð- ur fór hann ætíð snemma á morgnanna til vinnu sinnar í prentsmiðjunni. „Ilvað ertu altaf að teikna, Jakie ?‘ ‘ spurði Ruth föður sinn dag nokkurn. „Flugufætur, barnið gott, ekkert nema fluguf ætur‘ ‘, sagði hann um leið og hann reif nokkrar pappírsarkir í tætlur og kastaði þeim í brjefa körfuna. Ruth klifraði upp í stól við hlið hans og horfði á hann vinna. Ilún þreyttist aldrei á að horfa á Jackie. Oðru hvoru helti hún kaffi í bollann hans, hátíðleg og upp með sjer af þessu mikla ætlun arverki sínu. Móðir hennar rak höfuðið út um svefnherbergis- dyrnar. „Yið erum að verða of sein í l)íó“, sagði hiúi. „Jeg er alveg að koma“, svar aði Jackie. „Bíddu í eins og tvær mínútur til — jeg er að komast á sporið------“. „Langar þig aldrei til að fara með mjer í bíó!“ spurði frú Anderson. Idún var fögur og' ung og með nýliðað hár. Ilún skrúfaði frá útvarpinu og steig fáein dansspor. Jackie leit snöggvast á hana, hjelt síð an áfram að teikna. „Það er ekkert“, sagði hann. „Jeg er bara að þessu að gamni mínu“. Tveim mínútum síðar var hann búinn að steingleyma öll um kvikmyndum. „Ertu að koma eða ekki“ ? spurði Ilazel, um leið og hún ljet á sig hansk- ana. Hún var alltaf með hanska — íbúum Fjórtándu götu til mikillar undrunar og hneyksl- unar. „Hvort er nauðsynlegra — að fara í bíó eða græða ein- hverja peninga?“ spurði Ja- ckie hálf gramur. Hazel svar- aði því ofur rólega. „Nú, jeg get alveg eins farið með Cobbs hjónunum, en þá verður þú að hátta telpuna". Jackie kinnk- aði kolli, og var auðsjáanlega dauðfeginn. Ruth sagði snúð- ugt: „Jeg get háttað mig sjálf“ „Onei, það vildi það nú ekki“, sagði kóngur og var reiður, „og nú skaltu fá að kenna á því“. Og kóngur fór að fitla við sverðið sitt. „Jeg get svo sem vel trúað því, að það hafi ekki viljað sjóða, fyrst þú gleymdir að taka drumbinn, sem pottur- inn stóð á“. „O, þetta er nú ein lygin í þjer enn“, sagði kóngur. „Nei, það sýður ekki í pottinum, nema hann standi á drumbnum“, sagði Pjesi. „Hvað vilt þú fá fyrir hann?“ „Hann er vafalaust þrjú hundruð dala virði, en af því að það ert þú, þá færðu hann fyrir tvö hundruð“. Kóngur fjekk svo drumbinn, borgaði hann og fór með hann. Aftur bauð hann til sín gestum og bjóst til að halda veislu, setti pottinn á drumbinn á mitt hallargólfið. Gest- irnir hjeldu að kóngur væri ekki við fult vit, og fóru að draga dár að honum, og hann hringsnerist í kringum pottinn, og .var altaf að segja „bíðið þið svolítið, nú fer að sjóða bráðum“, en það sauð ekki fremur, þótt pott- urinn stæði á drumbnum, heldur en á gólfinu. Þá sá kóngur, að Pjesi hafði enn verið með gabb. Hann reif í hárið á sjer, og flýtti sjer af stað, og nú ætlaði hann sjer ekki að hlífa Pjesa, hvernig sem hann afsakaði sig. En Pjesi hafði búið sig undir að taka á móti honum. Hann slátraði hrút, Ijet blóðið úr honum í vömbina, og setti svo blóðbelg þennan innanklæða á systur sína. Svo sagði hann henni hvað hún ætti að segja. „Hvar er hann Pjesi?