Morgunblaðið - 25.03.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.03.1944, Blaðsíða 7
Laugardagur 25. maxs 1944. MORGUNBLAÐIÐ ■■ ■ '■■■■■' . 1 T Constantinus mikli keisari VJER VITUM LÍTIÐ um skaphöfn eða einkalíf Con- stantinusar. Ýmsir sagnrit- arar, alt frá Zosimusi til Van Loons, hafa lýst honum sem ruddamenni og fanti. Ýmsir aðrir, svo sem hinir fornu sagnaritarar Eusebi- us, Lactanius og Eutropius og jafnvel síðari tíma sagna ritarinn H. G. Wells, hafa aftur á móti nánast gert hann að helgum manni. En ef vjer ætlum að fá sæmi- lega sanna lýsingu af hon- um, er örupgast. að fvlgja ráði Edward Gibbon — að taka alt það góða, sem óvin- ir hans hafa um hann sagt, og alla þá ókostí, sem vinir hans hafa hjá honum fund- ið. Ef vjer notum þessa hvít- svörtu blöndu til þess að mála fyrir hugskotssjónum vorum mynd af Constantin- usi, þá fáum vjer mynd af manni, sem hafði til að bera bæði fyrirlitlega og aðdáan lega eiginleika, en í heild var persóna hans ein sú merkasta, sem ,um er getið í annálum hínnar fornu Rómaborgar. Faðir hans, Cönstantius, var rómverskur landstjóri í stjórnartíð Diocletianusar keisara, og móðir hans, Helena, var dóttir serbnesks veitingamanns. Mentun hans var nær eingöngu fóigin í hernaðarlegri þjálf- un, svo að hann ólst upp svo að segja algerlega fákunn- andi á öðrum sviðum. En hann átti ríka skipulagning- argáfu og var mjög metorða gjarn. Þegar Diocletianus andaðist, lagði hann þegar út í hina harðvítugu baráttu um hásætið og bar þar sigur af hólmi með því að beita hinni viðurkendu róm- versku aðferð að drepa alla keppinauta sína. Til'þess að styrkja sig enn meir í valdastóli, afhöfðaði hann ýmsa valdafíknustu undirmenn sína og varð þannig óvjefengjanlega drotnari Rómaveldis. Hann lagði þingið niður, en kom í þess stað upp alríkisnjósn- arasveit til þess að refsa þeim, er sýndu hina minstu óþegnhollustu við hann. Hann lauði feikna skatta- byrðar á þegna sina, og fjekk sjer svo skrautleg klæði, að keisaraskykkjur Neros hefðu litið út eins og larfar við þeirra hlið. Þá skreytti hann höfuð sitt og líkama á margvíslegan hátt og tók sjer, auk hins venju- lega Augustusar nafns, ýmsa bjánalega titla, svo sem „yðar alvarleiki“, ,,yð- ar strangleiki“, „yðar göf- uga persóna“ og „yðar æðsta og dásamlega tign“. Þá safnaði hann um sig alls- konar þjónum og embættis- mönnum, eftir persneskri fyrirmynd. Hann skipaði þegnum sínum að flevgja sjer flötum við fætur sínar, eins og hann væri austur- lenskur þjóðhöfðingi. Hann flutti hirð sína frá Róm til borgarinnar Byzantium við Eftir Henry Thomas og Dana L.Thomas Hjer í blaðinu hafa untlanfarið birst greinar um flesta helstu leiðtoga þjóðanna nú. En það hafa engu ómerkari menn verið uppi á liðnum öldum; og birtist hjer frásögn um einn af þektustu keisurum hins forna Rómaveldis. Við hann er kend borgin Constantinopel, sem lengi var höfuðborg Tyrkjaveldis. Nafn þessa keisara varðveitist einkum vegna þess, að hann gerði fyrsíur allra þjóðhöfð- ingja kristnina að ríkistrú. Bosphorussund. Gaf hann því Constantinus að skoða hafði Constantinus lært að meta gildi umburðarlvndis- ins. Móðir hans hafði sagt honum sögur af kristnu písl arvottunum, og í huga hans skapaðist virðing fyrir hetjuhug þeirra og jafnvel trir þeirra. Að hans dómi hverju levti átt hjer hlut acS máli. Mannlegt eðli er ein- kennilegur hrærigrautur andstæðra hnéigða, og bæði sagnaritarinn og sálfræðing urinn komast í vanda, er þeir reyna að greina mann- legar ákvarðanir sundur í hina einstöku þætti, sem þær eru ofnar úr. Ef til viil er skynsamlegast þegar svo langt er liðið, að líta aðeins var kristnin trú hugrakkra a Þa staðreynd, að honum borginni nafnið Constantin- opel og gerði hana að hinni nýju höíuðborg rómverska keisaradæmisins, sem frem- ur hæfandi aðseturstað fyr- ir keisara, er svo mjög stældi austurlenska