Morgunblaðið - 09.12.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.12.1943, Blaðsíða 5
Fimtudagur 9. des. 1943. MORGUNBLAÐIÐ SÖGUÞÆTTIR LANDPÖSTANNA í vetrargaddi og ófærð, í skammdegismyrkri og blind- hríðum, brutust hetjur öræfanria áfram og ljetu sjer engar hættur fyrir brjósti brenna að komast leiðar Hetjusagnir landpóstanna er vafalaust sú bókin, er hefir vakið mesta athygli, orðið vinsælust — og all- ir þrá að eignast. Fyrri útgáfan seldist upp á svip- stundu fyrir síðustu jól. Fjöldi áskorana bárust út- gefendum hvaðanæva um - að gefa ritið út að nýju. Eftirspumin hefir verið svo ör, að bókbandið hef- ir naumast haft undan. Nú fyrir jólin verður sjeð um, að þetta stórmerka rit fá- ist í vönduðu bandi. Vin- sælli og þjójjSlegri jólagjöf verður ekki fundin. SSfS sinnar — og inn til íslenskra dala og fjalla, var þeirra beðið með óþreyju. Söguþættir landpóstanna ættu að vera til á hverju íslensku heimili. . ELDRA FÓLKIÐ þráir að lesa um landpóstana gömlu, rifja upp gamlar minningar um þessa aufúsugesti, sem veittu því svo oft gleði og skemtun í strjálbýli og ein- angrun. . HINIR YNGrRI vilja af eigin raun kynnast sögunum, £ sem lifað hafa á vörum eldra fólksins, um svaðilfarir þessara gömlu garpa. Þjóðlegasta og merkasta jólabókin f *:* 5* *:* v 1 *:* : *:* *:* *:* *:* ❖ *:* *:* *:* *:* *:* Y *:* *:* *:* *:* ? t *:* t ♦,♦ Y *:* *:* *:* *:* *:* *:* « § *:* *:* *:* *:* *:* *:* Y Y *:* x Y *:* *:* Y Y Y Y Y *:* Y X *:* Y *:* Y Fyrirliggjandi: Rafsuðu Snúningstæki Transformatorar Kapall Hjálmar Gler Vírhaldarar Vírburstar Yír FRÁ : Y ♦;♦ Y * Y G. Þorsteinsson & Johnson hi. ❖ #«M*M«M***«**»'M«***M#***M»Hí>^M*'HiMiMt,MIM*M»M**********M?4í,*I***0*H********4I*****JMM**JM«*<#M****t4«**iM*MJ*****I* Leikföng | margar tegundir fyrirliggjandi. Erk Blandon & Go- h.f. !::Ilamarsliiúsinu. - ; •;■:••.• : Sími, 2877, • • •• * Góð Jólagjöf ^MW**iM.MWMX**XMtMH*’XMXMX**tMXMXMWMKMXMXMHMHMXMXMXMWMtMí*^ Það má hiklaust kallast heimssögulegur við- burður að norska skáldið og frelsishetjan Y Y Y Y Y f •> Y X *> Í 5: ISIordahl Grieg t lætur gera á ís- landi frumútgáfu á norsku af stríðs- ljóðum sínum. Bókin heitir Friheten Áður en Noregur var hernuminn, var Nordahl Grieg heimsfrægt skáld- Hann var einn þeirra, sem stóð í fylkingarbrjósti í baráttunni gegn Þjóðverjum í Noregi og nú berst hann með Norðmönnum, til þess að frelsa þjóð sína og ættjörð úr vargahöndum. Þegar Norðmenn hafa brotið af sjer viðjar kúgaranna og frjálsir Norðmenn stíga aftur á fósturjörð sína, munu verða fagnaðarfundir, sem engin tunga fær lýst. Þá mun nafn Nordahls Grieg verða skráð óafmáanlegu letri í hjarta allra norrænna manna og kvenna. Ef þjer eigið vin í Noregi, sem þjer vilj- ið gefa fagra gjöf þegar stríðinu lýkur, þá geymið honum þessa dýrmætu bók- Af bókinni verða seld hjer fyrir jólin aðeins 200 tölusett eintök, prentuð á „lúxus“ pappír. Nordahl Grieg kemur bingað sjálf- ur til þess að árita eintökin. Áskriftarlisti liggur hjer í bókabúðinni. Líklegt er, að ekkert eintak verði ólofað á morgun. ' Bókobúðin Helgafell | X i s •:♦ I ❖ Y Y $ ? I * | % Y I I ♦> t I T *:♦ er fallegur BORÐLAMPI frá A es Versl. RIIM Njálsgötu 23. Dregið var á skrifstofu sýslumannsins í Kjósar og Gullbringusýslu um vinning (karlmanns úr í gull- umgerð) í happdrætti til fjár- hagsstuðnings við kirkjugarð og kirkju að Saurbæ á Kjalarnesi, eins og fyrirfram var ákveðið 2. þ. mári. og kom upp nr. 1280 (tólf hundruð og áttatíu). — Eigandi" vitji vinningsins til undirritaðs. Reynivöllum í Kjós, 7. des. ’43. Vegna sóknarnefndarinnar í Saurbæjarsókn. ......: ; llálldór Jónsson, ; < % V r ♦> *•* Y «*• *** <~>oooo<xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx>oo Aðalstr-, Uppsölum. I DAG tekinn upp Jólapappír og Jólagarn í mörgum litum- — Munið að góð bók er ávalt t-ilvalin jólagjöf. Marino Jénsson Bóka- og ritfangaverslun £ Vesturgötu 2 000000000-00000000000000000000000 •„w«%w-x-<«K'??w^???,K"K-:“K-K"K"K-K“:“K-,K“K"K":”K“>? ¥ Y Y T •I* T TT * T ♦> I •;• 5 f hvítir og bi*únir Vinnusloppar : Y I I fyrir rakara, búðarmenn og afgreiðslumenn, % Sjóklæði & Fatnaður s.f. % Varðarhúsinu. — Sími 4513. 1 i * x 'K-^’K-K-K-I-K-Kkí'K-I-K-K-K-K-Kk-t-K-K-K-K-K-K-K-í-K-í AIJGLÍSING : ER GULLS; ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.