Morgunblaðið - 27.01.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.01.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 27. janúar 1944 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 harðfenni — 6 hvíla — 8 sagnmynd (forn) 10 væl — 11 reikningslist — 12 á fæti — 13 flan — 14 bókstaf- ur — 16 nafn. Lóðrjett: 2 íþr. fjel. — 3 vesa lingur — 4 mynt 5 veiðarfær in — 7 maka — 9 fjörugróður 10 — fiskur — 14 tveir eins — 15 samstæðir. Fjelagslíf ÆFINGAR í kvöld:' í xjiiðbæjarskólanum Kl. 8—9 Fimleikar, 3. flokkur knattspyrnumanna og nám- skeiðs-piltar. Stjórn K.R. a a l ó L ÁRMENNINGAR Æfingar í kvöld í íþróttahúsinu: I stóra salnum: Kl. 7—8 II. fl. karla a., fim- Jeikar. Kl. 8—9 I. fl. kvenna íimleikar. Kl. 9—10 ií. fl kvenna, fimleikar. Frjálsíþróttamenn Ármanns! Fræðsluerindi með skugga- myndum, verður flutt í Kenn- araskólanum í kvöld kl. 81/ síðdegis. Stjórn Ármanns ÁRMENNINGAR! Stúlkur — í'iltar, „Þakkarhá- tíð“ verður í Jósepsdal, laug- ardaginn 29. jan. Á sunnudag verður innanfjelagsmót í svigi. Ilátíðin verður fyrir sjálfboða liða, sem unnið hafa við Skála bygginguna 1942 og 1943. ■ Farmiðar seldir í skrifstofu Ármanns, íþróttahúsinu, kvöld kl. 8—10. Skíðanefndin. VÍKINGAR! Æfing í kvöld kl. 10. Knatt- spyrnumenn Vinna UNG STÚLKA óskar eftir ljettri atvinnu frá kl. 1 eða 2. Tilboð merkt: „Ljett vinna 666“, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir Grundarstíg 5. Sími 5458. Sækjum. Sendum. Tilkynning K.F.U.M. A.D.-fundur í kvöld kl. 8þ£. Jóhannes Sigurðsson flytur er- indi um John Flecher. Allir karlmenn velkomnir. 27. dagur ársins. Síðdegisflæði kl. 6.45. Árdegisflæði kl. 19.07. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.00 til kþ 9.15. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur: Bifreiðastöðin Hreyfill, sími 1633. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við af- greiðsluna. Sími 1600. □ Helgafell 59441287 VI-V, 2 R. I. O. O. F. 5 A 1251278VZ = Jón B. Bergmann vjelstjóri, Framnesveg 24 á 45 ára afmæli í dag. 40 ára hjúskaparafmæli eiga í dag frú Kristbjörg Sveinsdóttir og Magnús Magnússon, Braga- götu 23. Prófræður. í dag kl. 5 e. hád. flytja í kapellu háskólans próf- ræður sínar Yngvi Þórir Árna- son og Sigmar Torfason guð- fræðinemar. Kvartanir um rottugang. Heil- brigðisfulltrúinn mælist til þess, að kvörtunum um rottugang hjer í bænum verði komið sem allra fyrst í síma 3210 kl. 10— 12 og 1—5 daglega. Kvörtunar- fresturinn er að verða útrunn- inn. f minningargrein um Agúst Jónsson að Laugalæk var rang- hermt, að frú Erna Guðmunds- dóttir hefði verið munaðarlaus,er hún var tekin í fóstur, og það var árið 1919, en ekki 1918. Voru þá foreldrar hennar á lífi, og er móðir hennar enn lifandi. Barnaheimilið. í grein í blað- inu í gær um Barnaheimili Templara var talað um Barna- hælissjóð, en átti að vera Barna heimilissjóður, því að hjer er um uppeldisheimili að ræða. Kvennadeild Slysavarnafje- lags íslands heldur sína árlegu hlutaveltu þ. 2. febr. í Lista- mannaskálanum. Deildin treyst ir öllum bæjarbúum til þess að I.O.G.T. St. DRÖFN nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn ing embættismanna. Br. Ilelgi Ilelgason, les upp. taka vel beiðnum kvennaiina ufrí muni á hlutaveltuna, og biður meðlimi sína að sýna sama dugnað og fyr við að afla vel. Munum má skila á skrifstofu Slysavarnafjelagsins í * Hafnar- húsinu. UPPLYSINGASTOÐ um bindindismál opin hvern fimtudag kl. 6—8 e. h. í G. T.-húsinu. Kaup-Sala HERRANÆRFÖT allar stærðir frá kr. 23,20 settið. Herrasokkar, margar gerðir frá kr. 2,60 parið. Þorsteinsbúð. RENNILÁSAR flestar stærðir. Þorsteinsbúð. Ilringbraut 61. TRJEKASSAR og strigapokar, til sölu og sýnis eftir kl. 5 í dag. — Þorsteinsbúð. Ilringbraut 61. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Leikfjelag Keykjavíkur sýnir Vopn guðanna í kvöld. Aðsókn að þessu leikriti hefir verið á- gæt, t. d. seldust allir aðgöngu miðar að seinustu sýningu upp á tæpum klukkutíma. Sýningin í kvöld er 12. sýning. Hjer að ofan er mynd af Har. Björnssyni í hlutverki Theodes, ráðgjafa konungs. ÚTVARPIÐ í DAG: 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórnar): a) Forleikur eftir Balfe. b) Hugleiðing um lagið „Lore- lei“ eftir Nesvabda. c) Töfrablómið — vals eftir Waldteufel. d) Mars eftir Blankenburg. 