Morgunblaðið - 04.04.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.04.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 75. tbl. — Þriðjudagur 4. apríl 1944 IsafoldarprentsmiSja h.f. Paasíkivi kominn heim London í gærkveldi. ■ Stokkhólmsfregnir herma, að Paasikivi og þrír aðrir Finnar, sem verið hafi á viðræðufund- um í Moskva að . undanförnu, hafi farið þar um á heimleið til Helsingfors. Finska þingið kem ur saman í kvöld og er sagt, að það muni fá skýrslu sendi- manna þessara. Síðan munu málin verða rædd af þingflokk unum og er varla búist við nán ari fregnum af friðarumleitun- um þessum fyrr en eftir nokkra daga. —• Stokkhólmsfregnir seint í kvöld sögðu, að varla væri von á því, að Finnar semdu frið, þótt slakað hefði verið á kröfum. — Reuter. Svíar ræla aíslöðu biskupsins af Chichesfer Stokkhólmi: — Svenska Dag- bladet ritar mikið um gagnrýni biskupsins af Chichester á stefnu bandamanrja 1 lofthern- aðinum. Lýsir blaðið ræðu bisk- upsins um þessi mál, sem rödd mannúðarinnar, sem hafin sje til mótfhæla gegn algjöru loft- stríði. Blaðið birtir yfirlýsing- ar frá sex kunnum kennimönn- um sænskum og láta þeir allir 1 ljós aðdáun sína á Bell biskupi af Chichester og hreinskilni hans. Stokkhólmsbiskup bendir á það, að lítið myndi þykja var- ið í mótmæli, sem kæmu frá mönnum í hlutlausu landi, en hann væri mjög þakklátur því, að kunnur breskur kirkjuleið- togi hefði haft þor til að kveðja sjer hljóðs í þessu máli. Rússar sækja fram i Rúmeníu Komnir yfir Pruth á 80 km. víglínu London í gærkvöldi.-Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. í HERSTJÓRNARTILKYNNINGU RÚSSA í kvöld, er frá því skýrt, að rússneskir herir hafi fyrir nokkrum dög- um komist yfir Pruthfljótið á um 80 km löngum kafla og sæki þar nú fram. Kveðast Rússar þegar hafa náð á sitt vald um 50 þórþum í Rúmeníu og frjettir fregnritara herma, að rússneskar hersveitir sjeu ekki nema tæpa 10 km frá borginni Jassi. Hafa Rússar sótt lengst fram 16 km vestan Pruth. I Vestur-Ukrainu eiga hersveitir Zukovs í hörðum or- ustum við Þjóðverja og Ungverja. Japanar reyna að um- kringja Jmpal London í gærkveldi. JAPANAR munu nú reyna að sækja fram norðan Impal, höfuðborgar Manipurfylkis, og eru álitnir miða að því, að um- Þetta er nýjasta myndin, sem tekin hefir verið af Leopold Belgíukonungi og sjest hann hjer með bömum sínum þrem. Var myndin tekin er dótir hans Charlotte Joshephine, 16 ár.a, að aldri, var fermd. Til vinsri á myndinni stendur ríkis- erfing'inn, hinn 13 ára gamli prins Albert, hértogi af Brabant, jkringja borgina og einnig að en fyrir framan konunginn er Alber, prins af Liege 9 ára ihinu’ að rjúfa samgönguleiðir bandamanna til.herja þeirra í Norður-Burma. Hafa þeir þeg- ar rofið eina af járnbrautunum fyrir norðan borgina. Fyrir sunnan og austan borg ina halda Japanar einnig á- fram áhlaupum sínum og hafa sveitir austan borgarinnar far- ið allmiklar hrakfarir, en hin- tekist að sækja nokkuð Flugvjelnr lusku orustuskipið Tirpitz Loftsókn hofin gegn Ungverjulundi Londo^. í gærkveldi. BANDAMENN hafa nú byrj að loftsókn gegn Ungverja- landi. Rjeðust flugvirki og Liberatorflugvjelar á höfuð- borg landsins, Budapest, í dag í björtu, vörpuðu sprengjum að járnbrautarstöðvum og einnig að flugvjelasmiðjum við borg- ina. — I nótt voru svo aftur gefin hættumerki í mörgum borgum Ungverjalands. Sagði útvarpið í Budapest, að óvina- flugvjelar væru á sveimi yfir möi’gum borgum um miðbik landsins. Harðar Ioftorustur voru háð- ar