Morgunblaðið - 07.12.1943, Page 7

Morgunblaðið - 07.12.1943, Page 7
triðjudag'ur 7. des. 1943. MORGUNBLAÐIÐ 7 Sambandinu lokið — lýðveldið kemur Góðir íslcndingar! í SÖGU ALÞINGIS ÍS- LENDINGA — sem talið er eitt elsta þjóðþing verald- ar — eru eins og gefur að skilja margir merkir áfang- ar. Er nú, eins og kunnugt er, nokkuð gagnger Alþing- issaga í undirbúningi, og hefir reyndar verið um ára- bil, sem greina mun við- burði í málefnum þingsins, þótt seint muni verða um slíkt ritað til fulls, enda það ekki að neinu rakið hjer í stuttu ávarpi. — En meðal allra merkustu viðburðanna fram að þessu, og ein allra merkasta samþyktin, sem á löggjafarþingi þessa lands hefir fram farið, er samþykt sambandslaganna 1918, er löggiltur var sáttmálinn milli Islands og Danmerkur. Það ætti ekki að þurfa að taka fram, svo sjálfsagt er það og vitað, að þess sátt- máli geymdi eigí allar vorar óskir, enda að því er virtist álit meiri hluta Alþingis þá eða þeirra, er stjórnmál þjóðarinnar höfðu með höndum, að tími væri eigi kominn til fullra sambands- slita, þótt sá, er hjer talar og fleiri myndu hafa venð þess albúnir að leggja það til. Um þetta má alltaf deila, en hitt er óvefengjanlegt, að með sambandslögunum var svo mikið áimnið, að bæði fór langt fram úr því, sem sumir í raun og veru væntu af sambandsþjóð vorri, Dön- um, og eins hitt, að með sátt- málanum f jekst það, sem þá var mest áríðandi, sem sje öldungis ótvíræð viður- kenning í orði og verki á óskoruðu fullveldi íslands, jafnrjettháu hinu ríkinu. er samið var við, þótt ýms mik ilsverk málefni væru eftir í höndum danskra stjórnar- valda um ákveðinn tíma samkvæmt skýlausu um- boði hins íslenska valds. — En af þessu sambandi leiddi þó, því miður, eigi sjaldan nokkurn misskilning meðal annara þjóða, um rjettar- stöðu lands vors, sem nauð- syn hefir rekið til að hrinda sem fyrst, enda mun það nú ekki haldast lengur. — Af þeim alþingismönnum, sem samþyktu sambandslögin 1918, eru nú einir þrír á þingi, en utan þings margir fleiri á lífi. Og í núverandi ríkisstjórn á sæti einn af sjálfum samninganefndar- mönnunum. Er á því enginn vafi, að vjer allir þessir menn (eða þá næstum bví allir) minnumst þeirrar stundar með mikilli ánægju, svo sem eigi er furða, erida sýndi þjóðin öll, að segja má, örugt fylgi málinu, er til hennar kasta kom við at- kvæðagreiðslu um það, er þá einnig fór fram. Hin mikla þýðing málsins var al þjóð auðskilin. Og hinn 1. desember varð minningar- dagur þessara atburða. Þá var samið til 25 ára; Eftir það mátti öllu stjórn- málasambandi slíta við sam >» Avarp Gísla forseta Sameinaðs Alþingis, Sveinssonar, 1. aesember bandsríkið, eftir reglum sjálfra þeirra laga. Þessi aldarfjórðungur er nú liðinn. Atvik og atburðir haga því svo, að nú er til þess ætlast, í samræmi við höfuðtilgang íslendinga um varanleik sáttmálans og með skýlausum rjetti fólks- ins, að þessi 1. desember, er vjer í dag höldum hátíðleg- an, verði hinn síðasti í þeim skilningi, að framvegis verði honum eigi helguð sjerstaklega fullveldis-við- urkenningin 1918, heldur taki nú annað við, sem sje sjálf höndlun þess fulla sjálf stæðis Islands, sem þjóð vorri ber og vjer þegar höf- um einnig orðið að taka í vorar hendur, eins og al- kunnugt er. Og minning- ardagur þess á ekki að vera að vetrinum, heldur á sumri. Alþingi hefir þegar fyrir tveim árum ákvarðað að sínu leyti, að þegar slítur sambandi við Danmörku. skuli lýðveldi stofnað á ís- landi. Má og fara nærri um, að þetta er að vilja hinnar íslensku þjóðar að fornu og nýju, síðan er landsmenn áttuðu sig á þjóðlegri köll- un sinni og frelsishreyfing hófst á landi hjer. Um hitt verður ekki framar deilt, að íakmark sjálfstæðisbaráttú íslendinga var og er fuIJur skilnaður við Danmörku, með rofum þeirra stjórnar- tengsla, er eftir væru sam- kvæmt sambandslögunum. I byrjun næsta árs, 1944, er einnig áformað, að Al þingi taki til