Morgunblaðið - 22.12.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.12.1943, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. des. 1943. MORGUNBLAEIÐ ATVINNUHORFUR í BÆNUM ATVINNUMALANEFND var skipuð hjer í haust til þess að rannsaka atvinnuhorfur hjer í bænum. — í nefndinni eru þessir: Sigurjón Á. Ólafsson form. Sjómannafjelagsins, Gunnar E. Benediktsson, Helgi H. Eiríks- son og Zophonías Jónsson.*" Nefndin tók til starfa þ. 9. sept. og hefir nýlega skilað áliti til bæjarráðs. Hefir hún haft dr. Björn JBjörnsson hag- fræðing sjer til aðstoðar við nefndarstörfin. Hefir hann annast skýrslusöfnun fyrir nefndina og unnið úr þeim skýrslum. Nefndin safnaði í upphafi nákvæmum upplýsingum um starfsmannafjöldi allra fyrir- tækja hjer í bænum og hvern- ig horfur væri í rekstrinum, hvort fyrirtækin myndu geta bætt við sig starfsfólki, eða út- lit væri fyrir, að þau drægju saman seglin. Samandregið yfirlit yfir þetta er í áliti nefndarinnar og mjög fróðlegt, bæði um rekst- urshorfurnar, eins og þær eru nú, auk þess sem þarna er yf- irlit yfir það, hve margt fólk starfar hjer í hverri grein. Starfsfólk bæjarins er sam- tals 811 manns. Af því eru 211 konur. Eru þá allir taldir, er fá laun úr bæjarsjóði, eða hjá fyrirtækjum bæjarins, enda þótt þeir hafi þar ekki öll sín laun. Verkámenn eru hjer ekki taldir, nema þeir, sem eru fast ráðnir t. d. við sorphreinsun. Starfssfólk ríkisins og ríkis- fyrirtækja hjer í bæ er sam- tals 1541. Af því eiga 50 lög- heimili utan bæjaríns. — 1110 eru karlar, 431 kona. Hjer er ekki talið fólk það, sem hefir atvinnu við þingið um þingtím ann, 50 manns. Við sjávarútveg voru vinn- andi 1010 manns, en búið var að afskrá af síldveiðaskipum, er skýrslunum var safnað. Þeir Ur nefndaráíiti atvinnumálanefnda r sem vinna nokkurn veginn að staðaldri hjá útgerðinni í landi voru 257, en auk þess vinna 250 menn í ígripavinnu við 'höfnina hjá Eimskipafjelagi Islands og Skipaútgerð ríkis- ins. Nákvæmt yfirlit yfir í- gripavinnu við höfina var ekki hægt að fá. Við afgreiðslu kola og olíu vinna 189 manns. Iðnaðurinn. Þar er starfslið- ið lang-fjölmennast, 6055 manns, 4100 karlar og 1952 konur. Af þeim voru 1571 fag- lærðir iðnaðarmenn, 572 iðn- nemar, 3022 verkamenn og annað starfsfólk 890. Safnað var skýrslum frá 620 atvinnu- fyrirtækjum. Þar af voru 120 taldir einyrkjar. Skrifstofufólk fyrirtækjanna er talið með. I nefndarálitinu er gerð sjerstök grein fyrir mann- fjölda í byggingariðnaðinum, en hann er allbreytilegúr, eft- ir ástæðum. En í öðrum iðngreinum unnu í okt. 1200 fagmenn, 1475 iðn- nemar, 1200 iðnverkamenn og 1320 iðnverkakonur. Atvinnurekendur í iðnaðin- um töldu geta bætt við sig starfsfólki, sem hjer segir: 120 faglærðum, 100 ófaglærðum, 20 nemum og 320 stúlkum, samtals 560 manns. — En sú fjölgun er bundin ýmsura skilyrðum, sem vafasamt er, hvenær hægt er ao fullnægja, svo sem rýmra húsnæði, auk- inn innflutnjng á efnivöru og áhöldum til breytinga á verð- lagsákvæðum, lækkun skatta o. s. frv. - « Bifreiðarstjórar eru alls taldir 650, við vöru- og fólks- Niðurstöður