yfir Budapest í dag og kveð- ast Þjóðverjar og Ungverjar London í gærkveldi. BRESKA flotamálaráðuneyt- ið gaf í dag síðdegis út tilkynn ingu, þar sem frá því er skýrt, að breskar flotaflugvjelar hafi gert árás á þýska orustuskipið Tirpitz, þar sem það liggur í Altenfirði í Norður-Noregi. í hafa grandað 14 amerískum tilkynningunni segir ennfrem- flugvjelum. Skýrslur um þetta ur’ a® nokkrar sprengjur hafi eru enn ekki fyrir hendi frá ^itt orustuskipið, og sje álitið, að þær hafi valdið á því miklu tjóni. all- bandamönnum. Stjói’n Ungverjalands kom saman á fund í dag, og mun hafa verið ákveðið að flytja fólk frá Budapest. Vegna þessa'en eins og menn muna, varð Ekki er sagt frekar frá þess- um atburði í tilkynningunni, hefir öll umferð til borgarinn- ar verið bönnuð um stundar- sakir. — Reuter. London í gærkveldi: — For- sætisráðherra grísku útlaga- stjórnarinnar í Cairo, Tsuderos, hefir sagt af sjer. Mun orsökin vera sú, að sum málefni Grikkja gangi ekki að óskum, Tilpitz fyrir árás breskra smá- kafbáta fyrir nokkru og lask- aðist þá að sögn allmjög af tundurskeytum. Hafa könnun- arflugvjelar síðan sjeð skipið á sama stað og kafbátarnir í’jeð- ust að því, og meira að segja tekið af því ljósmyndir (sjá bls. 12). — Er álitið, að árás þessi seinki því, að Þjóðverjar gert svo við orustuskipið, um fram. Bandamenn beita mjög flugvjelum til varnar á þess- um slóðum, en Japanar hafa þýðingarmikinn veg fyrir sunn an borgina að skotmarki, og halda uppi á hann mikilli fall- byssuskothríð. Þá hafa Japan- ar rofið járnbrautina milli Im- pal og Khoima. Á Arakanvígstöðvunum hafa verið minni orustur en að und- anförnu, en af fallhlífasveit- unum austar í landinu hafa ekki borist fregnir. —Reuter. Kirkjulegar kvik- myndir. London í gærkveldi: — Breska kirkjustjórnin hefir í hyggju að láta taka allmargar kvik- myndir kirkjulegs efnis og á að nota þær bæði við kristin- Herst j órnartilkynni ngin segir aðeins það, sem að framan er greint um bar- dagana í Rúmeníu, en er fjölorðari um átökin á víg- stöðvunum norðar, þar sem her Zukovs berst. Þar seg- ir að herinn hafi háð sókn- arorustur fyrir vestan og suðvestan Dubno í Austur- Póllandi og tekið þar meðal annara bæja, Ghorokov og Bereistich. Einnig kveður tilkynningin Rússa hafa sótt fram í áttina til Khisinev. Við Stanislavovo. Þjóðverjar segja í fregn- um sínum frá afarhörðum bardögum og gagnárásum sínum við Stanislavovo. — Einnig segja þeir setuliðið í Tarnopol hafa hrundið mörg um áhlaupum Rússa. Þá er skýrt frá hörðum varnaror- ustum við Kovel. Þá segiast Rússar halda á- fram sókn sinni í áttina til Odessa og kveðast hafa tek- ið þar allmörg þorp. Annars kveða Rússar aðeins hafa verið um að ræða stað- bundnar viðureignir. Þjóðverjar segja að Rúss- ar hafi aftur byrjað allharð- ar árásir við Pskov, en þar hafa bardagar legið niðri um nokkuð langa hríð. Yfirlýsing Molotovs. Molotov hefir gefið út yf- irlýsingu í tilefni af því, að Rússar eru nú komnir inn í Rúmeníu, og var þar sagt, að Rússar myndu elta Þjóð- verja. þar til er þeir væru yfirbugaðir, en hygðu ekki á landvinninga í Rúmeníu, nje innanlandsáhrif þar. •— Var svo sagt, að þetta væri gert í samráði við Breta og Bandar í k j amenn. Stokkhólmi: — Fyrir nokkru varpaði ókunn flugvjel sprengj dómskenslu ungmenna, við um rjett við sænska bæinn fái | kenslu prestsefna og einnig sýninga fyrir almenning. til Haparanda. Kom flugvjelin yf- ir bæinn um kl. 8 að kve

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.