meðferðar og afgreiði lýðveldisstjórnar- skrá íslands. Og liefir ná- lega allur þingheimur tek- ið höndum saman um það áform. Á næsía ári mun þá, ef alt er með feldu*- hefjast nýtt tímabil í sögu íslend- inga:LýðveIdisíímahiíið,sem að vissu lejúi er endurreisn hins forna þjóðveldis. Þess- ari stjórnarformsbrevtingu er ætlað að fá fullnaðarmeð ferð og samþykt þings og þjóðar, eins og greint var, öndverðlega á næsta ári, 1944, svo að gildi taki hinn 17. júní það ár (nema þá fyr þvki nauðsyn til béra), sam kvæmt tillögum milliþinga nefndar þeirrrar, er um stjórnarskrármálið hefir fjallað, og eru þær kunnar orðnar. Þessi dagur, 17. júní, sem þegar er og hefir um hríð verið minningardagur, verður nú væntanlega hjer eftir lýðveldishátíðardagur með þjóðinni, enda á þeim |— slíkum sáttmála við sam tíma árs, að betur hentar til bandsþjóð um nokkurt vald vfir frelsi voru á nú að vera lokið. Aðeins frjálsir milli- ríkjasamningar mega hjeð- an af eiga sjer stað milli íslands og annara ríkja, um þau áhuga- og hagsmuna- mál, er frjáls og full\alda ríki telja hent að gera vfir- leitt, þegar svo ber undir, — og er það að vísu ekki að öllu nýtt fyrir þetta land á síðustu tímum; aðeins verð- um vjer nú að þeim beinir arinnar og metið sinn metn að meira. Sú frelsisglötun varð dýrkeypt og munaði minstu, að riði þjóð vorri að fullu. Meðal margs, er olli því, að svo varð þó ekki, þrátt fyrir alt, var óneitan- lega hið nafnfræga skilmála skjal ,,Gamli sáttmáli“, sem í rjettarþrætum sambands- ins hefir einatt komið að því haldi, er eipi verður van- metið, þegar öll kurl koma til grafar, þótt allir geri sjer ekki þessa grein nú. í hans stað kom svo loks „Nýi sátt- máli“ 1918, og varð þá ekki lengur um vilst hinn laga- lega rjett, sem engin þjóð, hversu voldug sem er, hefir ráð á að gera lítið úr. hvað þá hinar smáu. Og nú er einnig hann úr sögunni. En mannfagnaðar en í skamm- degi, er meir nýtur sín til innanhúss-viðhafnar. Er þess að vænta, að um þetta verði allir íslenskir menn sammála. Árið 1945, hinn 1. júlí, verður minst ákveðinna þáttaskifta í sögu Alþingis, með því að þá eru liðin 100 ár frá endurreisn þess (kom saman 1. júlí 1845), þótt ráð Kgafarþing hjeti það þá um sinn. Má ætla, að lýðveldis- skipulag vort hafi þá þegar sýnt tilverurjett sinn, enda væntanlega enginn veruleg- ur munur á því fyrsta kast- ið og stjórnaríramkvæmd- um nú. 'k íslendingar! Forfeður vorir glötuðu stæði verði o£s blessunar- ríkt, og heitum að þjóna því d}rggilega, hver á sínum stað og öll saman. „Sam- einaðir stöndum vjer, sundr aðir föllum vjer“, aldrei hefir oss riðið meira á að virða þá gullvægu reglu heldur en nú. í friði og sátt viljum vjer lifa og góðum menningartengslum við all- ar frændþjóðir vorar á Norð urlöndum, svo og allar aði - ar þjóðir, er oss vilja braut- argengi veita og vinaþjóðir heita. Vjer getum óefað full yrt, annars vegar að vjer líkjumst þeim í því, að vjer viljum umfram alt frelsi vort öðlast og því halda, og hins vegar að vjer 'höfum nokkurn rjett til þess að telja hlutdeild vora í srm- eiginlegum menningarverð- mætum þjóðanna trygða í vitund alls hins mentaða heims, svo að vjer mættum óhultir koma fram á hvaða vettvangi sem er, sem jafn- bærir að rjetti hverjum öðr- um þjóðríkjum, þótt oss vegna smæðar vorrar skorti á við þau í veldi. En til þess er nú ragnarökur þessara ára leitt vfir mannkvn, að upp rísi nýr og bjartari heimur, þar sem öllum, smá um sem stórum, skal hlotn- ast örugt frelsi. Og með yf- irlýsingum og samningum hafa einmitt þær höfuðþjóð- ir Bandamanna, er oss standa nú næstar, Bretar og Bandaríkjamenn, viljað tryggja oss þetta, íslend- ingum, svo sem á allra vit- þjóð, hafa með vissu ávalt frelsinu fyrir sakir sundr- j þráð þá stund, er til fulls ungar meðal leiðtoganna. j losnaði um stjórnmálasam- Oss hefir þótt sem þeir hafi bandið við Danmörk, og eru aðilar, milliliðalaust En þá orM