Morgunblaðið - 09.01.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.01.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 6. tbl. — Sunnudagur 9. janúar 1944. ísafoldarprentsmiðja h.f. Skiinaðarmálið á Miþinffi. Ríkisstjórnin ber íram lýðveldisfrum- varp milliþinganefndarinnar Alþingi sett á morgun ALÞINGI verður sett á morgun. Ilefst sú athöfn að venju nieð guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Ilerra biskup- inn, Sigurgeir Sigurðsson, prjedikar. Ekki ev blaðinu kunnugt. hvdrt utanbæjarþingmenn eru allir komnir til bæjarins. Senni legA ei'U einhverjir ókomnir og verða ])á frestað forseta- kosningum. • —» ? m kiinnii ln*I!SIIf HERSVEITIR fimta hersins berjast nú í þorpinu Guifsto, sem er rjett fyrir norðan San Vittore. Þjóðverjar náðu aftur þorpinu Monteraimo, sem er þarna nokkru fyrir norðaustan. Fimti herinn sækir víða fram á hinni 16 km. löngu víglínu, sumsstaðar alt að hálfum þriðja kílómeter á síðasta sólarhring. Þá hefir herinn tekið fjall eitt 4000 feta hátt. Sveitir úr hernum eru komn- ar að fjallinu Monte Porchia, þrem km. suðaustur af San Vitt ore, sem þurfti að taka, til þess að ná valdi á veginum austur til Cassino. Attundi herinn hratt snarpri næturárás Þjóðverja fyrir vest- an Creccio, en sá bær er um 10 km frá Ortona, inni í landi og um hálfan annan kílómeter frá þjóðvegi þeim, sem mest hefir verið barist um á þessum slóðum. — Reuter. ---------m ? ? Ráðis! á flugvjela- smiðjur Ameríkst flugvirki frá Norðvestur-Afríku fóru í ga>r og gerðu atlögu að flugvjela- verksmiðju eimii í bænum Maribor í Norður-Jugoslafíu. Er þettá í i'yi-sta skifti, seii) árás er gerð á verksmið.iu þessa. — Aðrar flugvjelar r.jeðust á Kiume við Adriahaf- ið. og oru.stuflngvjelar gerðu attögur að birgðalestum að bnki víglínu Þ.jóðverja á ítalíuvígstöðvunum. Banda- nienn mistu 4 flugvjelar í þess um ferðum. — Reuter. Innrás á Suðurhafsey Iíjer eru herir Bandai'íkjamanna að flytja birgðir á land, eftir að innrás hefir verið gerð á eina al' ey.jum Suðurhafs- ins. í baksýn sjest fram stafn stórs japansks flutningaski])s, sem ront var á land, eftir að i'lugvjelar höí'ðu skemt það með sprengjunt. Barist á götun- um í Kirovograd London í gærkveldi. i í tilkynningu þýsku herstjórn arinnar í dag segir, að bardag- j ar sjeu nú háðir á götunum í Kirovograd, en er síðast frjett- ist af þessum vígstöðvum, var ljóst, að Rússar höfðu því nær umkringt borgina. Frégnir frá Moskva í dag herma, að barist sje um hvert hús í borginni af mikilli hörku. \ Rússar virðast hafa mjög öfl ugan her á þessum slóðum, ef ráða skal af því, að fyrir ör- fáum dögum voru Þjóðverjar í harðvítugri sókn á þessu svæði en eru nú komnir í algera vörn. Svo virðist, sem Rússar hafi komið hraðsveitum fyrir norð- an borgina. og að suðvestan líka 'og ætlað að aka hana í tangarsókn. Þjóðverjar segjast hafa orðið fyrri til þar og tek- ist að mola hægri arm tang- arinnar. Lítur þá út fyrir að Rússar hafi tekið það ráð að gera atlögu beint að borginni. I Austur-Póllandi segja fregnritarar að Rússar sæki hægt fram og nálgist borgina Sarny. Ekki er getið um stór- bardaga á þeim,slóðum, en Þjóð verjar segja frá akaflega harðri varnarbaráttu við Berdichev og er að sögn þeirra skrið- drekatjón Rússa gífurlegt. Á Nevelvígstöðvunum er ekkert sjerstakt um að vera, og er sókn Rússa þar nú mjög hæg.Annarstaðar er aðeins um staðbundnar viðureignir að ræða, og hafa bardagar farið harðnandi á