Morgunblaðið - 11.05.1944, Síða 12

Morgunblaðið - 11.05.1944, Síða 12
12 1327 hafa kosið í Reykjavík AIjIíS IÍAPA 1327 kjósend- Ur greitt atkvæði hjer í Reylcjavík í gærkveldi. Af þeim eru 52G Reykvíkingar, en 801 utanbæjarmerm. Ivjörsókn hefir aukist síð- ustu dayana, og er þess að vænta að utanbæjarmenn og Reykvíkingar, sem ekki dvelja í bamuin á kjördegi, dragi ekki að kjósa. Revkvíkingar Ef eiuhver líkhrdr er til þess a.ð þtð verð- ið ekki í hætram á kjördegi, kjósið þá strax. — Utanlvæj- armenn! Munið að það }>ar-f að senda atkvæði ykkar í það kjördæmi. :sera þið eruð heim- rlisfastir í. Kjósið þegar í dag. . Slórskip rekur á land „háííðiega í Noregi Frá norska blaðafull- trúanum: í FRJETTUM, sem borist haf.i frá Oslo um Stókkhólm, segir, að engin trumbnsláttur h'afi fanð fram fyrir fraraan konungshöllina og engin her- sýniug hafi verið fyrir fram- an háskólabygginguna á af- madi Hitlers 20 apríl s. 1., en slfkt hefir altaf átt sjer stað á þessum degi á undanförnum 4 árum. Aðfaranótt þessa dags voru á fnörgum stöðum líftidir upp miðar, þar sem Ilitler var á- feakaður um að vera ábyrgttr fvrir dauða þriggja miljóna Þjóðverja á Anstnrvígstöðv- rnirnn og fyrir það, að 8 milj- ón Þjóðverjar skuli vera heim iHsbmsÍT' vegna sprengjuáV- ása. Ennfremur var á sumum miðumun hvaíning til Aust- tirríkismanna ttm að yfirhugn Hitíer tii þess áð gera Áust- ttrríici aftur frjálst. t Narvik voru hátíðahöid í tiiefni afmælisdags Tlitiers. M, a. var sýnd kvikmynd í Soldatenheim, og sást þar maður ieggja híómsveig á íeiði fallinna þýskra her- manna. Þegar þar var komið mvndinni gerðu þýskir sjó- Tiða.- óp mikið. Strax var sett filá fyrir dyrnar, kveilct og farið i)urt með kvenfólk, sem viðstatt var. Þetta nókia skip rak á land við Sandj Hook fyrir skemstu, ásanit öðru skipi. Svo niikið var veldi óveðursins, að það varpaði skipinu svo hátt upp, aó út í það má ganga þurrum fótuni um ljöru. Hinu skipimi liefir nú terið náð át. Merkjatöludagu? Slysayarnaijeiagsins MERKJASÖLUDAGUR Slysa varnafjelagsins er í dag, Loka- daginn mikla. Börn úr ung- mennadeiidinni og önnur börn, er að merkjasölunni starfa, verða klædd búningum.sem þau eru beðin að vitja í dag i skrif- stofu Slysavarnafjelagsins í Hafnarhúsinu, og verða þeim um leið afhent merki. í fyrra- málið verður það, sem eftir kann að vera af merkjum og búningum, afhent á sama stað. Nokkrar nýjungar verða þennan aag. Merkjasölubörn verða kvikmynduð með vjel, er Slysavarnafjelagið hefir ný- lega eignast. Þá verður glugga- sýning i sýningarglugga versl- unar Jóns Björnssonar & Co. við Bankastræti. í hádeglsút- varpi mun verða flutt ávarp, er Vilhjálmur S. Vilhjálmsson biaðamaður flytur. Bern og gamai- ftietini flufi irá Bergen Frá norska blaða- fulltrúanum: Iíundruð barna hafa upp á aíðkastið verið flutt frá Berg- en út í sveitirnar, og hafa bændur tjáð sig fúsa til þess að taka á móti mörg þúsund hörnum í sumar, Sama máli gegnir um eldra fólk, seip hefir mist heimili sitt í hinni hryllilegu spreng- ingu. Æ fleiri útskrrfast af sjúkrahúsum, og þar sem þeir standa margir uppi allslausir. er eftir megni reynt að koma þei- fyrir í sveit. iavinnu- SleSið frá ,yin$!