er ber því að sjálf. verður ernmg vissulega að .otlð„ „. þvi spurt uti i fra, hversu íslendingar sjeu þessu vaxn ir, því að eigi verður siglt í skjóli annara. Hinir íslensku skilnaðar- menn, sem nú má segja að sje sama og hin islenska verið glæfralega sinnulaus- ir um líf og hag fósturjarð- öllum ljós rökin til þess. Allir vonum vjer, að sjálf- Verður skofið á Bretland úr raketfubvssum! London í gærkveldi. FREGNIR frá ýmsum aðilum gefa í skyn, að vera kunni, að Hitler ætli sjer að hefna sín á Bretum með því, að skjóta á Bretland úr langdrægum rak- ettufallbyssum yfir Ermarsund. Það er ekki ómögulegt, að slíkt sje hægt. Fallbyssur þær, sem Þjóðverjar notuðu til þess að skjóta á París í fyrra stríði, drógu tæpa 130 kílómetra. Erfiðleikar við slíkar fall- byssur eru hinsvegar mjög mikl ir, bæði eru þær afar þungar og illt að fara með þær, og svo verður að skifta oft um hlaup á þeim, og í raun og veru svarar ekki kostnaði að nota slík vopn. En í þessu stríði hafa rakettu skotfæri tekið miklum fram- förym, og eru ýms þeirra þeg- ar órðin vel kun.n, svo sem ,,Or- gel' Stalins" og „Þokukastar.i’! Þjóðverja..; Það virðast vera því nær ó- takmarkaðir möguleikar til þess að auka skotlengd slíkra skeyta. Það eru gastegundir þær sem myndast, er í rakett- unum kviknar, sem reka skeyti þessi áfram, og meðan rakett- urnar halda áfram að brenna, heldur líka kúlan ferð sinni. — En það er auðvitað þungi sprengiefnisins, sem í skeytinu er, sem veldur tjóninu, þar sem sprengjan hittir, og það verður því meira, sem hún er stærri. Það liggur því í augum uppi, að ef hægt er að smíða nógu stóra rakettusprengju, þá verð- ur hún mjög langdræg, og veld ur miklu tjóni þar, sem hún kemur niður. Þá er það einnig annað mik- ilvægt atriði í þessu máli, að þar.sem skeytið knýr sig sjálft áfpam, rpyrý^ .ekíp ejxts roikiðf á tæki þau, sem þarf til gð setja þau af staðreða- skjóta þeim af. Þarf því ekki mjög að vanda til byssna þeirra, er rakettu- sprengjum skjóta. Ástæður þær, sem að framan eru taldar, hafa orðið til þess að ýmsir telja að Hitler ætli að nota rakettuskeyti til að skjóta á England, og sjeu sjei'fræð- ingar hans nú önnum kafnir við að smíða rakettusprengjur, sem geti farið mjög langt, og myndu þá skotstöðvar þeirra verða reistar á Frakklands- ströndum, handan Ermarsunds. Tæknilegir erfiðleikar væru hinsvegar miklir og litlar líkur til þess að hægt væri að miða slíkum skeytum nákvæmlega, og væru þær því gagnslitlar, nema til þess að skjóta á stór skotmörk, eins og t. d. Lund- únaborg. — Samt sem áður er þetta möguleiki, en varla lík iégt að þetta Verði Hægt svo mikið kveði 'að. i' f’p R infííl * í?2.fp { t’Q Tg lú( (Daily Telegraph).. sögðu að treysta. En vandasamir tímar siynda yfir og verða án efa framundan, vandasamir og varasamir í hagsmunamál- um og menningarmálum, þar sem' vjer megum engu góðu glata nje selja frum- burðarrjett íslendingsins neinu verði. Hið fengna frelsi og sjálfstæði verðnm vjer að varðveita, hvað sem það kostar, en það vinst því aðeins, að vjer sjeum um það samhuga, hvað sem ann ars kann á milli að bera í einstökum málefnum, svo sem eigi er óeðlilegt. Vjer verðum, íslendingar, - því mega allir trúa — að sameinast um þær ákvarð- anir, sem nú skulu brátt teknar um framtíðar-sjálf- stæði þessa lands, — sam- einast eigi aðeins þingmenn og aðrir ráðamenn, sem til slíkra starfa eru sjerstak- lega kvaddir, heldur þjóðin öll, ungir ag gamlir, konur og karlar-, því að allra full- tingis \rerður leitað, á einn eða annan vég. Hjer má því enginn fara villur vegarins. í framtíðarriki íslendinga mun þess verða krafist, að þeir sýni sig þess megnuga, verklega og andlega, eigi síður en aðrar frjálsar þjóð- ir, að standa á eigin fótum. Á því veltur alt. — -.••Vitmulíi i.óf.a ub'b v Guð.hjálpar þeim, sem hjáipa sjer sjálfir! H a n n blessi land og lýð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.