Morgunblaðið - 03.05.1944, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 3. maí 1944
MORGUNBLAÐIÐ
11
Firain mínútna
krossgáía
Lárjett: 1 heyvinnuverkfæri
•— 6 Evrópumaður — 8 í spilum
— 10 frumefni — 11 saumar
— 12 kvað — 13 lengdarmál —
14 óþrif — 16 draugar.
Lóðrjett: 2 tónn — 3 hlífar —
4 tveir sjerhljóðar — 5 voði 7
helgar flíkur — 9 þrír samstæð
ir — 10 tók — 11 ull — 15 átt.
Fjelagslíf
ÆFINGAR
kvöld:
Miðbæjarskólanuni: <
Kl. 9: Isl. glíma.
Á IþróttaveUinum:
Kl. 8: Frjálsar íþróttir.
Ivl. 8i/2: Knattspyrna, 4—
Meistaráfl. og 1. fl.
NámskeiS
í frjálsum íþróttum —
lieldur fjelágið annað kvöld
kl. 8 á Iþróttavellinum. —
Námskeiðið er fyrir byrjend-
ui' og þá pilta er voru á nám-
skeíðinu s.l. haust. Mætið vel.
Stjóm K.R.
húsinu:
ÁRMENNINGAR!
Iþróttaæfingar fje-
lagsins í kvöld verða
þannig í íþrótta-
1 minni salnum:
Ki. 7—8: Telpur, fimleikar.
Kl. 8—9: Drengir, fimleikar,
I Stærri salnum:
KI. .7—8: Handknattl., karla.
'Kl. ■ 8—9: íslensk glíma. ■—■
Kl. .9—10: I. fl. karla, fiml.
Kl. 10—11: Handknattleikur
kvenna.
Stjóm Ánnanns.
ÁRMENNINGAR!
124 dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 15.32.
Ljósatími ökutækja frá kl.
22,15 til kl. 4.40.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturakstur annast Bs.
Reykjavíkur, sími 1720.
Næturvörður í Reykjavíkur
Apóteki.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú
Kristín Jóhannesdóttir frá Húsa
vík, Smáragötu 5 og Þorlákur
Guðgeirsson, Hofsvallagötu 20.
Hjónaband. Nýlega hafa verið
gefin saman í hjónaband af sr.
Garðari Þorsteinssyni, Rakel
Guðmundsdóttir og Björgvin
%
'/'X'vW-X-X'.X-X-X-X.'H.vv.;-;
Leigc
VÖN SAUMAKONA
getuv fengið lítið herbergi
með húsgögnum. Sjerimigang-
ítr. Upplýsingar Víðimel 03 í
kvöld.
X"X"!'*X''X“:''X''X''X"X'*X''X'X
Húsnæði
UNGUR MAÐUR,
með bílprófi og er búiim að
vera í Reykjavík í 3 ár, óskar
eftir herbergi, má vera lítið,
en helst sem næst miðbænum.
Sá, sem getur útvegað eða
leigt þetta herbergi, getur
fengið þennan sama mami í
hvaða algenga vinnu sem er
í 3—5 tíma á dag. Tilboð send
ist blaðinu fyrir laugardags-
kvöld merkt, „Lítið herbergi
~rO
Kaup-SaJa
Nýtt 7 lampa
ÚTVARPSTÆKI
til sölu á FLókagötu 11, niðri,
kl. 6—8 í kvöld.
SWAGGER
og aðsniðin kápa, til sölu (ó-
dýrt) á sníðastofunni Bröttu-
götu 3B.
LASTINGUR
svartur — sjerstaklega góður.
Þorsteinsbúð.
Myndakvöld frá Páskum verð-
I íi'inghraut 61. — Sírni 2803.
ur í Oddfello'Whúsinu, uppi,
annað kvöld, fimmtudag, og
lieffft kl. 8,30. — Myndatöku-
meira eru beðnir að hafa
iriyndirnar uppsettar á spjÖld,
eftir því sem hægt er.
Skemtikvöld heídur
fjelagið, fyrir fje-
laga og gesti, föstu-
daginn 5. maí kl.
9 e. h. í Tjarnar-
KNATTSPYRNUDÓM-
ARAFJELAG Reykjavíkur
Fundur í V. R. í Vonarstræti
n.k. fimtudag 4. maí ld. 8,30
e. h'. Áríðandi að allir mæti.
Stjórnin.
. ÍÞRÖTTAFJEL. KVENNA
i’jelagskonur þær, sem taka
vitja þátt í sundnámskeiöi
fjelágsins, gevi svo vel að
tilkynna þátttöku í síma 3140
í dag kl. 5—6,30.
Bón og skóáburður með þessu
vörumerRi eru þekt fyrir gæði
og lágt verð. Fyrirliggj andi í
Leðurverslun Magnúsar Víg-
lundssonar
Garðastræti 37. — Sími 5668.
ÞAÐ ER ÖDÝRARA
-dð lita heima. Litina selur
Hjörtur Hjartarson, Bræðra
borgarstíg 1. Sími 4256.
Útvarpsviðgerðarstofa
mín er nú á Klapparstíg
16 (sími 2799). — Ottó B.
Arnar, útvarpsvirkjameistari.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. —
Sótt heim. — Staðgreiðsla, —
| Sími 5691. — Fornverslunin
Grettisgötu 45.
CL Cj,
Jónsson, bæði til heimilis á
Lækjargötu 14, Hafnarfirði.
Hjúskapur. Síðastliðinn laug-
ardag voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Aðalheiðúr Skafta-
dóttir, Ólafssonar kaupmanns og
Þorgrímur Einarsson Þorgríms-
sonar forstjóra. Heimili ungu
hjónanna er á Meðalholt 7.