nefndarinnar. Hjá Höjgaard og Schultz unnu 428 bæjarmenn. er skýrsl an var samin og 804 hjá setu- liðinu. Er nefndin hefir gert grein fyrir starfsmannafjölda og rekstarhorfum atvinnugrein- anna, segir svo m. a. um nið- urstöður hennar: Allmikill skortur er á kven- fólki til ýmis konar iðnaðar- starfa. Sama máli gegnir og um heimilisstörf. Á því virðist engin veruleg breyting muni verða nú fyrst um sinn. — At- vinnumarkaður kvenna kemur því ekki til frekari athugunar í þessu sambandi. Eins og sakir standa, er ekki heldur um neitt atvinnuleysi að ræða hjá körlum. Við hina lögboðnu atvinnuleysisskrán- ingu í byrjun nóv. s.l. gáfu sig fram aðeins þrír menn, er gátu ekki stundað vinnu vegna van heilsu. Ráðningarstofur bæjar- ins staðfesta og, að enn sje engin óvanaleg aðsókn af Tillögur nefndarinnar. I fyrsta lagi bendir nefndin á, að talsvert muni vera af utanbæjarmönnum hjer í at- vinnu. Vill hún að hömlun á innflutningi til bæjarins verði framfylgt. Þá bendir nefndin á, að bær inn þurfi að láta framkvæma ýms aðkallandi verk, t. d. gatnagerð, endurbætur á göt- um og ýmsar byggingar. Enn fremur æskilegt að hefja vega gerð um þjettbýlið í Kópavogi og laga lóð Sjómannaskólans, en þær framkvæmdir verða á vegum rikisins. Þá segir að endingU í álit- inu: Atvinnulíf bæjarins hlýtur í framtíðinni sem hingað til að byggjast að yerulegu leyti á útgerð, svo og iðnaðarstarf- semi í sambandi við vinslu sjávarafurða. Til þess að öll þessi starfsemi geti þróast á eðlilegan og æskilegan hátt, er nauðsynlegt m. a. að skapa út- gerðinni viðunandi afgreiðslu- mönnum í atvinnuleit, og eft- , skilyrðii yið höfnina. Bátaútveg irspurnin eftir starfskröftum fullnægi algerlega framboði þeirra. Rannsóknin bendir hinsveg- ar til þess, að eftir áramótin megi búast við breytingum á atvinnumarkaðinum, er leiði til atvinnuleysis. En hversu mikil brögð verða að því, fer eftir ýmsum aðstæðum, sem erf itt er að gera sjer grein fyrir nú, eða fyr en reynslan sjálf sker úr. Veltur þar einna mest á þeim framkvæmdum, sem setuliðið hefir með höndum, svo og veðráttufari og inn- flutninga, hætt við, að sumt ( flutningi á efni til byggingar- af vöruflutningabifreiðunum framkvæmda missi atvinnu í náinni fram tíð. Barnasokkar allar stærðir verða teknar upp í dag. Ingólfsbúð Hafnarstræti 21. — Sími 2662. Platíinirefaskinn Þeir, sem eru í vandræðum með val á góð- um jólagjöfum handa konunni, ættu að líta á platínurefaskinnin hjá (í. Helgason & EVIelsted U. Hafnarstræti 19. Eftir því, sem fram hefir komið, liggur fyrir innan skamms bein fækkun á verka- mönnum við núverandi fram- kvæmdir, sem hjer segir: Hjá Höjgaard og Schultz ca. 300, við innlagnir í hús ca. 100, hjá i vegamálastjóra ca. 35, hjá Al- menna byggingarfjelaginu (ef til vill) ca. 80. Hjá þessum fáu aðilum nemur hin fyrirhugaða fækkun verkamanna því rúm- lega 500. Afgreiðsla við höfn- ina getur og farið minkandi frá því, sem nú er. Þar á móti kemur fyrirhug- uð fjölgun verkamanna hjá frystihúsunum og olíufjelög- unum um ca. 100. Þá má og gera ráð fyrir, að atvinna hjá verkamönnum í bænum