20.50 Frá útlöndum (Bjgrn Franzson). 21.10 Hljómplötur. Lög leikin á cello. 21.15 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. veinsson). 20.40 Hljómplotur; íslensk lög. 21.50 Frjettn. Daðskrárlok. Tapað Brúnn, hægrihandar SKINNHANSKI (loðinn innan) týndist í fyrra- dag, sennilega í miðbænum. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum á lögregluvarð- stofuna, gegn fundarlaunum. Sá, sem hefir fundið SHEAFFERS-PENNA á ballinu í Gúttó í Iíafnar- % firði, langardaginn 22. þ. m., merktan „Snorri Jónsson", er vinsamlega beðinn að skila honum á Ilverfisgötu 117, gegn fundarlaunum. Húsnæði HÚSHJÁLP Systur, utan af landi, óska eftir herbergi gegn lítilsháttar húshjálp. Upplýsingar í síma 1727 kl. 9—5. Sænska ríkið byrj- ar námarekstur Stokkhólmsblöðin flytja þá fregn, að hinar nýstofnuðu járnnámur sænska ríkisins í Luleaa í Norður-Svíþjóð, sjeu nú teknar til starfa og hafi byrjað framléiðslu. Einn af járnbræðsluofnunum hóf bræðslu um miðjan september síðastliðinn. en annar um mán uði síðar. Búist er við að ofnar þessir geti framleitt um 80.000 smálestir af hráolíu á ári. Ekki eru verkst'æðin þarna enn full- búin, og er nú verið að vinna að því að reisa rafknúðan stál- bræðsluofn til þess að steypa stál. Meginástæðan til þess, að tekin hefir verið upp starf- ræksla náma þessara er sú, að vinna gegn atvinnuleysi í Norð ur-Svíþjóð, en þar hefir það oft verið mjög tilfinnanlegt. Annars hefir járn varla verið unnið þarna áður, það er að segja ekki úr Lapplands- námunum. Drukkinn maSur brýtur búðar- borð í FYRRAKVÖLD braut öl- óður maður glerplötu á búðar- borði í kaffistofunni Laugaveg 45. Maðurinn braut glei'plöt- una á þann hátt að skella síma- áhaldi á plötuna. I búðarborð- inu voru mestmegnis sælgætis vörur og eyðilagðist mikið af þeim. Mun tjónið vera metið á fjórða hundrað krónur. Ekki mun maðurinn hafa meiðst alvarlega, en hann hlaut skurð á hægri hendi. i London í gærkveldi. TILKYNNT hefir verið, að verið sje að æfa mikið amer- iskt lið í Bretlandi, og er tals- verður hluti þess fallhlífar- lið og lið, sem flutt verður til vígstöðvanna í sviffugvjel um. Áður hafði lið þetta geng- ið gegnum mjög erfiðar æf- ingar vestanhafs. SvifflugVjelar þær, sem her þessi á að nota, hefir til um- ráða svifflugur, sem geta bor- ið 15 menn, eða sem þunga þeirra -svarar af vopnum, skot- færuni, bifreið, eða jafnvel litla skriðdreka og smærri fall- byssur. Verða svifflugurnar dregnar af tveggja hreyfla flutnin gaflugv jelum. Reuter. Dýrmæt húsgögn seld. London: — Hinn dýrmæti og fagri húsbúnaður úr risaskip- inu Queen Mary, sem tekinn var úr skipinu, er það byrjaði herflutninga, mun verða seld- ur á uppboði í Sidney, Ástra- líu, því þar var þessu skipað á land. Spánverjar rann- saka spellvirki - London í gærkveldi. SPÁNSKA STJÓRNIN hef- ir tilkynnt bresku stjórninni, að hafin sje rannsókn vegna sprenginga þeirra, sem urðu í skipum, er flúttu 'appelsínu- farma’ frá Spáni til Bretlands. Segir í tilkynningunni, að handtökur hafi þegar farið fram, og reynt verði *á allan hátt að hindra að slíkt end- urtaki sig. Ennfremur er sagt, að þeim' sem sekir reynast nm, þenna verknað, verði strang- Jega hegnt. Gimsteinasmiðir í > verkfalli. LONDON. — Verkamálaráð- herra Suður-Afríku, er tekinn að reyna að miðla málum í deilum milli manna þeirra, er hafa atvinnu sína af því að slípa gimsteina, og atvinnu- rekendanna, en gimsteinasmið- irnir hafa nú verið alllengi í verkfalli. «k-:*.:-:-:-:-: Fæði FAST FÆÐI. Matsölubúðin. Sími 2556. Maðurinn minn, » JÓN GUÐMUND8SON, bóndi í Ljárskógum, andaðist 25. þ. m. Fyrir hönd vandamanna, Anna Hallgrímsdóttir. Innilegar þakkir færum við öllum, sem sýndu okk- ur samúð og vinsemd við andlát og jarðarför móður okkar og systur THEÓDÓRU NÍELSDÓTTUR frá Siglufirði. Börn og systkyni. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför frú HALLDÓRU ÓLAFÍU JÓNSDÓTTUR, frá Nýjabæ. Ingunn og Jón Gunnlaugsson, Þórunn og Ottó Jörgensen, Ólafía og Halldór Hansen, Hálldóra Þórðardóttir, Ragnheiður Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.