Morgunblaðið - 23.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.05.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. maí 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimnt mínúlna krossgála Lárjett: 1 vit — 6 sjá — 8 for- setning — 10 tímamælir — 11 kvartaði — 12 ending — 13 eftir- herma —■ 14 skip — 16 slitnar. Lóðrjett: 2 hávaði — 3 ort — 4 fangamark — 5 bragðsterkur — 7 dýrs —* 9 spor — 10 vökva — 14 eignast — 15 guð. Fjelagslíf EFINGAR I KVÖLD: Á íþróttavellmuni: Ivl. 8 Frjálsar íþrótt- ir og' námskeið fýrir byrjend- ur og þá seni voru í fyrra. Jón Hjartar kennir. Á Iv.R.-túninu: Kl. 6—7,30 Knattspyrna 4. fí. Kl. 8 Knattspyrna 3. fl. Afmælismót K. R. í frjálsum íþróttum fer fram laugardaginn 3. júní n. k. kl. 4 síðd. Kept verður í þessum íþróttum: 300 m. hlaupi, 3000 m. hiaupi, 110 m. grinda- hlaupi, 4x200 m. boðhlaupi, hústökki áu atrennu, lang- stökki, kúluvarpi, spjótkasti Ollum fjelagsmönnum inn- an f.S.f. er heimil þátttaka í móiinu. Þátttaka tilkynnist í- þróttanefnd K.R. viku fyrir mótið. Stjórn K.R. GOLFKLUBBUR ISLANDS Undirbúningskepni um Ilvíta- sunnuhikarinn fer fram í kvöld og hefst kl. 7 en allir ke]p>endur verða að vera n'iættir fyrir kl. 8. Þátttaka tilkynnist í Golfskálann fyr ir kl. (i. IÞRÓTTASÝNINGAR ÞJÓÐHÁTÍÐARINNAR Ilópsýningar karla: Æfing- ar í kvöld hjá Ármanni kl. 7,:’>0 í Austurbæjarskólanum. Hjá I. R. kl. 8,30 í Austur btejarskólanum. Fjölmennið. "Hópsýninganefndin. skíðaferð SKlÐA OG | SKAUTAFJELAG IHafnarfjarðar ráðgerir að fara á Eyjafjallajökul ittu Hvítasunnuna. Þátttaka tilkýnnist í verslun Þorvaldar Bjarnasonar fyrir fimtudags kvöld og fást þar nánari upp- lýsingar um tilhögun ferðar- innar. Tilkynning KRISTILEG SAMKOMA verður a Bræðraborgarstíg 34 í kvöld kl. 8,30. Allir velkomn ir. 2b a <£ b ó l? 144. dagur ársins. Árdegisflæð'i kl. 8.05. Síðdegisflæði kl. 20.25. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Bifröst sími 1508. I. O. O. F. Rb. Bþ. I 935238Í/2 O. Sextugur er í dag Jóhann Guðnason, kaupmaður, Vatnsnesi, Keflavík. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband þ. 18. maí, Ingibjörg Þórhallsdóttir, Stöpum, Vatns- nesi og Þormóður Eggertsson, bóndi, Sauðadalsá, Vatnsnesi. Hjónaefni. Nýlega hafá~ opin- berað trúlofun sína María Vil- helmsdóttir frá ísafirði og Egg- ert Ó. Brynjólfsson, Bjargarst. 2. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Auð- björg Pjetursdóttir, Ásvallagötu 49 og Jón Þórðarson, verkstjóri í Ofnasmiðjunni. Röskleg vinnubrögð. í sunnu- dagsbldðinu var frá því skýrt hve rösklega hefði gengið að gera við Austurstræti á dögunum. En sá misskilningur slæddist inn í þá frásögn, að það hafi verið Al- menna byggingafjelagið, sem stóð fyrir þessari vinnu. Svo var ekki. Það voru verkamenn R,eytkjavíkurbæjar, er unnu að viðgerð götunnar. Flokksstjóri I.O.G.T. VERÐANDI Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Frjettir af Umdæmisstúkuþingi og aðal- fundi Húsráðs. llagnefnd: Ivristín Sigurðardóttir. Upp- lestur: Lúðvík Möller: Erindi. Kaup-SaJa BARNAKERRA í góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 4088. Óska eftir FJÖLRITUNARTÆKJUM. Upplýsingar í- Stýrimanna- mannaskólanum fyrir hádegi. KASMUSSJAL, sem nýtt, og dagstofuborð til sölu á Ilverfisgötu. 