Morgunblaðið - 25.03.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.03.1944, Blaðsíða 1
 31. árgangur. 67. tbl. — Laugardagur 25. mars 1944. Isafoldarprentsmiðja b_f. Russar eálg- ast Efri- Dniester Taka Vosnesensk London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. RÚSSNESKAR hersveitir und- ir- stjórn Zukovs marskálks nú eíri Dniester í sókn sinni frá Tarnopol-Vinnitsasvæðinu, þar sem þær sveigðu til suð- vesturs. Hafa bardagar ekki verið miklir á þessum slóðum, þar sem Þjóðverjar hafa yfir- leit haldið hratt undan. —- Þá nalgast Rússar mestu bæki- stöð Þjóðverja á þessum slóð- uin, Kamenets-Podolsk, sem er nokkru fyrir norðan Mogil- ev-Podol.sk, sem Rússar hafa þegar tekið. Vosnesensk fallin. Þjóðverjar hafa nú ekki nema eina borg á sínu vaidi sótt úr þrem áttum.Hin borgin. er Nikolajev, hafnarbæririn við Svartahaf, og er að honum verið tekna eftir allmikla götu sém Þjóðverjar höfðu, nokkru ofar með fljóinu, gekk þeim úr greipum í dag. Það var Vosnes- ensk. Segja Rússar hana hafa verið ekna eftir allmikla götu- bardaga, og einnig nokkuð mikið af því svæði, sem Þjóð- verjar enn höfðu fyrir austan Bug á þessu svæði. Stórorustur vestan Dnieper. Herir Konievs marskálks, er komnir eru yfir Dnieper, eiga þar i stórorustum, en hefir þó tekist að sækja nokkuð fram. Eru nú framsveitir þeirra um 30 km frá hinum göfnlu landa- mærum Rúmeníu. Virðist svo sem Þjóðverjar hafi dregið þarna að sjer allmikinn liðs- auka, til þess að reyna að halda Dniesterlínunni sem allra lengst.Hafa nú Þjóðverjar byrj að árásir á hliðar hers þess, er kominn er yfir Dniester, og gæti svo litið út, sem þeir hefðu í hyggju að reyna að réka Rússa aftur yfir fljótið. Ríkisstjóri staðfestir 18 lög Á RÍKISRÁÐSFUNDI, sem haldinn var 9. mars síðastlið- inn, voru staðfest tvenn lög, og á ríkisráðsfundi, er haldinn var í gær, voru staðfest 16 lög. Hafa því á þessum tveim rik- isráðsfundum verið staðfest als 18 lög. óðveijar eru að hernema eníu og Búlgaríu Þeir hafa sent her til allra mikilvægra skarða í Karpata- iöllum ff Einkaskeyti til Morgun- • • ,"•¦-. Loridon í gærkvöldi. blaðsins frá Reuter. . .ÞÝSKAR HERSVEITIR eru nú að'fara inn í Rúmeníu, en fregnir herma, að Antonescu ríkisleiðtogi Rúmena sitji nú á fundi með Hitler. Þá herma fregnir rjettaritara, að foringjar búlgarska ríkisráðsins hafi einnig veriið kvaddir til fundar við Hitler, og að þeir sjeu nú á leið til aðal- stöðva hans. Þýskar hersveitir eru nú komnar í öll mik- ilvæg skörð í Karpatafjöllunum, og virðist augljóst, að Þjóðverjar ætli að leggja áherslu á varnir þessara skarða gegn Rússum. Sameiginleg tilkynning " frá Hitler og Horthy, útgef- in í dag, segir, að allsherjar herskylda hafi verið inn- leidd í Ungverjalandi, og hafi allir Ungverjar á her- skyldualdri verið kvaddir til vopna ,,til þess", eins og sagt er, ,,að verja Ungverja land gegn flóði bolsjevism ans"'. Þá herma óstaðf estar fregnir að þýskar hersveitir streymi nú inn í Rúmeníu, en vitað er, að þar hafa Þjóðverjar lengi haft herlið og að nú, þegar Rússar þrengja að landinu að aust- anverðu, senda Þjóðverjar meira lið til varnar við Dni- ester og Pruthfljótin. Ekki er vitað, hvort aukið þýskt herlið hefir enn kom- ið til Búlgaríu, þótt þjóð- höfðingjar Búlgara sjeu nú á leið til Hitlers. Ekki er heldur vitað með vissu, að Antonescú sje enn kominn til aðalbækistöðva Hitlers, ásamt bróður sínum, vara- ríkiskanslara Rúmeníu. ¦ Lausafregnir berast um það frá Ungverjalandi, að fyrverandi forsætisráðherra landsins leiki enn lausum hala, og segist alls ekki hafa sagt af sjer. Segja sumar fregnir, að hann hafi sent skilaboð til umheimsins um það, að hann sje hinn lög- legi yfirmaður landsins. — Ekki er þetta þó staðfest. árásum þessum. Þa segja fregnir, að sendi" Nítjánda árasin { mars. herrar Ungverjalands i Stokkhólmi, Bern og Mad- rid, hafi lýst