Morgunblaðið - 05.03.1944, Blaðsíða 9
SunnudagTir 5. mars 1944.
MORGUNBLAÐIÐ
9
GAMLA BIO
Ástaræði
(Love Crazy)
Sprenghlægileg gaman-
mynd.
Aðalhlutverkin:
William Powell
Myrna Loy
Gail Patrick.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl.
11 f. h.
TJARNARBIO
Æskan
vill syngfa
(En trallande jánta)
Sænsk söngvamynd
Alice Babs Nilsson
Nils Kihlberg
Anna-Lisa Ericson.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 11.
Leikfjelag Reykjavíkur.
<!»
I
I
$
<$>
i
Bláskjár
Bókin, sem lesin var í barnatíma útvarps-
ins er nýkomin út.
Fæst hjá bóksölum.
1 Bókaverslun Sigf. Eymundssonar
og
Bókabúð Austurbæjar B. S. í
1
1
<§>
<§>
<S>-
Laugavegi 34.
Pvottakonu eÓa þvottamann
oy starfstúlku
vantar á Kleppjárnsreykjahælið. Uppl. á skrif-
stofu ríkisspítalanna, sími 1765.
Silfurplett Borðbúnaður
6 hnífar
6 matskeiðar
6 gafflar
6 teskeiðar
24 stk. á kr: 104.85
<&$*$x$<fr§><$><S>&$>Q><$<§><$xSx&$>Q>&S>Q>&§><$><§><$>&$*$<§>Q><$><S>^^
Deildarbjúkrunarkona
óskast á
Sjúkrahús Vestmannaeyja
tJppl. í síma 55 Vestmannaeyjum.
„Óli smaladrengur"
Sýning í dag kl. 4,30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1,30 í dag.
„Jey hef komið hjer áður“
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl- 2 í dag.
S.G.T. Dansleikur
verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðasala kl. 5—7- — Sími 3240.
Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar.
S.K.T. Dansleikur
í GT-húsinu í kvöld kl. 10. — Eldri og yngri dans-
arnir. — Aðgöngumiðar frá kl. 6,30. Sími 3355.
Ný lög. — Danslaga söngur.
í. K.
Dansleikur
í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir.
Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 2826.
Hljómsveit Óskars Cortes.
Tilkynnin
Að gefnu tilefni, tilkynnir Verkamannafjelagið
Hlíf Hafnarfirði, að það leyfir aðeins næturvinnu
við eftirfarandi:
a. Vinna við að ísa fisk og sje þá fylgt þeim regl-
um, sem fjelagið setur í hvert sinn.
b. Vinna við að ljúka afgreiðslu skipa, sje því
lokið fyrir kl. 10—11 síðdegis.
c. Vinna við afgreiðslu skipa, sem eru á útleið,
sjeu þau komin í höfn fyrir kl. 8 síðdegis.
Stjórn Verkamannafjelagsins Hlíf.
W* NYJA BIÓ ^
Hefðarfrúin
svonefnda
(„Lady for a Night“)
Joan Blondell
John Wayne
Kay Middelton.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
nnniiniuumunmmiiummiDniaiHnnDnmDDn^
| IJppboð |
= Eftir kröfu' Áka Jakobs- |§
L sonar, lögfr. og að undan- s
s gengnu fjárnámi 9. febr. |§
=3. 1., verða bifreiðarnar G. §§
| 39 (Dodge 1940) og G. |
| 227 (Dodge 1940) 5 tn„ §
! boðnar upp og seldar á op- s
S inberu uppboði, sem fram =
s fer að Smárahvammi í Sel s
=1 tjarnarneshreppi, föstu- s
s daginn 17. marz n. k. kl. =
| 2 e. h. — Greiðsla við ham s
s arshögg. — Sýslumaður =
1 inn í Gullbringu- og Kjós- ||
arsýslu. =
s . 3. marz — 1944.
Bergur Jónsson. =
iiiiiiimimimiiiiiiiiiiimmiimimmniimmmmiiiini
Nýkomið
Ullargarn, grátt
Treflar
Kragar
Sloppar
Sokkar
Barnabuxur
Ermablöð
Bendlar
Flauelsbönd
Herkúlesbönd
Leggingar
Hárkambar
Hárspennur, stál, ofl. •
Dyngja, Laugaveg 25.
Verslunin Dyngja
Laugaveg 25.
Kraftbrauðin
verða seld í öllum verslunum KRON.
Það tilkynnist hjer með öllum okkar góðu við-
skiftavinum að „Kron“ hefir tekð að sjer sölu og
dreifingu hirina marg eftirspurðu brauða Jónasar
Kristjánssonar læknis. Brauðin verða seld í öllum
verslunum Kron í Reykjavík, Keflavík, Hafnarfirði
og Sandgerði.
SVEINABAKARÍIÐ
Karl Þorsteinsson.
Dansskóli Bigmor Hansson
Síðasta námskeið skólans í vetur hefst í
næstu viku. Nemendur eru beðnir að sækja
skírteinin á morgun, 6. mars, í skrifstofu
Sameinaða, Tryggvagötu. Börn og unglingar
kl. 5—7, fullorðnir, kl. 8—10. Nánari upplýs-
ingar í síma 3159.
MILO
•milllMttMflt *»MI •ÓflSJOM. •IIUIITl >
BEEESm
m
OSimD
99
Ægir“
til Vestmannaeyja kl. 12 á há-
degi á morgun, með póst og far-
þega.