57, Ilafn- arfirði. vinnuflokksins var Jón Ólafsson. Þetta hefir forstjóri Almenna byggingafjelagsins beðið blaðið að leiðrjetta. Skrifstoía Þjóðbátíðarnefndar er í Alþingishúsinu. Viðtalstími nefndarinnar er daglega frá kl. 1.30 til klukkan 3, sími 1564. Samband vcfnaðarvörainnflytj enda. I frásögn um stoínur. þessa ! nýja sambands í blaðinu á sunnu dag höfðu af vangá fallið úr nöfn tveggja stjórnarmeðlima, þeirra Bjarna Guðjónssonar, forstjóra og Magnúsar Andrjessonar, full- trúa. Heimili og skóli, tímarit um uppeldismál, 3. árg., 2. hefti, hefir borist blaðinu. Greinar í ritinu eru þessar: Fár sem faðir, enginn sem móðir eftir Valdimar Hjart- ar, Sumarskólinn eftir Hannes J. Magnússon, Frá minu sjónarmiði eftir Valdimar V. Snævarr, Heimavistarskóli eftir Frímann A. Jónasson, Vers úr Passíusálm- unum eftir Valdimar Össurarson og Úr ýmsum áttum. Forsíðu- mynd blaðsins er af Barnaskól- anum á Seyðisfirði. <kd~X"K"K"X*,K“X"K“:"X"K>>:«: Tapað Svartur SHEFFERSSJÁLFBLEK . UNGUR merktur Glunnlaugur Þórðar- son tapaðist fyrir nokkru. Skilvís finnandi geri að- vart í síma 5810. Fundar- laun. . KARLMANNSSTÁLÚR (Mido) tapaðist sunnudags- kvöldið í Alþýðuhúsinu. Ger- ið aðvart í síma 2586. Góð fundarlaun. TAPAST hefir livítur köttur, læða Finnandi he'ðinn að gera að- vart í síma 4241. LÍTIÐ SKRIFBORÐ með tvöfaldri plötu til sölu á Kárastíg 3. ÞAÐ ER ÓDÝRARA dð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. .T>pt SUPER Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. KARLMANNAFÖT lítið notuð Verða seld ódýrt í dag kl. 1^6 í Lækjargötu 8, uppi (gengið inn frá Skóla- brú). Vinna HREIN GERNIN GAR úti og inni. Vönduð vinna, Fljót afgreiðsla. Sími 5786, HREINGERNINGAR Pantið í síma 5474. Ú tvarpsviðgerðarstof a mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameistari. g@T MÁLNING. HREINGERNING Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 4294. Birgir & Bachmann. HÚSEIGENDUR Ef yðnr’ vantar málara, þá að- eins hringið í síma 5635. Onnumst einnig viðgerðir á ryðbrunnum þökum og veggj- um. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. — Hringið í síma 4967. — Jón og Guðni. Utan- og innanhúss- HREIN GERNIN G AR. Magnús og Björgvin. Sími 4966. BÆKUR Til fermingargjafa. FRÓÐI, Leifsgötu 4. Konan mtn HÓLMFRÍÐUR PJETURSDÓTTIR andaðist að Vífilsstöðum þann 21. þ. mán. Hjeðinn Jónsson, Borgamesi. Faðir okkar STEFÁN BRYNJÓLFSSON frá Selalæk, ljest að heimili sínu, Fjölnisveg 4 laugar- daginn 20. þ. mán. Böm hins látna. Elsku konan mín GUÐRÚN H. BERGSDÓTTIR andaðist í Landsspítalanum 23. þ. mán. Kristján Erlendsson. Móðir okkar SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni 24. þ. mán. kl. 3,30 e. hád. Greta Á. Núpdal. Ragna Þyri BjaPnadóttir. Sigurjón Bjamason. Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar FINNS GÍSLASONAR fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 25. þ. mán. og hefst með bæn að heimili dóttur hans, Grettisgötu 82 kl. 1 e. hád. Elísabet Sigurðardóttir, börn og bamaböm. Jarðarför SIGURRÓSAR GUÐMUNDSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 24. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. á heimili okkar, Grímsstöðum. Guðrún Eyvindsdóttir. Ámi Jónsson. Kveðjuathöfn móður og tengdamóður okkar, SIGRÍÐAR ÞORYALDSDÓTTUR Hjaltabakka, sem andaðist 17. þ. m. í Landakotsspítalanum, fer, fram á heimili okkar Hávallagötu 13, þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 8,30 e. h. Jarðarförin fer fram frá Blönduósi og verður auglýst síðar. Brynhildur Þórarinsdóttir. Jón Loftsson. Þökkum hjartanlega okkur sýnda samúð við and- lát og jarðarför litlu dóttur okkar, ÞÓRDÍSAR. Kristín Bjamadóttir. Kjartan Ásmundsson. Alúðar þakkir fyrir sýnda samúð við jarðarfor TEITS ANDRJESAR ANDRJESSONAR Fyrir hönd systskina. Ágústa Andrjesdóttir. Við undirrituð færum hjer með hjartanlegt þakk- læti öllum þeim vinum og frændum, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðar- för föður okkar, og tengdaföður SKARPHJEÐINS EINARSSONAR á Blönduósi. Hamingja fylgi ykkur öllum. Blönduósi 10. maí 1944. Ingibjörg Skarphjeðinsdóttir. Ósk Skarphjeðinsdóttir. Guðmann Hjálmarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.