dýrð. Hann varð fullkomnasti einvaldinn af -öllum hinum rómversku keisurum og fað- ir hinna hvumleiðu einræð- isherra og keisara í Evrópu son sinn sem hættulegasta andstæðinginn. Og nú komum vjer að þeim degi, er hátíðlegt var haldið tuttugu ára stjórn- arafmæli Constantinusar. Það er mikil kjotkveðju- hátíð, sem öll keisarafjöl- skyldan tekur þátt í. Veisiu stríðsmanna, og Kristur var í hans augum voldugasti stríðsguðinn: Dag nokkurn, er hann hjelt með her sinn gegn Maxentiusi í baráttunni um yfirráðin í rómverska keis- aradæminu, þóttist hann hafa sjeð á himninum mynd af geysistórum krossi. Neð- an við krossinn hefðu verið skráð orðin In hoc signo vinces — undir þessu merki skalt þú sigra. Hvort sem höld, ræður, drýkkjur, kynd! hann hefir búið til þessa ilgöngur og skilmingaleikir. | sggu eða dreymt hana, þá gerði hann Jesú að aðalguoi Og siðan, þegar veislugleð á síðari öldum. Því að, einsjin stendur sem hæst, Rkiparj^num 0!T kristnina að Tík og Morey prófessor bendir j keisarinn að handtaka son j jstrú í Rómaveldi. En það a í Rómverjasögu smm, „ættum vjer að hafa það í huga, að það var fremur al- ræðisvald Constantinusar en Augustusar, sem birtist hjá keisurum (og bæta :má við: einvöldum) Evrópu á síðari öldum“. Hann íjet taka son sinn af lífi. VALDAGRÆÐGI Con- stantinusar hafði stigið hon- um svo til höfuðs, að hver valdaaukning hans varð ein 1 morðum smum. ungis til þess áð auka þorsta sú, er hann bar í huga til hans eftir enn meiri völd-1 allra, og einkum átti rætur um. Hann var ölvaður af sínar að rekja til skerðingu tign sinni, og þessi ölvun, hans á allra frelsi, freistaði sem hvorki var haldið í hans til þess að ákæra konu skefjum af andlegum þroska sína, Faustu, fyrir óleyfilegt nje aðhaldi utan frá, leiddi samband við hirðmann nokk hann til þess að fremja ó-! urn. í refsingarskvni ívrir fvrirleitin hermdarverk. jþetta óhæfuverk — hvort Hann átti son, Crispus að sem það hefir haft við rök nafni, sem mjög var vinsæll,1 að styðjast eða verið ímvnd bæði hjá hirðinni, hernum un keisarans — dæmdi keis og þjóðinni. Constantinusi arinn hana til að vera kæfða fanst lýðhvlli hans of hættu með gufu í hinu keisaralega sinn. Stutt yfirheyrsla fer fram, sektardómur er upp kveðinn í skyndi, og Cris- pus af lífi tekinn. Samtimis skipaði Con- stantinus einnig að taka af lífi Licinius, frærida sinn. Afbrot hans var það sama og Crispusar — að vera svo óhamingjusamur að standa í ættartengslum við keisar- ann. En Constantinus hafði enn ekki lokið fjölskyldu- Tortrygni leg hindrun fyrir metorða- gjarnar fyrirætlanir sínar baði hennar. Þótt þetta sje Ijót mynd. Hann var því næstum hafð-' þá er hún engu verri en af ur í haldi við hirðina, og rómversku keisurunum yf- faðir hans reynai, hvenær v?m tækifæri gafst, að gera hann hlægilegan í augum hirðmannanna. Hinn ungi prins var eðlilega gramur vegna þessarar ranglátu framkomu föður síns, og einstaka sinnum ljet hann gremju sína í 1 jós við nán- ustu vini sína. En orð Crisp- usar, mjög ýkt í meðferð fólksins, bárust að lokum keisaranum til evrna. Asak- aði þá keisarinn son sinn fyr ir að brugga leynileg sam- særi um að ráða sig af dög- um. Bauð hann njósnurum irleitt. Þótt einveldi Con- stantinusar væri fullkomn- ara en einræði fyrirrennara hans, þá var grinmd hans hvorki meiri nje minni. Móðir hans hafði góð áhrif á hann. EN NÚ SKULUM vjer virða fyrir oss aðra hlið myndarinnar. Móðir hans var dóttir veitingamanns, var einkennileg mynd hinn ar kristnu trúar, sem þessi stríðsspámaður innleidai í rómverska keisaradæmið — trú ofsafenginni stríðs- manna, en ekki umburðar- lyndra friðarsinna. Nú var ekki lengur herópið „áfram rómversku striðsmenn“, heldur „áfram kristnu her- menn“. Og hinn barnalegi keisari ímyndaði sjer, að í fylkingarbrjósti gengi hinn þjáði trjesmiður frá Gali- leu með þungan