yfir því, að þeir myndu ekki taka skip- Irar biðja um að hlífa Rósnaborg London í gærkveldi. DE VALERA hefirsent hern aðaryfirvöldum hinna stríðandi þjóða tilmæli um það að hlífa Rómaborg'við eyðingu, hvern- ig sem styrjöldin annars gangi. Sagði De Valera, að þetta væru tilmæli rómversk-kaþólskrar þjóðar, sem ekki gæti fengið horft upp á það, að elstu og göf ugustu setur kaþólskunnar yrðu i rústir lögð. — Reuter. Ráðherra Musso- linis l>essi maður er forsætisráð- herra hinnar nýju stjórnar Musso linis í ítalíu, og- heitir Roberto Farinacchi. Var hann áður aðal- ritari fasistaflokksins ítalska og hefir lengi æstur fasisti verið. Stöðugar loftárásir á Þýskaland London í gærkveldi. FLUGVIRKI og Liberator- flugvjelar, varðar mjög mörg- um orustuflugvjelum, rjeðust í dag í björtu á iðnstöðvar í Frankfurt og Schweinfurt, og einnig á þýska flugvelli við Nancy og St. Dizier í Frakk- landi. Það voru flugvirkin, sem á Þýskaland rjeðust, en Libe- ratorflugvjelarnar á hina þýsku flugvelli í Frakklandi. Mjög fáar þýskar orustuflugvjelar buðu árásarflugvjelum banda- manna byrgin, og þrjár sprengjuflugvjelar og fimm or- ustuflugvjelar vantar alls úr Þetta var 19. dagárás Banda ríkjaflugvjela í marsmánuði, og hafa í engum mánuði öðrum unum frá hinni nýju stjórn verið gerðar svo margar árás- ir. 18 voru gerðar í febrúar af stórsprengjuflugvjelum Banda ríkjamanna, sem bækistöðu hafa í Bretlandi. Fjöldi amer- ískra orustuflugvjela fylgdi sprengjuflugvjelunum, og eyði lögðu þær tvær þýskar flug- vjelar á jörðu niðri. Álitið er, að kúluleguverk- smiðjur í Schweinfurt hafi enn orðið fyrir mjög miklum skemdum í árásinni í dag. — Loftvarnaskothríð var mjög hörð, er yfir árásarstaðina kom. Enn ráoist á sam- gönguleiðir. Meðalstórar sprengjuflugvjel ar Breta og Bandaríkjamanna hjeldu en í dag áfram árásum sínum á flugvelli og þó aðal- lega samgöngumiðstöðvar Þjóð verja í Norður-Frakklandi. Allir bátar komnir að landi ALLIR bátar, er voru á sjó er ofviðrið skall á ertí komnir að landi. Tvetr bátanna voru þó nokkuð á eftir áætlxm, en ann ar þeirra kom að landi í gær- dag. Var það m.b. Ársæll frá 8andgerði. — Ilafði bát- urinn legið yfir rínunni, en gat ekki svarað kalíi, þar eð talstöð hans var bituð. — Ekk ert hafði bátinn eða skipshöfn hans sakað. Mb. N.iáll (gamli) (ík. 12r, frá Keflavík var ókominn seint í gær, en frjettir hafa borist af hátnuni frá bátum. er voru á sömu miðum, var hann þá að draga límuia, en vitað var að talstöð hans var bihið er hanh fór úr höfn. — Var von á bátnum seint í ga^r- kvcildi. TREGUR AFLI. Frá Keflavík og Sandgerði vorii fáir bátar á sjó í gær, 7-—8. Var afli þeirra mjög tregur. •— Tveir Sandgerðis- bátanna urðu að leita hafnar í Keflavík, þar eð innsiglino;- in í Sandgerðishöfn var ófær sakir brims. » • » Vesmius gýs stöðugt VESÚVÍUSGOSIÐ heldur stöðugt áfram, þótt hraunflóð- ið hafi nokkuð farið hægara í dag. Ber nú mest á öskufalli, og er það svo mikið, að banda- menn verða að hafa ýtur á veg um þeim, sem herinn notar, til þess að halda þeim færum. Við og við verður mikið grjótregn í nágrenni fjallsins, en mökk- inn leggur enn þvert yfir ítalíu skagann, þar sem enn er vest- anatt. Ibúarnir í þorpum þeim, sem mest er ógnað af hraunflóðinu. ganga helgigöngur með reyk- elsisbrenslu næst þeim stöðum, sem hraunflóðið ógnar mest. Hraundyngjan, sem sígur nið- ur hlíðar fjallsins, er 40 feta há, en virðist vera að storkna nokkuð. Þó er álitið, ¦ að eitt þorp, neðarlega í hlíðum f jalls- ins, verði gleypt af hraunflóð- inu á hverri stundu. — Stund- um rignir steinum, alt að 200 kg. þungum, á Salernosvæðinu og í Napoli. — Reuter. London í gærkveldi: — Bado- glio-stjórnin hefir gefið ítölsk- um flóttamönnum frá nýlend- um ítala í Norður-Afríku leyfi til þess að snúa heim til heim- ila sinna aftur. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.