Morgunblaðið - 03.02.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.02.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudag'ur 3. febrúar 1944 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 eyja í Miðjarðar- hafi — 6 hrós — 8 líkamshluti ■— 10 mælir — 11 hjálpa — 12 fangam. — 13 greinir — 14 hratt — 16 snáði. Lóðrjett: 2 bor — 3 góðgæti •— 4 einkennisstafir — 5 bik- ar — 7 spark — 9 hvíldi — 10 regn — 14 óttast — 15 tveir eins. Fjelagslíí ÆFINGAR 1 KVÖLD. 1 Miðbæjarskólanum: kl. 71/2: Fimleikar kvenna 1. fl. KI. 8I4 Ilandboltí kvenna." kl. 9'A Frjáls íþróttir. Fimleikamenn K. R. 1. fl. Fundur í kvöld kl. 9 í fje- lagsheimili V. R. í .Vonar,- stræti. Áríðandi að allir mæti. Stjórn K. R. kl. 81/2. Munið SPILAKVÖLD fjelagsins í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld Ilúsinu lokað kl. 9. Skemtinefndin. S. R. F. I. Sálarrannsóknarfjelag ís- iands heldur fund í Guð- 'spekifjelagshúsinu í kvöld kl. 8,30. Einar Lortsson kennari flytur erindi. * Stjórnin. LO.G.T. St. FRÓN nr. 227. > Skemtifundur í kvöld kl. 8y2 með kaffi$amsæti. Fjöl- breitt skemtiskrá. ST. MINERVA. Fundur í kvöld kl. 8,30 — •— Skýrsla .embættismanna. Vígsla nýliða. Innsetning emb ættismanna. Jón Emil Guð- jónsson: Erindi um a*sku- lýðsmál. UPPLÝ SIN G ASTÖÐ um bindindismál opin hvern fimtudag kl. 6—8 e. h. í G. T.-húsinu. Tilkynning K. F. U. M. A.d. fundur í kvöld kl. 8,30. Ástráður Sigursteindórsson flytur erindi: „Á reki“. Ilug- leiðing: Páll Sigurðsson. — Allir karlmenn velkomnir. K. F. U. K. Unglingadeildin. 1 Fundur í kveld kl. 81/.. Þar verðúr erindi um Ann II. Yudson. Ilugleiðing: Lárus Halldórsson. Allar ungar stúlk 11 r veikomnar. 34. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 0.35. Síðdegisflæði kl. 13.15. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur: Aðalstöðin, sími* 1383. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.25 til kl. 8.55. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupcnda víðsvegar um bæinn. Talið strax við af- greiðsluna. Sími 1600. □ HELGAFELL 5944247 IV-V 2 R í. O. O. F. 5 = 125238y2 = Fl. Skrifstofur stjórnarráðsins verða lokaðar frá hádegi í dag vegna minningarathafnar um þá, sem fórust með b. v. Max Pemberton. Tapað SKÍÐ ABINDIN GAR hafa tapást hjá Elliðaám. Vin samfega skilist á Grettisgötu 29, gegn fundarlaunum. Sími 4254. Kaup-Sala KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími 5395. Búðin, Bergstaðastræti 10. NOTUÐ HOSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fornverslunin Grettisgötu 45. «-:-:-:*<-:-:**x->*x->*>*:-x-:-:"><-:-:-: Vinna SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir Grundarstíg 5. • Sími 5458. Sækjum. Sendum. ATHUGIÐ! Látið 'okkur annast Ilrein- gerningar á húsum yðar. Pant ið í tíma. Jón og Guðni. Sími 4967. 60 ára afmæli á í dag, Sigur- lín Einarsdóttir, Ásvallag. 55. 40 ára er í dag Árni Guð- mundsson vjelstjóri, Vita- stíg 12. Hjónaefni. S. 1. laugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Inga S. Ingólfsdóttir, Ránargötu 44 og Jón Ólafsson stýrimaður, Grænumýri Seltjarnarnesi. Flestum verslunum og skrif- stofum mun verða lokað f* dag frá klukkan 12 á hádegi til kl. 4, vegna minningarat- hafnarinnar um skipverja b. v. Max Pemberton. Karlakór Iðnaðarmanna syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. 11.30. „Óðurinn til ársins 1944“, hið skörulega erindi, sem Eggert Stefánsson söngvari iflutti í útvarpið á nýársdag er komið út í sjerprentun. Útvarpshlustendur minnast þessa erindis með ánægju og margir munu hafa gaman af að lesa það. —Víkingsútgáfan gef- ur hann út og er frágangur einkar smekklegur. Upplýsingastöð Þingstúkunn- ar um bindindismál verður op- in í dag í Goodtemplarahúsinu kl. 6—8 e. h. Þeir, sem óska aðstoðar eða ráðleggingar vegna drykkjuskapar sín eða sinna, geta komið þangað og verður þeim liðsint eftir föng- um. — Með þessi mál verður farið sem trúnaðar- og einka- mál. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Franskur forleikur efjir Kélar Béla. b) Extase eftir Ganne. c) Dansmærin, vals eftir Translateur. d) Mars eftir Fucik. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon, fil. kand.). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 21.15 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson). 20.40 Hljómplötur: íslensk lög. Golffjelagar! Munið aðalfund klúbbsins kl. 8V2 í kvöld í Tjarn arkaffi. Hin vinsæla enska BA YLEY BRILLIANTINE fyrirliggjandi. SIG. ARNALDS Umb. & líeildverslun | Ilafnarstræti 8. Sími 4950. Skrifstofumaður vanur allri skrifstofu vinnu og getur unnið sjálfstætt, getur fengið framtíðaratvinnu nú þegar. Umsóknir ásamt meðmælum, ef til eru, sendist blaðinu fyrir 5. þ. m. merkt „S. S.“ Hjartans þakkir til allra Eyrbekkinga og ann- ara, sem sýnt hafa mjer vináttu með heimsóknum og stórrausnarlegum gjöfum í sjúkrahúsvist minni. Landsspítalanum, 2. febr. 1944. Jónatan Jónsson. \ . Fljótsdælingar! Skriðdælingar! Reyðfirðingar! Innilegt þakklæti til ykkar allra, sem sýnt haf- ið mjer vináttuhug og virðingu með því að gefa mjer mjög verðmæta, merka gjöf í tilefni þess, að jeg ljet af Ijósmóðurstörfum s. 1. áramót. Guð blessi yður ()11 í samhug og samstarfi. Björg Jónsdóttir. Lokað í dag kl. 12—4 e.h. vegna minningarathafnar um þá, sem fórust með „Max Pemberton44 Verslunin Brynja S. Arnason & Co. Skrifstofum vorum verður lokað frá hádegi í dag vegna minningarathafnar um skipshöfn b.v. „IVIax Pemberton44 Stríðstryggingafjelag ísl. skipshafna Sonur okkar JÓN HAUKUR verður jarðsunginn föstudaginn 4. þ< m. Athöfnin hefst kl. 10y2 f. h. á heimili hans Karlagötu 21. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Kristín Brynjólfsdóttir. Guðmundur Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.