Hafnarf jarðarkirkja. Altaris-
ganga fer fram í kirkjunni í
kvÖld kl. 20,30.
„Pjetur <€rautur“ verður sýnd-
ur í kvöld kl. 8. Uppselt. Næsta
sýning verður á sunnudag.
Krían snemma á ferð. Á mánu
daginn 1. maí fóru menn út í
Þerney og sáu þar mikið af kríu,
hálfum mánuði áður en hennar
er von hingað í Tjarnarhólm-
ann. Skyldi það vera venjulegt,
að kría komi í Þerney svo löngu
á undan Reykjavíkurkríunni?
Skógræktarfjelagið heldur
skemtifund á fimtudaginn 4. þ.
m. í Listamannaskálanum fyrir
meðliiki fjelagsins og gesti
þeirra. Byrjar skcmtunin kl. 8Yz
með því að Hákon Bjarnason
flytur stutt ávarp. Sýnd verður
kvikmynd með litum. Einar E.
Sæmundsson segir gamlar end-
urminningar og Páll ísólfsson
stjórnar söng, upp á sína þjóð-
kunnu vísu. Síðan verður stig-
inn dans til kl. 1.
*’**!*4X*,í*‘X'mMhH**H**X**M'mXmXmH**'
Tapað
SKILVlS FINNANDI
að bílnúmerinu R 1392, sem
tapaðist einhverstaðar í bæn-
um í gær, er vinsamlega beð-
inn að skila því á Bifreiðít-
stöð Reykjavíkur.
•XXX^<'í"X''i*w*4"X'X>XM^4
1.0. G.T.
St. ‘MÍNERVA
heldur
Skemmtifund
ásamt St, Einingin í GT-hús-
inu kl. 8 í kvöld. Sbr. aðra
augl. í blaðinu. Mínervingar!
Mætið vel. Komið með nýliða.
St. REYKJAVlK 22
Fundur í kvöld kl. 8,30. —
Kosning og innsetning em-
bættismanna. Kosnir fulltrúar
á Umdæmis- og Stórstúku-
þing.
Vinna
HREINGERNINGAR
Sími 5474.
HREIN GERNIN GAR
Pantið í síma 3249.
Birgir & Bachmann.
(&T MÁLNING.
HREIN GERNIN G
Sá eini rjetti. Fagmenn,
Sími 2729.
MINNIN GARSP J ÖLD
Barnaspítalasjóðs Ilrings-
ins fást í verslun frú Ágústu
Svendsen.
HREINGERNINGAR
Olgeir. Sími 5395.
HÚSAMÁLNING
HREIN GERNIN G AR
óskar og Alli. Sími 4129.
HREIN GERNEN G AR
Pantið í tíma. Guðni og
Þráinn. Sími 5571.
Hið ísienska náttúrufræðifje-
Iag heldur samkomu í 1. kenslu-
stofu Háskólans föstudaginn 5.
maí 1944. Sýndar verða kvik-
myndir, í eðlilegum litum, frá
Vestmannaeyjum (fuglalíf, bjarg
sig o. fl.) og ennfremur kvik-
mynd, í eðlilegum litum, af ís-
lenskum plöntum. Samkoman
hefst kl. 20,30.
Fjelagið éfnir til náttúruskoð
unarferðar til Vestmannaeyja
um hvítasunnuna. Lagt verður
af stað laugardaginn fyrir hvíta-
sunnu og kómið aftur næsta
þriðjudag. Báðar leiðir verða
farnar um Stokkseyri. Væntan-
legir þátttakendur snúi sjer til
Jóhannesar Áskelssonar (sími
5869) eða Finns Guðmundsson-
ar (sími 5487), sem gefa allar
nánari upplýsingar.
Kvenfjelag Neskirkju heldur
fund í kvöld kl. 8V2 í Verslunar-
heimilinu Vonarstræti 4. Fjöl-
breytt skemtiatriði. Konur eru
beðnar um að fjölmenna.
Að gefnu tilefni biður Jón Ey-
ólfsson þess getið, að hann taki
alls ekki við pöntunum á að-
göngumiðum að leiksýningum
hjer í bænum.
Höfum eða útvegum allar fáanlegar
íslenkar bækur
vikublöð og tímarit.
Austurbæingar! — „Fróði“, Leifsgötu 4, er
ykkar bókabúð-
Best ú auglýsa í IVIorgunbíaðinu
Rafmagnsdælur
Miðstöðvardælur (eentrifugal)
og
sjálfvirkar KJALLARADÆLUR
nýkomnar.
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19.
Kona nmín.
ÞÓRUNN EIN ARSDÓTTIR,
andaöist aö heimili sínu, Bræðraborgarstíg 23, sunnu-
daginn 30. apríl.
Jón Guðmundsson.
FRIÐBJÖRN JÓNSSON,
frá Fljótshólmi í Flóa, andaðist 1. maí í Landakots-
spítalanum í Reykjavík.
Fyrir hönd aðstandenda.
Magnús V. Jóhannesson.
HELGI GUÐMUNDSSON,
ættfræðingur, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
fimtudaginn 4. maí kl. 1,30.
, * Bömin.
Jarðarför konunnar minnar,
GUÐFINNU SIGURÐARDÓTTUR,
frá Flankastöðum, fer fram að Útskálum fimtudag-
inn 4. maí og hefst með húskveðju frá heimili hennar
kl. 1 e. h. >
Bílferð verður frá Bifreiðstöð Steindórs kl. 9y2 f. h.
Fyrir mína hönd 0g bahna hennar.
Haraldur Húnfjörð.