úiku' Frjeiiir irá í. S. í. Sendikennarar í. S. í.: Kjart an Bergmann er nú í Þingeyj- arsýslu og heldur þar glímu- námskeið. Axel Andrjesson er í Keflavík og Óskar Ágústsson er á Þórshöfn. Margar beiðnir um sendikennara liggja fyrir og verður ekki hægt að sinna þeim öllum. Fulltrúar í Skíðaráð Reykja- víkur. Nýlega hafa verið skip- aðir í Skíðaráð Reykjavíkur fulltrúar frá tveimur fjelögum. Knattspyrnufjelagið Valur: Jó- hannes Bergsteinsson og íþrótta fjelagi Háskólans: Gísli Ólafs- son. Æfifjelagar í. S. í.: Nýlega hefir Færeyingurinn Sámal Daviðsson frá Thorshavn gerst æfifjélagi i í. S. í. og eru nú æfifjelagar 180 að tölu. Námskeið fyrir dómara í frjálsum íþróttum á vegum I. S. í. hófst í lok mánaðarins og' sjer í. R. R. um það. Eru þátt- takendur um tuttugu. íþróttaheimili í. S. í. Áheit að upphæð kr. 500,00 hefir oss borist til íþróttaheimilisins, frá Henry Aaberg, rafvirkjameist- ara í Reykjavík. Fimtudagur. 11. maí 1944, * Utifundur um sjálfstæðismálið á sunmidaginn ÆSKULÝÐSFJ E LÖGIN í Reykjavík hafa, fyrir for- göngu Ileimdallar, fjelagS ungra Sjálfstæðismamia, boð- að til útifundar lim sjálfstæð- ismálið. við Austurvöll næstk, suimudag og hefst hann kl. 17, Á fundinum tala einn tíl tveir ræðumenn frá hverju fjelagi, en fjelögin eru: Ileim- dallur, fjelag ungra Sjálstæð- ismánna, Æskulýsfylkingin, Fjélag ungra Jafnaðarmanna, Fjelag- ungra Framsóknar- manna, Stúdentaráð Háskól- ans, fyrir hönd stúdenta og Ungmennafjelag Reykjavíkur, Forseti Alþingis hefir sýntl þá velvild að leyfa að flvtja. ræðurnar áf svöluni Alþingis- hússins. TTljómsveit leikur á Aust- urvelli. MÁE það er ríkisstjórn hef- ir höfðað gegn Alþýðusam- handinu þingfesti Fjelagsdóm ur í gær. Alþýð usarnl)a ndið óskaði eftir viku fresti, eu umboðs- niaðui' stefnanda (ríkisstjórn- arinnar) vildi ekki veita lengri frest, en til dagsins í dag. Fjelagsdómur tók þá málið til úrskurðar og veitti stefnda frest til n. k. laugardags, til að sjá sig uni kröfur stefn- anda og leggja fram greinar- gerð að siuni hálfu. Var úrskurður m. a. hygð- iii' á því að umhoðsmaður stefnda, hefði þann 6, þ. m. fengið í sínar hendur afrit af skjölum ]>eim, sem umhoðs- maður stefnanda lagði fram við bmgfestingu málsins í gær. Stefan vaj' gefin út 4. þ. m. og hirt sama dag. í veiiingahúsi I GÆR kvað sakadómari upp tvo dóma fyrir þjófnaði. Annar dómurinn var yfir stúlku, 21 árs að aldri, fyrir að fara inn í herbergi vin- stúlku sinnar og stela þar 200 krónum í peningum og perlu- festi. - - Var hún dæmd í 30 daga fangeli skilorðishundið og gert að greiða vinstúlk- unni 200 kr. Ilinn dónrarinn var yfir manni, 25 ára, fyrir að hafa stolið 250 ki'ólium frá stai'fs- stúlku á veitiugahúsi og fyrir hlntdeild í auð^unarbroti. — Var hann dæmdur í 60 daga fangelsi og sviptur kosninga- í'jetti og kjörgengi. Gálaus akst* ur veldur slysi SAKADÓMARI kvað í gær U])]) dóm yfir hifreiðastjóra fyrir gálausan akstur, sem varð að verulegu leyti orsök