“ sagði kóngur, þegar hann kom. Hann var skjálfraddaður af reiði. „Hann er svo lasinn, að hann getur ekki hreyft sig“, sagði systirin, „og nú er hann víst áð reyna að sofna“. „Þú verður að vekja hann“, sagði kóngur. „Það þori jeg ekki, því hann er svo uppstökkur“. „Jeg er enn uppstökkari“, sagði kóngur, „og ef þú vekur hann ekki, þá skal jeg gera það“, og svo fór hann að fálma eftir sverðinu, sem hann bar við belti sjer. „Nei, þá skal jeg heldur reyna að vekja hann“, sagði systirin, og gekk að rúminu. En Pjesi brást illa við, dró fram hníf og stakk systur sína beint þar sem hrúts- vömbin með blóðinu var fyrir og blóðið rann út um alt, en hún ljet sig detta á gólfið, sem dauð væri. „Voða maður ertu, Pjesi“, sagði kóngur. „Svei mjer ef jeg held ekki að þú hafir stungið hana systur þína til bana“. Þeir voru ekki nógu háir. Eitt síbii á dögura Bismarcks kom sá kvittur upp, að Þjóð- verjar ætluðu að færa út kví- arnar, vestur á bóginn og kló- festa væna sneið af Ilollandi. Þá var háttsettur Hollenskur embættismaður staddur við hirðina í Berlín í góðu yfirlæti. Honum var m. a. boðið að vera viðstaddur glæsilega hersýn- ingu skamt.frá Potsdam. „Ilvernig líst yður á lier- mennina okkar?“ spurði Bis- marck, er ein hersveitin gekk fram hjá, prýðilega útlítandi. „Þeir eru vígamannlegir“, sagði Ilollendingurinn og dró seitninn, „en þeir eru ekki nógu háir vexti“. • . Bismarck skildi ekki þetta svar, en sagði þó ekki neitt. Nú gekk hver hersveitin fram hjá annari, en alltaf hafði Hol- lendingurinn sama viðkvæðið: j„Ekki nógu háir“. Loks kemur varðsveit keis- arans. Þar voru tómir jötnar um þrjár álnir að hæð. Það var úrvalslið, sem Friðrik mikli myndi hafa haft yndi af að horfa á. Hollendingurinn sat við sinn keip. „Það eru laglegir piltar“, mælti hann, „en þeir eru ekki nógu háir“. Þá fór að síga í Bismarck ITann sneri sjer að Hollendingn um og spurði byrstur, hvernig stæði á þessu svari hans. Hollendingurinn horfði fast á Bismarck og sagði: „Það stendur þannig á ]>ví, að það þarf meira en tvær mannhæðir til þess að standa upp úr, þegar við látum flæða yfir landið okkar“. ★ Dómstjóri segir eitt sinn við kviðdómarana eftir að málið hafði Arerið tekið til dóms: í þessu máli eru talsmenn þeggja aðilanna óskiljanlegir, vitnin á báðar hliðar ótrúleg og sækj- andi og verjandi báðir misind- ismenn, og mun því best að varpa hlutkesti um, hvorum skuli dæmt í vil. Gamall maður bað ungrar stúlku. „Jeg á nú talsvert í handraðanum", mælti hann, „já, og svo á jeg mikið af pen- ingum.Jeg lifði í farsælu hjóna bandi með fyrri konunni minni í 35 ár. Viljið þjer eiga mig, ungfrú góð?“ Stúlkan vjek sjer undan og segir feimin: „Eigið þjer ekki son?“ ■Ar Nú eru dátarnir dönsku sigld ir í haf með herskipinu. Ilefir bærinn, ef til vill, nokkurs mist, því þeir voru ætfð þjen- ustureiðubúnir — elskandi, en landið má minna sákna. (Þjóð- ólfur 24. júM 1852). ★ „Hvernig stendur á því að Frank hefir fengið allar þess- ar orður. Hann hefir þrjár“. „Iíann fjekk þriðju orðuna af því að hann hafði tvær áð- ur. aðra af því, að hann hafði ekki nema eina áður, og hina fyrstu vegna þess að hann var áður með bert brjóst“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.