glæð- ist nokkuð yfir vetrarvertíð- ina, auk þess, sem allmargt bæjarmanna, einkum úr hópi sjómanna, leitar sjer atvinnu annars staoar um þann tíma. Ef dregur úr framkvæmdum setuliðsins og byggingarstarf- semin í bænum dregst saman á vetrinum, vegna feðráttufars eða efnis,skorts, má vænta enn meira framboðs á atvinnu- markaði verkamanna, en gert er ráð fyrir hjer að íraman. — Hinsvegar er ekki hægt fyrir- fram að segja um hversu miklu það nemur, eins og áður greinir. . . > ¦ v ur er hjer minni en vænta mætti og æskilegt getur tal- ist, enda eru afgreiðsluskilyrði fyrir báta mun lakari í höfn- inni en vera ber, og þau gætu verið. Lítur nefndin svo á, að nauðsynlegt sje að hefjast þeg ar handa um endurbætur á núverandi bátahöfn og gera jafnframt ráðstafanir til, að verbúðirnar verði rýmdar og bátaútgerðinni veittur að- gangur að þeim. Samtímis sje haldið áfram framkvæmdum við fyrirhugaoa bátahöfn í vestanverðri höfninni. Hrað- frystihúsum fer nú fjölgandi hjer, og væri óeðlilegt, að þau þyrftu að afla sjer fiskjar frá öðrum verst'öðvum. Ef bærinn á að geta hagnýtt hið aukna land, er hann nú hefir aflað sjer, er nauðsyn- legt, að umbætur fari fram á jörðunum, ræktun verði end- urbætt og aukin, sje þess kost- ur. Nefndin telUr ekki í sín- um verkahring 'að gera tillög- ur um, hvernig þeim fram- kvæmdum skuli háttað. Sama gildir um fyrirhugaða skipa- smíðastöð, en nefndin lítur svo á, aö fyrir framtíð sjávarút- vegsins, og raunar alls atvinnu lífs bæjarbúa, sje mjög mikil- vægt, að hafinn verði undir- búningur að því verki sem fyrst, en ráðist í framkvæmdir þess jafnskjótt og nauðsynleg- um undirbúningi er lokið. I athugasemdum þeim, sem atvinnurekendur Ijetu fylgja skýrslunum, kemur mjög greinilega í ljós, að mikið velt- ur á því fyrir iðnaðarstarfsem- ina í bænum, að innflutningur á efnivörum minki ekki frá því, sem nú er. Með auknum innflutningi gætu og ýmsar starfsgreinar allverulega fært út kvíarnar, í bili að .minsta kosti, eða á meðan dregur ekki úr núverandi viðskiftaveltu. Nefndin telur rjett að vekja athygli á þessum atriðum, enda þótt henni sje ljóst, að stjórnarvöld bæjarins muni að eins geta haft óbein áhrif á gang þeirra mála. ^mmmmimniiiiimiiimnmillliimimmiiiiummw 1 NÝTT EINSÖNGSLAG I VOR j| eftir Pjetur Sigurðsson frá I s Geirmundarstöðum, við §f 3 kvæði eftir Friðrik Hansen, I = Sauðárkróki, er komið í I S hljóðfæraverslanirnar. — B = Einar Sturluson söng lagið 8 S í útvarp á mánudaginn. , §j Útgefandi. j§ mimiimmimimiimiiiiiiiimiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiimT ..«¦.?..?..?..?...?. AAAAAAiVÉi^AÉ*^AAi^A«^Vii%AAAi*ii<>AAi*irti*irjr'ii*irtí*jrtLrtAAA a Ágæt jólagjöf | t krosssaumspúði | eða stólaseta í stramma. frá I ? X y y y f y y y y y t X y I i f f v f ? Verslun Augustu Svendsen Gólf teppi Stærðir: 3,40x4,40 og minni. nokkur teppi óseld- RUFF^gardínur. HOLL-gardínur. SMÁBORÐ nokkur sett af hinuni margeft- irspurðu smáborðum, 3 borð í setti. Málverk. Myndir m. m- fl. HjeðinshöSði h,l. Aðalstræti 6B. — Sími 4958.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.