Krímskaga'að und anförnu. —Reuter ls!em r í þýska hernum í GÆR flutti þýska útvarp- ið þætti, þar sem fram komu sjálfboðaliðar úr þýska hern- um, sem eru frá ýmsuYn lönd- um, og sögðu eitthvað af reynslu sinni í styrjöldinni. — Meðal annars var þar Frakki einn, sem sagðist hafa kynst bæði íslenskum og dönskum sjálfboðaliðum í þýska hernum og er þjóðir voru taldar, som ættu sjálfboðaliða með Þjóð- verjum, voru íslendingar íald ir með. Samtal við formann lýðveldisnefndar, GíslaSveinssonalþm. LÝÐVELDISNEPNDIN — ellefu manna — þ. e. fulltrúa þriggja stæi'stu flokka Alþingis og ríkisstjórnarinnar, hefir setið að störfum undanfarna daga. ¦Dlaðið hefir átt tal við formann néfndarinnar, (íísla Sveins- son alþm. og spurt hann meðal annars um, hverja tilhögun nefndin hefði hugsað sjer á flutningi lýðveldismálsins á Al- þingi, ev nú kemur saman. Fórust (I. Sv. svo orð: D- -D Jttorgttttbfafttó í DAG er Morgunblaðið*8 síður. Varð að ganga frá blaðinu mikið _ fyr en venjulega í gærdag, vegna árshátíðar starfsfólks ísa- foldarprentsmiðju, er hald in var í gærkvöldi. Lesbók er ekki borin með blaðinu í dag. Næsta Les- bók kemur með blaðinu n. k. sunnudag. D- -D Jón Þorsteinsson skákmeistari Horðlendinga Frá frjetaritara vorum á Akureyri. JÓN Þorsteinsson er orðmn skákmeistari Norðlendinga í þriðja sinn. Skákþing Norð- lendinga fór fram hjer dag- ana 27. des. 1943 til 7. jan. þ. á. að Hótel Norðurland. Teflt var í tveim fJ.okkum. — í efra flokknum voru meistaraflokks og fyrsta flokks menn, 10 alls. Af þeim varð hlutskarpastur skákmeistari Norðurlands, Jón Þorsteinsson, Akureyri, hlaut 8 vinninga, vann 7 skákir og gerði tvær jafntefli. Önnur verðlaun hlaut Hjálmar Theó- dórsson Húsavík, 6V2 vinning, þriðju verðlaun Jóhann Snorra son, Ak., 6 vinninga. Fjórði varð Júlíus Bogason, Ak. 5V2 vinning. Fimti Steinþór Helga son, Ak. 51/2 v. Sjötti Stein- grímur Bernharðsson, AV2 v. Sjöundi Guðm. Eiðsson 3% v. í öðrum flokki keptu fimm menn. — Lýðveldisnefndin starfar fyrir þingflokkana, sem bund- ist hafa samtökum um fram- gang málsins og ríkisstjórniua að vmdirbúningi að meðferð skilnaðarmálsins innan þings og utan, og stendur í sam- bandi við aðra áhrifaaðila í landinu um að ska])a sem mesta einingu og sem best samstarf um afgreiðslu máls- ins, enda orkar það ekki tví- madis, að öll suudrung er hjer óhæfa. Þegai' í þingbyT'jun verður lýðveldisfrumvarp milliþinga- nefndarinnar í stjórnarskrár- málinu.lagt fyrir þing*ið, ó- breytt eins og nefndin skilaði því, og með greinargerð henn- ar, en ríkisstjórnin mun bera það fram eftir eigin ósk. Verður það lagt fram fyrir neðri deild Alþingis. I sam- einuðu Alþingi verður svo flutt tillaga stjórnarskrár- nefndar um sjálfan skilnaðhm o. s. frv. En eins og kunnugt er. voru fulltrúar allra þing- flokka í nefndinni sammála um frumvarpið og tillöguna, sem sje um stofnun lýðveldis- ins eigi síðar en 17. .iúní 1944, en smávegis ágreiningur um fyrirkomulagsatriði skyldi geymast, þangað til Alþingi tæki málið í sínar hendur. Verður nú einnig svo, alt slíkt. bíðui' meðferðar hjá þing- nefndiim. Um málið sjálft er allur ])orri Alþingis og ríkis- stjórnin samhuga. Og meira að segja standa vonir og ósk- ir allra góðra Islendinga til þess, að allir þingmemi geti einnig komið sjer saman á' sinum tíma. Um þjóðina í heild er ekki að efast. Það er rjett að taka það fram, úr því að um þetta er Framh. á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.