að slysi. Nánari málsatvik eru þau, að í nóv. sl. var bifreiðinni R. 2192 ekið norður Laufás- veg. Skamt frá' vegamótum. Bragagötu lenti bifreiðin á manni, Jakohi .Jónssyni, og andaðist liaiiu síðar af þeim meiðslum, er hatm hlaut þó, — Bifreiðastjórinn kvað aðra bifreið hafa komið á móti sjer með mjög sterkum Ijósum, sem liefðu alveg blindað hann. en hann ók hifreiðinni engu að síður áfrnm. Var hann dæmdur í 00 daga vni'ðhaíd og sviptur hifreiða- stjórarjettindum í 3 ár. Dómur fyrir líkamsárás SAKADÓMART kvað í gær u])]) dóm yfir manni fyrir lík— amsárás. v Maðui'inn var dæmdur í 300 króna sekt og gert að greiða þeim er fyrir árásinni varð 430 kr. í skaðabætur. Stríðsglæpamenn. STRÍÐSGLÆPAMENN úr flokki Nasita og þeir, sem þeim eru samsekir í Tjekkóslóvakíu, verða yfirheyrðir fyrir sjerstök um þjóðkjörnum dómstólum, þegar landið verður aftur frjálst. Rjetturinn mun hafa vald til þess að kveða upp dauðadóma, og þeir, sem dæmd ir verða, munu engan rjett hafa |til áfrýjunar, sagði tjekkneski ráðherrann Nemec nýlega. jLiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKimiiiiiiiimni 1 Stúlka 1 = vön afgreiðslustörfum, ósk = |j ar eftir atvinnu nú þegar. fi §j Hefir Verslunarskólament = 1 un. Tilboð, merkt, ,,Af- h | greiðsla“, sendist blaðinu = fyrir laugardag. 1 iiliiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimili - Dmmæli Edens Framh. af 1. síðu. „Mildi er annaS mál“. Muff þingmaSur stakk upp á því, að farið væri fram á mildi fyrir skipstjórann, sem hafi verið hafður í varðhaldi í 23 daga, verið sektaður hárri pen- ingasekt og afli og veiðarfæri hans gerð upptæk. Eden ætti a<5 fara fram á það við íslensk tjórnarvöld, að dómur skipstjór ans yrði mildaður og' sektin lækkuð. Eden svaraði: Mildi er alt annað mál. Jeg mun með á- nægju athuga það. En við verð- um að fara varlega með okkar góða nafn og virðingu og gæta þess, að við höfum á rjettu að standa áður en við göngum of langt í þessum efnum“. Er Edén hafði þetta mælt, klappaði þingheimur á ný og þingmenn hrópuðu heyr. * ★ Þegar Ælgir skaut á War Grey, Mönnum mun í fersku minni atvik það, sem lýst er hjer að’ framan og átti sjer stað 28. mars 1943, eins og í skeytinu stendur. Sæbjörg kom að togar- anum á veiðum í landhelgi og setti stýrimann sinn, Guðna Thorlacius um borð í „War Grey“. Skipstjóri á „War Grey“ var Christian Agerskow og hafði hann áður verið dæmdur fyrir landhelgisbrot (á Akur- eyri 1925). Er Guðni var kom- inn um borð, skipaði Agerskow svo fyrir að sett yrði á fulla ferð og strauk þannig frá Sæbjörgu. Christian Agerskow skip- stjóri reyndi að koma Guðna af sjer um borð í bát frá Vestmana eyjum, en Guðni neitaði að fara. Skipaútgerð ríkisins sendi Ægi (skipherra Jóhann P. Jóns- son) og náði Ægir togaranum, er hann var kominn alllangt frá Vestmannaeyjum. Als skaut Ægir 27 skotum að togaranum. Lenti fjögur skot í togaranum, og löskuðu hann nokkuð. Agerskow var dæmdur í tveggja mánaða varðhald og 40.000 kr. króna sekt. Afli og veiðarfæri var gert upptækt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.