trjekross,á bakinu. En alt fyrir umhverfingu Constantinusar á kristinni trú, þá ljetti þó að minsta kosti ofsóknunum gegn kristnum mönnum. Eftir þetta þurftu Kristsdýrkend urnir ekki lengur að fela sig í hellum og grafhvelfingum í Róm með trú sína. Nú var hún færð fram í dagsins Ijós, þar sem hún gat vaxið cg þróast cg dreift sáðkorn- um sínum um víða veröld Vegna umburðarlyndis Con stantinusar varð hin kúgaða kirkja að sigri hrósandi kirkju. Því miður varð hún einnig um tíma kirkja hern- aðarins, vegna áhrifa frá hinum hernaðarlega vernd- ara hennar. Hermannabún- ingurinn hefir þó aldrei orð ið hefðbundinn í húsi hins milda friðarhöfðingja. Ccnstantinus og kristnin. ÝMSAR KENNINGAR hafa verið fram settar til eins og áður hefir verið frá ^ þess að skýra þann verknað skýrt. Þar sem hún var alin upp að kristnum sið, reyndi hún að gróðursetja í huga hins stríðsgjarna sonar síns sínum að hafa nánar gætur hinar fjórar höfuðdygðir á syni sínum og hjet þeim ! kristninnar — rjettlæti misk miklum launum, ef þeir unsemi, frið og umburðar- gætu fært sjer sannanir um svik hans. En spæjarar þess ir, sem mjög voru áfjáðir í að vinna til launanna, spunnU heilt lyganet utan um hinn unga prins. Tók lyndi. Enda þótt henni mis- hepnaðist að innræta hon- um þrjár fyrri dygðirnar, þá var viðleitni hennar ár- angur hvað þá fjórðu snerti. Frá því- snemma í bernsku varð hughvarf, og hætta að velta því fyrir sjer, hverjar orsakirnar hafi verið. Eitt virðist þó næstum áreiðan- legt. Þótt Constantinus væri ómentaður, þá var hann stjórns’nillingur. Hann vissi, að löghlýðni var eitt boðorð kristinna manna. Honum var ljóst, að hásæti hans væri örugt svo lengi sem hann gæti eflt meðal þegna sinna trú, sem kendi þeim að „viðurkenna verk keisarans“. Ennfremur gerði hann sjer Ijóst, að kristnin var tákn samheldninnar í lönd- um Rómaveldis. Því að hvar sem kristnir menn bjuggu, þá beygðu þeir sig fvrir sam eiginlegu siðalögmáli. Það var því ekki nema smáhand tak að byggja sameiginlegt ríkisvald á þessu sameigin- lega siðalögmáli. Með því þannig að efla kristnina, breytti hann andlegri sam- stillingu í sameinandi og skipuleggjandi stjórnmála- kerfi. Rómverska keisara- dæmið hefði sundrast, ef þenna sameiningar-kraft hefði skort. Hann ól þá von í brjósti, að kristna trúin mvndi verða sem gullinn þráður, er aftur gæti tengt rómversku löndin saman í örugga heild. Þessi sameiningarhug- mynd var því ein aðalor- sökin til þess, að Constan- tinus gerði kristnina að rík- istrú. En í þessari stefnu voru að sjálfsögðu einnig falin mikilvæg eiginhags- munamál. Franskt skáld orð aði það þannig, „að Constan ’ tinus hefði notað altari kirkj unnar sem þægilegan fóta- skemil við hásætið“. En það er sjálfsagt að láta Constan tinus njóta sannmælis. Næst um því öll mannleg verk eru að einhverju leyti unn- in vegna persónulegra hags muna. En persónulegir hags munir geta leitt menn til skaðlegra athafna fremur en til góðra verka — og gera það líka oftast. Þótt margvislegar hvatir stjórni aðgerðum mannsins, þá getur framkvæmd göf- ugra verka hæglega leitt af Constantinusar, að gera sjer göfugar hugsanir. Við- kristnina að ríkistrú. Var urkenning göfugrar trúar hugarfarsbreyting hans að j getur smám saman leitt af þakka góðvilja, eins og ýms- ir sagnaritarar vilja halda fram? Eða var hjer um iðr- un að ræða, eins og aðrir vilja álíta? Eða var þetta stj órnmálaleg skarpskvgni ? Eða hernaðarleg nauðsyn? Eða sannfæring? Eða and- leg endurfæðing? Ef til vili hafa öll þessi atriði að ein- sjer einlæga hollustu hjart- ans við þá trú. Þótt hún í fyrstu hafi aðeins verið ját- uð af vörunum. Hvað Con- stantinus snerti, er það að minsta kosti víst, að boðber- ar hinnar nýju trúar höfðu mikil áhrif á huga hans. Þótt hann væri ólærður, Framhald á 8. siðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.